Tíminn - 18.12.1948, Page 4
4
TÍMINN, laugardaginn 18. des. 1948.
280. blað
Garðrækt
Fátt eða ekkert veldur nú
aieira umtali og áhyggjum,
en vöruskortur og vöru-
skömmtun. Mun það' vera eitt
af því fáa, sem allir eru sam-
mála um, að leita beri allra
leiða til að bæta úr gjaldeyr-
isskortinum.
Síðustu árin hefir einkum
'verið farið sú leiðin, að reyna
auka sem mest útflutnings-
verðmætin, og mun hún vera
æskilegust og vinsælust svo
langt, sem hún nær.
En undirbúningur stórtækr
ar aukningar á útflutnings-
t'ramleiðslunni kostar mik-
inn gjaldeyrir í bili. Og þegar
:illa árar eða fiskiaflinn
bregst, valda slíkar fram-
kvæmdir mjög auknum erfiðr
teikum við útlönd. Mikill inn-
tlutningssparnaður eða naum
skömmtun verður þá óumflýj
anleg. En hvort sem vel árar
eða illa, er alltaf varlegt og
'skynsamlegt að spara inn-
flutning á óþarfavarningi til
íandsins, og einnig á þeim
nauðsynj avörum, sem hægt
er með sæmilegum árangri að
iramleiða í landinu sjálfu.
Kartöflur er ein af þeim
aauðsynjavörum, sem flutt
nefir verið töluvert inn af síð
ustu árin. En kartöflur er
mjög auðvelt að rækta víðast
hér á landi, og er kartöflu-
:ræktin sennilega sízst ótrygg
ari en önnur landbúnaðar-
ramleiösla.
Garðræktin er yfirleitt
skemmtilegt og þroskandi
•starf, hvort sem stundað er
sem aðalstarf eða tómstunda
vinna. Það virðist t. d. sérstak
æga heppilegt og ánægjulegt
cyrir fólk, sem aðallega vinn-
ar við einhverja innivinnu,
að eiga dálítinn garð til að
nugsa um í frístundunum. Sá
olettur gæti orðið bæði til
gagns og gleði. í garðinum
sínum gefst hverjum og ein-
jm tækifæri til litilsháttar
pátttöku í framleiðslustörfun
am, lífgjafa þjóðanna.
Færi vel á því, að forráöa-
menn hvers þorps og kaup-
staðar í landinu leituðust við
að tryggja hverjum, sem þess
óskaði, afnot af dálitlum
garði. Ekkert myndi tryggja
betur mjög aukna kartöflu-
rækt, en sem almennust þátt-
:aka í garðrækt.
Og mér virðist að með til-
:ölulega miög stuttum fyrir-
vara, jafnvel einu til tveim
arum, mætti taka fyrir all-
an innflutning á kartöflum
xil landsins, jafnvel þó neysla
peirra yrði aulcin að mun. Til
þess þyrfti aðeins skilning
landsmanna og einbeitni
stjórnarvalda. í byrjun ýrði
að tryggja nægilegt og .gott
útsæði ásamt áburði. .Tafn-
hliða aukinni garðrækt þyrfti
að koma upp sem víðast á
landinu, göðum geymslum fyr
:ir garðávexti. Sýnist eðlilegt,
að ríkissjóður veitti einhvern
styrk til slíkra kartöflu-
geymslna ekki síður en ann-
arra búnaðarframkvæmda.
í sambandi við garðrækt-
ina er rétt að minna á, að
gulrófur er einnig víða auö-
Tælt að rækta. En gulrófur
eru auk þess að vera hollar,
injög ljúffengar. Þyrftu
góðar gulrófur sem oftast að
vera til á hverju heimili á ís-
landi. Hráar gulrófur eru
börnunum okkar áreiðanlega
hollara sælgæti en fram-
0
Efiir
rn Stefáusson kanpíélagssíjóra á
Síöðvarfirði
leiðsla sælgætisverksmiðj-
anna. Framleiðsla á gulróf-
um hefir og síðustu árin
ekki nærri því fullnægt eft-
irspurn.
Þar mun nokkru valda kál-
maðkurinn á Suðurlandi. En
á undanförnum árum hefir
’ og mjög þótt á því bera, að
minnsta kosti á Austurlandi,
þar sem ég bezt þekki, að gul
rófufræ það, sem kostur hef-
ir verið á, hafi reynzt lélegt
eða jafnvel ónýtt. Mætti
máske efast um, hvort fólk al
memjí hafi þekkingu á að
dæma, hvort lélegt fræ eða
aðrar orsakir valda uppskeru
tiresti á gulrófum. En sér-
fróðum manni í garðrækt
mun og hafa verið kunnugt
um lélegt gulrófufræ á s.l.
vori. Hefi ég sannfrétt, að hr.
garðyrkj uráðunautur Ragnar
Ásgeirsson mun strax í vor
hafa talið að ekki væri fáan-
| legt nema mjög lítið af góðu
gulrófnafræi. Kemur það
heima við reynslu ýmsra
bænda á Austurlandi, sem í
haust fengu lélega eða enga
uppskeru af gulrófum.
Það verður að gera allt, sem
hægt er til að girða fyrir slík
mistök í framtíðinni, að lé-
legt fræ spilli uppskerunni.
Virðist sjálfsagt, að salan og
innkaup á fræinu sé undir
eftirliti sérfróðs manns í garð
rækt, t. d. garðyrkjuráðu-
nauts Búnaðarfélags íslands,
og reynt að tryggja að jafnan
sé til nægilegt af góðu ó-
sviknu fræi, annað hvort inn-
fluttu eða ræktuðu innan
lands.
Það er ekki eitt heldur allt,
sem knýr til skjótra og rót-
tækra aðgjörða í garðræktar-
málum vorum.
Síðan byggðin færðist svo
mjög saman hér á landi, er
j ekkert sem tryggir þeim fjöl-
menna hóp fólks í bæjunum,
sem ýmis konar innivinnu
stunda, eins gott tækifæri til
heilbrigðrar útiveru og þátt-
töku í framleiðslunni og ein-
mitt garðræktin.
Aukin garðrækt ætti og aö
skapa aukna neyslu garðá-
vaxta, sem áreiðanlega er til
góðs. Og síðast en ekki sízt:
Meiri garðrækt og nægileg
innlend framleiðsla af t. d.
kartöflum, þýðir þó töluverð-
an gjaldeyrissparnað, og þá
um leiö aukna möguleika á
innflutningi á öðrum nauð-
synjum. En aukinn innflutn-
ingur, meiri skammtur, er
mál, sem alla varða og flest-
ir skilja.
Kýrnar hita íbúöarhúsið
Efíir Gísla Krisljáussoii, ritstjjóra.
Lengi c-r Víkverji seijur! Nú var
hann í fyrradag að tala um Krýsu-
víkuiTe'lðina og fannst iítið gagn
að þessum nýja ve:i, úr þvi það
snjóaði um ölíus og Flóa eftir að
1 hann er kominn. Ekki vantar Vík-
verja húsbóndahollustuna, en hvern
ig skal honum ganga að láta venju
ilega Reykvíkinga cetlast til þess.
1 að végur frá Reykjavík og Ölfusi
■ komi i veg fýrir snjóa austan
I Hvéragérði? Og torsótt yrði mjólk-
in eftir hínum mikla Austurvegi ný
1 sköpunarinnar. ef hann kæmi
hvergi til jarðar austan fjalls, nema
, það séu einhverjir himinbrunnar,
I sem þeir hugsa sér að sækja í.
j Þó að Krýsuvíkurvegurinn sé
rott mannvirki, verður sennilega
fáir auk Víkve’rja til að krefjast
' þess, að hann sé skjólbeiti, sem ver
ailt Suðurland fyrir snjókomu. og
það í austanátt, Víkverji má víst,
minnast órða sálmaskáldsins: Mín
ir vegir eru ekki yðar végir og
mínar hugsanir ekki yðár hugsanir.
* Svlssnésknr kaapsýslumaður kom
hér til lands í sumar og feiðaðist
nokkuð um landið eða yfir það.
Ég Bá um daginn bréf, sem hann
hafði skrifað kunningja sínum hér.
Þar vnf hann að falast éftir is-
lertzku hrosshári. Verðtilboð var í
dollurum og var 2,2—3,2 dolláfar
fyiir kg. eftir gæðum. Frá þessu
vii ég segja, þar sem mér er ekki
grunlaust uiþ að sumir hroSKaeig-
endur geri sér litla greirt fyrir þessu
vérðmfóti.
Hvers virði ér hrosshár það. sém
tilfellur árlega hér á landi? Það
mun vera nálægt 60 þúsund hross
í landinu. Ef af þeim fengjust 50
þúsund kg. af hrosshári og það
væri reiknað með tæpu meðalverði,
2,5 dollara kg\, verða það 125 þús.
í gamla daga eru kýrnar
hitagjafinn i baðstofunni,
annaðhvort undir baðstofu
eða í öðrum enda setu- og
svefnhýsis.
Af ýmsum ástæðum hefir
verið horfið frá því fyrirkomu
lagi um innréttingu bygg-
inga í sveitum og er nú al-
mennt leitast viö að hafa
fjósið í hæfilegri fjarlægð frá
íbúðinni. En allt er breyting-
um háð. Nú viröist tilhneig-
ing í þá átt á ný, að hagnýta
fjóshitann til upphitunar í-
búðahússins.
Síðastliðið sumar vorum við
Þórir Baldvinsson, húsameist
'ari, á ferð um Svíþjóð til þess
að kynna okkur fyrirkomulag
sveitabygginga og fleira.
Heimsóttum við þá tilrauna-
bú í Ugerup í Kristianstad.
Búið er eign „Sænska sáðvöru
félagsins." Þar voru menn að
byggja fjós kippkorn frá íbúð
arhúsinu. Við byggingu þessa
var ýmislegt nýstárlegt að sjá
og frétta. Meðal annars var
ákvéðið, að undir forystu
Rannsóknarstofnunar ríkis-
ins vegna sveitabyggingar
skyldi þannig um búið, að
fjóshitinn yrði notaður til
upphitunar íbúðarhússins.
Starfsmaður við Rannsókn
arstofnunina Nils Holmqvist,
verkfræðingur, var með okk-
ur og lýsti útbúnaði þeim,
sem notaður yrði til þessa. Er
það að nokkru sama kerfið,
sem notað er til þess að fram-
leiða kulda og ís í kæliskáp-
um, eh verkanirnar eru bara
gagnstæðar. Holmquist gerði
grein fyrir sögu málsins
þannig. Hugmyndina átti í
dollarar árlega. Laglegur peningur
þegar það kemur saman. Þess
vegna vil ég hér með minna bænd
ur á það, að hrosshárið er útflutn
ingsverðmæti, sem þjóðin hefir
ekki ráð að að láta ónotuð eða
grotna niður.
Hér með er engan veginn haft
á móti því, að menn noti hrosshár
til heimilisiðnaðar. En hitt skuluð
þið vita, að það er álitshnekkir í
augum útlendinga, ef svona verð-
rnæti eru ekki nýtt. Hann tók líka
eftir því, þessi maður, að fé hafði
illa smalazt til rúnings, að úrgangs
pappír var ekki hirtur og afgangar
af mótatimbri .lágu í hirðuleysi og-
grotnuðu niður. Þrátt fyrir allan
okkar gjaldeyrisskort má vel vera,
að það komi lakar við suma að’
heyra, að þessi skortur á nýtni
verður okkur álitshnekkri í aug-
um útlendinga. En það er nú svo.
að verðlagið í landinu freistar
manna til hirðuleysis um veiðmæti,
og er þó nýtnin stundum skatt-
frjáls.
j TJm pappírseyðslUna má margt
segja. Svíar, sem framleiða alian
pappír fyrir sig sjálfir og flytja
mikið út, hvetja menn mjög til að
hirða alían úrgangspappír, enda
skammta þeir blöðum sínum pappþ*
inn. í Noregi minnir mig það væri
heldur en Danmörku, að litlum
skerfi af týggigúmmi var hleypt á
markað- og ráðstafað þanig að’
krakkar, sem söfnuðu ,.ónýtu“
bréfarusli voru verðlaunaðir með
réttindum til að kaupa þessa fá-
gætu munaðarvöru. Hvað sem um
þá aðferð má annars segja sýnir
þetta þó, hvernig aðrar þjóðir. fara
að því að bjargast og byggja upp
land sitt.
Starkaður gamli
fyrstu verkfræðingur að
nafni Márten Blomquist í
Stockhólmi. Ugurup er fyrsti
staðurinn sem hyggst að nota
þessa hugmynd.
Við þeklcjum og vitum, að
hitinn í fjósinu verður til við
lífsstarfssemi, — brennslu
fóðursins, — í líkama skepn- 1
unnar. Verulegur hluti þess
hita, sem skepnan gefur frá I
sér, er bundinn í vatnsgufu,1
og það er þessi gufa — raka!
loftið — sem tekinn er og1
dæld í gegnum kælikerfi. Guf (
an þéttist og verður að vatni, | j
við það losnar hitinn, sem í j 1
henni var bundinn, og þ'að er J <§
þessi hiti, sem hagnýta skal
til upphitunar íbúðarher-
bergja.
Auövitað fer nokkur hluti
þess hita, sem kýrnar fram-
leiða, til þess að hita upp
gólf, þak og veggi, en í vel inn
angerðu fjósi er áætlað að
hagnýta megi allt að helm-
ing fjóshitans til íbúðarupp-
hitunar, og ef svo reynist þá
má áætla að í 10 kúa fjósi
fáist nógur hiti handa „með-
al-íbúðarhúsi.“
Um verð hitans, sem feng-
inn er á þennan hátt er ekki
vitað fyrirfram. Fyrsta kerf-
ið er tiltölulega dýrt, en ef
um fjöldaframleiðslu yrði að
ræða þá er búizt við hag-
kvæmu vreði.
Nú er Ugerupfjósið fullgert.
f því standa 18 kýr á básum,
og byrjað er að dæla raka
loftinu úr því, og hagnýta yl-
inn til þess að verma gamla,
stóra timburhúsið í Ugerup.
(Framliald á 6. sífíu).
(Life with Father)
♦
efíir ■
Clarence Day
kemur á bókamarkaðinn í dag í íslenzkri þýðingu. —
Kjarni bckarinnar er gamansemi um hjónalíf og heim-
ilisháttu í slikum snilldarbúningi, að bókin hefir orðið
ein hin vinsælasta og víðlesnasta, sem út hefir komið
í Ameriku á síðari árum.
Hún hefir t. d. verið prentuð í 30 mismunandi útgáfum
í Bandaríkjunum einum síðan 1935. Og samnefnt leik-
rit, sem byggt er á bókinni, var frá því í nóvember 1939
sýnt í meira en 8 ár samfleytt í einu af stærstu leik- ♦
húsum New York-borgar, en það er einstætt fyrirbrigði *
í sögu leiklistarinnar.
Þá hefir kvikmyndin, sem byrjað var að sýna í Ameríku
á árinu 1947, hlotið dæmafáar vinsældir, svo að flestir
þurfa að sjá hana oftar en einu sinni, og efalaust á
hún eftir að fara sigurför um öll lönd, þar sem amer-
ískar kvikmyndir eru sýndar.
Hjón, sýnir og dætur, ungir og gamlir, munu lesa þessa
bck með öblandinni ánægju. Hún verður og kærkomin
gjöf hverjum sem er, enda munu kaflar úr bókinni
verða til skemmtunar og umræðu ekki einungis um
næstú jól, heldur einnig á ókomnum árum.
Bókin kostar 28 lcr. heft og 39 kr. í fallegu rexinbandi.
BOÐMRtjTGÁFM,
pósthólf 485, Reykjavík.