Tíminn - 10.12.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.12.1948, Blaðsíða 2
TÍMINN, föstudaginn 10. des. 1948. 273. blað I dag: Sólin kom upp kl. 1A,07. Sólarlag kl. 14,32. Sólarlag kl. 0,10. Síðdegis ílóð kl. 12,40. í nótt: Nœturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbsejarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyfiil sími 6633. Arnað heilla f Ingó£fsea£é. f \ t 9 o n o 'ctnóíeiRiir Útvarpið I kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18,30 íslenzkukennsla. — 19,00 Þýzkukennsla. 19,25 Þingíréttir. — 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpsagan „Jakob" eftir Alexander Kielland, VII. (Bárður Jakobsson). 21,00 Strokkvartett útvarpsins. 21,15 Frá útlönduvn (Jón Magnússon fréttastj.). 21,30 í'slenzk tónlist: Þættir úr hátíða- méssu eftir Sigurð Þórðarson (Karlakór Reykjavíkur sýn£UT undir stjórn höíundar). 21,45 Er- indi: T. S, Elliot og Nóbelsverðlaun in (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Ut- varpað frá Hótel Borg: Létt tónlist. 23,00 Dagskrárlok. Hvar éru skipin? Eimskip. Brúarfoss er í Reykjavík, fer væntanlega í kvöld vestur og norð ur. Fjallfoss er í Reykjavík, fer í kvöld til Hamborgar og Rotterdam. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Gautaborg 8. þ. mv til Reykjavíkur. Reykjafoss fcr 'frá' Vestmannaeyjum 7. þ. m. til Leith. Selfoss er í Antwerpen. Tröllafoss kom til Halifax 7. þ. m. frá New York Horsa er væntan- leg á Þórshöfn, lestar frosinn fisk. Vatnajökuil fór frá New York 3. þ. m. til Reykjavíkur. Halland er í New York, fer það væntanlega 14 15. þ. m. til Reykjavíkur. Gunnhild íór frá Antwerpen 8. þ. m. tíl Rotterdam. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norö- m-leið Esja fer frá Reykjavík á mqrgun vestur um land í hring- ferð. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Akur- eyrar. Skjaldbreið var á Akuréyri í gær. Þyrill er í Faxaflóa. j Einarsson & Zoega. I Foldin fór frá Bolungarvík í gær til Vestmannaeyja, lestar frosinn f'isk, Lingestroom er í Amsterdam.' Eemstroom fermir í Amstcrdim 10. þ. m. og í Antwerpen 11. þ. m. Reykjanes fór fiá Gítraltar 8. des. áteiðis til Reykjavíkur. Sámbandið. ,, Hvassafell fór f gær kl. 14,30 frá Reykjavík til Kaupmannahafcar hlaðið gærum og síld. Vikur cr að' losa sig við síld í Stokkhólmi. Hjonabond. Nýlega voru gefin saman í hjóna band ungfrú Kristín Álfh. Brynj- ólfsdóttir og Ingólfur Pétursson bóndi á Neðri-Rauðalæk. > Eimig voru nýiega gefin saman í hjónaband un._ frú Guðfinna Jóh annesdótíir Akraiiesi og Guómund- ur Jónsson raívf. ki, Vcsturvalla- göíu 7 í Reykjavík. Trúlofun. Nýlega hafa birt hjúskaparheit sitt • ungírú Sólveig Arnadóltir frá Reykjavik og Þórður Eggertsson biíreiðarstjori í Borgarnesi Bíöh og tímarit Víkihgur. • JóIatUð Sjómannablaosins Vík- iwrgur er nýkomið út, .120 bls. ao stærð, Fivtur það í;óil;.:reytt ei'ni m. a. þetta: Úr fiskivciðasögu, :Eiuhr,gaþí.tt, Kcnur Hinriks átt- Utlda, Tvær ísl. smásögur og íimm þýddar smásö^ur, í sjávarháska, Bandarík_:.cvertingar, Dvergar Atl- antshafsins, einnig fjölda mynua, ummsoii o, s. frv. Heilsuvernd. tímarit Nátturulæknir.gafélags ís lands 3. hefti 3, árg., er nýkomið út, Eíni ritsins er þetta: Forlög eða álög, eftir ritstjórann, Jónas Krist .'ánsson. Á námskeiði hjá Are Waerlahd, Nýtt næringarefni fund iö og Byrjum á byrjtmmni eftir Björn L. Jónsson, Viðcal við Sigur jón á Álsfossi um Órympíuleikana, Fæðið og tennurnar, eftir Gunnar Dahi, sær.skan tannlækni, Tann- skemcEr og mataræði, Skipulags- skrá NLÍ, Uppskrii'iir, féUgsfréttir j o. f 1, Margar myndir prýða ritið, sem að venju er hið vandaðasta að öllum frágangi. Úr ýmsLun áttum Framsóknarvístin I Þaö er í kvöld kl. 8,30 sem Fram sóknarvistin byrjar í Alþýðuhúsinu ' í Keflavík. — Það hefir verið' f jör- jugt.og skemœtilegt á Fraicsóknar- ! I vistunum í Keílavík undanfavna \ vetur og . svo má er-mlg gera ráð fyiir að ve:oi í kvöld. f í l'ngólfscafé i kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 6. Gengið inn frá Hverfisgötu. — Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.. . T Gestir í bænum: Runólfur Björnsson bóndi Kornsá Steingreimur Daviðsscn r.kólaf.t:óri Blönducsi, Sigurþór ólafsioi* odd- viti Kollabæ, Þórður Jónason bóndi Hjaiðaiholti, Magnús Ingi- mundarsson hreppstjó.i Bse í Króksfiiði, Jciaepli. Jólaeplin til Sambands ísl. Sarn- vinnufélaga eru n. komin til Reykja víkur írá ítalíu rneð norsíí'a ckip- inu Sollund. VeriS er a'S keppast við að senda þau út um allt land og eru góðar vonir i:m að það verði búið nú um he:gi::a. Eplin til kaupmanna kváðu vera á leiðin-ii frá ftaliu cg cru vvonir til að þau kqmi íviir jól n. en tæplega svo á:la að- þau komist að ráði út um land fyrir hátíðina. Anna Ólafsson. í haust lézt í V/inn:peg 93ja ara að aldri, frú Anna Svérnbjaxnar- , dóttir GJafsson frá Akraneti. Bjó hún hjá Helgu dóítur sinni (Jónasdóttir) þar vestra. Voru þær mæðgur mörgum að gcðu kunnar hér heima áður en þær fóru vestur íyrir ;30—40 árum cíðan. Hvers vegna? Ferðam-.uur sem leit inn á skrif stofu Tímans, sagði eftirfarandi: „Eg var að leita að sihurske:öum í búðum og rakst á 12 skeiðar í eihni búð, er kostuðu 500 krónur., en svo fór ég í aðra búS þar sem sama tegund og fjöldi kostaði að- eins 330 krónur. Einnig var ég að líta eftir ljósakrónum og leizt vel á eina er kostaði 670 kr. En keypti hana ekki og varð gengið í aðra sölubúð. Sá ég þar ljósakrónu, sem mér virtist alveg eins, sem kostaði þó ekki nema' 470 kr. Mig langar til að spyrja: Hvar er verðlags- r'tirlitið?" » w^a xt viijum vér vinsamlegast mælast til þess við alla vi'ð- skiptavini vora, sem hafa hug á því að fá hjá oss crykki fyrir jó'. aS koma sem alira fyrst með tömar umbúðir, sem þtlr kynnu að hafa í fórum sínum, á Frakkastíg 14. B 11 ölgerðiii Egill Skallagríiissöii I ••*»*?•»**»»'**?•*< i****>**»~» „ .2_í#**2_[******»•»•»•»* 1« Viðskiptaneíndin óskar að ráða Vs1 Sokkar og svikamylla i til símavcrziu á skrifstofu nefnclarinnar. — Skrifieg | umsóknir óskast fyrlr 15. þ. m. : 8. desember 1948. | Viðskipíanefndin H***_n^n«*'.*(**^M<«m*»»m*m»m<-**t*«t»4**««'«*-f>*<i.'i*<**«^v-'''-'-,t;,'0).,»»«. \*#V<"t v^»««V»« *ví-**í.fr,»v*< »? »«>« (K-H.*-*****. v»*»« í Xí**-! »v***>»*;+« ?»»¦', !?(»«.>* í*> í< »»¦*»*<?¦ ***>?«>*>??**¦??*»»*>*•>?*»•»??•*? "*V !! JS 1! ar |i 8 *•*»•**«***>?•** *?******»****•*•-»•***-**•*•«*•?***•*•*«•*•«•*•»*••**••**•**•****•*»•* i ::a H :: 1 Fíugferðir Flugfélag tslands. Gullfaxi er í Reykjavík. Per 14. þ. m. til Prestvíkur og Kaupmanna hafnar. í gær var flogið til Patreksfja:ð ar, Reyðarfjarðar og Akureyrav. í dag er áætlunin til Hornafjarðar Akureyrar og Vestmannaeyja, Loftleiðir. Hekla fór i gærmor;_un til Amst erdam og Rómar og er væntanleg aftur á morgun roeð 38 farþega. í gær var flogið til Akureyrar, ísafjarðar, Þingeyrar, Vestmanna- eyja, Hólmavíkur' og Sands. ,i I dag er áætlun til Akureyrar ísafjarðar, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Vio skulum ekki vera að breiða ne'na rósablæju yfir það, enda er það a almanna vitorði — það er Lúið áð selja megnið af sokkabirgð unum, sem kyrsettar vcru á dögun um, mikið af þeim á svörtum mark aoi. ge.rn yfirverði kvensokkar 20 —^^80 króirur parið, a3 almanna- rár.'ur segir, og ¦ sumstaðar án skömintunarmiSa. Samkvæmt upp lýsingum skömmtunarskrifstofunn ar niun hér hafa verið urn að ræða eiíthvið innan við tvö þúsund tylftir sokka. En hér eiga þó ekki ailir kahpmenn og allar búðir sök. • Reyndar var -þetta þaú", sem rnarg is-i^juggust viS íyriríram — þekktu reðið vferzlunarhættina hér á landi, víssu að sami háttur heíir verið. á um vefnaðarvöru í sumar, þótt ekki hafi mikið veður verið gert út af þvf á opinber'u íæn. En það er samt hætt við því, að brátt sé mælirinn fylltur. Dýrtíðin i !a:rdinu er ao verulegu leyti sköp uð meo óheyrilega háurn flutnings giöldur.-', tollum 03 riknálöram og álagningu, sem kannske er til kom. ín ba"-ði' á löglegan og ölöglegan hátt. En ef ofan á þetta viður- kennda búðarverð á svo aS bætast það, að nauosynjar almennings séu seldar á svörtum eða hálísvörtum markaoi í skjóli vöruþurðarinnar, mun mörgum finnast komið nóg, ekki sízt þar sem þao o;ð líikur á yfirstétt landshis eigi annara kosta völ. fái í'iest sem hún girnist « á aiiöveldari og þægile ri hátt íyr- ir gialdeyri, sem hún hefir komizt yf;r með eða án leyfis yfirvala .nna. Almenningur mun þá fara að cpyrja, til hvers sé hér stóit f.krif- stofubákn, drottnandi yíir skömmt unarmálum, og mikið kostað til embættis verðlagsstjóra og verðlags eftirlits. Hann mun ekki lengur Iáta það sér nægja sem sönniui þess, að allt sé í lagi og eins og það á að vera, þótt upp: hlaðizt miklir búr.kar skjala oz skilrík'ja, ef raunverulegur áran.-ur alís þessa er sá einn , að okraG er á svívirðilegasta hátt á fólki, rétt við nefiS á öllttm þessum cmbættisher, og því •.fisboðið á allan hátt. Þ3ð heimtar í dag, að fr = m kor.n í verzlunum landsins eilthvað yfir tuttugu þúsund pör af sokkum á réttu verði, ella verði svartamark- aðsbraskararnir látnir sæta á- byrgð og raunverulegii refsingu, en yíirvöldum þeim, sem með þessi mál eiga að íara, veitt þaS aohald í starfi sínu og eftiriiti með fram- kvæmd gUdandi ákvæSa, oð tek:ð verði fyrir okrið og iaunsölu-ia og eitt látiö yíir alla ganr a. Svo írum stætt getur fólk crðic, þegar því hefir verið mishoðið til langírama. J. H. il H « fearnarújnin ^undurdregnu (í mörgum liíum) Rúmfataskápar 2 gerðir KiæSaskápar 2 gerðir Stofuskápar 3 gerðir Bókahilíur með glerhurðum 3 gerðir Skrifborð' 2 gerðir Bor'ðstofuborð með tvöfaldri plötu Eorístoíusíólar (úr harðvíði I. fl.) Sófaborð (sporöskjulöguð) líerbergjaborö 3 geröir Útvarpsborð o. fl. o. fl. / C-Ð7.I u^ N ING Selfossi — Sími 27. OR 9 Fegrunarfélag Reykjavikur hefir í hyggju að ráða ^ írárnkvæmdastjóra. Starfið er. miða'ö við allt að hálfs | dags vinnu. | Þeir sem hafa áhuga og aðstæður til þess að sinna 4 þésvj sendi umscknir, ásamt upplýsingum til Jóns Sig- f urðssonar á skrifstoíu borgarlæknis fyrir 20. þ. m. í) ? Fegrunarfélag Reykjavíkur. 9 r f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.