Tíminn - 05.09.1948, Page 3
195. blað
TÍMINN, sunnudagiiin 5. sept. 1948.
3
Á jjessii furbar mlg
Eftir Stefjsis llaiuiesson.
Ég hefi aldrei komið á
Snæfellsnes, en ég þykist sjá,
af sögnum Árna Þórarinsson-
ar, að það væri nokkurs um
vert að kynnast fólkinu, sem
þar býr. Það hefir verið svo
heppið að fá séra Árna fyrir
leiðsögumann og svo lán-
samt að hafa hann lengi.
Notið heilræða hans og hugg
nnar í raunum og, nauðugt
viljugt, þolað, að hann segði
því til syndanna, eins og
hreinskilnum manni sæmir
að segja. Það vantar sízt, að
hann segi gott urn þetta fólk,
sýni kosti þess, rausn og
drenglyndi, manndóm þess og
metnað. Þetta eru í aðra rönd
ina allra mestu fyrirmyndar
manneskjur. Það er jafnvel
svo rammt að kveðið, að þar
er hvert kærleiksheimilið við
annað, ef á þarf að halda.
Þeim verður ekki meira fyr-
'ir að taka til fósturs mörg
"börn en heybirgum stór-
bændum í öðrum góðum
sveitum að taka sitt lambið
hver, af heylausum kotbónda,
á einmánuði. Þarf ekki að
orðlengja það, sagan er vitni.
Þesið hana. Lesið söguna!
Þið hafið gott af því.
En gætið þess að lesa hana
vel. Þið megið ekki lesa hana
eins og nokkrir Snæfellingar
virðast hafa lesið. Þeir þykj-
ast ekki þekkja fólkið, varla
kannast við það og helzt má
skilja á sumum, að þeir kann
ist ekki við séra Árna Þórar-
ínsson, sjálfan söguhöfund-
inn.
Á þessu furðar mig.
Eins og ég sagði í byrjun,
hefi ég aldrei lcomið á Snæ-
fellsnes, en eftir lestur sög-
nnnar finnst mér ég þekkja
þarna nálega hvern mann, —
finnst, að ég hafi kynnzt
þeim hér og hvar, þar sem ég
hefi verið og farð um, síðan
ég lagði út í baráttuna fyrir
sameiginlegri tilveru minni
og minna. Og ég kannast við
prestinn líka, skyldurækinn,
hreinskilinn, djarfmæltan,
ærustoltan heiðursmann. mis
skilinn, vanmetinn og lítils-
virtan af hársárum og hugs-
unarlitlum samtíðarmönnum
— sóknarbörnunum sínum.
Það kannast margir við
presta, sem hafa haft það til,
•eins og séra Árni Þórarins-
son að taka undir hróp
Matthíasar: ,.Gefið loft, gef-
ið loft! gefið lífsanda loft,
því ég lifi’ ekki í rotnaðri
■gröf“, þegar þeim finnast
þeir vera ,.kviksettir“ í bak-
mælgi öfundsjúkra álna-
hubba. Verður þá líka skilj-
■anlegt þeim, er borist hafa
'inn í það andlega kolsýru-
loft, að fleirum geti farið
líkt og Þorgeiri í Vík hjá Ib-
sen, að þeim finnist þeir
vera „komnir úr krá, sem
köld er og fúl og skemmd".
Mætti það afsaka nokkur
.beiskyrði.
En það sætir furðu, ef
margir Snæfellingar líta bók
ina samskonar hornauga og
bessir, sem berlega hafa
kveinkað sín eins og meiddir
"hestar, undan bersögli henn-
ar. Því að það verður að gera
ráð fyrir því, að menn megi
seg.ja satt á prenti.
Mér finnst þeir haltra í
undanbrögð. sem vilja gera
séra Árna ómerkan fyrir elli
sakir. Hver finnur ellimörk á
bókinni? Yfir henni er heið-
ríkja hugsandi sálar, hik-
Jeysi í frásögn, afdráttarlaus
viðurkenning og skörp lýsing
á kostum, og undandráttar-
laus bersögli um ókostina —
án manngreinarálits.
Síðustu harmatölur um
þessa einstæðu, stórmerki-
legu bók, eru nýkomnar, í
Kirkjuritinu 2. hefti, eins og
frádráttarmerki, við lofsam-
leg ummæli um Árna prófast.
Tómleg niðurlagsorð. Vor-
kunnarmál.
Yfir hverju er verið að
kvarta? Átti séra' Árni aö
segja þvert um huga, satt eða
ósatt? Átti hann að dekra,
hræsna og smjaöra, eins og
dæmi eru ofmörg til að gert
er, þegar talað er eða skrif-
að um menn? Átti það að
vera líkt og hjá manninum,
sem „talaði eins og naut, þeg
ar hann talaði urn menn“?
Það gat Árni Þórarinsson
prófastur ekki og þá hefði
enginn Snæfellingur þekkt
hann, né heldur aðrir, er |
kynnzt höfðu vitsmunum
hans og því valdi, er hann
hafði á móðurmálinu.
Að lokum endurtekning í
annað sinn: Ég þekki fátt um
Snæfellsnes eða þá, sem þar
búa — annað en það, sem er
sagt í bókinni: Hjá vondu
fólki. Eftir lesturinn finn ég
ekkert í fari þess, annað eða
verra, en það, er ég hefi
kynnzt á víð og dreif síðan
tuttugasta öldin byrjaði.
Inni í kór í Búlandskirkju
í Skaftártungu sá ég þá sam
an bræðurna, séra Bjarna
Þórarinsson á Prestsbakka
og Árna Þórarinsson, þá ný-
útskrifaðan af prestaskólan-
um. Ég hefi líklega verið 10
ára. Mér varð starsýnt á þá
og hefir búningurinn líklega
átt mestan þátt, í því. Séra
Brandur Tómasson messaði.
Áður en tekið var til, fannst
mér þessir bræður bera af
öllu fólkinu. En þegar séra
Brandur er kominn í stólinn,
þá var mér á einhvern hátt
lióst, að hann bar langt af —
líka af bessum glæsilegu
bræðrum. Séra Brandur tal-
aði við guð eins og dyggur
og djarfur þiónn og læri-
sveinn Krists, þakkaði og þrá
bað um styrk og vernd í stríði
lífsins, þakkaði fyrir alla,
bað fyrir alla. bað fyrir öll-
um, og lauk máli, þá eins og
jafnan fyrr og síðar á fyrir-
bænarversinu: Vors herra
.Tesú verndin blíð.-------
Það eru liðin rúm 60 ár
síðan. Ég sá séra Árna hvorki
fyrr né síðar, og hann er nú
horfinn.
Á síðasta æviári hans kem-
ur þessi bók út, er ég hefi
minnzt á — einskonar burt-
fararræða, kveðjuræða hins
aldraða sálusorgara. Mér
finnst þetta endurtakast, sem
gerðist í Búlandskirkju. Ég
horfi inn í kirkju landsins,
félag kristinna, manna. Með-
al beirra eru allmargir glæsi-
legir prestar og annarra
stétta ágætismenn inni í
kór. Áður en ..tekið er til“.
virði ég þá fyrir mér og
hvarflað getur að mér, að
nokkrir ,.beri af“. En — þeg-
ar Árni nrófastur Þóraríns-
,son' hefur unn snámannlega
rödd sína, vmist milda og
hvða, rödd bróðurkærleikans
eða brumurödd umvöndunar
og hirtinear, þá verður mér
bað á einhvern hátt ljóst. að
nú er bað hann, sem ber
mjög af.
Stefán Hannesson.
ótt í brunna sögunnar
Tvö bréf frá séra Oddi V. GíslasynL til Jóns Sigurðssonar
Höfuildur eftirfarandi bréfa, Oddur Vigfús Gisla-
son, var fæddur í Reykjavík 8. apríl 1836. Hann
vaið slúdent 1858 og guðfræöingur 1860. Eftir það
var liann um hríð áraskipaformaður við Paxaflóa
og jafnframt fexöamannatúlkur á sumrum. Oddur
var hinn mesti framfara- og dugnaöarmað'ur og
beitti sér fyrir ýmsurn nýjungum, einkum á svioi
sjáyarútvegs. Eunnastur er hann fyrir brautryðj-
endastarf sitt á sviði björgunar- og öryggismáia.
Prestvígslu tók Oddur árið 1375, var þá veittur
Lundur. Prestur á Stað í Grindavík 1878—1894,
íluttist síðan til Kanada og gerðist prestur á Nýja
íslandi.
Þau bréf, sem birtast hér á eftir, bera framfara-
lxug síra Odds glöggt vitni. Er íróðlegt að veita því
athygli, að síra Oddur telur Paxaflóasíld árvissa
og veiöir hana i net. G. G.
Reykjavik, 19. maí 1870.
Elskulegi vin.
Ég verð að skrifa yður fáeinar línur núna,
því að ég hef dálítið betri tíma heldur en
síðast. Það er þá fyrst, að viðvikjandi félags-
skap Iqnda okkar, þá er ógurleg veikla í
þeim og það sem verra er, megn tortryggni.
Félögin eru í sundrung og forstöðumönn-
unum kemur eigi saman. Ég leiddi þeim fyr-
ir sjónir þá örðugleika og ábyrgð, er væri
því samfara að útvega þeim vörur, þar sem
þeir ekkert gætu látið fyrirfam, en það gátu
þeir eigi fallist á. Tíminn veröur að kenna
þeim talsvert enn.
Hér hefir verið bezti afli í vetur, og um
daginn óð síld og þorskur inn á vík. Ég
hafði mikið að gera, en samt keyijti ég sild-
arnet af frönskum duggara og reyndi veiöi
i þrjár nætur. Fékk ég á þeim tíma 1500
sildir og 70 þorska. Ég sendi nú með damp-
skipinu 2 tunnur af síld, til aö sjá hvernig
þeim reiðir af, en ég er ekki til hlítar kunn-
ugur verkun hennar, sem er þó einkar á-
ríðandi.
Mig langar til, ef þessi síld borgaði sig,
að hugsa til að veiða meira til útflutnings,
því hér er óhætt að segja að síldin kemur
inn allt sumarið, og þá er Hafnarfjörður
á veturna ætíð áreiðanlegur, og þætti mér
eigi margt að því, ef ég heföi góð net, nógar
tunnur og salt, að fara og liggja þar við,
því bátinn hef ég ágætan, eða réttara sagt
tvo bátana, en mér þætti vænt um ef þér
gætuð bent mér, hvar ég fengi upplýsingar
um hina beztu verkun síldarinnar. Hollend-
ingar eru einhverjir hinir beztu, held ég,
því þar á ríður, að varan sé vönduð þegar
hún kemur á markaðinn.
Héðan er lítið í fréttum, nema að nú er
Thomas Roys í lamasessi og liggur í kafi
á Seyðisfirði.
... .Ekki veit ég neitt hvað Brennisteins
félaginu líður, en þeir þóttust ætla að drífa
það með krafti í sumar. Með þessari ferð
fékk ég ekkert bréf frá þeim. Skyldi það
allt vera „humbug?“ Margt hefir skeð ólík-
legra.
Ég ætla eigi að orðlengja þetta. Með kærri
kveðju til konu yðar kveð ég yöur óskum
beztu um tíma og eilífð.
Yðar elskandi vin.
O. V. Gislason
Reykjavík, 6. maí 1872
Elskulegi vin.
Þér hafið sjálfsagt frétt, aö vart varð
við kol í Hreöavatnslandi í fyrrasumar, og
kom mér þá strax í hug, að reyna að sjá
um, að útlendingar skyldu nú eigi geta bund-
ið þetta fyrir okkur um aldur og æfi, tókst
svo ferð á hendur uppeítir, gróf til kolanna,
og þar sem þeir höfðu aðeins náð lagi 6
þuml. þj'kku, fundum við þaö nú 18. t.
þykkt, og álít ég, (heldur lélegt Autoritet)
aö þar séu kol, sem þykkna eftir því sem
innar dregur í háls þann, er þau eru í. Ég
haföi hra'öa ferð og gat lítiö flutt, en dr.
Hjaltaiín hefir fengið stykki, sem hann
sendir út til Hafnar, til þess að Jonstrup
skoði. Treysti ég nú því, að þér komist eftir
hvaö þeir segja þar, en ég segi yður satl,
að þótt þeir segi kolin vond, þá segi ég-þau
í betra meðallagi, og skal slíkt engih ’áhrif
hafa á mig.
Með kolanámum og þar með málmiiam--
um á land vort von í, aö það geti orðið
okkur sonum sínum að hinni sönnu „Ame--
r:cu“, sem allir gapa nú við. — Ef Guö gef-
ur mér heilsu og dug og sama þrek og hann
hefir gefið mér ^il þessa, hefi ég fastráðið
í Jesú nafni að koma þessu áfram. Við e'rurr..
fátækir, en við erum ekki ofgóðir að þiggja
hjálp þangað til við verðum sjálfbjarga.
Ég hefi, eins og þér vitið, átt við herró.
Koch viðvíkjandi eignum hins danska gufu-
skipafélags hér, og hefi ég, eftir því serr.
þér sögðuð mér af honum í fyrra, Hjalta-
lín hefir sagt mér, og (af) eigin þekkingu
það álit á honum, að þar sem hann vill vei.
þá reynist hann eigi síður en hann loíar.
Ég skrifaði honum með fyrra skipi, og svar -
aði hann mér aftur og lofaði mér góðun.
tillögum sínum fyrst um sinn og lagði mér
góð ráð. Nú þætti mér ekkert betra en e.:
þér, ásamt honum, vilduð hjálpa mér, þvi
það eru eigi aðeins þessir námar, heldur
aðrir, sem ég veit af, og sem ég þá fyrst hef
von um að framgengt yrði fósturjörð mlnni
til gagns og frama, ef þessar væru unnar.
Frá Hreðavatni þarf járnbraut, hérumbi..
lVz milu, og má þá flytja á bátum eftir
Norðurá og Hvítá ofan á Brákarpoll. — Ég
má til að garfa í þessu í sumar, þar eð ég
hef telcið að mér námuna fyrir landeiganda.,
og mun ég eigi leggja árar í bát.
... . Almáttugur guð gefi. yður sigur og
styrki ýður í öllu því góöa, er þér berjisi
fyrir.
Með hjartans kveðju til konu yðar, sem ég
veit að yður er samhuga.
Yðar einlægui.’
O. V. Gíslason
Óliikkmljtgar.
þeir helztu, árið um kring.
(Lbs. 2294, 4lo.).
Nú eftirfylgir um þá daga, sem haldnir eru
mjög slæmir neitt verk vandasamt upp ao
byrja, ekki brúðkaup að halda, ekki að fastm,
sér konu eða nein kaup að hafa. Þessir dagax'
eru egypzkir kallaðir, sem ég meina að sé a::
því, að Egyptar hafi þá fyrst upp fundið,
Januarius 5., 6., 11., 14., 15.
Februarius 8., 16., 17.
Martius 15., 16., 17., 18.
Aprilis 2., 12., 14.
Maius 6„ 7„ 15.
Junius 6.
Julius 2„ 15.
Augustus 15., 20.
September 17., 18.
October 2., 3.
Nóvember 15., 17.
December 6„ 11., 17.
Ákvæðisverk vimsiakomi.
(Löggilil dagsverk).
Að raka eftir fjórum (aðrir: þrent-ur)
mönnum í töðuslætti.
Að raka úr ljá og sæta á 20 hesta..
Aö raka eftir 2 mönnum á engjum, þurrkt,
og sæta og koma undir heygarð.
Aö mjalta 40 ásauðar og vinna eftir á-
kvæðum.
Að vefa 22 álna langa voö á viku og hafp,
• > 1 r.^»,c..
ljós.