Tíminn - 15.10.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.10.1948, Blaðsíða 1
Ritstjárii Þérarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi: Framsóknarflokkurinn 32. árg. TÍMINN, föstndaginn 15. okt. 1948. Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðslu- og auglýs- ingasími 2323 Prentsmiðjan Edda 227. blað Landsmót U.M.F.I. undirbúið Einfiver fuilkomnasti íbróttavöílur !a nærrí FitUirKum frá Stissuaii Nurlíurlöfidurditii finajua iiffiðið á mótið. Næsta sumar verður halðið að Eiðum sjöunda landsmót ungmennafélaganna. Er þegar hafinn mikiil undirbúningur undir mótið, sem vafalaust verður lang glæsilegasta lands- mótið, sem haldiö verður, ef engin óvænt atvik hindra. Sambandsráðsfundur ný- staðinn. Á sambandsráðsfundi Ung- mennaíélags íslands, sem haldinn var hér í bænum 2. og 3. þessa mánaðar, var rætt um fyrirhugað landsmót ung mennafélaganna að Eiðum, og var það aðalmál fundar- ins. En auk þess var rætt um breytingar á lögum UMFÍ og ýms önnur mál sambandsins. Pundinn sátu stjórn Ung- mennasambands íslands og héraðssambandsstjórnir ung mennasambanda víðsvegar að af landinu. Landsmótið að Eiðum um fyrstu helgi í júlí. LancLsmótið að Eiðum verð ur haldið um fyrstu helgina í júlí næsta sumar. Stendur mót'ð í tvo daga, laugardag og sunnudag, og fara íþróttir og skemmtanir fram báða dagana. Dagana tvo næstu fyrir landsmótið verður haldið að Eiðum sextánda sambands- þing ungmennafélaganna. Boðið gestum frá öllum hinum Norourlöndunum. Stjórn Ungmennasam- bandsins hefir ákveðið að bjóða hingað næsta sumar, til að taka þátt í mótinu, full trúum frá ungmennasam- böndum allra hinna Norður- landaþjóðanna fimm og verð ur Færeyingum þar ekki Fjársöfnun S.Í.B.S. gengur vel Eins og frá hefir verið skýrt er tiu ára afmæli Sambands íslenzkra berklasjúklinga 23. október. Fyrir nokkru hóf sam bandið fjársöfnun og setti sér það markmið að afla hálfrar milljónar króna fyrir þetta afmæli sitt. Á að verja þvi fé til þess að fullgera stórhýsið að Reykjalundi. Vonir eru til, að þessu marki verði náð á tilsettum tíma. Á berklavarnadaginn söfnuðust að minnsta kosti 240 þúsund krónur, og síðan hefir allmik- iö af gjöfum safnazt. Liggja gjafalistar frammi hjá um- boðsmönnum S.Í.B.S. um land allt og i flestum meiriháttar vinnustöðvum. gleymt. Er heimboð þetta í nokkru sambandi við þátt- töku íslenzkra fulltrúa á æskulýðsvikunni í Krogerup síðasta sumar. Er þetta jafnframt í fyrsta! skipti, er ungmennafélögjn hér bjóða gestum frá hinum! Norðurlöndum á landsmót I sín. En ungmennafélögin ís- ; lenzku hafa í hyggju að að1 taka upp miklu nánari sam- vinnu við ungmennafélög hinna norðurlandanna i fram tíðinni. Hefir slík samvinna mikla þýðingu til að auka þekkngu og samstarf æsku- lýðsins á Norðurlöndunum. En alls staðar á Norðuríönd- um eru starfand öflug ung- mennasambönd. Einhver glæsilegasti íþrótta- völlur Iandsins að Eiðum. Ungmenna og iþróttasam- band Austurlands, sem er mjög öflugur og starfsamur félagsskapur, annast allan undirbúning mótsins, hefir þegar sýnt mikinn stórhug og fórnfýs í þeim undirbúningi, sem unninn hefir verið. Hefir undanfarið verið unn ið að gerð íþróttavallar að Eiðum, sem á margan hátt veðrur einstakur í sinni röð hér á landi. Er vallargerðinni nú langt komið, svo tiltölu- lega lítið e'r eftir óunnið. Er völlurinn búinn ýmsurn þægindum, sem nýstárleg þykja hér á landi, en auk þess er vandað til byggingar hans á allan hátt og einskis látið ófreistað til þess að gera hann sem beztan. Til dæmis má nefna þaö, að fluttar hafa verið fjöl- margar birkihrúslur um þriggjametra háar og settar niður í kringum völlinn. Þá hafa verið gerðir pallar og sæti við völlinn handa áhorf endum. Sundlaug byggð við íþrótta- völlinn. Skammt frá íþróttavellin- um hefir verið byggð sund- laug, sem er útilaug upphlað- in. Hefir Ungmenna- og I- þróttasamband Austurlands einnig annazt þá framkvæmd með miklum myndarbrag. Þá hefir verið gert rúmgott bílastæði hjá Eiðum, en á þeim farartækjum munu flest ir koma til samkomunnar. Stórri tjaldbcrg er æflaöur staður. Ým'ss konar annar undir- búningur hefir þegar verið unninn á Eiðum. Gerður hef- ir vefið sk; pulagsuppdráttur af mótsstaðnum og er mikilli i tjaldborg ætlaður staður, skamrnt frá íþróttavellinum. Þegar að mótinu kemur, verður séð um, að hægt verði að taka á móti gestum eins j , vel og föng eru á. Almennt er gert ráð fyrir, að búið verði í tjöldum, en hvers kon ar beini og ve'tingar verða til reiðu að Eiðum. Margs konar skemmtiatriðí. Mótið stendur í tvo daga, eins og áður er sagt. Verða báða dagana margs konar skemmtiatriði, en íþróttirnar verða þó aðalviðburður móts- ins. Keppt verður í fjölmörg- um greinum íþrótta, en auk þess verða hópsýningar í- þróttaflokka. Önnur dag- skráratr.'ði eru guðsþjónusta, ræðuhöld, kórsöngur og stutt ávörp, sem hinir erlendu gest ir munu flytja. Ennfremur verður kvikmyndasýning, þjóðdansar og ýmislegt fleira til skemmtunar. Verður Iíklega glæsilegasía æskulýðsmót, sem haldið hcfir verið hér á landi. Þetta landsmót mun sækja mikill fjöldi íþróttamanna víðs vegar að af landinu. En auk þess má gera ráð fyrir mjög mikilli aðsókn ung- mennafélaga og annarra, er eigi að taka þátt í íþróttun- um. Er þegar far ð að skipu- leggja hópferðir úr fjarlæg- um byggðarlögum til móts- ins. Forustumenn ungmenna- félaganna munu líka leggja áherzlu á það að gera mótið sem glæsilegast, má vænta þess, að þetta verði einhvert glæsúegasta æskulýðsmót, sem haldið hefir verið hér- lendis. Frá síðasta lanclsmóti U. M. F. í. — slcrúögangan lcggur Laugaskóia. frá m allur hraðlrysti fiskur- 'nn fra Sressu iri sel Fyi*ír iBseSal|Sí«-as|s!M efMaliag'ssamvimiMSíefin aiiaB'ismar í Waslúngton Undanfarna mánuði hefir ríkisstjórnin vcrið að leita fyr- ir sér um sölu á því magni af hraðfrystum fiski, sem ennþá er óselt af þessa árs framleiðslu. Nú hafa tekizt samningar vijð efjiahagssamvinnustofnunina í Washington um sölu á mcginhluía þess fisks til ríkja, cr taka þátt í endurreisnar- áætlun Evrópu. Georg Bretakonung ur ávarpar forsæt- isráðherrafundinn Georg Bretakonungur ávarp aði 1 gær fund forsætisráð- herra brezku samveldisland- anna. Lagði hann áherzlu á nauðsyn þess, að samveldis- löndin héldu hópinn og treystu vináttuböndin sín á milli. Salan fer fram á þeim grundvelli, að efnahagssam- vinnustofnunin veitir íslandi 3,500,000 dollara gegn þvl, að samsvarandi upphæð í ís- lenzkum krónum verði greidd inn á sérstakan reikning í Landsbanka íslands, er notist til greiðslu á fiskinúm. — Þessi upphæð tíregst frá 11,000,00 dollara framlagi því, sem íslandi hefir veriö úthlut að fyrir íímabiliö 1. júlí 1948 til jafnlengdar 1949. Nú er óselt í iandinu um 9 þúsund smálestir af hraðfryst um fiski, en láta miui nærri, að 8000 smálestir af hraðfryst um fiski séu að verðmæti 3V2 milljón dollara, þegar miðað er við það verð, sem rikissjóð- ur ábyrgist framleiðendum. mjöl. Samningagerð Bændaflokksins og jafnaðarmanna Áöur hefir íslandi verið út- hlutað 1,900,000 dollara frá efnahagssamvinnustofnun- inni, fyrir síldarlýsi og síldar- í 5V Sex manna nefndir frá jafn- aðarmönnum og Bænda- flokknum í Svíþjóð hafa að undanförnu rætt um liugsan- lega stjórnarsamvinnu þess- ara flokka. Síðasti fundur þessara nefnda var haldinn í gær, og tilkynnti Erlander forsætisráðherra að honum loknum, að nú yrði málið Iagt í hendur þingflokkanna og þeim skýrt frá, hvaöa árang- ur hefði náðst. Pafestínumálin til • • umræðu í Orygg- isráðinu Palestínumálin voru til um- ræðu á fundi öryggisráðsins í gær. Bramuglia setti fund- inn og skýrði frá því, að bor- izt hefði kæra frá hinmn nýja sáttasemjara í Palestínu um griðrof, sem þar hefðu ver ið framin. Fuiltrúi íraks mótmælti því, aö kæran yrði tekin á dagskrá í öryggisráðinu, og naut hann stuðnings fulltrúa Rússa og Úkráínumanna. Þó fór svo.'að samþykkt var með átta sam- hljóða atkvæðum, að kæran. skyldi tekin á dagskrá. Sáttasemjarinn tók þá tii máls og deildi hann allfast á Sameinuöu þjóðirnar fyrir að ‘ gerðaleysi þeirra í Palestínu- málunum. Sagði liann, að það j heíði verið látið afskiptalaust, ; þótt grið væru rofin á hinn , freklegasta hátt austur þar, | og hefðí til dæmis ekkert ver- j ið gert til þess að koma fram i hegningu við þá, sem sekiv væru um morð Bernaöotte greiía. Ekki heföi einu sinni verið reynt að rannsaka það mál. Cadogan, fulltrúi Breta, bar þá fram tillögu um það, ao öryggisráðið skipaði Gyðinga- stjórninni að senda þegar rækilega skýrslu um rann- sókn þá, sem hún hefði látið gera í morðmálinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.