Tíminn - 11.12.1948, Qupperneq 8

Tíminn - 11.12.1948, Qupperneq 8
32. árg. Reykjavík 11. des. 1948. Ræða Churchills í brezka iplnginu: Bandaríkjanna hymingar steinn íriöar og hags r | d b ar Vill að I?$*©íar viiiurkeBiii Ssraelsríki og' stnðli að npptöku Spánar í S. S». Umræður um utajtríkismál héldu áfram í brezka þinginu í gær og hafði Churchill orð fyrir stjórnarandstöðunni. Deildi hann nokkuð á Terkamannastjórnina fyrir stefnu bennar í málum Austurlanda, en kvaðst vilja veita henni stuðning í samvinnunni við Bandaríkin og lýsti trausti við stefnu hennar varðamdi Þýzkalandsmálin og afstöðu til Rússa. Eina vonin um frið og hagsæld. Churchill kvað samvinnu milli Bandaríkjanna og Bret- lands í alhejmsmálum lifs- nauðsyn, og eina von Breta og raunar allrar Evrópu um frið og hagsæld væri tengd þeirri samvinnu. Hann sagði, að þær þjóðir tvær væru hin- ar voldugustu í heiminum, þeirra þjóða, sem héldu á loft merki frelsis og mann- réttinda. Hann kvað ástæðu til að lýsa yfir stuðningi við þær ráðstafanir stjórnarinnar að leyfa bandarískum orustuflug vélum að hafa bækistöðvar í Bretlandi. Hann sagði ennfremur, að það væri hárrétt stefna hjá stjórninni að reyna að kom- ast að Samkomulagi við Rússa, en vinslit þau, sem átt hefðu sér stað milli Breta og Rúsr.a, væru þó ekki stjórn inni að kenna. Hann kvaðst sjálfur þekkja af eigin raun, hvernig samstarfsmenn þeir væru. Hann hefði sjálfur rit- að Stalín bréf í stríðslokin og hvatt hann til þess að starfa með hinum vestrænu þjóð- um að lausn heimsmálanna, og sagt, að þá mundi sann- kölluð gullöld renna upp fyr- ir mannkynið. Stalín hefði haft þessi tilmæli að engu. Hið eina rétta væri því það að hvika í engu frá réttlátri stefnu en reyna að sýna sann girni og réttsýni í skiptum eftir því sem við yrði komið. í því efni vildi stjórnarand- staðan styðja stjórnina. Mong-Kong verði varin. Þá vék Churchill að málum Kína og þeim uggvænlegu liorfum, sem hin hraða sókn kommúnista hefði í för með sér. Hann kvað Breta ekki geta blandað sér í þggr deil- ur, en þar sem þeir hefðu yf- irráð í Hong-Kong yrði að leggja allt kapp á að verja þá borg. Þess vegna þyrfti að vinda bráðan bug að því að senda þangað her, svo að borgin væri í fullkomnu ör- yggi. Bretar viðurkenni ísrael. í Palestínumálunum lagði Churchill það til, að Bretar viðurkenndu stjórn ísraels- 274. blað Mynd þessi er frá bardögunum í Kína. Hún sýnir herdcild uppreisn armanna skammt frá Súsjá. Það lítur úr fyrir, að hermennirnir séu búnir góðum vopnum ísraelsmenn sleppa Aröbum úr herkví Churchill ríkis og skiptust á sendiherr- um við hana. Andstaða gegn henni væri tilgangslaus og hættuleg og eftir engu að bíða í því efni. Spánn í S. Þ. Churchill lagði einnig til, að Bretar styddu að þvi að Spánn fengi upptöku í Sam- einuðu þjóðirnar. Sagði hann, að það væri fráleit firra að líta á Spönsku þjóðina sem eitthvert úrþvætti éða úrhrak annarra manna. Spánn ætti fullan rétt á því að vera að- ili 1 bandalagi þjóðanna og stjórn landsins væri ekki meiri einræðisstj. en ýmissa annarra þjóða, sem sætu nú með fullum rétti á þeim bekk. Talsmaður stjórnarinnar andmælti því, að rétt væri að viðurkenna ísrael. Hitt væri rétt að auka samband- ið við þetta ríki og viður- kenna það síðan, þegar tíma- bært væri, er málum hefði verið skipað í Palestínu til einhverrar frambúðar. Hann kvað brezku stjórnina held- ur ekki vilja styðja að upp- töku Spánar í S. Þ. Hoffman kominn til Shanghai Paul Hoffman var í gær staddur í Kalkútta, en lagði þaðan af stað með flugvél í gærkveldi til Shanghai, en þangað fer hann til þess að kynna sér ástandið í Kína og ræða við kínversk stjórnar- völd um, væntanlega hjálpar starfsemi í Kina, ef þörf krefur. Franska stjórnin leggur fram fjár- lagafrumvarp ísraelsmenn hafa nú ákveð ið að leyfa Arabahersveitum, sem voru innikróaðar í Negeb eyðimörkinni að hverfa heim til sín. Hefir dr. Bunce sent gæzlumenn á vettvang til þessa að fylgjast með því að þessir heimflutningar her- mannanna fari friðsamlega fram. Palestínunefndin ætl aði að halda fund í gær. en þegar frengir bárust-um þess ar ákvarðanir ísraelsstj órnar var fundinum aflýst. Fögur barnasaga í góðri úígáfu Bókaútgáfan Norðri hefir gfið út hið fræga ævintýri Berðu mig til blómanna — ævintýri býflugunnar Maju — eftir Waldemar Bonsels í þýðingu Ingvars Brynjólfs- sonar. Er hér um að ræða ein hverja frægustu barnabók heimsbókmenntanna, enda hefir hún verið þýdd á fjöl- mörg tungumál og hvarvetna talin fágæt bók og fögur. Þessi íslenzka útgáfa er mjög vönduð og prýdd mörgum heil síðumyndum litprentuðum. Það ber að fagna, að þessi ágæta barnabók hfir nú verið gefin út á íslenzku í svo vand- aðri og góðri útgáfu. Þá hefir Norðri einnig gefið út barnabók, sem heitir Sag- an af honum krumma. Er það myndasaga og smáævintýri með 75 teiknimyndum og eru margar þeirra ágætar og þrungnar hressandi ldmni. Textarnir við myndirnar eru rímaðir og eru eftir Ingólf Jónsson, kennara. Sigurbjörn Einars- son dósent fíytur erindi á vegura Stúdentafélags ísfirzkir línubátar l hafa aflað sæmilega á haustvertíðinni Prá fréttaritara Tímans á ísafirði. Hernaðarástandi lýst yfir í flestum héruðura Kína Kínverska stjórnin hefir lýst allt Kínaveldi, sem nú er á hennar valdi í hernaðar- ástand undir stjórn Chiangs- Kai-shek nema nokkur hér- uð í vesturhluta landsins og eyjuna Formósu. Herir uppreisnarmanna sækja nú að járnbrautarlín- unni sem er milli Jangtse-ár innar og Nanking og ætla þeir að einangra Peng-pu með 25 2M “S: Stéurbjörn Eraars- . —r’ Tst * ísa/irði an víð Pengpu. Kínastíörn 6 ’ V , „ , i byrjun novemðermanaðar. hefir nú undirritað Marshall CAfl flíWDOf fívtlir k bataX hÓlU>?^ veiöal’ hjálpina fyrir hönd Kína. ^11 LU1 Þar af eum með botnvorpu, og hefir afli hans verið mjog tregur. Hinir hafa veitt á línu, og hafa þær aflað sæmi lega, sex til níu smálestir í legu, og hefir allur aflinn ver- ið látinn í hraðfrystihús eða hertur. Bæjarstjórn ísafjarðar sam Sigurbjörn Einarsson dósent' þykkti að ábyrgjast hlutar- flytur erindi á vegum Stúd- tryggingu sjómanna til ára- entafélags Alþýðuflokksins í móta. • Franska stjórnin hefir lagt Austurbæjarbíó á morgun | Vélbáturinn Ásúlfur fór íjárlagafrumvarp sitt fyrir klukkan hálf-tvö. Erindi nokkru fyrir mánaðamótin þingið. Gert er ráð fyrir að þetta fjallar um hlutleysi og síð.ustu til Englands meö ís- afla aukinna tekna með víð- öryggi íslands, og er eins áðan figk. tækum sköttum og taka auk konar framhald fyrirlesturs, þess ríkislán, sem greitt verði sem séra Sigurbjörn flutti í samkvæmt dýrtíðarvLsitölu á háskólanum á fullveldishátið hverjum tíma. Fáist lánið stúdenta, 1. desember, og inn- ekki með frjálsum hætti, á legg í umræður þær, sem að beita þvingunarráðstöfun spunnizt hafa af hinum um. skörulega málflutningi hans. þar. Umræður um Atlanz hafssáttmála hófust í gærkveldi Umræður um Atlantzhafs sáttmála hófust í Washing ton í gærkveldi. í þeim um Rannsókn sakadóm- ara í máli Ásmund- ar Jónssonar lokið Skriftaraál skurðlæknis Skriftamál skurðlæknis nefnist sjálfsævisaga í skáld söguformi, sem Arnarfell h.f. hefir gefið út. Er hún eftir Lundúnalækni af rússnesk- um ættum, og er rithöfundar nafn hans George Sava. Hann segir frá brottför sinni úr Rússlandi á dögum byltingar innar og atburðum þeim, sem urðu því valdandi að hann Skýrsla sakadómara um gkvað að verða læknir. Síðan o__________ _______| rannsókn þá, sem fram- iýSír hann hinni erfiðu braut ræðunT taka þátt sendiherrar kvæmd var að fyrirlagi dóms læknisnámsins þrengingar Breta, Frakka, Beneluxland- málaráöherra, vegna sakar- 0g margvísleg ævintýri í anna og Kanada og varautan Sifta Asmundar Jónssonar mörgum helztu borgum Mið- ríkisráðherra Bandaríkjanna. S^gn lögregluþjónum, sem 0g Suður-Evrópu. Lífið og handtóku hann ölvaðan og starfið á sjúkrahúsum er og beittu hann, að hann taldi, veigamikill þáttur í bókinni. óhæfilegri meðferð, liggur nú Georg Sava varð síðar fræg- í dómsmálaráðuneytinu. Eru ur læknir í Lundúnum og hef nokkrir dagar síðan hún ir ritað margt bóka um starf barst því, og mun það innan sitt þar, og hafa þær allar skamms skera úr um það, hlotið miklar vinsældir, og hvort ástæða þyki til máls- verið þýddar á fjöldamörg höfðunar. tungumál. Þessi ríki munu fyrst ræöa málið og koma sér saman um frumdrætti að samningum, en síðar er ráðgert að bjóða ýmsum öðrum þjóðum þátt- töku í þeim. Ráðgert er að stofnað verið til Atlanzhafs sáttmála snemma á næsta ári.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.