Tíminn - 05.09.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.09.1948, Blaðsíða 7
195. blað TÍMINN, sunnudaginn 5. sept. 1948. 7 o x r ð Jaðri í dag skemmtLskrá. st ki 2 e.h. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni. AHalfcmsÍHi* Stét4as*samlsaHílsms (Framhald c/ 1. siðu) tímabilið 1. sept. 1948 tii 31. ágúst 1549. Um þær til- lögur náðist ekki samksmu lag við fúlltrúa neytenda. Málið fór því til yfirdóms og felur sá dómsúrskurður í sér 5% hsekkun á verði landbúnaðarvara til bænda. Þessa málsmeðferð telur fundurinn óviðunandi, þar sem bændur fá of Iágt verð fyrir afurðir sínar eftir þeim upplýsingum sem fyr ir liggja og Iægra verð en felst í grundvellinum frá fyrra ári ef hann hefði gilt áfram. Fundurinn skor ar því á fulitrúa framleið- enda í verðlagsnefndinni og stjórn Stéttarsambands ins að safna sem allra bezt um gögnum um reksturs- kosínað og afurðamagn meðalbúsins, þar á meðal um vanhöld, áhættu- og atvinnurekendagjöld svo og vaxtabyrðar, viðhald fasteigna o. fl. og krefst- þess, að sfðan sé verðá- kvörðun . landbúnaðarvar- anna við betta miðuð. Ti’iKÍn e&? sf jé?’=amálin (Framliald á 7. síOu) að siðbæta og göfga bæði ein staklingana og þjóðlífið. -— Kristur hefir að bjóða hina æðstu lífshugsjón, heilbrigð- ara og hollara mat lífsverö- mætanna, siðferðilega festu og bjarta trú á lífið og höf- und þess, Guð máttarins og kærleikans. Og þar er einnig að finna elöinn eilífa, kraft- inn til þess að sigrast á erfið- laikum og andstreymi — kraftinn til aö lifa þrótt- miklu og lieilbrigðu lífi. Bern hard Shaw sagði það áreiðan lega ekki út í bláinn eða ó- hugsaö, að eina leiðin út úr öngþveiti yfir.standandi tíma væri Kristur. Þess vegna er það engan- veginn ótímabært nú að ræða um samband trúar og stjórnmála, einnig hér á landi. Ráðamenn þjóðarinnar verða að minnsta kosti með sjálfum sér, að þeir hafa ekki verið færir um að leysa vanda mál þjóoarinnar. Ástandið er ískyggilegt. Það eru ekki fjármálin ein, sem eru í ólestri. Þjóðin sjálf er á villigötúm. Þjóðlífið er sjúkt niður í rót. Þetta verð- ur ekki lagað til fulls með neinni löggjöf eða nýjum kosningum. Þetta verður ekki lagað nema þjóðin sjálf taki sinnaskiptum, eignist æðr lífs hugsjón en einstaklingshyggj una, nautnaáfergjuna og gróðabrallið, lífshugsjón, sem kennir hennj að horfa hátt og tendrar henni eld í æð. Kristindómurinn er slik lífs hugsjón. Þess vegna er það ekkí aðeins skylda, heldur hin ítrasta nauðsyn að efla nú og styrkja áhrifavald hans i íslenzku þjóðlifi. Það þarf að kynna þjóðinni lífshug- sjón og lífsskoðun Jesú Krists. Og það starf þarf að skipuieggja þannig, að sem vænlegast verði til árangurs og nota til þess þá tækni, sem nútiminn ræöur yfir, út- varp, biöð, kvikmyndir, fyrir- lestraferðir o. s. frv. í öllum skólum æðri og lægri á hin kristna hugsjón að skipa önd vegið. Kristilega æskulýðs- starfsemi á að efla og auka til stórra muna. Að þessu geta allir stjórn- málamenn okkar stutt, ef þeir vilja. En ef þeir ekki vilja það, er þá ósanngjarnt, að þeir sýni það í verki, að þeir séu gáfaðri en Bernhard Shaw, og sjái og sým þjóð- inni aðra heppilegíi og rétt- ar leið sýktu þjóðfélagi til bjargar en þá, sem hann bend ir á eftir sextiu ára íhugun — veg Jesú Krists. (Dagskrá). tr Norðiir-Þingeyj* sýslsi (Framhald af 1. síðu) nema hvað við höfum öðru hverju haft kandidata, sem verið hafa að Ijúka tilskilinni þjónustu sinni. Þetta er ekki gott ástand, þótt okkur hafi líkað ágætlega við alia þá kandidata, sem hjá okkur hafa verið. En nú eigum við von á, að úr rætist fyrir okkur í þessu efni. Innan skamms eigum við von á Karli Strand til læknisþjónustu hjá okkur, og um áramótin mun Erlend- ur Kc.nráðsson frá Laugum taka við embættinu og setjast að í hinurn nýja læknisbústað. Hyggjum við gott til þess. Nýtt slátur- og frystihús í sviíðum. Það er einnig frásagnarvert, að í smíöum er nýtt og stórt slátur- og frystihús á Kópa- skeri. Það er kaupfélagið, sem reisir þá byggingu. Búið er að steypa veggina, en enn vantar nokkuð af því efni, sem þarf í þakið. Vonum við þó, að það fáist, án allt of langrar tafar. En ekki kemur til greina, að þessi bygging verði tekin í notkun, fyrr en næsta ár. Vélavinna eykst sífellt. Notkun véla við landbún- aðarstörf eykst stöðugt hjá okkur þarna norður frá. Margir bændur eiga nú orðið afkastamiklar heyvinnuvélaí’, svo að viðhorfið til heyöflunar er að gerbreytast. Sums stað- ar er einnig í uppsiglingu, að súgþurrkunartæki verði sett í hlöður. Að nokkrum árum liðnum ætti heyskapurinn að IHÍfr <$> fyrir 220 og 110 volt útvegum við með stuttum fyrirvara, frá Auto Diesel Ltd. Uxbridge Englandi. Einnig benzin rafstöðvar 32 volta í ýmsum stærðum. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H. F. Nýja Bíó — Sími 6439 Reykj avík -» | I I ! t § ♦ 0 $ ❖ A Kaup -- Sala Ef þér þurfið að kaupa eða selja hús, íbúðir, jarðir, skip eða bifreiðar, þá talið fyrst við okkur. Viðtalstími 9—5 alla virka daga Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B. Síml 6530 SLöld harií og heitur vcizlumatur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR vera oröinn leikur einn hjá því, sem hann hefir verið hingað til. Mikil afköst. Það er til dæmis, hve’miklu má afkasta á skömmum tíma með litium mannafla, ef vél- um er á að skipa, ao síðast- liöið sumar heyjaði einn mað- ur, mgö aðstoð eins drengs, ræktunarland, sem Raufar- hafnarbúar eiga hjá Leirhöfn, á þremur vikum. Land þetta er nálega fimmtíu dagsláttur að stærð. Þykja þetta mikil og góð afköst við heyskap og sýnir, hve miklu má koma í verk, ef nægur og hentugur vélakostur er fyrir hendi. Líffé selt vestur í Húnavatnssýslu. Skepnuhöld hafa verið góð í héraði. Gert er ráð fyrir, að eitthvað af líffé verði selt vest ur í Húnavatnssýslur í haust af svæði því, sem er norðan Sléttugirðingarinnar. Garnaveiki hefir magnazt svo í Vopnafirði, að ekki þykir annað skynsamlegt en gera ráð fyrir, að sýking hafigetað átt sér stað i byggðunum aust an Jökulsár. Hins vegar er Melrakkasléttan afgirt, svo að ekki er nein ástæða til þess að ætla, að veikin hafi komizt þangað. I DILKAKJÖT, L!FUR, ’ HJÖRTU OG SVIÐ FRYSTIMSIÐ HERÐURREIÐ i BIMI 26VB 4 | MyndIistaskóli F.!. F. í tekur til starfa 1. október í nýju húsnæði Laugaveg 166. í Kennt verður: Teikning, meðferð lita og höggmynda- j list. Kennt verður í dag- og kvölddeildum, fólki á öll- t um aldri. Sérstök deild fyrir börn og unglinga. Umsóknareyðublöð liggja frammi í bókabúðunum: | Eymundsson, ritfangaverzlun ísafoldar og Bækur og | Ritföng. j Hafnarfirði: Hjá Valdimar Long. Umsóknir sendist til Kristjáns Sigurðssonar, Hverfis- götu 35. f Félarg ísl. frístundamáiara x ! Atvinna || Frá 1. nóvember þ. á. vantar fjósamann á tilrauna- « stöðina á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Góð 3ja herbergja || íbúð fylgir. ? Allar upplýsingar um kaup og kjör hjá Klemenz í Kristjánssyni, Sámsstöðum. Simi um Hvolsvöll. ^ÍSíSÍÍSSSÍÍÍÍíœSísSíSÍÍSÍ'SÍÍSSÍSÍÍSSÍÍSSæSSÍSSSÍSÍÍÍÍSíæ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.