Tíminn - 18.12.1948, Qupperneq 5

Tíminn - 18.12.1948, Qupperneq 5
280. blaff TÍMINN, laugardaginn 18. des. 1948. 5 Lfíiigard. 18. des. NÝJAR BÆKUR Nýju álögurnar og verzlunarraálin Þessa dagana er verið að ganga frá á Alþingi löggjöf um nýjar gjaldabyrðar á þjóðina til að standa straum af útgjöldum vegna dýrtíðar innar. Samfara því sem slíkt er gert af illri nauðsyn, verður að stíga jákvæð spor til að vinna gegn dýrtíðinni bein- línis. Án þess er það mjög vafasamt, að þjóðin geri sér hinar nýju álögur að góðu. Menn trúa því almennt, að í gegnum verzlunina séu lagð ar á þá þungar byrðar. Þessi trú byggist meðal annars á því, að ýmsir kaupsýslumenn virðast geta lifað við rausn i rikum mæli, og þá finnst fá- fróðum almúga að einhvers- staðar frá hljóti þeir að hafa tekjur sínar. Af þessu öllu saman er það, að kröfur al- mennings um frelsi í verzlun armálum sér til handa eru bornar fram með sívaxandi þunga og krafti. Það e'r tvímælalaus réttur, sem neytendur eiga að hafa, að þeir geti bundist samtök- um um verzlun og sparað sér óþörf gjöld til óþarfra milli- liða. Þess vegna má ekki ríkis valdið leggja neina steina í götu slíkrar þróunar og tor- velda vöxt og viðgang neyt- endasamtakanna, ef það vill hafa siðferðislegan grund- voll undir tilveru sinni. . Á sama hátt er það líka skýlaus réttur, sem kaup- menn eiga að hafa, að þeir geta notið vaxandi viðskipta, ef þeir vinna til þess. Þar fer samah réttur verzlunar- manna og viðskiptafólksins. Eins og verið hefir og er enn þá er þessi sjálfsagði rétt ur brotinn. Verzlanir hljóta þess nú enga umbun, þó að Viðskiptavinirnir vilji taka þær fram yfir keppinauta þeirra, því að vilji almenn- ings er engan veginn lagður til grundvallar, þegar inn- fíutningsleyfin eru ákveðin. Þar sem gera verður ráð fyrir gð slíkum málum sé stjórnað í einhverjum tilgangi, liggur beinast við að álykta, að það sé gert til að vernda hags- muni þeirra, sem ekki treysta sér til að þola samanburð og halda sínum hlut í frjálsri keppni um hylli viðskipta- mannanna. Ráðamönnum þj óðarinnar mætti verða það Ijóst, að til langframa hlýtur það að vera þjóðinni ofætlun að taka stöð ugt AnS nýjum og nýjum á- lögum meðan hún býr við þvingun í verzlunarmálunum og' telur sig vera féfletta í gegnum þau. Siðferðilega eru slíkar álögur líka alrangar, ef ekkert er gert jafnhliða til að draga úr dýrtiðin^i eins og með frjálslegri og yættri verzl un. Þau samtök, sem eiga að gæta hagsmuna neytenda, geta vart gert sér það að góðu, að söluskatturinn sé tvöfald- aður og byrðarnar þannig auknar á almenningi um 17 milljónir króna á ári, án þess að eitthvað sé gert til að gera verzlunina hagfeldari og draga þannig úr dýrtiðinni. Hinir nýju skattar geta verið Olav Gullvág: Jónsvöku- draumur, skáldsaga. Kon- ráð Vilhjálmsson þýddi. Bókaútgáfan Norðri. Akur- eyri 1948. Höfundur þessarar skáld- sögu, Olav Gullvág.ereinnfjöl hæfasti og snjallasti rithöf- undur Norðmanna nú. Hann er rúmlega sextugur að aldri, starfaði fram eftir ævi að blaðamennsku og þótti einn snjallasti blaðamaður vinstri manna (frjálslyndra). Jafn- framt fékkst hann við Ijóða- gerð, leikritagerð og skáld- sagnagerð og reit m. a. neðan málssögur í blöð sín og nutu þær mikilla vinsælda. Fyrir nokkru síðan hætti Gullvág blaðamennskunni og hefir síð an gefið sig einvörðungu að skáldskapargerð. Hann hefir verið hin mesta hamhleypa við þessi störf sín og hafa komið frá honum margar ljóðabækúr, leikrit og skáld- sögur. Leikritin hafa verið sýnd víða og ljóð hans njóta mikilla vinsælda í heimaland inu. Utan Noregs hafa þó skáldsögur hans aflað honum mestrar frægðar, en þó engin eins mikið og sú, sem hér birt ist í íslenzkri þýðingu. Hún mun hafa verið þýdd á 10 tungumál áður en hún kom á íslenzku. Það var með henni, sem hann vann sér þá viðurkenningu að vera eitt af ffemstu skáldum Noregs. í sögu þessari njóta hinir fjölþættu hæfileikar Gull- vág sín með ágætum. Hún var órækt merki um frjóa sköpun argáfu hans, mikla þekkingu á norsku þjóðlífi á ýmsum tíirium, glöggan skilning á sálarlífi manna og innilega samúð með þeim, sem í raun- ir rata. , Efni sögunnar er að vísu ekki övenjulegt. Fátækur smá bóndasonur, en þróttmikill og glæsilegúr, nemur burtu stór- bóndadóttir gegn vilja föðurs hennar og fer með hana til fjalla, þar sem þau gerast landnemar. Þau eiga þar í margvíslegu basli, eignast mannvænleg börn og unnast heitt, þótt atvikin hagi því þannig, að leiðir liggi aftur sundur og atburðirnir snúist á annrin veg en í skáldsögum, sem látnar eru enda vel. Úr þessu söguefni hefir Gullvág skapað efnismikla sögu og minnisstæðar persónur. Það er ekki ofmælt, að Jónsvöku- draumur verðskuldi þær vin- sældir, sem hún hefir hlotið. Óþarft er að dæma um þýðingu Konráðs Vilhjálms- sonar, því að fyrri þýðingar hans á ýmsum hinum vinsælu norrænu skáldsögum, er Norðri hefir gefið út, eru al- kunnar. Þö má geta þess, að ekki spillir hann hinum þjóð- lega norska blæ, sem hvílir ýfir allri frásögninni og eyk- ur gildi hennar. Frágangur bókarinnar er útgáfunni og prentsmiðjunni. til sóma. Þ. G. Arið 1870 verður Napoleon að láta af völdum eftir styrjöld- ina við Þjóðverja og deyr nokkru síðar í útlegð. Meðan styrjöldin stóð yfir, hafði Sextug: Guðrún Jónsdóttir í Borgarnesi. Hinn 2. þ- m., varð frú- Guðrún Jónsdóttir i Spari- Eugenía lengstum ríkisstjórn! sjóðshúsinu í Borgarnesi sex- ina á hendi. Eftir að hún hef, tu§- ir misst mann sinn, snýst á- hugi hennar í útlegðinni fyrst og fremst um einkason þeirra, sem er hið mesta mannsefni og alls ekki er ó- sennilegt, að hefði orðið keis- ari Frakkaveldis, ef honum Hún er fædd að Valbjarn- arvöllum í Borgarhreppi hinn 2. des. 1888, og voru foreldrar hennar Jón bóndi Guðmunds son á Valbjarnarvöllum og kona hans Sesselja Jónsdótt- ir frá Eskiholti í sömu sveit. Octave Aubry: Eugenía keisaradrottning. Magnús Magnússon þýddi. Prent- smiðja Austurlands 1948. hefði enzt aldur til. En hann! Standa að henni alþekktar og fellur sem brezkur liðsforingi suður i Afríku 1879. Eugenía lifir ein eftir í 40 löng ár og kemur oft talsvert við sögu, þótt hún hafi ekki við ann- að að styðjast en forna frægð ^ . og hyggindi sín. Rúmlega ní- Octave Aubry er einn^snjall ræg ag aldri leggst hún loks til hinnstu hvíldar eftir venjulega sögulega ævi. Það mun óhætt að segja, að Aubry hafi sjaldan tekizt betur en í þessari bók. Þýð- | ingin er með miklum ágæt- um. G. V. asti sagnfræðingur Frakka og er enginn talinn horium fróðari um Napoleontímabil- ið. Jafnframt því að vera mikill sagnfræðingur, er hann frábær rithöfundur, er býr frásögn sína í skáldlegan búning. Oft hefir honum ver- ið líkt við Dumas hinn eldri, en sá sé munur þeirra, að Aubry víki aldrei frá söguleg- um staðreyndum. Fyrir tveimur árum gaf Prentsmiðja Austurlands út hið fræga rit Aubrys um Benedikt Gröndal (Svein bjarnars.) Ritsafn. Fyrsta bindi. ísafoldarprentsmiðja Stærð: 504 bls. 14X23 cm. Verð kr. 60 ób. Gils Guðmundsson hefir einkalíf Napoleons í ágætri búið þessa bók til prentunar þýðingu Magnúsar Magnús-' 0g segir í formála: „Nú hefiir sonar ritstjóra. — Ritverk ísafoldarprentsmiðja h.f. þetta hefir hlotið miklar.vin- ' keypt útgáfurétt á öllum rit- sældir í íslenzku þýðingunni. um Gröndals, prentuðum og Nú hefir sama fyrirtæki gef- | oprentuðum, og ákveðið að ið út annað af frægustu rit- ; gefa út ritsafn hans í fjórum um Aubrys, Eugeníu keisara- J allþykkum bindum. Eigi þótti drottningu, einnig í þýðingu koma til mála að gefa út allt Magnúsar Magnússonar rit-1 sem eftir Gröndal liggur, stjóra. Þetta síðara ritverk ' enda er það svo mikið að vöxt stendur hinu fyrra ekki að, um að nema myndi mörgum baki og efnið, sem það fjallar um, dregur ekki síður athygl- ina að sér. Saga Eugeníu keisaradrottningar er ekki að eins hin ævintýralegasta, heldur að vissu leyti óbein saga Evrópu um 90 ára skeið. Ritið hefst með því að segja frá æsku og uppvexti hinnar fögru og gáfuðu spænsku greifadóttur, Eu- geníu de Montijo, og tvinn- ast inn í það frásagnir af spönsku og frönsku hirðlífi og aðalsmannalífi á þeim tíma. Rúmlega tvítug að aldri giftist Eugenía Napole- on III. Frakklandskeisara og nýtur með honum valdanna um nær 20 ára skeið og hef- ir veruleg áhrif á stjórn hans. nauðsynlegir, en því aðeins eru þeir sanngjarnir og rétt- látir, að reynt sé jafnhliða að bæta verzlunina og draga úr öðrum milliliðakostnaði. Það er ranglæti, sem ekki er hægt að mæla bót, að álögur á al- menning séu auknar, ef milli liðirnir eru á sapia tíma látn ir halda öllu sínu- Þessvegna hlýtur nú að vera spurt: Hvað gera aðilar, eins og Alþýðusambandið, er á þirigi sínu í haust setti fram einbeittar kröfur um ákveðn ar endurbætur á verzluninni? Lætur hin nýja stjórn sér lynda, að söluskatturinn sé tvöfaldaður og byrðir al- mennings auknar um 17 rnillj. kr., án þess að nokkuð fáist fram af kröfum alþýðusam- takanna í verzlufiarmálun- um? Og ætlar Alþýðuflokkurinn, sem einnlg setti fram einbeitt ar kröfur á flokksþingi sínu í haust um endurbætur á velzluninni, að láta sér þetta lynda? Eða er það kannske ætlun þessara aðila að vinna það til friðar við heildsalastéttina að láta þessi mál afskiptalaus og stefna verkalýðssamtökun um heldur út i nýja kaup- hækkunarbaráttu, sem þó getur vart leitt til annars en fjárhagslegs hruns, en þá kröfu settu þau fram á þingi sínu í haust, að grunnkaupið yrði hækkað, ef dýrtíðin héldi áfram að vaxa og ekk- ert yrði gert til þess að draga úr henni? Það er bezt fyrir alla aðila að gera sér Ijóst að nýju álög urnar gera leiðréttingu verzl- unarmálanna enn nauösyn- legri en áður. stórum bindum. — Var, eins og fyrr segir, horfið að því að gefa út allstóra en viðráðan- lega almenningsútgáfu í fjór- um bindum. Voru einkum ráð andi þrjú sjónarmið, er á- kvörðun var tekin um útgáfu þessa, og reynt að sameina þau eftir föngum. 1. Að útgáfan gefi nokk- urn veginn alhliða mynd af skáldinu og manninum Bene- dikt Gröndal og ævistarfi hans. 2. Að eigi sé undanfellt rieitt það, sem ætla má, að nútíma lesendur hafi ánægju af og láti sig verulegu máli skipta. 3. Að ritsafnið verði eigi stærra og dýrara en það, að allur þorri bókavina sjái sér fært að eignast það. — Efni Ritsafns Benedikts Gröndals verður þetta: I. bindi. Ljóð, ljóðaþýðing- ar, Örvar-Oddsdrápa, Ragna- stökkur. II. bindi. Gamansögur (Heljarslóðarorusta, Þórðar saga Geirmundssonar, íra- fellsmári o. fl.) þýddar sögur, nokkurt úrval; Sagan af Andra jarli, leikritin Föður- land og móðurland, Gandreið in, Geitlandsjökull; Göngu- Hrólfsrímur. III. bindi. Ritgerðir, blaða- greinar og fyrirlestrar. Verða þar prentaðar allar ritgerðir skáldsins um bókmenntir og fagrar listir, úrval ritgerða um stjórnmál, heimspeki, fornfræði og náttúrufræði. Ennfremur sýnishorn úr myndaritinu: „Dyr íslands.“ IV. bindi. Dægradvöl, ævi- merkar bændaættir þar um Mýrar. Hún giftist ung manni sínum, Magnúsi Jóns- syni gjaldkera, og reistu þau heimili í Borgarnesi. Hafa þau búið þar jafnan síðan, og er heimili þeirra annálað fyr- ir rausn og alúð, sem hverj- um er veitt, sem þar ber að garði. Þau hafa eignazt þrjú börn, sem öll eru uppkomin og starfandi í Borgarnesi, Jón, framkvæmdastjóri h.f. Gríms, Hjörtur skrifstofu- maður og Sesselja Jória, sem unnið hefir á skrifstofu Spari sjóðs Mýrarsýslu hjá föður sínum. Frú Guðrún er glæsileg kona og góðum gáfum gædd, sönghneigð eins og ættmenn hennar, með næman smekk fyrir fegurð og híbýlaprýði. Hún hefir unnið mikið starf í félagsmálum Borgarness, og ekki sízt að safnaðarmálum, enda er hún kona vel kristin í sannri merkingu þess orðs. Um alllangt skeið var hún organisti í Borgarkirkju, og hefir ætíð verið reiðubúin til að leggj a fram krafta sína til framgangs hverju máli, sem til góðs horfir. Þó er frú Guðrún í eðli sínu hlédræg kona, og svo lítillát, að fáa hefi ég vitað eins, sem mikið hafa til brunns að bera. Aðalstarfssvið hennar er heimilið, og þar unir hún sér bezt, enda hefir henni tekizt að gera það svo aðlaðandi, að þangað liggja gangvegir allra, sem kynnzt hafa. Og þeir eru margir, bæði úr fjar- lægum og nálægum hérhðum. Margir munu og hafa fært henni árnaðaróskir og þakk- arkveðjur á þessum merku tímamótum í ævi hennar, bæði þeir, sem áttu þess kost að rétta henni hönd sína, og eins hinir, sem vegna fjar- lægðar eða annarra orsaka fengu því ekki við komið. Úr hópi þeirra sendi ég henni þessi kveðjuofð, og biö guð að blessa henni ávöxt fórnfúsrar þjónustusemi og sívakandi á- huga til góðra verka, sem hún hefir sýnt á liðinni æfi, og gefa oss vinum hennar, að vér megum njóta hennar sem allra lengst, ungrar og tígu- legrar húsfreyju borgfirzks rausharheimilis. Björn Magnússon. saga skáldsins, prentuð heil og óstytt. Úrval úr bréfum. Loks ritgerð um skáldskap Gröndals og störf hans önn- ur.“ Ljóð Gröndals, þau sem hér birtast, eru nútímafólki mörgu lítið kunn. Kvæða- flokkar hans um Ragnarrökk ur og Örvar-Oddsdrápu mega heita gleymd eins óg raunar mikið af öorum kveðskap hans. Séreinkenni hans, (Framhald. á 6. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.