Tíminn - 05.12.1948, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.12.1948, Blaðsíða 3
269. blaff TÍMINN, sunnudaginn 5. des. 1948. I Þjóðlegustu, ódýrustu og beztu bækur ársins. Gerist strax áskrifendur, því upplagið er mjög takmakað Byskupa sögur, Sturlunga saga, Annálar o Skrifstofan er opin til klukkan 7 e. h. Hringið, og bækurnar munu verða sendar heim Eg undirrit.... gerist hér með áskrifandi að Byskupa sögum, Sturlunga sögu, Annálum og Nafnaskrá (7 bindi) og óska eftir að fá bækurnar bundnar-óbundnar. Litur á bandi óskast: SVART, BRÚNT, RAUTT. Nafn ........................................... Heimili ........................................ Póststöð ....................................... EF / slerLdLrLgasagnaútgáfan H aukadalsútgáfan Pósthólf 73 — Túngötu 7 —Simi 7508 — Reykjavik. AUGLÝSINGASÍMI TÍMANS ER 2323 Hrífandi frásögn af viðburðaríkri ferð \ Með íslenzka hesta Bókin er samin af foringja leiðangursins, J. P. Koch, höfuðs- manni, en birtist nú i þýðingu Jóns Eyþórssonar, veðurfræðings. í bók þessari segir frá ævintýralegum og djarflegum leiðangri yfir hájökul Grænlands. Leiðan gursmenn voru fjórir, tveir Dan- ir, einn íslendingur og einn Þj óðverji. Þeir létu í haf frá Akur- eyri 7. júlí 1912 á litlu seglskipi, og sigldu til austur Grænlands norðarlega. Til flutninga höfðu þeir lítinn vélbát, 16 íslenzka hesta og nokkra sleða. Ferðin yfir hájökulinn er um 1200 km. í beina línu. Urðu þeir löngum að ferðast í skafhríð og 30—40 st. frosti. Ferðasaga þessi er að því leyti einstæð, að leiðangurinn setti mest allt traust sitt á íslcnzka hesta til þess að flytja farangur sinn. Hestarnir fórust allir, en þ eir félagar björguðust á síðustu stundu. Ferðalag þctta vakti athygli á sínum tíma. Menn fylgdust mcð örlögum hestanna og hörmuðu afdrif þeirra. Nú eru vélbú- in farartæki á landi og í lofti komin í stað hunda og hesta í heimskautaferðum. En hugrekki og þrautsegja hinna gömlu landkönnuða mun þó aldrei fyrnast. — Þess vegna er þetta sí- gild bók. vinum Ku.<rá6t4&afciii iS;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.