Tíminn - 07.11.1948, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.11.1948, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, sunnudaginn 7. nóv. 1948. 247. blað l Cjamla Éíc Wijja Síc Sígasnastólkasi Vesaiingaríiir Jassy Mikilfengleg amerísk stórmynd byfcgð á hinni heimsfrægu sögu méð sama. nafni eftir franska (Jassy) stórskáldiö Victor Hugo Aðalhlutverk: Ensk stórmynd í eðlilegum lit- Fredric March um írá EAGLE-LION félaginu. Maragaret Lockwood Charles Laughton Rocheile Iludson Sir Cedric Hardwicke Patricia Roc Sýnd kl. 5 og 9 Dennis Price 1 Dermot Walsh Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 AIlí í grænsHm s|ó : Hm bráðskemmtiiega mynd með ABBOTT og COSTELLO Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5 ■£ •• Sala hefst kl. 11 f, h. Jjantadic Jtipcli-bíc ILeyf mér þig sÆ Valíssr er veralslar Iei$a anðsir (Going My Way) , Söngvamyndin fræga , Bing Crosby Bráðskemmtileg og sprenghlægi , leg . sænsk gamanmynd Barry Fitzgcrald Áðálhlutverk: Sýningar kl. 5 og 9 Sonnr líréa hattar ’Semmy Friedinann Birgit Sergelíus - Hin framúrskarandi drengja- mynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Corncl Wilde Anita Louise . Sala hefst kl. 11 f. h. Sýning kl. 3 Sími 1182 Sala hefst kl. 11 f. h. , , * njn j© R [1 © T, Leyndárdémar Farísarfoorgar (Les Mystéres Ðe Paris) Sýnd kl. 7 og 9 Vai'aSn þig a l&veiifélSóssa Hin sprenghlœgilega og spenn- andi mynd meS GÖG og GOKKE Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f h. Uafmt’fjaí'iatbíé Sjéli^ism ssaýr Eieún (NO LEAVE, NO LOVE) Skemmtileg amerísk söngva- og gamanmynd. Van Johnson Keenan Wysin Enska söngkonan Pat Kirkwood Xavier Cugat & hljómsveit Guy Lombardo & hljómsveit Sýnd kl. 2.30, 4.45 7 og 9 iErlent yfirllt (Framhald ai 5. síOuJ. „verkfæri Pendergast o. s. frv. Fá eða engin varaforsetaefni hafa sætt jafnmiklu persónulegu aðkasti og' Truman í þessurn kosningum. En það hvorki braut hann eða beygði. Hann ferðaðist fram og aftur um landið og gekk jafnvel enn lengra í því en Roosevelt að fordæma auð- hringana og sérréttindamennina, ’er hefðu andstæða hagsmuni við aimerining. Stjórn Trumans. Svo fór, eins og andstæðingarnir -iiöfðu spájí, að heilsa Roosevelts brást og Truman tók við forseta- ..Störfunum nær strax í byrjun kjör tímabilsins. Páir menn hafa tekið við vandasamara starfi. Nóg var líka um hrakspádóma, þegar „litli maðurinn" tók við stjórnar- forustunni af einu mesta stórmenn inu, er gegnt hefir því starfi í Bandaríkjunum. Sé nú hinsvegar -litið yfir stjórnarferil Trumans vehður ekki annað sagt en að spá- Ldómarnir hafi algerlega brugðist. ,?Á sviði alþjóðamála hefir aðstaða vBandaríkjanna styrkzt og þau 'halda þar uppi öflugri og mark- ,'vissri forustu á þeim grundvelli, er * ^Roosevelt lagði með stofnun Sam- jeinuðu þjóðanna. Innanlands er iríkjandi óvenjuieg veimegun, sem 'ekki síst má þakka því, að stór- A* . felldum verkföllum. sem margir ..óttuðust í lok stríðsins, hefir verið <*afstýrt að mestu og má ekki síst þakka það milligöngu Trumans í þessum málum og því trausti, sem hárín nýtur hjá verkalýðssamtökun úm’. Eini skugginn á málefnum Bandaríkjanna er hin vaxandi dýr tíð og verðbólga, en þar hefir Tru- man ekki komið stefnu sinni fram, en til þess hefir hann nú fengið umboð frá þjóðinni. Kosningabaráttan nú. í kosningabaráttu þeirri, sem er nýlokið í Bandaríkjunum. var allt kapp á það lagt af hálfu hinna völdugu andstæðinga Trumans að fella hann frá endurkosningu, Við. það bættist, að öfgamenn í flokici hans sjálfs komu þeim til aðstoð- aiv Jafnvel liðsnienn hans sjálfs trúðu jékkiit Jgjgur hans og vonleysishugur ríkti á flokksþingi demokrata í sumar. Truman var eiginíqgp, s|., eini, sem neitáði að gefasVaipp. ;MeS- flokk sinn þríklof- inn og flokksmennina vonlitla hóf „litli, klaufski maðurinn" barátt- uria gegn ..margföldu ofurefli, ef dæmt var iefitir fjármagni, blaða- Icosti og öðrurrí áróðurstækjum. Hann ferðaöist meira og flutti fleiri ræður en nokkur frambjóð- andi hafði áður gert. Og bcðskap- ur hanS 'Var sá sami og í ræðunni frá 1939, sem áður er sagt frá, að ekki mætti láta auðinn og völdin safnast í hendur fárra manna, al- þýðan yrði að gæta réttar síns og liagsmuna sinna og fylkja sér und ir merki þeirrar stjórnmálastefnu, er, Roosevelt hefði markað. And- sfæðiiuarnir hlógu að honum í fyrstu og sögðu að hann gerði sig áðeins að enn minna manni með því að ýta undir stéttarstríð, og þjóðinni væri hollar að hlusta á , rödd keppinautanna, er ynnu að ein Sa>jai4íá Hafoarfitii Gam&n ©g alvara (Ee ldoge og Vigale) Mjög vel leikin dönsk kvikmynd. Sýnd kl. 7 og 9 Sprenghlægileg sænsk gamán- mynd. Fefíl Péa* í licrþjómistsi Thor Modéen Elof Ahrle • Sýnd kl. 3 og 5 Sími 9184 GOSTA SEGERCRANTZ: 45. dagur , ingu þjóðarinnar undir kjörorðinu: j 1 Stétt með stétt. En leikar fóru . svo, aö bandaríska þjóðin hlustaöi , metfa’ álhina óáheyrilegu rödd Tru mans en hina fáguðu og glæsilegu rödd Dewey. Sigur Trumans varð ekki1 aðeiris persónulegur sigur hans og .fijálslyndrar stjórnarstefnu í Bandaríkjunum, heldur líka glæsi- legur sigur fyrir hið bandaríska lýðræðisSkipúlag, þar sem fólkið sýndi, að það lét ekki stjórnast af hinum margfallt öflugri áróðurs- tækjum républikana, heldur lét eig in dómgreind ráða athöfnum sín- um. Dómarnir um kosningaúrslitin viröast líka benda til þess, að þau hafi aukið 'tiltrú til Bandaríkjanna meðal lýðræðissinna um víða ver- öld. Maöurinn, sem átti mestan þátt í þessrim sigri, hefir með honum afsaríriað á hinn eftirminnilegasta hátt áróður andstæðinganna um andlega smæð hans og gáfnafar. Perill hans allur ber líka vott um ágætan starfsmann, glöggan og samviskusaman, laginn og sam- I vinnugóðan, en llka harðskeyttan I og þrautseigan bardagamann, ef því er að skipta. Hann hefir sýnt sig, sem einn þeirra manna, er ; luma á hæfileikunum, ef svo mætti segja, og vaxa þvi með aukinni ! ábyrgð og erfiöleikum. Og þó má j það sín mest og veldur mestu um traust hans og vinsældir, að menn ' trúa á heiðarleika hans og dreng- lyndi og telja að hann háfi mælt af fullum heilindum, er hann tók við forsetastörfunum með þessum orðum: Ég óska þess eins að vera góður og trúr þjónn Guðs og þjóð- ar minnar. I. N. S. I. Skrifstofutími Iðnnemasam- bandsins verður fremvegis alla föstudaga kl. 17.30 til 119.00. Stjórn ISnemasambands íslands. Tilkynning frá Barnavinafélaginu Sum- argjöf. Skrifstofa félagsins er flutt á Hverfisgötu 12. sænska ræðismanninum í Kólombó, eru þrír keppend- anna, Blaaken, Ancker og Perckhammer væntanlegir hingað innan skamms. Eins og ég hefi áður símað ,.Morgunblaöinu“, fóru þeir sökum misskilnings um borð í Ástralíuskip í Singapore. En þeir voru settir á iand í Batavíu á Jövu, og þaðan komuzt þeir aftur til Singapore með póstflugvél. Þessir keppinautar mínir eru um það bil fimm dægur á eftir mér. Fjórði kepp- andinn, Raymond Paget frá Paris, er nýkominn til Singapore og heldur þaðan áfram til Ceylon í fyrra- málið. Daníel Svaníesson". Sama dag birtist einnig fréttaskeyti frá Rangoon: „Konur blaðamannanna fjögurra, sem taka áttu þátt í kappförinni umhverfis jörðina, eru horfnar. Frú Ancker, frú Blaaken, frú Perck’nammer og frú Svantesson fóru frá Hong-Kong og ætluðu til Ran- goon með flugvél, sem hinn frægi flugmaður. Englend ingurinn Snowden, stjórnaði. Flugvélin lenti í Hanoi í Indo-Kína, og þar var feröafólkiö næstu nótt í gistihúsi. Klukkan sex næsta morgun var förinni haldið áfram, og sást flugvélin síðast í eitt þúsund metra hæð yfir smábæ í norðausturhluta Síam. Nú eru liðnir tólf dagar, án þess að neitt hafi spurzt til flugmannsins eða blaðamannafrúnna. Síamsstjórn sendi fljótlega hjálpaiieiðangur til hinna afskekktu héraða. þar sem líklegt þótti, að flugvélin kynni að hafa lent. í flugvélinni áttu að vera loftskeytatæki, riffill, fimm skammbyssur og allmikið af skotfærum, Menn óttast, að flugvélin kunni að hafa farizt, en þótt hún hafi getaö nauðlent. er eigi að síður óttazt, að fólkið verði villtum skógardýrum að bráð. Þó er enn talin nokkur von til þess, að símamska leiðangrinum heppnist að finna fóikið.“ Þriðja skeytið birtist i þessu sama tölublaði. Það var fréítastofuskeyti fíá París, svolátandi: Raymond Paget heldvr brúðkaup sitt í Hong-Kong. París, 14. apríl. 1928. Franski keppandinn í hnattförinni, Raymond Paget. bláðamaöur við „Hádegisblaðið“, gekk i dag að eiga erlenda konu, frú Agötu Lorenz.... TUTTUGASTI OG NIUNDI KAFLI Dag einn í apríl skrifaði Gunnhildur Svantesson beztu vinkonu sinni, Önnu Lísu Lindberg í Stokkhólmi, eftirfarandi bréf: ,,í frumskógum Síam, 7. apríl 1928. Elsku Anna Lísa- Ég skrifaði þér víst síðast frá Hong-Kong, þar sem atvik féllu svo, að við hittum ekki menn okkar. Og nú erum viö hér — fjarri öllum mannabyggðum. Sagði ég þér ekki, að Tove Ancker hefði tekið á leigu flugvél? Við ætlum með henni til Ceylon og ná þar fundum okkar ástkæru eiginmanna. Fyrsta daginn gekk allt vel. Flugmaöurinn var ensk ur höfuðsmaður — Snowden. Mikael er víst skírnar- nafn hans. Hann er nú sætur, skaltu vita. Fyrst í stað sat Bitten Blaaken við hlið hans í stj órnklefanum —• er hræðileg daðursdrós. Við lentum fyrsta kvöldið í litl- um, kínverskum bæ, sem heitir Hanoi, en gistihúsið þar var hér um bil fullt, svo að við urðum að sofa allar í sama herbergi, en Snowden í skrifstofunni. Klukkan sex morguninn eftir var ferðinni haldið áfram — og nú skaltu fá að heyra, hvernig fór — ef þetta bréf kemst nokkurn tíma í þínar hendur.... Jú, Anna Lísa — flugvélin hrapaöi til jarðar. Þetta gerðist klukkan fimm í fyrradag. Við vorum í þrjú hundruð metra hæð, þegar við lentum allt í einu inni í stormsveip. Flugvélin þeyttist bókstaflega áfram. Snowden geri allt, sem hann gat til þess að hafa I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.