Tíminn - 23.10.1948, Blaðsíða 2
TÍMINN, laugardaginn 23. okt. 1948.
234. blað
♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*«♦♦♦♦♦♦•
H S. G. T. (Skemmtifélalg Góðtemplara)
1 dag ' er fyrsti vetrardagur og
uppliaf gormánaðar. Sólaruppkoma
í Roykiavík klukkan 8,41. Sólarlag
klu3|kan 17,43. Árdegisflóð klukkan
9,30’ Síðdegisflóð klukkan 21.55.
í nóíi: __________________
Árnað heiíla
Fimmtíu ára
varð i gær Eiríkur Einarsson
Lokið við Klofn-
Ingsveg.
NéíÍHidíeknir er í læknavarðstof-
urmí. í Áusturbæjarskólanum, sími
503& Nætui vörðu.r er í Ingólfs
áp^t^i, § sírni 1330. Næturlakstur
annast bifreiðastöðin Hreyfill, sími
6ÍÍ331'.. .
Útvarpið í dag:
KI?-Ö-.30 Morgunútvarp. — 10.10
Veðútíregnir. 12.10—13.15 Hádegis-
útyjtrp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
16.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku-
ketóAsla. — 19.00 Ensikukennsla.
19;25,yVeðurfregnir. 19.30 Tónleikar:
Sa;-g§öngur (plötur). 1945 Auglýs-
ing&V'. ,20.00 Préttir. 20.30 Kvöld-
va^a': Ilugleiðing við missira-
skiptj v(séra Gísli Brynjúlfsson).
bv ; áö’.sb Upplestur: Draumvísua'
(EinfirSvsirjsson og Pálmi Hann
esson5' 'e) 21.40 Útvarpskórinn: ís-
lenzk lög (Stjórnandi Robert Abra-
hahnyáfcOO Fréttir. 22.05 Danslög:
a)> Gomul og ný danslög úr út-
var.pssal. — b) Danslög af plötum.
22.30 Veðurfregnir. 01.00 Dagskrár-
lok.
Hvar eru skipin?
.•2 j rn j i ■
Skip Ennskinaf clagsins. |
Brúarfoss er í Hull. Fjallfoss
fóf jfrá New Vork 20. þ. m. til
Reýlijavíkur. Goðafoss er í Kaup-
hí&ínráhöfn. Lagarfoss er í Gauta-
borgpÍReykjafoss kom til Reykja-
víkúr .19. þ. m. frá Gautaborg. Sel- 1
fossofer á Siglufirði. Tröllaíoss kom
til ,^5'kjavíkur 20. þ. m. frá Hali- j
fa'£’ .Horsa kom til Reykjavíkur-
lO/'iíý'm. frá Leith. Vatnajökuil,
köfir %1 Reykjavíkur 21. þ, m. frá
Huil. ’ j
'Uj Í8 .
Ríkfeskip.
'HSklá er í Reykjavík og fer f
héðafniiíÐstkomandi mánudag aust :
ur. um .land tii Akureyrar. Esja1
átti í$..,fara frá Reykjavík kl. 20.00 '
í ga^lfvöldi vestur um land til
Akur^yrar. Hei'ðubreið fór í gær-
mprgun frá Reykjavík austur um
lahd 'íu; Akureyrar. Skjaldbreiö er
væn?ámög til Revkjavíkur í dag.
Þyfííí-'iSr' horðanlands.
óí nri.'i - ...
,ur ymsum attum
Fef'ðíÍskrifstoía ríkisins
hefiÞ' fenyið leyfi til þess að
háícfóf) uppi áætlunaiferðum suður
að gistihúslnu á Reykjavíkurflug-
velfiirtiiuftð þeim skilmálum, sem
borga^tióri kann að setja.
.8161
N csprestakall.
.Jdþss^jS. í Mýrarhúsaskóla klukk-
an ,2,p 4. morgun. Séra Friðrik
Hallgrímsson predikar.
•>a xi’iæi
Maði?r ’sfásást.
Páiý jijýa varð í gær í síldarskip-
inUí;Hæi4ngi, aö maður féll ofan
í cinaí;fcstina og hryggbrotnaði.
MaáSri iþessi heitir Vilberg Ein-
arsscm.,! Njálsgötu 15. — Haföi hann
meðal annarra verkstjórn á hendi
um iþplJpí Hæringi og var á eftir-
litsfgij^per slysið vildi til. Vilberg
var..,új.(tt.ur í Landsspítalann og
líður, nonúm allvel eftir atvikum.
:n ifiv
kennari frá Þóroddsstööum í Ölf-
usi, nú til heimilis að Karlagötu
22 Reykjavík.
' '’T^iSSSBE
Agnes Sigurðssoii.
(Framhald af 1. síðu)
manna, er. geta sér frægj5.
Agnes svaraði:
„Það er algengt í listaheim
inum, að fólk breyti um
nöfn, en ég geri það ekki.
Agnes Helga er mitt skírnar-
nafn. Mér finnst nafnið
Helga láta betur í eyrum með
seinna nafni mínu, og mér
finnst það miklu íslenzkara
en Agnes. Agnes er alþjóða-
nafn og fremur algengt.
Helga er íslenzkt, og mér
finnst ég vera íslenzk og vil
vera íslenzk. Þegar ég held
hljómleika mína í Town Ha.Il,
verður það undir nafninu
Helga Sigurðsson ....“.
'(Framhald af 1. síðu)
sýslu tók að sér að hafa um-
sjón með verldnu og lánaði
til þess jarðýtu. Hefir verið
unnið þarna af miklu
kappi í sumar. Verkinu er
ekki enn lokið, þótt því hafi
miðað vel áfram, og ekki verð
ur hætt fyrr en það er búið.
Verkstjóri við vegagerð
þessa er Jakob Benediktsson
frá Þorbergsstöðum 1 Laxár-
dal, og hefir hann sýnt óvið-
jafnanlegan dugnað og á-
huga við að koma þessari
vegagerð á. Meðal annars
hefir hann boðizt til þess að
iána kaup sitt, þar til fjár-
ve:ting er fengin til vegar-
ins.
Treyst á fjárveztingu
á næsta ári.
Því er nú treyst, að þingið
veiti á fjárlögum þá upphæð,
sem þarf til þess að ljúka
þessum vegi, grafa ræsi og
bera ofan í hann, svo að unnt
verði að taka hann til notk-
unar næsta. ár.
að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á sama stað frá
kl. 8. — Sími 5327. — HUsinu lokað kl. 10>/2.
Öll neyzla og meðferð áfengis er stranglega bönnuð.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Eldri dansarnir í G. T.-húsinu
í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kl.
1 10.30.
— Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. —
||
♦♦
::
i«
mtóleikar
í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar í kvöld, laugar-
daginn 23. okt. kl. 9 síðd. — Aðgöngumiöar seldir í and-
:: dyri hússins frá kl. 6.
::
ARMANN.
aiimiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiHiiiiiiHiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiii'**'
II
Heilsuverndarstöðin
Bólusetning gegn barnaveiki held
ur áíram og er fó'.k minnt á að
láta endurbólusetja börn sin. Pönt-
unum veitt mótttaka aðeins á
þriðjudögum frá kl. 10—12 í síma
2781.
mCJÓIÆSCAFÉ.
éÁldri dí
anóarnir
Kvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum:
Mýraxhúsaskóla.
Verzl. Eyþórs Halldórs-
sonar, Víðimel. Pöntunarfé-
laginu, Fálkagötu. Reynivöll-
um í Skerjafirði og Verzl.
Ásgeirs G. Gunnlaugssonar,
Austurstræti.
Berfætfar konur í veírarbyrjun
rini
verður seinkað í nótt. Þegar hún
verðúF :tvÖ. skal hún færð aftur
um eihh’tíma. Er fólk minnt á, að
gleýhia ókki að seinka klukkunni.
: sJeAL.
Neinendur
úrd skólágarðinum eru, áminntir
um að/,taka nú þegar aílt græn-
meti _sitt úr reitum sínun> áður
en frcst bg veður hamla því.
Nú , er vetur genginn í garð,
og virðist veðrátta ætla að fylgja
árstíðum. Fyrstu éljagusurnar kornu
i fyrradag — í fyrsta sinn á þessu
hausti festi snjó í byggðum sunn-
an lands.
í tilefni af komu vetrarins, bæöi
samkvæmt almanakinu og veður-
farinu, ætia ég að minnast á eitt
mál, sem alllengi hefir valdið tal?-
verðum áhyggjum. Það fást enrir
kvensokkar í landinu, nema smygl
aðir nylonsokkar á svörtum mark-
aði. Nú cru nylonsokkar allra sokka
óheppilegastir á vetrum, sökum
þess hve kaldir þeir eru, en birgðir
þær af öðrum sokkum, sem fólk
karm að hafa átt til þurrðar gengn-
ar meðal almennings.
Það kveðm- svo rammt að þessu
sokkaleysi, að jafnvel nú síðan
kólnáðl' !ma sjá konur berfættar
á götunum. Ekki ætti fátækt okkar
að vera orðin svo mikil, að þjóðin
geti ekki klætt sig þolanlega, enda
bera heimili efnafólksins sums ó-
rækt vitni^um, að nægjanlegt er
að bíta . ■og;,.þrenna ; af því, sem
frá útlandinu kernur. þar virðast
sums staðar fyrir hendi úrræði til
þess að útvega sér það, sem menn
girnast. En þeim mun hróplegra
er það, að ekki skuli vera upp-
fylltar svo frumstæðar þarfir fólks,
eins og það að klæðast sæmilega
hlýjum sokkum á vetrardegi.
Nokkuð mun að visu hafa feng-
izt af silkisokkum í búðum. En
þessir sokkar eru stórgölluð vara
— mikið af þeim svo pakkabrennt,
að þeir eru alls ónothæfir.
Það þarf því að flytja inn sem
allra f.vrst hæfilega mikið af góð-
urn og hlýjum ullarsokkum. Því
miður er ullin okkar of gróf í
slfka sokka. En ekkert ætti að
vera því til fyrirstöðu, aö hægt
væri i framtíðinni að búa sokkana
til hér á landi úr erlendri ull eða
garni, og draga með þeirn hætti
úr gjaldeyriseyðslu við sokka-
kaupin.
Þessi sokkamál er ekki aðeins
spurning um það, hvort fólk á
að geta gengið sæmilega til fara —
þetta er líka heilbrigðismál.
........ . J, H.
| í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. — Geng- f
ið inn frá Hverfisgötu. — Sími 2826.
Ölvuðum bannaður aðgangur.
T,JIIIIUUUIHIIIIIUIHIIIUIIIIUIIHIIIUIIUIIUIIIIUUIUUUIIUIIIIIIUHIIIHUHUUIIIIIHIIIIIUIIIUUHHIIIIIIIIUIUIHII>II*»
eða roskiS fólk vaaíar tf.II gtess að
iicra út IsiaÓi'Ó í nokkur hverfi
í liæiium.
Afgreiðsia límatiN.
§íuti 2323.
I
*
I
$
*
SKiPAÚTGeKD
RIKISINS
Áætlunarferð til Vestmanna-
eyja hinn 26. þ. m.
^hwamipu”
til Hornafjarðar eftir helg-
ina.
Tekið á móti flutningi í
bæði skipin í dag cg á mánu-
dag.
Jóhannes ELíasson
— iögfræðingur —
Skiifstofa Austurstræti 5, III. hæð.
(Nýja Búnaðarbankahúsinu)
Viðtalstúni 5—7. — gími 7738.
Opinbert uppboð verður
haldið hjá Áhaldahúsi bæjar
ins við Skúlatún, mánudag-
inn 1. nóvember n. k. kl. 1,30
e. h.
Seldar verða til lúkningar
opinberra gjalda eftirtaldar
bifreiðav eftir kröfu tollstjór-
ans í Reykjavik og bæjar-
gjaldkerans í Reykjavík:
R-96, R-229, R-1289, R-
1323, R-1663, R-1784, R-2011
R-2141, R-2152, R-2190, R-
2498, R-2619, R-2624, R -
2664, R-2909, R-2924, R-
3082, R-3239, R-3432, R-
3686, R-.3688, R-3695, R-4081,
R-4131, R-4183, R-4308, R-
4759, R-5355, R-5421, R-
5452, FÍ-5907 og R5930.
Greiðsla farj fram við ham
arshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík