Tíminn - 25.08.1948, Síða 8

Tíminn - 25.08.1948, Síða 8
32. árg. Reykjavík 25. ágúst 1948. 186. blaff Frjálsíþróttamót SS Suðurnesja - - MÍ’ujálsíþróttamót SuSur- nesja var háð í Keflavík 21. og 22. þ. m., og var veður hiö ákjosanlegasta báöa dagana. Að*-íþróttakeppn:nni lokinni vcsrn yerðlaun afhent og sið- .aii; 'stj'ginn dans á slcrautlýst- am palli fram yfir miðnætti. Úrslit í elnstökum greinum ur.ðu sem hér segir: 190 m. hlaup. '" l'."'Böðvar Pálsson 11.9 sek. 2;'Siriár Ingimundarson 11.9 sek -3. Þorbei'gur Friðriksson 12 .sek. 4. Friðjón- Þorleifsson 12 sék. í undanrás setti Þorbergur Friðriksson nýtt Suðurnesja- mét og hljóp hann á 11.8 sek. Fý'tfra metið átti Böðvar Páls- son, 12 sek. 200 m. hlaup. 1. Einar Ingimundarson 25.5 sek. 2. Friðjón Þorleifs- son 25.6 sek. 3. Karl Olsen 25.6 sek. 4. Böðvar Pálsson 25.6 sek. Hási&k. 1. Hólmgeir Guðmundsson 1.52 m. 2. Jóhann Benedikts- son 1.47 m. 3. Högni Oddsson l. 47 m. Stokk Hólrngeirs. er nýtt Suðurnesjamet. Fyrra metið attí Fj-iðjón Þorleifsson, 1.45 metrar. Langstökk. 1. Einar Ingimundarson 6.70 m. 2. Friðjón Þorleifsson 6.66 m. 3, J6n Ólsen 5 62 m. 4: Jóhann Benediktsson 5.42 m. — Stangarstökk. 1; Högni Oddsson 2.95 m. 2. Karl Ólsen 2.61 m. 3. Sverr- ir -Ólsen 2.45 m. 5 keppendur voru í stang- ar.stökkinu, en 2 komust ekki yfír byrjunarhæðina, 2.45. — Stökk Högna er nýtt Suður- nesjarnet; fyrra metið átti hann: sjálfur, 2.74 m. Þi’ístökk. 1. Einar Ingimundarson 11.72 m. 2. Karl Ólsen 11.70 m'. 3. Jóhann Benedikt 11.54 m. — * Kítlúvarp. 1. Þorvárður’ Arinbjarirar 12.62 m. 2. Ólafur Helgason 11:44 m. 3. Jón Arinbjarnar- sön 11.04 m. 4. Hólmgeir Guð mundsson 10.49 m. Kast Þorvarðar er nýtt Suðurnesjamet, og jafnframt besta afrek mótsins, sem gef- ur 679 stig samkv. finnsku stigatöflunni. Fyrra met:ð átti hann sjálfur og var þaö 11.77 m. Sp.jótkast. 1. Þorvarður Arinbjarnar 47:44 m. 2. Friöjón Þorleifs- son 41.05 m. 3. Ólafur Helga- son 34.51 m. , Kringliikast. i: Hólmgeir Guðnumdsson 32.63 m. 2. Böðvar Pálsson 31.65 m. 3. Einar Ingimund- arson 26.93 m. Siðasta íþróttagreinin var 4x100 m. boðhlaup og svgraði sveit Keflvíkinga á 41. sek. Öhnur vár sveit Ytri-Njarð- vikuf’á 48 sek. IJWWSSÍ í flesiura löriSúm "NorSur-Evrópu er uppskerutími um þessar Diundir os' flesiir reyna að ná sem mestu af verðmætum þeim sem jörðin gel'ur jaínt á íslandi sem annars staðar. Hér er danslsur bóndi með licy.vag n sinn. Ferðalög íil úflanda heft enn meir Skýá*Mki vi^skipíaflaeíímSár asaai gjaldeyris- Sevfi til siiiiMferÍki á isessts ári. Umlanfarna daga hefir í blöðum bæjarins nokkuð verið rætt um íakmarkanir, er viðskiptanefndin hefir sett um skemmiiferðir íslendinga til útlanda, og hefir í þeim um- ræðum ýiniskonar misskiinings gæít. Til leiðréttingar þess- i’.m ummælum og til upplýsingar fyrir almenning telur nefndin því rétt að skýra opinberlega frá, í hverju takmark- a.nir þessar eru fólgnar og ástæðum þeirn, er liggja liér til grundvallar. A ofanverðum s.l. vetri var það Ijóst aö ásókn íslendinéa 11 utahferða myndi veróa rne'ri en nokkru sínni áður, og' moiri en hættulaúst mætti telja 'íýr’r atvinnuv'égi lands- 1 manna. Þótt synjað væri pieð j öllu urn gjaldeyri *til slíkra ' feröalaga, kom í ljós að menn töldu s g geta komizt -af án þess, og hafa. fáð á erlenc’- um gjaldeyri, án þess að f'.ækja- um hann til ísienzkra í.Úóraarválda. Eft'.r vandlega athugun láldi ræfiidin ekki annað fært en takmafka þessi feröa Iög og gaf þvi út í samráði v;ð ríkisstjórnina þann 19. aprit s.l. auglýsingu þá, er hér fer á eftir. ,,Með tivisun til 4. gr. laga um útflutning og innflutning á islenzkum og erlendum gjaldeyri nr. 42, 5. apríl 1948, þar sem segir: „Einstaklingar, sem búsett íi’ eru hér á landi, skulu viö brottför úr landi gera grein fyrir, aö þeir hafi aflað sér gjaldeyrA til fpraiinnar á löglcgan hátt, og jafnframt undirrita drengskaparyfirlýs ingu um það að semja ekki við erlenda aðila um að fá erlendan gjaldeyii eða uppi- hald erlendis gegn greiðsiu (Fravihci'd a 7. síöui Tékka fyrirskipar meiri vinnu I ' ForsætLsráðherra Tékka sagði í ræðu i gær, að tékk- neskur aímenningur verði að vinna meira og betur, ef þjóð- . in eigi að komast- vel af. Ef : einhverjir víldu ekk; veröa ' við þessari kröfu, yröu þeir : beittir valdi, svo aö þeir sæu sér þann kost vænstan að vrnaa. Lengsti fundnrmn í Moskvn í íyrrakvöld áttu fulltrúar vesturveldanha í Moskvu fúnd með' MXotov og Stalin. Er það lengst-i og mesti fund- urinn, sem haklinn hefír ver ið, en um árangur'nn er ekki vitað fremiu' en fyrr. Gert. er I ráð fyrir. að annar fundux verði haldinn innan skamms cg byggja menn á bví þær • vonir, að e.'nhvers árahgurs! sé að' vænta af þessum við- ^ ræðcm á næstunni. . 25 þtisimd þýzkir Vlðisal við vesíígr-ásI^iazksEsa g'est, Ársia HrafiBíIss»M iír IliiasssaSsyg’jíð) í Mýjja-íslssadfl. „Þetta er fyrsta sumarfríið mitt um dagána“, sagði Árni Brandsson, Vestur-íslendingur úr Hnausabyggö í Nýja-ís- landi, er hann kom í ritstjórnarskrií'síoíur Tímans í gær. „Ég er búinn að*vera hér í tvo máhuði og seíla heimleiðis á mánudaginn. En þótt ég sé búinn að vera þeíta lengi, veit ég, að rnér finnst ég fara allt of snemma“. Gustav Rasmussen, utanrík ismálaráðherra Dana, hefir samið um það við hernáms- yfirvöld Breta og Bandaríkja manna í Þýzkalandi, að 25 þúsimtíir. þýzkra flótta- raanna, sem enn dvelja í Dan mörku, verði nú fluttar á brezku og bandarísku her- námssvæðln. Arni Brandsson er ættaður úr Patreksfh'oinum. Foreldr- ar hans voru Brandur Árna- son og Sigþrúður Einarsdótt- ir frá Hnjóti í Örlygshöfn. — Þetta' voru allt frændur mínir og synir gamalla kunn ingja og granna, sem fræglr urðu af björgun mannanna af „Ðhoon“, sem strandaði við Látrabjarg í vetur. Einn þeirra, Daníel Eggertsson, var fermingarbróðir minn. 38 starfsár í Kanada. — Hvað varstu gamall, þeg ar þú fórst af landi brott? — Ég var nítján ára, *var- ar Árni. Ég fór vestur með Nikulási Ottenson frá Winni- peg — hann kom hingað í kynnisför. Það var árið 1910. Síðan var ég í tuttugu ár í Winnipeg, stundaði. þar bygg ngavinnu. 1930 flutti ég í Hnausabyggö, og þar hefi ég síðan stunclað smiðar. „Sumum fannst þetta halfgert fiar,“. — Þetta er í fyrsta skipti, sem þú kemur til íslands síðan þú fluttir vestur? — Jú — það er í fyrsta skipti. Sumum fannst þetta hálfgert flan hjá mér. Mér voru sagðar tröllasögur af því, hvað ferðalög væru dýr á íslandi, og. einhver sagði mér, að liér væri svo ströng skömmtun, að ég gæti ekki fengið að borða, nema talca mat nn frá munni annarra. Ég þoroi ekki annað en skrifa hingað og spyrjast fyrir um þetta, og ég fékk það svar, að þetta væri ekki annað en bull og fjarstæða. Þá lét ég til skarar skríða. — Hvernig hafa móttök- urnar verið? — Ég;, gæti elcki hugsað mér betri vfðtökur — hver e nasti maður, sem ég líéfi hitt, hefir reynt að greiðá götu mína og gera mér dvöl- ina sem skemintilegasta. Veðr j 15 hefir líka verið indselt, svo a3 allt hef h’ iagzt á eitt. ,,Eins og yfirgefið gamal menni“. — Erlu búinn að fara víða? — Ég fór norður á land íil Akureyrar og þaöan aust- ur á Fljótsdalshérað og síðaa aftur til baka. Ég kom í Ás- byrgi og ég kom í síldar- verksmiðj urnar á Hjalce-yri og ég' hefi horft af Arnar- síapa yfir Skagafjörð í hinu fegursta veðri: Það’vár hríf-* andi stund. Ég hefj líka farið austur að Gullfoss og Geysi — það er vítt fc l allra átta á Suðurlandi og nóg svig- rúm fyrir tugþúsundir manna. Loks hefi ég svo farið vest- ur á æskustöðvarnar í Pat- reksfirðinum, Þá'ö voru bland aðar kenndir, sem vöknuðu í brjóstl-minu, þegar ég kom þangaö. •■Míírgir bæjanna eru komhir i' éyði., Ég fór út. i Víkuraaf: Þ&ðaiv reru tuttugu og fjóriír bá.tar í bernsku minni -- :ég var þar einu sinni háifdrættingur. Nú sá ég einn bát stánda á sandrifi í Kollsvík. Mér fannsfc hann bókstaflega vera eins og yfir- gefið gamaiménni. Hefir eignazt nýja mynd af íslandi. ] — Það el’ ekki hægt að f þekkjá, að þetta sé aama land’ð og ég kvaddi fyrir 38 ; árum. | Já. Breytingarnar hafa orð ið miklar, sagði Árni enn- fremur, og það fer ekki hjá því, að maður sakni sums ai því gamiá. Ég á samt ekki orð til þess. áð lýsa því, hve mikla ánægju ég hefi haft af þessari ferð. Ég fer héð- an með nýja mynd af íslandi í huganum. Auðvitað eru nrkl ir agnúar á. ýmsu hjá ykkur, en framfarirnar eru llka miklar — alveg ótrúlegar. Rætt ura endnrreisn biskiipssíáls að Hólura Ilinn árlegi Hóladagur var haldinn að Hólum í Hjaltadal um síðustu helgi, og jafn- framt var þar prestastefna Hólastipt's, Prestastefnuna sóttu > 14 | prestar. Á prestastefnunni | var meðah annars rsett um ' endui'reisn biskupastóls að j lícjium, ep ' þvi tnáli hefir ; nctkkr-um sinnum áður verið : hreyft. ! Fjáröflun tifc minnisvarða v.m Jór, biskup Arason hefir gengið vel, og eru nú i sjóðí 11 mhmisvarðans um 80 þús- und krón-ur; Ráðgert & að ■minnisvarðina verði reistur 10 metra framan víö' kirkju- ((yrnar á Hó^am og mun hann verða 2ð metra hár. Stefnt ér að því að minnis- va-rðiim' verði afhjúpaður á 4ÖÖ.: ii’tíÁ Jóns Arasanar, en það ér 1950. j í gær rákusfc tyser bandar- j ískar Dakota-Éugvélar á í 1 loftinu skammt frá Frank- ' furt í Þýzkalandi. Vélarnar hröpuðu t.l jarðar <j,g eyðilögð úst að mestu og fjórir menn létu lífið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.