Tíminn - 11.09.1948, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, laugardaginn 11. sept. 1948.
99. blað.
(jamla Síé
ÁSTARÓBOa
(A Song of Love)
Tilkomumikil amerísk stórmynd
um tónskáldið Robert Schu-
mann og konu hans, píanó-
snillinginn Clöru AVieck Schu-
mann. í myndinni eru leikin
fegurstu verk Schumanns,
Brahms og Liszts.
Aðalhlutverk leika:
Paul Hcnreid
Katharinc Hepburn
Robert VValker
Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9
Sala hefst kl. 11 f. h.
~[jar\iarktó
Pyginalion
Ensk stórmynd eftir hinu
heimsfræga leikriti Bernards
Shaws.
Aðalhlutverkið leikur hinn
óviðjafnanlegi látni leikari
Leslie Howard
Sýning kl. 3, 5. 7 og 9
Jól í skógimim
(Bush Christmas)
Þessi ágæta unglingsmynd verð
ur sýnd kl. 3 og 5
Sala hefst kl. 11 f. h.
Erlent yíirlit
(Framhald af 5. síðu).
myndin mestu fylgi að fagna, og
þar næst í Belgíu. í Hollandi mætir
hugmyndin velvilja, en þó hefir
stjórnin ekki enn viljað lýsa henni
fylgi sínu. í Danmörku og Noregi
hafa rikisstjórnirnar tekið svipaða
afstöðu oi brezka stjórnin. í raun
og veru má segja, að stjórnir þess-
ara þriggja síðast nefndu landa séu
fylgjandi „brezku línunni" þ. e. að
vaxandi samstarf Evrópuþjóðanna
verði að koma smátt og smátt, en
þýðingarlítið sé að hleypa bandalag
ÍTiU af stokkunum áður en skilyrði
séu fyrir hendi til þess að það geti
gert nokkuð verulegt. í Svíþjóo hef
ir bandalagshugmyndinni verið held
ur fálega tekiö, þar sem Svíar
vilja að svo stöddu foröast að gera
nokkuð það, sem gæfi ástæðu til
þess að álykta, að þeir hefðu horfið
írÁ hlutleysisstefnunni. í Austur-
ríki og á Ítalíu nýtur hugmyndin
fylgis margra áhrifamanna í borg-
aralegu flokkunum. í Sviss eru
menn tregir til þess að láta nokkuð
álit uppi. í Portugal eru ráðandi
menn andvígir hugmyndinni, en á
Spáni virðast menn áhugalausir
fyrir henni og jafnvel frekar and-
stæðir henni.
Niðurstaða þessarar skoðunar-
Ttýja Síc
SiasgaiíOi’e
Amerisk mynd, spennandi og
viðburðarík, er gerist í Singa-
pore, fyrir og eftir Kyrrahafs-
styrjöldina.
Fred McMurry
Eva Gardner
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Við Svanafljót
Hin fagra og skemmtilega músik
mynd, um æfi tónskáldsins
Stephan Foster
Don Ameche
Andrea Leeds
Sýnd kl. 3
Sala hefst kl. 11 f. h.
65 — 66 og ég
Sprenghlægileg sænsk gaman-
mynd. Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Thor Modien
Kalle Hagman
Elof Ahrle
„Steiiiblómið“
hin gullfallega litmynd verður
sýnd í kvöld vegna fjölda áskor-
ana. Nú er hver síðastur að sjá
þessa glæsilegu mynd, þar sem
hún verður bráðlega spnd til
útlanda.
Sýnd kl. 9
Frelsisbarátta
Frakka
Myndin er með dönskum texta
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 7
Sala hefst kl. 11 f. h.
Slmi 1182
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sítrónu
Itoumi
Vanille
Appelsin
Súkkulaði
KRON
Hreðavatnsskáli
♦♦
♦♦
ÍS
8
sí
i!
♦♦
í:
Þefíar elctð er um láð
út til Norðlendinfia,
að Hreðavatni er ætíð áð
með alla þióðhötðinfijja. «
♦♦
Skáldið mun eiga við að jafnan sé áningastaður- H
♦♦
inn hjá Vigfúsi. 8
♦♦
H
of íhis Cfean, FamiSy Newspaper
# The Christian Science Monitór
s Free from crime and sensatíonal news . . . Free from political
bias ... Free from "special interest” control .. . Free to tell you
the truth about world events. its own world-wide staff of corre*
spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you
* ond your family. Each issue fiiled with unique self-help features,
toiclip and keep.
The Chrístíae Sclence Publlshinr Society
Onc, Ncrway Strcci, Boston 15, Mas8,
Name...............................
Strest.
□
Plsase send samp’.e copieS' |
oí Tke Cbrislian Science |
Múnitor. - ?
•J citr..
3 J PB-3
>1---------
□ Please send a one-montb 9
____. _ trial subscription. I en- I
close 91
••iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiiiriiiuiiiiiiiiiiiiiiiiir
| L
ÍGUNNAR WIDEGREN: 97. dagur I
a
! 4 ! *
| U ngf rú Astrós
Ég svaraði honum ekki. Ég snökkti hástöfum og þerr
| aði tárvota ,kinn mína með klútnum mínum. Þetta
| var í raun réttri eins og Krisper sagði. En ég vildi
| ekki viðurkenna það — ekki einu sinni fyrir sjálfri
| mér.
— Greta hafði margt að segja, hélt Krisper áfram.
| Viltu hlusta á það?
— Nei, hvæsti ég. Það kemur mér ekki við. — Hvað
| sagði hún annars?
— Aðalinntakið var það, að ég skyldi taka þig og'
= jarðsetja á þessum sveitabæ mínum. Það væri hlut-
§ skipti, sem hentaði þér vel, sagði hún — sveitamennsk-
| an skini af þér, sagði hún.
Nú reiddist ég. Það var takmörkum háð, hvað ég
| léti bjóða mér.
— Ég hefi vakað i nótt, hélt Krisper áfram. Mér
í hefir alls ekki komiö dúr á auga. Og ég hefi komizt að
| þeirri niðurstöðu, að uppástunga Gretu sé bezta lausn
| in. Finnst þér það ekki líka, Birgitta Getur ekki verið,
| að við viljum bæði í raun og veru lifa lífinu saman?
— Nei, argaði ég og tókst nú bóstaflgea á loft. Þarna
| eru dyrnar. Þú skalt ekki þurfa að dragast með druslu
i eins og mig. Ég vil ekki sjá þig framar, æpti ég um
| leið og þeytti hringnum á gólfið. Og ég vil aldrei fram-
| ar heyra minnzt á þessi asnastrik mín oftar.
— Ég bið afsökunar, sagði Krisper um leið og hann
| hröklaðist út.
En ég grúfði mig niður í koddann og grét allt hvað
i aftók. Þannig lá ég, þegar Búi kom æðandi inn eins
| og fellibylur.
| • — Hvað er hann að tala um gufuskip? hrópaði hann
| og hristi mig eins og tusku. Hefir þú rekið hann á dyr,
| annan eins mann og Krisper — eins og hann keyrir
| vel? Og veiztu ekki, að hann er orðinn ástfanginn af
| þér. Hugsaðu bara um bílínn hans. Ertu gengin af
| göflunum? Nú opnar hann bilinn — þú getur byrjað
| nýjan eltingaleik, hélt Búi áfram — hann hafði hlaup
| ið út aS ^lugganum.
— Búi, kveinaði ég og neri hendur mínar — hann
| má ekki fara frá mér. Ég get ekki lifað án hans.
| Segðu honum, að hann megi ekki fara. Flýttu þér,
| flýttu þér.
— Krisper, öskraði Búi út um gluggann. Komdu
1 aftur — allt í lagi.
Ég hallaði mér yfir öxlina á Búa, og þegar Krisper
1 leit við, æpti ég líka:
— Krisper — það verður eins og þú vilt, Krisper
| minn.
| . Alveg eins og móðir hans hafði mælt fyrir í Löður-
| vík. Maður getur veríð slóttugur stundum. En á þess-
| ari stundu gaf ég mér ekki tíma til þess aö hugsa —
i ég gaf mér ekki einu sinni tíma til þess að bíða eftir
I því, að Krisper kæmi inn til mín. Ég hljóp fram í gang-
l inn, berfætt og með úfið hárið, og þar vöfðum við
I hvort annaö örmum fyrir augunum á undrandi og
1 óttasleginni þernunni.
— Er þetta satt, Bigga? stundi hann hásum rómi. Er
| það satt, að Ástrós ætli í alvöru að taka mér?
könnunar virðist því helzt benda til
þess, að það eigi enn ailangt í land,
að bandlagshugmynd þessi verði að
veruleika, ef hún verður það þá
nokkurntíma. Þá gæti það breytt
mjög viðhorfinu, ef brezka stjórn-
in tæki forustu í málinu, því að
Bretar eru nú óumdeilanlega for-
ustuþjóðin í Vestur-Evrópu. Brezka
stjórnin mun ekki taka endanlega
afstöðu til málsins fyrr en eftir
saifiveldisráðstefnuna í haust.
D.áiiariiBÍiining.
(Framhald af 3. siðu)
myndi geta það eða vildi, er
tU kæmi, leggja svo mikið á
sig til þess, sem þurfa myndi
En hann var ekki aðeins að
heimsækja viní sína, heldur.
engu síður að líta á landið
sitt. Hann ætlaði sér alla leið
til Mývatnssveitar dg meira
að segja út í Slútnes. „Held-
urðu, að þú treystir þér?“
spurði kona mín hann, er
henni leizt ekki þannig á líð-
an gests síns, að Mývatnsferð
gæti hvarflað að honum. „Ég
treysti mér allt, sem ég ætla
mér,“ svaraöi Valdimar. Og
til Mývatns fórum við og alla
leið út í Slútnes, enda blíð-
skaparveður. Og alltaf var
Valdimar hinn káti og metn-
aðarfulli átthagavinur, að
hæla þingeyskri landsfegurð
og þingeyskum býlum. í heim
leið skoðaði hann Vaglaskóg
og Akureyri úr bíl. Og er heim
kom, orti hann kvæði, 'sem
bar drengskap hans og hetju-
lund ósvikið vitni, þó að ekki
væri þar vikið að honum sjálf
um. Skrifaði það og bréf til
Akureyrings nokkurs, er bar
hinu sama eftirminnilegt
vitni — með fastri og fagurri
en þó lítt þekkjanlegri rit-
hönd. Og dó.
Þar dó maður með metnað.
Hálsi í Fnjóskadal, 5. sept.
1948.
Björn O. Björnsson.
Kaup -- Sala
Ef þér þurfið að kaupa eða
selja hús, íbúðir, jarðir, skip
eða bifreiðar, þá talið fyrst
við okkur. Viðtalstími 9—5
alla virka daga
Fasteignasölumiðstöðin
Lækjargötu 10 B. Sími 6530.
Ja—á, stundi ég sældarlega og hjúfraði mig upp að
! honum. En fyrst af öllu vil ég fá stóra brauðsneið með
| góðu saltkjöti ofan á.
ENDIR.
4IIUII
!
JÖRÐ
óskast til kaups nú í haust eða seinnipart vetrar.
Jörðin þarf að vera vel hýst og helzt hlunnindajörð.
Komið getur til mála kaup á búpeningi.
Tiloð óskast send til
Fastéignásölumiðftöðvarinnar,
Lækjargötu 10 B. Sími 6530.
t
♦
.........................................................................................................................................................................................................................................iiimmmmiim...................................................