Tíminn - 05.12.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.12.1948, Blaðsíða 7
 ■ ?•?' vy 269. blað TÍMINN, sunnudaginn 5. des. 1948. pysrp—w’"— TILKY >♦♦♦♦♦♦♦♦ o Sökum breyttra verzlunarhátta, þar sem öll vinnu- laun og efnivörur ver'öa að greiðast jöfnum höndum, sjáum vér oss eigi fært að reka lánsviöskipti að því er o snertir frainkvæmdir vorar. Frá og með 1. des. 1948 verður því öll vinna og efni að greiðast eftir því sem framkvæmd verks miðar á- fram nema um annað sé samið áður en verk hefst t. d. greiðslu aö verki loknu eða á annan hátt. Samið sé um greiðslu eldri skulda. Netagcrð Kristins Ó. Karlssonar Ásbjörn Guðmundsson, pípul.m. Rajtaekjaverzlunin „Glói" li.f. ■ ■ Bátastöð Brcið/iröinga Reftcclcjaverzlunin „Ekhó" h.f.. Byggingarfclagið „Þór“ li.f. Skipasmíðastöð Hafnarfj. h.f. Sfcípvsmiöeistöðin „Dröfn“ h.f. VélsmiHafnarfjarðar h.f. Vélsmííjan „Klettur" h.f. Einar Sigurðsson, múraram. Steingrímur Bjarnason, byggm. Jón Gúðmundsson, rafvirki Þórvaldur Sigurðsson, rafv.m. Netagerð Kristins Á Kristjánss. (Norðan síld) Höfum fyririiggjandi saltsíldar- og kryddsíldarflök, beinlaus og roðlaus í áttungum og fjórðungum. Send- um gegn póstkröfu um allt land. MIÐSTOPIN H.F. Vesturgötu 20. — Sími 1067. Einai* GnðmnndssoB fyrrum bóndi að Bjólu, verður jarðsettur fimmtudaginn 9. desember. Athöfnin hefst með bæn að heimili hans kl. 10.30 fyrir hádegi. Vandamenn. :: r n Ríkisstjórnin hefir ákveðið að nota nú þegar heimild laga nr. 82, 13. nóv. 1948 til H ♦♦ ♦<* ♦♦ lántöku handa ríkissjóði. Býður ríkissjóður út í því skyni 15 miljón króna innanríkis- || ♦♦: ♦♦ lán í formi handhafaskuldabréfa, sem öll innleysast eftir 15 ár frá útgáfudegi bréf- H ♦♦‘ ♦<*' ♦♦. anna. :: 1 ♦♦ ♦♦. ♦♦ Lán þetta er með sama sniði og hið fyrra happdrættislán ríkissjóðs. Er hvert skulda H ♦♦ ♦ * bréf að upphæð 100 krónur og sama gerð og stærð og' á eldri bréfunum að öðru leyti H ♦♦ .♦» en því, að liturinn er annar og þessi nýju bréf eru merkt „skuldabréf B“. H ♦♦■ Hið nýja happdrættislán er boöið út í þeim tilgangi og hið fyrra happdrættislán: H H Að afla fjár til greiðslu lausaskulda vegna ýmissa mikilvægra framkvæmda ríkisins :: ♦» og stuöla aö aukinni sparifjársöfnun. H ♦♦ * ♦♦ Með því að kaupa hin nýju happdrættis skuldabréf, fáið þér enn þrjátíu sinnum H ♦ * ♦♦ tækifæri til þess að hljóta háa happdrættisvinninga, algerlega áhættulaust. Þeir, sem H eiga bréf í báðum flekkum happdrættislánsins, fá fjórum sinnum á ári hverju í fimm- H ♦♦ ♦♦ tán ár að vex'a með í happdrætti um marga og stóra vinninga, en fá síðan allt framlag ♦ • ♦♦ sitt endurgreitt. Það er því naumast hægt að safna sér sparifé á skynsamlegri hátt H en kaupa happdrættisskuldabréf ríkissjóðs. :: Útdráttur bréfa í B-flokki happdrættislánsins fer fram 15. janúar og 15. júlí ár hvert, í fyrsta sinn 15. janúar 1949. Vinningar í hvert sinn eru sem hér segir: Jörðin Hlíð á Vatnsnesi í V.-Hún. fæst til kaups og ábúðar á n.k. fardögum. Jörðin er ágæt sauðfjár- jörð. Töðufall e. 400 hestar og víðáttumiklar og góðar engjar. Góð aðstaða til rafvirkjunar. íbúðarhús úr timbri, járnvarið, vel við haldið og með miðstöð. Bíl- fært er heim að bænum. Tilboð sendist fyrir lok febr. n.k. til undirritaðs eiganda jarðarinnar eða fyrrv. alþm. Hannesar Jóns- sonar, Háteigsveg 16, Reykjavík. 1 vinningur, 75.000 krönur, 1 — 40.000 — 1 — 15.000 — 3 vinningar 10.000 — 5 — s: :: 15 :: 8 25 tl 1 130 :: ♦♦ ♦♦ 280 H :: H 461 1 461 vinningur = 75.000 krónur. = 40.000 — = 15.000 — = 30.000 — 5.000 — = 25.000 — 2.000 — = 30.000 — 1.000 — = 25.000 — 500 — = 65.000 — 250 — = 70.000 — Samtals 375.000 krónur. :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ « :: :: :: Hlíð, 30. nóv. 1948. Jón Lárusson. * H ♦♦ ♦♦ :: H ♦♦ H ♦♦ ♦♦ it vantar til blaðaburðar í eftirtalin hverfi: MleppsMt — Óðinsgötn MftSbæ — SaSu’götn TÍMINN Undargötu 9 Á. — Sími 2323. Vinningar eru undanþegnir öllum opinberum gjöldum, öðrum en eignaskatti. ♦ ♦ Samtals eru vinningar í B-flokki 13.830, og er því vinningur á næstum tíunda hvert H ♦♦ ♦i ♦: H númer. Eigendur bæði A og B skuldabréfa happdrættislánsins fá sextíu sinnum að n ♦♦ ♦ ♦ ♦♦ keppa um samtals 27.660 happdrættisvinninga. Vinningslíkur eru því miklar, en á- ♦: hætta engin. :: í Reykjavík greiðir fjármálaráðuneytið vinningana, en utan Reykjavikur sýslu- ;» menn og bæjarfógetar. Sölu skuldabréfa annast allir bankar og sparisjóðir, sýslumenn, bæjarfógetar og lögreglustjórar, innlánsdeildir kaupfélaga, pósthús, ýmsir verðbréfasalar og í sveit- ♦: xt ♦♦ um flestir hreppstjórar. H ♦♦ ♦♦ Gætið þess að glata ekki bréfunum, þvi að þá fást þau ekki endurgreidd. Athugið, að betri jólagjöf getið þér naum ast gefið vinum yðar og kunningjum en H happdrættisskuldabréf ríkissjóðs. Fj ármálaráðuneytið, 5. desember 1948.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.