Tíminn - 31.12.1948, Síða 1
——
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjórl:
Jón Helgason
Útgefandi:
Ffamsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Eááuhúsinu
Ritstjórnarsimar:
4373 og 2353
AfgreiBslu- og auglýs-
ingasimi 2323
PrentsmiSjan Edda
32. árg.
Reykjavík, föstudaginn 31. desember 1948.
288. bla$
Dr. Ralpli Bunche, sáttasemjari S. Þ. í Palestínu kveður Abdullha
konung Transjordans cftir langar við'ræður
58 ísiendingar fórust af
slysförum áriö 1948
Minxta af slysffirnm á þessn árl en oft áðnr.
Að minnsta kosti 58 íslendingar fórust af slysförum á
sjó og landi á árinu, sem nú er að líða. í fyrra var talið, að
82 íslendingar hefðu farizt af slysförum. Hefir verið mun
minna um slysfarir að þessu sinni en oft áður. Til dæmis
drukknaði nú enginn maður af skipum, sem strönduðu eða
Stúdentafél.fundur
iim hernaðarbanda-
lagsmálið á sunnud.
Stúdentafélag Reykjavíkur
heldur umræðufund í Lista-
mannaskálanum, sunnudag-
inn 2. janúar. Umræðuefni
er: Hlutleysi og hernaðar-
handalag. Málshefjandi er
Pálmi Hannesson.
Fundurinn hefst klukkan 2
e. h.
Engin síld í Hvalfirði
Engin síldveiði er nú. Hafa
þrír bátar nú leitað að síld í
íirðinum í nokkra daga og
ekki orðið varir annarrar
sildar en smásíldar, kræðu.
Síðast 1 fyrrinótt var Akra-
nesbátur inn í firði, en var
ekki síldar var, nema smá-
síldarinnar. Munu nokkrir
bátar hinkra við að hætta
veiðum fram yfir áramótin,
en komi síldin ekki þá, munu
þeir hætta. ’
Vildu ekki
hvalkjöíið
Laugardaginn 11. desem-
ber, fóru mörg þúsund Osló-
búar í kröfugöngu um borg-
ina til að láta yfirvöldin vita,
að þeir vildu ekki kaupa
hvalkjöt í sunnudagsmatinn,
eins og stjórnarvöldin ætluð-
ust til. Hafði þá dagana áð-
ur komið til.borgarinnar 250
smálestir af frosnu hvalkjöti,
sem var frá hvalveiðistöðinni
hérna í Hvalfirði.
Gekk hersingin, sem taldi
mörg þúsund manns, fylktu
iiði um götur borgarinnar og
voru þeir fremstu með hvgl-
kjötsbita á stöng með áletrun,
þar sem stóð: „Við kaupum
ekki hvalkjöt.“ Auk þess hróp
aði skarinn þessar setningar
í talkór öðru hverju. Gekk
liðið á milli bústaðs forsætis-
ráðherra, ráðhúss borgarinn-
ar og þinghússins og stað-
næmdist fyrir dyrum úti á
hverjum stað. En forsætisráð-
herrann lét ekki sjá sig, og
fóru húsmæðurnar því með
hvaíkjötsbitann sinn heim
aftur.
fórust.
Af þessum 58 mönnum, sem
fórust, biðu nítján bana á sjó
eða í skipum, tíu fórust af
völdum umferðarslysa, 23 fór
ust á annan hátt á landi og
sex fórust við flugslys.
Af þeim nítján mönnum,
sem drukknuðu í sjó eða fór-
ust á skipum, féllu átta út-
byrðis, fimm fórust af slys-
förum á skipsfjöl, þar af þrír
við sprengingu, tveir drukkn
uðu í höfnum og fjórir fór-
ust við ásiglingu.
Af þeim, sem á landi fórust,
Mænuveikifaraídur-
inn ekki kominn tii
Reykjavíkur enn
lentu sex i snjóflóði, einn
varð úti, tveir drúkknuðu í
ám og vötnum, tveir hröpuðu
í klettum, þrír biðu bana við
byggingavinnu, einn varð
undir dráttarvél, einn féll af
hsetbaki, einn féll í stiga,
einn fórst af eldi í lýsisgeymi,
einn fórst í hver, tveir dóu af
völdum rafstraums og einn
fannst örendur á götu eftir
að hafa fengið flog.
Tveir þeirra sex, sem fór-
ust í flugslysum, biðu bana í
svifflugvél, en fjórir í far-
þegaflugvél.
Einn íslenzkur togari strand
aði á árinu, tveir vélbátar
strönduðu, en náðust báðir á
flot, tveir bátar brunnu á sjó
úti, og einn togari skemmdist
af eldi.
Þrir brezkir togarar strönd
uðu hér við land á árinu, og
fórust af þeim 25 menn, en
28 var biargað.
Það var tekið fram í frá-
sögn norskra blaða af þess-
um atburði, að þetta væri í
sjálfu sér ekki gert til að
mótmæla gæðum hins ís-
lenzka hvalkjöts, en þetta
kjöt mun hafa legið lengi í
Englandi í sumar og var ekki
útgengilegra fyrir það. Hús-
mæðurnar mótmæltu vegna
þess að hvalkjöt er hvalkjöt,
og þær vildu ekki sætta sig
við að láta af hinum nauma
kjötskammti sínum fyrir það.
Mænuveikisfaraldur sá, sem
geysað hefir norðanlands, hef
ir ekki enn borizt til Reykja-
víkur, að því er héraðslækn-
irinn tjáði Tímanum i gær.
Að vísu hafa komið hér fram
eitt og tvö mænuveikitilfelli
á mánuði í haust, eins og oft
vill verða á haustin, og mun
síðasta tilfellið hafa verið í
byrjun þessa mánaðar. En
slíkt er af öðrum toga spunn-
ið en hin útbreidda farsótt
nyrðra.
Kvefpest í upp-
siglingu í Reykjavík
Mögnuð kvefpest virðist
vera í uppsiglingu í Reykjavík
þessa dagana. Liggja margir
rúmfastir af þessum sökum.
Hefir kvefpest þessi gripið
um sig allra siðustu daga.
Norðmenn ráðgera að senda
stóran fiskiskipaffota
tii Oræniands
Er ckki komtiui (inti til. að Mendittgar
ípyggi sér aívinnm'éítsndi á Gramlandi.
þegar aflatregða er «rðiis keiina íyrir?
Norðmenn ætia á næsía suinri að senda stóran báta-
flota til fiskveiða við vesturströnd Grænlands. Eru það eink-
wm sjómenn frá Norður-Noregi, sem ætla að stunda þessai
veiðar, þar sem heimafiskimið þeirra eru orðin þurrausin
fiski. Væri ekki athugandi fyrir íslendinga að fara að nokkru
að dæmi frænda vorra og reyna svo að tryggja sér þau rétt
indi, er þarf til fiskveiða við Grænland?
Um þessar mundir eru I
uppi í Noregi stórfelldar á- I
ætlanir um fiskveiði við
Grænlandsstrendur á næsta
sumri. Iiafa þegar gefið sig
fram um sextíu stórir bátar,
sem vilja taka þátt í þessum
veiðum og er yfirgnæfandi
meiri hluti þeirra frá Norður-
Noregi. En fiskveiðarnar þar
norður frá hafa ár frá ári
farið minnkandi, vegna þess,
að fiskigengdin á þessum
slóðum virðist beinlínis fara
minnkandi. Þar sem áður
voru ágæt veiðisvæði og mið
og mokafli, er nú orðið næst-
um fiskilaust og telja norsku
sjómennirnir þetta stafa af
því, að kaldi sjórinn hafi
hrakið fiskinn burt. Nær
landi eyðileggja togarar í
stórum stíl veiðarfæri línubát
anna og telja fiskimenn á
þessum slóðum Grænlands-
miðin eina bjargráðið, sem
hægt er að treysta á. í sam-
bandi við fiskveiðarnar ætla
Norðmenn að senda móður-
skip til vesturstrandarinnar í
Grænlandi með salt, olíu og
annan varning handa bátun
um, en síðan á móðurskipið
að taka saltfiskinn heim til
Noregs, það sem bátarnir
koma ekki sjálfir með að ver-
tíð lokinni.
Aflabrögð eru talin örugg
og góð við vesturströnd Græn
lands og er gert ráð fyrir, að
hver bátur geti aflað og geng
ið frá í salt 150—200 lestum
af saltfiski.
Þannig ráðagerðir eru nú
uppi í Noregi og er hér raun-
ar um ákveönar áætlanir en
ekki ráðagerðir að ræða. En
hvað hugsa menn hér. Við
erum mun nær hinum græn-
lenzku fiskimiðum en Norð-
menn og eigum á allan hátt
auðveldara að sækja þang-
að. Væri ekki ráð fyrir okk-
ur að senda einhvern-hluta af
okkar ágæta bátaflota til
Grænlands til fiskveiða
næsta sumar, í stað þess að
hætta allri afkomunni við
það að bíða eftir síld, fyrir
Norðurlandi, sem óvíst er
hvort lætur sjá sig frekar á
komandi sumri, en því síð-
| astliðna.
Rúgbrauðsverðið
lækkar til muna
Rúgbrauðsverð í Reykjavík
mun lækka um fjörutía aura,
úr 2.50 i 2.10, nú um áramót-
in.
Öll rúgbrauð, sem Reykvík
ingar kaupa, verða framvegm
bökuð í hinni nýju rúgbrauðs
gerð i austurbænum, þar sem
notaðar verða fullkomnai
vélar. Veldur þetta því, að
unnt er að lækka brauðverð-
ið.
Rúgbrauðsgerðin var stofr..
uð fyrir nokkrum árum ai
bakarameisturum í Reykja-
vík, og er Karl Kristinssor,
! formaður félagsstjórnarinn-
ar. Er brauðgerðin til húsa í
stórhýsi miklu. Á efstu hæð
hússins er mylla, sem getur
malað 800 kílógrömm korns á
klukkustund. Þegar mjölið
kemur úr myllunni, er það
blandað, en síðan fer það i
deighrærivélar á neðri hæð-
unum. Úr þeim er deiginu
steypt í vél, sem mótar brauð
in, en frá henni fer það á
færiböndum að ofnunum.
Stjórnarmyndun
í Egiptalandi lokið
Ibrahim pasja hefir lokið
stjórnarmyndun i Egiptalandi
Ráðherrarnir eru úr öllum
stjórnmálaflokkum landsins,
nema Wafdistaflokknum.
( TKEVIIMN
l óskar ©Himi les-
| eiirtimi síiiniii «g
i viðskiptaviiiiim
i gleðilegs árs með
i þökk fyrir gamfa
árið.
•llllllllllllltlllllllttlllllillllllllHIIIIIIDIIIIIIHIIIHIIIIIIIIC
lítllllHIIIUllllllllllllllllIIUHIHIHtlHHIIIIIimiinUHIIH