Tíminn - 27.11.1948, Page 6

Tíminn - 27.11.1948, Page 6
TÍMINN, Iaugardaginn 27. nóv. 1948. 264. blað (jarnla Síó FljéÉaiidi g'ull (Boom town) Amerísk stórmynd með Clark Gabel Spenier Tracy Claudette Colbert Hedy Lamarr Sýnd kl 5 og 7 Undraitiaðurinii Gamanmynd með Danny Kays Sýnl kl. 3 Sala hefst kl. 11 f h. 7ripoli-bíc M.ouuuguriim skémmtir scr Jj (Kongen morer sig) Sprenghlægileg og bráðskemmti lég frönsk gamanmynd. .— ijjanskur texti. Victor Francen M. Raimu Gaby Morley. Sýnd kl. 7 og 9 Graní skipstjóri og Síörn laaias Sýnd kl. 5 Sími 1182 Sala hefst kl. 11 f. h. 'Tjatharkíé Oliver Twist Framúrskarandi stórmynd frá Eagel-Lion eftir meistaraverki Dickens. Robert Newton Alec Guinness Kay Walsh Francis L. Sullivan Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára Þiísuiul ©g esn uótt Skrautleg ævintýramynd í eðli- iegum litum. Cornel Wilde Evelyn Keyes Sýnd kl. 5 og 7 Ifrjja Síé kAmSMGBKIÐ (The Mark of Cain) Afar spennandi ,/og áhrifamikil ensk stórmynd frá „Two Cities“ Aðalhlutverkið leikur enski af- burðarleikarinn Eric Portman ásamt Sally Gray Bönnuð böinum ínnan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónlist og tillaugalíf. Hin fallega og skemmtilega músíkmynd í eðlilegum litum. . Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f h. Ástarómur. Efnismikil og vel leikin ung yersk músíkmynd. — Danskur texti. Paul Javor Maria Mezey Franz Kiss Sýnd kl. 7 og 9 Rcimleikarnir á lierragarðinuui Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f h. Sœjarkíó Hafnarfirði Hafiharfyafíarbíó Borseylirætlgir (The Fabulous Dorseys)' Akaflega skemmtileg amerísk kvikmynd úr lífi hinna víðfrægu og vinsælu Dorseysbræðra í myndinni leika þessar hljóm- sveitir. Hljómsveit Tommy Dorseys Hljómsveit Jimmy Dorseys Hljómsvcit Paul Whitemans Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184 Flskliugi drottn- iiigariuiiar. Elisabeth Dronning af England Afar tilkomumikil og skrautleg söguleg stórmynd — í eðlileg- um litum, er gerist á stjórnar- árum Elísabetar Englandsdrottn ingar. Aðalhlutverk: Bette Davis Errol Flynn Olivia de Havilland o. fl. Myndin er með dönslcum texta. Sýnd kl. 6,45 og 9 — Sími 9249 BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA V axtaskilyrði koiumúuisEiiaims (Framhald af 5. siðu). kommúnisminn heldur áfram að þrífast hér með öllum þeím háskalegu afleiðingum, ér því fylgja. Það má vel vera, að Sjálf- ^tæðisflokkurinn skilji þetta, én hitt er jafn líklegt, að hon ush sé vel vært, þótt komm- unisminn eflist. Efling komm tjnismans er oft ávinningur íjrrir öfgaoflin til hægri. Það éýndi hreyfing Hitlers á sín- ! ^tn tíma og- það sýnir hreyf- ihg De GauIIe nú. Fjárhags- Ífygir hagsjnunir braskara og íj^jlitískir hagsmunir Sjálf- , síjgeðisflökksiris geta því far- : iKÍsaman um það að stancla |ébi ráðsíöfunum, scm hafa! þáð tvennt í för með sér að skerða gróða braskaranna og, draga úr fylgi kommúnism- 1 áris. Það sýndi sig t. d. þegar! Sjáifstæðisflokknrinn efldi ( tójmmúnista ti! vaida í verka' lyjlsfélögunum, að hann taldi hafa hag áf því, að komm Úiiistaf lokkurinn' yrði svo ster, að Alþýðuflokkurinn. frsr ekki' of riíikiis ráðáftdí: Þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi hjálpað Alþýðuflokkn- um í Alþýðusambandskosn- ingunum nú, má telja það víst, að hann eigi eftir að gera hliðstætt bandalag við kommúnista aftur, ef hann teiur Alþýðuflokkinn ætla að verða of áhrifamikinn. Alþýðuflokkurinn ætti að skilja vel þá starfsmögu- leika, sem kommúnistar hafa, ef verzlunar- og húsnæðis- málin og önnur dýrtíðarmál verða ekki tekin fastari tök- um en hingað til. Því miður hafa þó margir helztu valda- menn flokksins ekki virzt skilja það og því hjálpað Sjálfstæðisflokknum til að hindra endurbætur á verzl- unarmálunum. Þessvegna eru verzlunarmáiin í því niður- lægingarástandi, er raun ber vitni. Svipað má segja um fleiri mál, t. d. húsnæðismál- in. Á nýloknu flokksþingi Al- þýðuflokksins virðast liinsveg ar önnur sjónarmið hafa verið uppi og rikjandi fullur skilnmgur á nauðsyn umbóta í þessum málum. Er nú að sjá. hvert tillit forustumenn- irnir taka til fyrirmæla flokks þingsins eða hvort þeir fara áfram því sama í þessum mál ura og Aður og sjónarmið Sjáífstæðisflokksins fái því að vera ðrottnandi í þessum málum. - Múyerajadi stjórn hefir mikla. /möguleika ti! að ráða niðurlögum kommúnismans. Ef hán marþö,r sér, nýja og róttækg stcfriu í dýrtíðarmál unrim með þáð fvrir augum að "skerða iriiíliliðagróðann og tryggja afkomu almennings, Iiafa kommánistar ckki orð- ið ' vio margt að styðjast. Vcrði hinsvegar fylgt áfram óþreyttrj stefnu i þessum málum, verður þess skammt að bíða, að hér skapist sama ástand og í Frakklandi. Vfi£l£ftiu.enn. hljéta þá að fara irin^ j«f braut, sem Alþýðu-- sambandsþingið lagði, að heimta kauphækkanir, ef dýrtíðin veröur ekki stöðvuð, og bændur munu gera svip- aðar kröfur fyrir sig. Þessar stéttir geta ekki þolað það, að kjör þeirra séu þrengd, ef milliiiðirnir eru látnir græða j eins mikið og áður. Afleiðing arnar af nýjum hækkunum J geta hinsvegar allir séð fyr- ir. Þessvegna eru nú seinustu j forvöð að taka djarflega á dýrtíðarmálunum og byrja á ! því að skera niður milliliða- ’ gróðann og lagfæra verzlun- arástandið. Þá verða aðrar ráðstafanir auðveldari á eft- ir. Sjálfstæðisflokkurinn mun vitanlega verða því andvígur, en vart mun hann þó þora að rjúfa stjórnarsamstarfiö, ef samstarfsflokkar ,hans standa vel saman um réttlæt ismálin. Það er Alþýðuflokk- urinn, sem á völina um það, hvort viðreisnarleiðin eða franskaleiöin verður heldur farin. X+Y. I|í j*el elissíef n a Iiáskólarektors (Framhald af 4. síðu). I áfengishættan mætir því í skólalífinu? Væri það rétt af þjóðinni að skipta sér ekkert af því? Er nokkuð Ijótt við það að ætlast.til þess, að hiniii.ágætu skólamenn tækju afstöðu í málinu, og hana gegn áfeng- ishættunni? Sú krafa, að áfengis verði ekki neytt í háskóla íslands fremur en öðrum uppeldis- stofnunum, verður ekki þögg uð niður. Þar er eitt af hug- sj ónamálum framtíðarinnar. Það er baráttumál, sem hefir bæði góðar tilfinningar og heilbrigða, rökrétta hugsun með sér. Og hvað vantar þá? MÚfeiíií Yíjfnatth komnir voru kringum munninn á honum. Hver klukku- stundin leið af annarri, og jarfaskútinn glotti bara framan í hann. Hann varð ekki var neinnar hreyfingar — ekkert þrusk heyrðist. Höfðu bölvaðir jarfarnir étið sig svo metta, að þeir ætluðu að liggja fyrir í alla nótt? Það var óþægileg tilhugsun. Hann hlakkaði. ekki neitt til að standa eins og stytta alla nóttina og ef til vill allan næsta dag í þokkabót. Ætti hann að reka stafinn inn í skútann og vekja kvikindin? Nei — ekki bætti það úr skák. Slík heimskupör hafði hann gert meðan hann var yngri, og ekki haft annað fyrir en skömmina. Það var að sönnu hægt að vekja jarfa, en það heppnaðist aldrei aS stinga þá með broddinum í stafnum. Annað hvort skriðu þeir lengra inn í greni sitt eða þeir skutust inn í afkima, þar sem ekki náðist til þeirra með stafnum. Vissi jarfi hættu vofa yfir, var aðeins eitt ráð til þess að flæma hann út úr fylgsni sínu, og þetta ráð var Jónasi ekki tiltækt. Það var löng leið niður að efsta birkikjarrinu, og til þess að svæla út jarfa þurfti álitlegan hrísbagga. Meðan hann væri að sækja hrísið, myndu jarfarnir hafa sig á burt. Þaö hafði hann reync áður. Það var að vísu eitt ráö enn til þess að ná til jarfana, en Það var að vísu eitt ráð enn til þess að ná til jarfanna, en Inn í biksvart myrkrið, móti klóm og þumlungslöngum víg- J tönnum! Þeir samfundir gátu dregið hala á eftir sér — þeir gátu kostað mann hendurnar eftir óhugnanleg merki á andlitinu. Það var skynsamlegast að bíða. Þegar leið fram undir morguninn, tók aö þykkna í lofti. Norðurljósin hurfu. Stjörnurnar fólust bak við svarta skýja- J flókna, og snarpar vindhviður kembdu fannslæður fram af i fjallabrúnunum. | Jónas hnusaði í allar áttir eins og dýr. Nú var hætta I aðsigi. Skylli á stórhríð, var það ekki lengur líf jarfanna, sem í veði var. Snögg hryna gat á svipstundu feykt honum fram af stallinum, og eftir það myndi enginn, sem Jónas héti, vera meðal heimilisfólksins í Marzhlíð. j Jónas lagðist niður og skreið að jarfagjótunni, án þess að gera sér sérstaka grein fyrir því, hvað hann ætlaðist fyr- j ir. Jarfarnir hluta að vera þarna inni, en væri óveður í aðsigi, var tilgangslaust að bíða lengur. Villidýr fer aldrei ( af frjálsum vilja út í hríð og stórviðri, hversu soltið sem ! það er. Nú virtist ekki annað fyrir hendi en sækja skíðin og hraða \ér heim og vera svo kominn aftur, áður en jörfun- um þætti veðrið orðið nógu gott fyrir sig. Jónas rak höfuðið inn í munnann og nasaði eins og áður. Allt í einu var eins og hver dráttur stirðnaði, líkt og hann hefði skynjað aðsteðjandi hættu. Hann hnusaði enn —■ tvisvar eða þrisvar — og dæsti hátt. Víst fann hann lykt af jörfum, en hún var ekki jafn megn og áður. Það var ekki neinn jarfi þarna inni — það var aðeins þefurinn, sem þeir höfðu skilið eftir. Jónas nötraði af reiði, þegar hann yfirgaf skútann. Hann var viss um, að jarfarnir höfðu ekki farið út um þennan munna, sem hann hafði haft auga meö. Og nú hirti Jónas ekki um neina hættu — hann spígsporaði fram og aftur um silluna, og eftir nokkrar mínútur fann hann smuguna, dálítið auga í skafl. Þar sáust greinileg för eftir kvikindin. Jónas svitnaði af gremju. Það höfðu verið tveir jarfar í skútanum, eins og hann grunaði. Nú var Jónas kominn í þann ham, að hann gáöi ekki lengur til veðurs. Hann rakti sporin, og þegar hann kom þanga'ó, sem hann hafði skilið skíðin eftir, festi hann þau á sig í skyndi og brunaði af stað á eftir jörfunum. I í ❖ Nýr dagur rann. Skýin hrönnuðust í loftinu, en enrí var aöeins eins og óveðrið kreppti ógnandi hnefann yfir Marz- fjallinu og væri. ekki búiö að ráða við sig, hvort þaö ætti heldu að hörfa til annarra stöðva eða gera áhlaup á byggöir frumbýlinganna. Hæ//cu tindarnir voru huldir þjótandi skýjum, en gegnum skörðin mátti, enn sjá til næstu fjalla, en niðri í skóginum var allt kyrrt eins og verið hafði um nóttina. Greinarnar bærðust aðeins hijóðlega — vögguðust svo rólega, að það hefði tæpast fælt neinn mann frá þvi aö halda á fjalliö. Tíu eða tólf hreindýr stóöu undir stórum kletti og snerú sér í vindinn. Enginn Lappi var á þessum slóðum, ekki svo

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.