Tíminn - 07.11.1948, Blaðsíða 7
247. blaS
TÍMINN, sunnudaginn 7. nóv. 1948.
7
erminc^cipcýýciýa §
er engin bók betri og engni bók jafn góð og
Sjálfsævisaga Benjamíns Franklín
í þýðingu Guðm. sál. Hannessonar, prófessors og Sig-
urjóns Jónssonar, fv. héraðslæknis.
Fæst hjá ölíum bóksölum.
PreHUfniija AuAtus'lanfa &>/.
Seyðisfirði.
iistzut
»»»»**»*«»«**«•««»
Í/Ctf
Kemur út á hverjum laugardegi.
Afgreiðsla Tímans Lindargötu 9.
Flytur greinar um málefni útvarpsins, sögulegan fróð-
leik, sögur o. fl. — Lesið sögu Smiðs Andréssonar eftir
Benedikt Gíslason frá Hofteigi. í fyrsta sinn hefir
saga þessa merkilega manns verið skráð af réttum for-
sendum. — KAUPIÐ NÝTT ÚTVARPSBLAÐ.
ÚTGEFENDUR.
)«■
en allverulegar lækkanir að
rætt á öðrum liðum, sem hér
verða ekki talin upp.
Ég get vel fallizt á það með
hæstv.ráðh., að nauðsynlegt
sé fyrjr okkur að horfast í
. „., . , , . , augu við þá staðreynd að
ír fjarv.n. Eg get ekki skilió , ,, .... J „
i.- A. i lækka verði eitthvað fram-
Fjárlagafriam-
varpið fyrir 1949.
(Framhald af 4. síðu).
þá þrákelkni og andstöðu
fjárrpálaráðuneytisins að
verða við þessari sjálfsögðu
kröfu Alþingis, og ég sé ekki
annaö ráð, ef ekki fæst úr
þessu bætt, en að fjárv.n.
beinlínis neyti að vinna að
afgreiðslu fjárlaganna fyrr
1 lög til verklegra fram-
! kvæmda, sökum fjárhagsörð-
’• ugleika ríkissjóðsins, en ég er
þess fullviss, að við megum
j ekki, ef viö ættum að komast
aftur úr kútnum, að grafa
) undan atvinnuvegum vorum,
en fyrir liggur nákvæm starfs ! irV(rrivi lands eöa sjávar.
mannaskrá fyrir aiðnstu 2-! :lu“nJ'?T' °“arf.nu
3 ár, þar sem fram er teBð “ hlynníl að Þe,m e,tlr 10,18
laun, auka- og
hvers einasta starfsmanns rík
isins og stofnana þess, svo
fjárv.nefnd og Alþingi fái
fullt yfirlit yfir þessi mál og
geti fylgzt með því, hvort i
fylgt sé ákvæðum launalaga.
Með þessu frv. fylgir skrá yf-
ir alla þá, sem eftirlaun taka
samkv. 18. gr. fjárlaga, glögg
og greinargóð, en það er ekki
nóg að það verði. Það þarf að
koma skrá yfir alla hina, sem
taka laun samkv. öðrum
greinum frv.
! um, allt annað veröur að þok
eítirvinna ast m hliðar Allt er und.
ir því komið að atvinnuveg-
irnir eflist frá því sem nú er.
I Það verður því að spara á öðr
um sviðum. Ég veit það, að
nú verðum við mjög aö draga
úr byggingarframkvæmdum
þess opinbera, þótt bráðnauð
synlegar séu.
Lækkun framlaga til verk-
legra framkvæmda.
RAFSTQÐVAR
Við útvegum frá Auto Diesel
Ltd. Uxbridge, England Sjálf
virkar diesel rafstöðvar 3 og
5 ldlovött.
Einnig handræstar stöðvar í
sömu stærðum.
Afgreiðslutími 3 mánuðir.
Raftækjaverzlun
Islands hi.
Nýja Bíó húsinu, sími 6439
Reykjavík.
!
!
/ • •
<Svj,nin(£in
áta a.
\
t
♦
♦
l
whamkjama
í e-jCiólamannaóháícinum
er opin daglega
frá kl. 14 til 23
Verð aðgöngumiða kr. 5.
KVIKMYND sýnd kl. 6 og 9
Síöasti sýningardagur - Loka5kl.11 í kvöld
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<«■♦♦♦♦♦♦<
Vegamálfn.
Vegirnir eru sannarlega líf-
! æðar framleiðslunnar í sveit-
um landsins og bættar sam-
göngur er frumskilyrði þess,
að hægt sé að reka landbún-
að eins og nú er komið fram-
leiðsluháttum. Vegirnir eru
1 fjárlagafrumv. er gert jafnnauðsynlegir fyrir bónd-
ráð fyrir stórfelldri lækkun j ann og hafnargerðir og lend-
til verklegra framkvæmda. ] ingarbætur fyrir útvegs-
Til nýbygginga nemur j manninn. — Nú á seinni ár-
lækkunin tæpum 4 milj kr., I um eru hafin feikna átök í
í frmv. er gert ráð fyrir 3 milj
í þessu skyni. Til notenda
síma í sveitum nemur lækk-
unin V2 milljón,til brúargerða
er gert ráð fyrir 750 þús. kr.
lækkun og til bygginga skóla-
húsa í frmv. — nemur lækk-
unin 2 */2 milj. og til raforku-
framkvæmda er gert ráð fyr-
ir miljón króna lækkun úr 2
ræktun í sveitum landsins,
virkar vélar vinna dag og
nótt að þurrkun og ræktun
landsins og vonir standa til
að þessar umbætur geti hald
ið áfram og aukizt stórlega
mð auknum vélakosti. Allar
þessar miklu framkvæmdir
byggjast á því, að unnið verði
af ríkisins hálfu kappsam-
milj. í 1 milj. Þetta er sam- | lega að bættum samgöngum
tals tæpar 9 milj. kr., sem íjog aukinni vegagerð í sveit-
þesurn liðum er gert ráð fyrir um landsins. Mig setti hljóð-
að sparaö verði á næsta ári, an, er ég sá í fjárlagafrv., að
miðað við fjárveitingar yf- hæstv. ráðh. leggur til, að
irstandandi árs. Auk þess eru framlög til nýrra þjóðvega
verði lækkuð um meira en
helming frá því sem veitt var
á þessu ári í því skyni og í
athugasemd hæstv. ráðh. við
þessari fjárveitngu segir, að
þær 3 milj. króna, sem áætlað
er að verja til nýrra vega, ]
skuli eingöngu nota til aðal- j
vega á langleiðum, en ekkert!
af því skuþ renna til nýrra j
vega í dreifbýlinu. Hæstv. j
ráöh. telur þaö hiö mesta ó- j
ráð að verj a nokkru fé til smá j
vegagerða víösvegar um land j
ið eins og hann orðaði það í
athugasemdinni. Er það virki
lega meining hæstv. ráðh. að
hætt skuli við að leggja og
endurbæta vegi um dreifbýl-
ið. Hæstv. ráðh. segir, að með
því sparist mikið fé. Það er
nú svo. Er það sennilegt, að
þessi litla þjóö með fjárlög
að upphæð 241 milj. króna,
sem telur sig geta veitt sér
þann munað að verja til
rekstrar ríkisbáknsins yfir
100 milj. króna, sem telur sig
hafa efnj á því að hafa sendi
herra og rándýr sendiráð í
svo að segja öðru hverju
landi álfunnar, veitir sér
þann luxus aö senda stórhópa
af fólki til alls konar íþrótta
og söngmóta og alls konar
funda og ráðstefna víðs vegar
Sjómannafélag
Reykjavíkur
heldur fund i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í dag,
sunnud. 7. nóv. 1948 kl. 15.30 (3.30).
♦
♦
FUNDAREFNI:
1. Félagsmál.
2. Gengið frá kjörlista til stjórnarkjörs.
3. Önnur mál.
Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni dyra-
verði félagsskírteini sitt.
Stjórnin.
♦
♦
♦
I
♦
♦
♦
!
um heim, sumpart fyrir ríkis-
fé, eða styrkt af rikinu, — er
það sennilegt, að hjá henni
sé aðalúrræðiö, sem bent er
á, að skeri sundur lífæð elzta,
virðulegasta og öruggasta at-
vnnuvegar landsins. Ef land-
búnaðinum blæðir út, þá er ég
hræddur um, aö fleira. fari á
eftir í þessu þjóðfélagi. Hér
er ekki unnt aö slaka á klónni,
við verðum að herða sóknina
í til styrktar atvinnuvegunum
með því eins og að undan-
förnu að veita fé til vega-
gerða, brúasmíða, hafnarbóta,
rafmagns o. fl.
Ég er sammála hæstv. ráðh.
í því, að nauðsynlegt og skylt
er af Alþingi að afgreiða fjár
lögin rekstrarhallalaus. En
það er auösætt að á frv. verð-
ur að gera mikla breytingu og
tilfærslur frá því sem nú er
og vonandi tekst Alþingi það
svo við.unandi megi teljast.