Tíminn - 15.10.1948, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.10.1948, Blaðsíða 3
227. blað TÍMINN, föstudaginn 15. okt. 1948. 3 Ragnheiður Jónsdóttir: \ Vaía. Saga fyrir börn og' unglin^a. Stærð 143 bls. \ 8X12 sm. Verð: kr. 20.00 innb. Útgefandi: Barna- blaðið Æskan. Ragnheiður Jónsdóttir og Æskan hafa enn aukið einni | fallegri bók við það, sem þær! hafa lagt hinum yngri lesend | um til undanfarin ár. Annars mun þessi bók vera ósvikinn . skemmtdestur fyrir hvern sem er, hvað sem aldri líð- ur. — Hér eru engir reyfara- kenndir og spennandi atburð , ir, Þess þarf ekki með til þess ' að frásögnin taki lesandann 1 föstum tökum. Hér er á ferð- i inni lífsbarátta íslenzkra al-, þýðubarna, sönn og rétt, og' þá þarf ekki neinar æsifregn 1 ir og undraviðburð', svo að sagan nái til hjartans. Vaia er hin fátæka dóttir' alþýðumannsins islenzka, | með ríkan manndóm og, brennandi framaþrá í brjósti. | Sú þrá er svo göfug, að hún j beinist að því að hefjast úr | umkomuleysi fátæktarinnar til þess að geta látið taka mark á sér og orð-ð að l:ði, en verður ekki að öfund- sjukri löngun til að geta not- ið stórgróða og lifað 1 auð- sæld og óhófi i landi skorts og fátæktar. Hin gáfaða og duglega dóttir alþýðumanns- ins kemst til þroska og sig- urs, enda gædd' þeim gáfum og. eiginleikum, sem eru ör- uggur gæfuvísir. Það er kostur þessarar bók- ar, hvað hún er sönn. Sögu- lietjurnar stánda jafnan í sporum, sem hvert barn og hver unglingur þekkir, þar sem þau eiga að velja um hið verra og betra, baráttu og sigur af trúmennsku eða und anhald og eftirlátsemi ves- alla tilhneíginga. Einn leiðan galla verð ég að nefna á þessari ágætu sögu. Þegar höfundurinn fylg- ir börnum sínum austur í sveitir sumarið 1940 er allt í einu sem hin traustu tengsli brestl og hin sannorða lýsing á þjóðlífinu' fatist og höfund ur hrapi heilan mannsaldur niður í fortíðina, þangað sem ekki þekktist að sitja til borðs og matast með gaffli, Kosið í nefndir en hver sat á sínu rúmi og át með sjálfskeiðungnum. Ekki er þess þó getið, að not- aðir hafi verið askar í stað leirdiska. Þetta ósamræmi er galli, sem fjöldi lesenda mun hnjóta um, en hefir þó í raun og veru ekki mikla þýðingu fyrir gildi bókarinnar al- mennt. En óheppilegt er það, ef sveitafólk fengi af þsesu þá hugmynd, að greindara og betra fólk lcaupstaðanna héldi blátt áfram, aö svona væri þetta í sveitum og ann- að eftir því. Þó að óhætt væri að láta sér slíkan mis- skilning í léttu rúmi liggja, veit ég ekki nema hann kynni að hitta viðkvæma bletti hjá einhverjum. Erfitt er að sjá, að svona ósamræmi geti verið nokkur ávinning- ur, og því ættu höfundar að sneiða hjá öþörfum leiðind- um af slíkum tilefnum. Ragnheiður Jónsdóttir er stuttorð og gagnorð. Hún rek ur söguþráðinn, aðalatriðin, hversdagslega viðburði, sem hafa örlagaríka þýðingu fyr- ir þroska og lífsskoðun barn- anna. Það er áreiðanlega gott að gefa börnum og unglingum Völu til samfélags og fylgd- ar. Þar er góður félagsskap- ur og skemmtileg dægradvöl.. En hvers metur íslenzka þjóðfélagið það, að skrifaðar séu göfgandi skemmtibæky.r handa börnum þess? Þykja slíkir höfundar yfirleitt rnenn með mönnum, þar sem þeirra er min/:zt, sem komnir eru lengst frá almannaleið- um í myrkviði innfluttrar listar? Vala er ef til vill ekki mik- ið skáldrit og alls ekki stór- brotið. En það er sönn lýs-- ing á þroskabaráttu íslenzkra barna á síðustu árum og gerð af nærfærnum skilningi á andlegu lífi hins unga fólks og mótandi áhrifum hvers- dagsleikans. Og er það ekki góður skáldskapur? Slíkar bókmennt:r eiga sér tilgang og hafa hlutverki að gegna. Þær glæða ábyrgðar- tilfinningu eldri og yngri og veita styrk hinum betri og þroskavænlegri hneigðum sinna ungu lesenda. H. Kr. Frá Aljdngi: Fargjaldaívi!nun á Hafnarfiarðarleið Skólanemendur búsettir í Hafnarfirði og Kópavogs- hreppi, sem nám stunda í Reykjavík, geta fengið keypta farmiða, sem gilda í áætlunarbifreiðum póst- stjórnarinnar á leiðinni Reykjavik — Hafnarfjörður, með 50% afslætti. Hver skólanemandi fær keypta allt að 50 farseðla á mánuði eftir því hve oft hann fer á milli vegna náms- ins. Farmiðarnir eru til sölu á umferðamálaskrifstofu póststjórnarinnar, Klapparstíg 26, 15. til 13. október og síðan 27. til 29. hvers mánaðar meðan skólarnir starfa. Nemendur skulu, þegar þeir kaupa farmiða, afhenda vottorð frá hlutaðeigandi skólastjóra um að þeir stundi nám í skólanum. ; Póst- og símamálastjórnm 8. okí. 1948 í fyrradag fór fram kosn- ing þessara nefnda í samein- uðu þingi: í allsherjarnefnd: Jörund- ur Brynjólfsson, Ásgeir Ás- geirsson, Jón Gíslason, Ing- , ólfur Jónsson, Sigurður i Bjarnason, Jón Sigurðsson og Sigfús Sigurhjartarson. I í þingfararkaupsnefnd: Páll Zóphóníasson, Hannibal Valdi marsson, S'gurður Kristjáns- son, Sigurður E. Hlíðar og Sigfús SigurhjartarSon. í fjárveitinganefnd voru kosnir í gær: Halldór Ásgríms son, Helgi Jónasson, Sigurjón Ólafsson, Gísli Jónsson, Pét- ur Ottesen, Sigurður Krist- jánsson, Ásmundur Sigurðs- son og Lúðvík Jósefsson. i Kosningu utanríkismála- nefndar var írestað. ; Á fundum deildanna í fyrra dað var ko.sið í fastanefndir, en ekki fleira gert. Kosning- j ar fóru þannig: ' Efrz deiíd: Fjárhagsnefnd: Hermann' Jónasson, Guðm. I. Guð- i mundsson, Björn Ólafsson, i Þorsteinn Þorsteinsson og Brynjólfur Bjarnason. Samgöngumálanefnxl: Björn Kristjánsson, Hannibal Valdi marsson, Eiríkur Einarsson, Þor.ste:nn Þorsteinsson og Steingrímur Aðalsteinsson. Landbúnaðarnef nd: Páll Zóphóníasson, Guðm. I. Guð- mund.sson, Þorsteinn Þor- steinsson,- Eiríkur Einarsson og Ásmundur Sigurðsson. Sjávarútvegsnefnd: Bjorn Kristjánsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Gísli Jónsson, Björn Ólafs-son og Steingrímur Að- alsteinsson. Iðnaðarnef nd: Páll Zóp- hóníasson, Sigurjón Á. Ólafs- i ! son, Gísli Jónsson, Björn ÓI- j afsson og Steingrímur Aðal- steinsson. Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Páll Zóphóníasson, Hannibal Valdimarsson, Gísli Jónsson, Lárus Jóhannesson og Brynjólfur Bjarnason. Menntamálanefnd: Bern- harð Stefánsson, Hannibal I Valdimarsson, Eiríkur Einars son, Björn Ólafsson og Ás- : mundur Sigurðsson. Allsherjarnefnd: Hermann Jónasson, Guðmundur I. Guðmundsson, Lárus Jóhann esson, Þorsteinn Þorsteins- son og Brynjólfur Bjarnason. Neðri deild. Fjárhagsr.efnd: Skúli Guð- mundsson, Ásgeir Ásgeirsson, Ólafur Thors, Auður Auðuns og Einar Olgeirsson. Samgöngumáíanefnd: Jón Gíslason, Barði Guðmunds- son, Sigurður Bjarnason, Stefán Stefánsson og Lúðvík Jósefsson. Landbúnaðarnefnd: Stein- grímur Steinþórsson, Ásgeir Ásgeirsson, Jón Pálmason, Jón Sigurðsson og Sigurður Guðnason. Sjávarútvegsnefnd: Halldór Ásgrímsson, Pinnur Jónsson, Sigurður Kristjánsson, Pétur Ottesen og Áki Jakobsson. Iðnaðarnefnd: Páll Þor- steinsson, Gylfi Þ. Gíslason, Sigurður E. Hlíðar, Ingólfur Jónsson og Hermamx Guð- mundsson. Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Helgi Jónasson, Gylfi (Framhald á 6. síðu). iaia ver Tvö bráðabirgðalög. Á þriðjudaginn var fjórum fyrstu stjórnarfrumvörpun- um útbýtt á Alþingi. Tvö af þessum frumvörpum eru samhljóoa bráðabirgða- lögum frá þessu sumri. Önn- ur eru heimildarlög um inn- ílutning á síldarbræðsluskip- inu Hæringi, en þeirra þurfti með, þar sem skipið er eldra en 12 ára, þó að heimiid lægi fyrir til kaupa á slíku skipi. Hin eru heimildarlög fyrir stjórnina að láta ríkið semja um kaup á hinum 10 togur- um, sem auglýstir hafa verið og jafnframt að taka „allt að 30 millj. kr. lán, er greiðist upp þegar skipin verða seld.“ Frv. um hvalveiðar. Þriðja frumvarpið er um hvalveiðar. Er það frumvarp í samræmi við alþjóöareglur og samninga, þó að slík lög- gjöf hafi verið óþörf á íslandi þegar hvalveiði var ekki stunduð frá landinu. Segir í frumvarpinu, að óheimilt sé að veiða: „a. hvalkálfa og hvali, sem kálfar fylgja, b. tilteknar tegundir hvaía og hvali undir tiltekinni lágmarksstærð, eftir því sem atvinnumálaráðu- ráðuneytið ákveður nán- ar í reglugerð með hlið- sjón af alþjóðasamning- um um hvalveiðar, sem ísland er eða kann að gerast aðili að.“ í greinargerð segir þó, að friðunarákvæðin samkvæmt b-lið, „myndu eigi ná til smá- hvalaveiða þeiri'a, sem tíðkast jhafa hér við land, t. d. fyrir i Vestfjörðum.“ j Frumvarpiö er þannig gert, að ekki þarf lagabreytinga i við, þó að samningsákvæðum i um hvalveiðar sé breytt, héíd- ' ur getur atvinnumálaráöu- i neytið gert hina nýju skipan ! gildandi með breyttri reglu- gerð og þykir það hagkværú- j ara en að lögfesta núgildaridi j samningsákvæði. Frv. um Menningarsjóðs. j Fjórða frumvarpið er um jtekjur Menningarsjóðs, og er jþess efnis að tryggja honum jákveðnar lágmarkstekjur ár- j lega, 60 þúsund krónur rrieð ; fullri verölagsuppbót, og skál j það, sem skorta kann á þess- j ar tekjur hverju sinni, tekið af gróða áfengisvei’zlunar- innar. Frumvarpinu fylgir , í greinargerð yfirlit um star'f- semi Menningarsjóðs, og er það birt á öðrum stað her í blaðinu. AUGLÝSING um umferð í Reykjavík Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir með tilvísun 7. gr. um ferðalaga nr. 24 frá 1941 samþykkt að Miklabraut skuli teljast aðalbraut og njóta þess forréttar, að umferð bif- reiða og annara ökutækja frá vegum, er aö henni leggja, skuli skilyrðislaust víkja fyrir umferð aðalbraut (> •(> o O (» n <> (- o (• o o (* o o o o (» <* (» 1» ar. Ennfremur hefir verið ákveöinn einstefnuakstur á eftirtöldum götum, sem hér segir: Bergstaðastræti: milli Laugavegs og Skólavörðustígs frá suðri til norðurs. Veghúsastíg: frá vestri til austurs. Þetta tilkynnist hér meö öllum, er hlut eiga að rnáli. Lögreglusjórinn í Reykjavík, 15. okt. 1948. Sigurjón Sigurðsson ♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*>♦« P — SSund skólanemenda I: II hefst í dag í Sundhöll Reykjavíkur og veröur frá kl. « 10 árdegis til kl. 4,15 síðdegis, alla daga nema laugar- daga og sunnudaga. Fullorðnir hafa aðgang að Sund-, II hölinni fram til kl. 1 þó að sund skólaixemenda standi, yfir, en frá kl. 1—4,15 komast þeir aðeins í bað. Börn og unglingar fá ekki aðgang að sundhöllinni meðaix sund skólanemenda fer fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.