Tíminn - 05.12.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.12.1948, Blaðsíða 8
32. árg. Reykjavík 5. des. 1948. 269. blað Flyíaas* frásaj|Biir af eyfírxknua @g feÍMg- eyskiaiií góSlaestainio Fyrir nokkrum dögum kom út síöara bindið af Horfn- um góSbestum eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp. Menn munu eflaust minnast þess, bve fyrra bindið átti miklum vinsæld- um að fagna, er það kom út fyrir tveim árum. Að þessu sinni fjaílar Ásgeir um eyfirzka og þingeyska hesta. 3 bók- inni er getið um 270 hesta. Bók þessi er hálft fjórða hundrað blaðsður og prýdd rúmum íimmtíu myndum af hestum og mönnum, er við sögu koma. Bókaútgáfan Norðri gefur bókina ut, og er hún hin vandaðasta að öll- um frágangi. Lýsingarnar eru allar með sama blæ og fyrr. Frásögn- in er fjörleg, orðfærið kjarn- mikið og hestavitið frábært. Samning þessarar bókar hef- ir þó verið örðugri fyrir Ás- geir af þeim sökum, að hér fjallar hann um menn og hesta, sem hann þekkti fáa eina af eigin raun, og varð því að styðjast við frásagnir annarra. Tíðindamaður Tímans átti stutt tal við Ásgeir í gær vegna útkomu bókarinnar og spurði hann um tildrögin að henni og fleira varðandi samningu hennar. — Hyernig stóð á því, að þú fórst að skrifa bækur um hesta? — Minningar um góða vini langar mann ætið til að geyma og gefa öðrum — eink um þegar maður er farinn að eldast. Tilgangur minn var sá einn að forða minningum nokkurra góðvina frá glötun, og ég vona, að hann hafði náðst. — En þú hefir ekki viljað láta staðar numið við skag- firzka og húnvetnska hesta? — Nei, en ef til vill hefir það þo orðið hálfvegis óvart, að lengra var haldið. Þó held ég, að kynni mín af eyfirzk- um og þingeyskum góðhest- um um aldamótin síðustu hafi miklu um það ráðið, að ég hélt austur á hóginn. En ekkert hefði þó orðíð af þeirri ferð, ef þeir hefðu ekki kreppt svo fast að mér sinn frá hvorri hlið, Sigurður Oddsson á Akureyri og Albert Finnbogason,forstjóri Norðra. — Jæja, dvaldirðu þar eystra um aldamótin? — Já, ég dvaldí nærfellt þrjú ár á Akureyri og í Eyja- firði um það leyti, oft hjá Pétri Hallgrímssyni á Svert- ingsstöðum, móðurbróður mínum. Að vísu var ég þá heilsulítill og undir læknis hendi, en gafst þó kostur á að kynnast ýmsum gæðing- um bæði úr Eyj afirði og Þing- eyjarsýslu. Á Akureyri og ná- grenni hennar var þá allmik ið um góðhesta og eins var þar mikið um ferðamenn þá — og flestir með hesta á þeim árum. Ég man til dæmis eftir þvi, að ég kynntíst fjórum af- m im SImke fyrls.* 3©© kl^kjMg'estl í ksspellssssMÍ, vSessa I©kið er við. í dag verður Hallgrímskirkja á Skólavörðuhæð vígð til afnota fyrir Oallgrímssöfnuð. Hefir nú verið lokið við bygg- ingu neðri hluta kórs hinnar. fyrirhuguðu kirkju ag er þar nú komið hið snotrasta guðshús. Áttu blaðamenn þess kost að skoða kirkjuna í gærdag. Vígsluathöfnin fer fram við guðsþjónustugjörð, sem í Orðrórai nm brott- för frá Berlín framkvæmir Sigurgeir Sig urðsson biskup, en báðir ] prestar saínaðarins, sr. Jak- ] ob Jónsson og sr. Sigurjón Árnason, flytja stuttar ræð- ur. Auk þess þjónar séra Bjarni Jönsson fyrir altari. Þetta hús er aðeins lítill hluti hinnar miklu og veg- legu kirkju, sem fyrirhugað er að reisa á Skólavörðuhæð, eftir hinni fögru teikningu1 nrófessors Guðjóns Samúels- hnekkt Rússar hafa komið þeim orðrómi á kreik, að vestur- veldin muni hætta loftflutn- ingunum til Berlinar og fara brott með allt sitt lið innan tveggja mánaða. sonar. Er miklll óhugi meSal 01a>’’ hershMSinei Banaa- „a vtQirta ! rlkjamanna, mítmœlti i gœr Skemmtisamkoma I í Flóa Asgeir Jónssön frá Gottorp bragos hestum úr Þingeyjar- ] sýslu, sem koma við sögu í þessari bök. Það voru þeir i Ingólfs-Blesi, Múla-Blesi, þá | átta vetra, Ljótur Péturs á Gautlöndum og Stígandi Steinþórs á Litluströnd. Ég var og á héraðshátíðinni á Helgastöðum í Reykjadal ár- ið 1398, og er mér hún minn- isstæð. Þar fóru fram mikl- ar og athyglisverðar kapp- reiðar. — Hvernig hagaðir þú efn- issöfnun í bókina? — Ég tók mér ferð á hend- ur austur í Eyjafjörð og Þing eyjarsýslu á slætti sumarið 1947 og hitti að máii ýmsa gamla og nýja kunningja, er við hesta voru kenndir. Það kom þó brátt í ljós, að óger- legt var að taka menn frá cnnum um hábjargræöistím- ann, setjast með» þá inn í stofu og rekja þar sögu og skrá. Mér ægði að fara fram á slíkt. Ég tók því það ráð að fá ýmsa valinkunna menn til þess að safna fyrir mig heim iidum um hesta og senda mér síðan til úrvinnslu. Brugðust menn yfirleitt vel við þeirri beiðni, og fékk ég margar góðar frásagnir, sem ánægja var að vinna úr. Auð- vitað barst ginnig margt, sem var svo lauslegt, að ég hafði ekki lag á að vinna mér það til mat.ar. Varo því að láta nægja fáar línur um ýmsa hesta, sem e.t.v. hefðu átt skilið lengri sögu. Sumir þætt irnir voru þannig úr garði j gerðir, að ég taldi réttast að j birta þá óbreytta. Eru það | einkum tveir þættir, sem hér eru birtir sem eins konar bók arauki, eftir þá Jón Haralds- ! son á Einarsstöðum og Sig- , urð S. Bjarklind. En öllum þeim, sern stutt hafa mig að þessu verki með ráðum og dáð, vil ég þakka afnaðarfólks að halda á fram kirkjubyggingunni strax á næsta ári, og sækir um að fá leyfi yfirvalda til að steypa grunninn undir alla kirkjuna. Samt sem áður er það mik- il bót fyrir þennan fjölmenna söfnuð, sem telur um 14 þús- und manns, að fá kapelluna til guðsþjónustuhalda. Kirkjan er öll hin smekk- legasta að gerð. Sæti eru í henni fyrir 250 manns, en gólfsvæði er mikið, svo að kirkjan rúmar um 300 manns. Altaristaflan ,í kirkjunni er sérstaklega fögur. Er það kirkjurúða, með helgimynd- um, sem gerð er úr brenndu gleri með mörgum litum. Var hún gefin hingað til lands fyrir allmörgum árum til Hallgrímskirkju af dönskum manni, Storr að nafni. af alhug, og þá ekki sízt góð- ar viðtökur og fyrirgreiðslur á ferðalagi mínu um sýslurn- ar sumarið 1947. — Hvert skal svo leitað hesta í næstu bók? — Nú er leitinni hætt. Ég ætla ekki að skrifa meira um þetta efni, heldur láta það öðrum eftir, sem léttfærari eru en ég. Ellin sækir nú fast ar að mér með ári hverju og færir mér erfiðleika í fang. En mér þykir vænt um að hafa fengið að fjalla um þetta hugðarefni mitt áður þessum orðrómi og kvað hann ekki eiga við neitt að styðj- ast. Stúdentaóeirðir í Kaíró Miklar stúdentaóeirðir urðu í Kaíró i gær. Kom til bar- daga við lögregluna, og særð- ust tuttugu stúdentar. Þrjú hundruð stúdentar voru hand teknir og settir í fangelsi. Lögreglustjóri Kaíró-borg- ar dó í gær af sárum, sem hann hlaut, er stúdentar vörpuðu handsprengju að bifreið hans. Dagrenning — félag f f ungra Framsóknarmanna í i | Flóa, efnir til skemmti- f f samkomu að félagsheimil- i l inu í Gaulverjabæ næstk. f f laugardag. Hefst samkom- | f an klukkan 8.39 síðd. Til f f skemmtunar verður: Sjö i | stúlkur syngja með gítar- f § undiríeik, kvikmynd verð- i í nr svnd og ræður fluttar. f aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiMiiiiicití Yfirlýsing írá stúdentaráði Vegna blaðaskrifa út af rseðu þeirri, er Sigurbjörn Einarsson dósent flutti í hátíðasal Háskólans 1. des. á 30 ára fullveldisafmæli stúdenta, viíl Stúdentaráð lýsa því yfir, að skoðun sú, er fram kom í nefndri ræðu um hlutleysisstefnu íslands var í samræmi við áður yf- irlýsta stefnu stúdenta í sjálfstæðismálum s þjóðar- innar. Sáttanefnd til Palestínu Allsherjarþingið hefir sam- þykkt með litlum atkvæða- mun tillögu Breta um skipun sáttanefndar til þess að miðla málum í Palestínu. Það er þó mjög á huldu, hvaða. sjónar- mið þessi nefnd á að leggja til grundvallar starfi sínu. sjóðs boðið út í dag Sala fíréfsa liefsí á naorgisii, ea fyrsii drákt- m* fer ffram 15. jan. 1©4©. í nóv. s.l. voru samþykkt lög um nýjan flokk happdrætt- isskuldabrcfa, sem ríkið ætlar að gefa út, en þetta er í raun- inni 15 millj. kr. innanríkislán. Verður lántökunni hagað með svipuðum hætti og í haust, en hún gaf skjótan árangur eins og kunnugt er og seidust ö!l bréfin upp á skömmum tíma. Sala happdrættisskulda- bréfanna mun hefjast á morg un, og munu bréfin einnig en ég leggst á bakið — í raun vera komin á sölustaði úti á og veru er þetta ekki annað en fátækleg þakkargjörð mín sjálfs til vina, er ég á mikla gleði að gjalda. Þetta sagði Ásgeir, en hann og bækurnar hans eru raun- ar aðeins ein endursögn ís- lenzka ævintýrsins, er svo oft heíir gerzt, um „óskólageng- inn“ íslenzkan bónda, sem ástin á málleysingjunum og starfið á gróandi jörð gerði að skáldi eða rithöfundi með hjálp góðra, meðfæddra gáfna. landi. Lániö á aðallega að nota til þess að greiða lausa- skuld ríkissjóðs við Lands-í bankann, en hún er nú 39 millj. kr. og hefir myndazt vegna ýmissa framkvæmda ríkissjóðs, sem ákveðnar hafa verið í lögum og ríkinu gert að skyldu að afla fjár til. Dregið verður í þessu nýj a ] A bréf. Verður einnig dregið tvisvar á ári í þessum flokki eins og hinum fyrri og vinn lngafjöldinn er hinn sami. Verður síðan dregið tvisvar-á ári næstu fimmtán ár, en þá fást bréfin greidd að fullu. Ef menn eiga skuldabréf í báðum flokkunum, fá menn tækifæri til að keppa um 1844 vinninga fjórum sinnum á ári og er unphæð þeirra allra 1.5 millj. kr., en heildartala vinninga í báðum flokkum er 27.660. í dag birtist hér í hlaðinu happdrættisláni 15. janúar auglýsina frá ríkisstjórninni 1949 fyrsta sinn, og verða um fyrirkomulag þessa nýja þessi skuldabréf merkt B, en happdrættisláns og er mönn- skuldabréfin frá í haust eru um bent á að kynna sér hana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.