Tíminn - 07.11.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.11.1948, Blaðsíða 8
32. árg. Reykjavík 7. nóv. 1948 247. blað Lokið að grafa skibaiægii viðfyrirhueaða dráttarbr; p: a Steiaisáeypsrviiman miin íieíjast s v®a*, en Viíamáiaskríístofan sér sgm efni til Isennat* Samkvæmt frásögn Dags á Akureyri er nú loldð vinnu við útgröft skipalægisins við hina fyrzrhuguðu dráttarbraut á Gleráreyrum við Akureyrz. Hefir blaðið fengið nokkrar upplýsingar um verk þetta hjá Gísla Kristjánssyni útgerð- armanni, sem sér um verkið fyrir hönd bæjarins. .... Gísli sagði, að búið væri að grafa um 20.000 rúmmetra úr læginu og væri það orðið hartnær 7 metrar á dýpt, þar sem það er dýpst. Notaðar voru vélskóflur opj vélkranar við gröftinn, sem hófst um mánaðamótin júní—júlí. — Verður ekki grafið meira þarna, nema til þess að slétta og hreinsa til og undirbúa steinsteypuvinnu, sem vænt- anlepg hefst í vor. Verða þá steyptir garðar undir drátt- arbrautarteinana og skil- veggir. Lægið á að komast í beint samband við sjó og er ætlunin, að dýpkunarskip grafi rás úr vognum, sem myndazt hefir sunnan við grjwtgaroinn, sem gerður var fyrir nokkrum árum þarna á eyrunum og inn í hið nýja Iægi. Upphaflega var gert ráð fyrir einni braut þarna, fyrir skip allt að 500 smálestum að stærð, en Vitamálaskrifstof- an, sem hefir ráðið fyrir- komulági verksins og teikn- ingum, ráðgerir nú, að þarna komi tvær dráttarbrautir, önnur fyrir 4—500 smálesta skip, en hin fyrir 50—100 smálesta skip. Um efnisútvegun til drátt- arbrautarinnar sagði Gísli Kristjánsson, að Vitamála- skrifstofan hefði tekið hana að sér. Væri sér ekki kunn- ugt um, hversu horfði með útvegun þess. Þó mundu gjald eyrisleyfi ófengin enn. Við grjótgarðinn hefir ekk ert verið unnið í sumar. Munu kunnáttumenn þó Hjálp við gríska uppreisnarmenn hlægileg firra Stjórnmálanefnd allsherj- arþingsins í París ræddi Grikklandsmálin enn í gær. Vishinslcy hélt lengstu ræð- una og ásakaði vesturveldin fyrir stuðning þeirra við grísku stjórnina og alla fram koftiu þeirra í því máli. Hann réðst einnig að Frökkum fyr ir það að leyfa Bandaríkja- mönnum að hafa flugstcðvar í Norður-Afríku. Fulltrúi Póllands tók einn- lg til máls og kvað fullyrð- ingar vesturveldanna um hernaðarlega hjálp við gríska uppreisnarmenn hlægilega firru, sem ekki væri svara verð og enginn tæki alvar- lega. t^ja, að nauðsynlegt sé, að endurbæta hann, setja þil sunnan við hann og fylla að því. Nú gengur sjór yfir hann þegar hásjávað er og bára er á, og mun sjórinn vafalaust vinna á garðinum með tíð og tíma, ef ekki verður að gert. Suðurskautslöndin nndir alþjóðastjórn Utanríkisráðuneyti, Breta tilkynnti í gær að Bevin utan rikisráðherra og Bramuglia uíanríkisráðherra Argentínu hefðu að undanförnu eða að- allega í fyrradag ræðzt við um suðurskautslöndin. Ræddu þeir þá tillögu að þau yrðu sett undir alþjóðastjórn. Be- vin kvað Breta mundu geta fallizt á það en Bramuglia sagði stjórn sína ekki geta ákveðið það að svo komnu máli. Bevin Jagði áherzlu á það, að umráðaréttur Breta yfir Falklandseyjum, sem þeir hafa nú ráðið í hundrað ár væri tvímælalaus. Óvíst um verkfall franskra járnbraut- arstarfsmanna Atkvæðagreiðslu þeirri, sem fram fer meðal járnbrautar- starfsmanna um það, hvort þeir skuli gera verkfall er nú lokið en talning atkvæða ekki búin svo að úrslit eru enn óviss. Lítil þátttaka var í atkvæðagreiðslunni og tóku til dæmis verkamenn sem | fylgja kristilegum demókröt- um og sósíalistum að málum ' ekki þátt.í henni. Ef til verk- ' falls kemur mun það ná til nálega hálfrar milljónar manna. arar nvamr frá Norður-Kína Sler koBBasmiiEÍsÉa sækir frana í áttiua íil Nanking. Ástandið í Norður-Kína verður nú æ alvarlegra. Ræðis- ;ncnn og borgarar erlendra ríkja búast nú til að flytja sunn- ar í landið eða fara með öllu af landi burt. Brezka stjórnin hefzr boðizt til að sjá brezkum borgurum fyrir flugfari heim til Bretlands. Sveinn E. Björnsson læltnir Frá því var skýrt hér í blaðinu í g-ær, að þessir tveir menn hefðu gefið S.Í.B.S. upijiiigin að ívehn ljóðabókum eftir sig og skylclu þær seldar til ágóða fyrir starfsemina að Reykjalundi. Síld nt af Gróttu Tcgarinn Fylkir, sem var á ieið til Reykjavíkur í fyrri- nótt, sá þrjár síldartorfur um þrjár sjómílur út af Gróttu. | Míkið var þar af fugli og sjó- mönnum virtist þar síldar- !egt. Þeir gátu þó ekki athug- að þetta nánar, en margir gera sér vonir um, að þetta sé fyrirboði komu síldarinnar hér inn í firðina. Valið í kommúnista flokk Tékkó- slóvakíu Stjórn kornmúnistaílokks Tékkóslóvakíu hefir nú sett nýjar reglur um meðlimi flokksins og inntöku nýrra meðlima. Eru þær reglur miklu strangari en fyrr og hlítt þar 1 einu og öllu rúss- neskri fyrirmynd. Nýir með- limir verða ekki teknir í flokkinn þegar er þeir æskja upptöku heldur verða þeir að bíða um skeið meðan flokks- stjórnin er að kynna sér feril þeirra og hæfni til þjónustu í flokknum. Engin hrossasala til Ítalíu Undanfarið hafa farið íram samningaumleitanir við ítölsk stjórnarvöld um sölu íslenzkra hesta til Ítalíu. Nú eru þær -samningaumleitan- ir um garð gengnar og hafa orðið árangurslausar. Er nú útséð um það, að nokkrir hestar verði seldir til Ítalíu, að minnsta kosti að þessu sinni. Herir kommúnista sækja enn fram í Norður-Kína, eink um sækir sterkur her í átt- ina til Nanking, en hann er . þó enn um 200 km. frá borg- inni. Tvö herfylki stjórnar- innar eru þar til varnar, en búast má við, að þær varnir séu veikar. Tvö bandarísk herskip og eitt brezkt liggja nú í höfn í Shanghai og er sagt, ’að þau séu þar til þess að gæta hagsmuna brezkra og bandarískra borgara og þeim til verndar, ef á þarf að halda. Ræðismannaskrifstofur Breta í borgum Norður-Kína Frumsýning á Bláu kápunni á ísafirði S.l. miðv.d. fór fram frum- sýning á óperettunni „Bláa kápan“ á ísafirði. Er það Sunnukórinn, sem sýnir hana og er þetta í fyrsta skipti, sem óperetta er sýnd þar. Að- alhlutverkið leikur Sigrún Magnúsdóttir leikkona úr Reykjavík og hefir hún jafn- framt leikstjórn á hendi. Und irteik annast Ragnar H. Ragnar. — Sýningarnar fara fram í Alþýðuhúsinu. Sýningunni var ágætlega tekið og leikendur kallaðir fram hvað eftir annað. Þeim barst einnig mikið af blóm- um. Eftir sýninguna ávarpaði séra Sigurður Kristjánsson leikstjórann og aðra leikend- ur og þakkaði þeim hið mikla starf, sem þeir hafa á sig Iagt til að koma þessari sýn- ingu á. Búningar og leiksviðsút- búnaður er fengið að láni frá Tónlistarfélagi Reykjavíkur og Leikfélagi Reykjavíkur. Það er mest forrrránni Sunnukórsins, Ólafi Magnús- syni að þakka, að þessar sýn íngar hafa komizt á, og hef- ir hann sýnt frábæran dugn- að og þrautseigju við undir- búning allan. Noregskvikmyndin sýnd á Laugarvatni Kvikj'iyndin „Noregur í lit- um“ var sýnd í Laugarvatns- skóla í gærkveldi. í dag verð- ur kvikmymý.n „Englandsfar ar“ sýnd á Minniborg í Ár- nessýslu klukkan 4 og á Laug arvatni í kvöld. hafa hvatt brezka borgara til þess að hverfa sem fyrst á brott úr borgum Norður- Kina og flytja sig sunnar f landið og hverfa helzt heim til Bretlands. Hefir brezka stjórnin boðizt til að sjá þeim brezkum borgurum í. þessum landshlutum, sem vilja fara heim til Bretlands, fyrir flugfari. Bandarískar ræðismannaskrifstófur J Norður-Kína hafa sent bandarískum borgurum svip- aðar orðsendingar og er mik il samvinna með Bretum og Bandaríkjamönnum um þessi mál. Hvetja þau alla borgara sína í Kína, sem ekki þurfa að gegna_ þar nauðsynlegum störfum, að hverfa sem fyrst heim. Brezku bifreiðasýn- ingunni lokið H.lnni miklu brezku bi.f- reiðasýningu, sem staðið hef- ir yfir að undanförnu í Lond on, lauk í gær. Mikill mann- fjöldi sótti sýninguna og ó- grynni pantana um bifreðiar barst einkum erlendis frá og voru þær svo miklar að bif- reiðaverksmiðjur hafa orðið að neita þeim að miklu leyti. Eitt fyrirtæki varð t. d. að neita um 5000 pöntunum. Sér staklega var mikil eftirspurn eftir opnum bifreiðum af nýrri gerð. Er íalið líklegt. að taka verði upp eins konar skömmtun á sumum tegund- um bifreiða til þeirra erlendu aðila, sem vilja kaupa þær. Kommúnistar í Frakklandi vilja meiri verkföll Vinna hefst nú í æ fleiri kolanámum í Frakklkndi og Jítur út fyrir að stjórninni muni takast að standa við loforð sitt um að allar kola- nárnur verði aftur starfrækt- ar um miðja næstu viku. Ó- rólegt er þó enn verkalýðs- málum i Frakklandi og komm únistar hyggjast nú koma af stað nýjum verkföllum. Munu þeir næst reyna að koma af stað verkfalli meðal flutn- ingaverkamanna og starfs- manna í járn- og stáliðnað- inum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.