Tíminn - 05.01.1949, Page 5

Tíminn - 05.01.1949, Page 5
2. blað TÍMINN, miðvikudaginn 5. janúar 1949. 5 - ' ......... Mt&viUud. S. §S3n. ERLENT YFIRLIT: Rússar m starfi Nýju dýrtíðarlögin og verzlunarraálin Ráðstafanir þær, sem Aí- þingi gerði á síðustu dögum sínum fyrir jólin 1 því skyni að hér yrðu stundaðar fisk- veiðar í vetur og yfirleitt væri haldið áfram atvinnulífi, koma að ýmsu leyti illa viö almenning. Það þýðir ekkert að reyna að fegra það, að með þeirri löggjöf, á aö heimta inn tugi milijóna króna og verulegur hluti þeirrar byrði hlýtur að ieggjast á almenn- ing. Hitt er jafnsatt, að þessi f j árheimta var nauðsynleg vegna atvinnulífsins, þar sem ekki var hægt að ná sam komulagi um aðrar leiðir til úrlausnar. Þó að flestir sjái nú, að þjóðin verður með einhverj- um hætti að ieysa sig úr viðj um verðbólgunnar, eru þó flestir hikandi og óvissir um með hverjum hætti það eigi að gerast, og verður því tregt um tillögur í málunum. Á það engu síður við marga þeirra, sem mest tala gegn því, sem geft er af illri nauðsyn. Sá kosturinn væri sýnu verstur að þjóðin hætti að vinna fyrir sér en legði hend ur í skaut, svo sem horfði, ef engar dýrtíðarráðstafanir hefðu verið gerðar. En þó að hinu versta sé afstýrt með óyndisúrræðum má það ekki boða neina kyrrstöðu, þar sem komið er. Nú er það næsta skylda valdhafanna, að finna ráð til að létta lífskjör almennings, svo að hann verði nokkru bættur, og hafi af fleiru að segja en auknum álögum. Hefði vel mátt sinna þeim málum fyrri, enn er þó betra seint en aldrei. Dýrtíðarlögin nýju verða alveg sérstök ástæða til þess, að lögð sé rík áherzla á það, að g'era endurbætur á sviði vefzlunar og viðskipta- Hvort sem um þau mál er rætt fleira eöa færra, er sú trú næsta almenn, að kaupsýslu- ménn ýmsir græði meira en góðu hófi gegnír, enda dæmin deginum Ijósari um lífsvenj- ur og hætti þeirra sumra. En hvgð sem um það væri, er tvímælalaust rétt aö veita al menningi frjálsræði í verzl- unarmálum, svo að hann hafi aðstöðu til að velja milli verzl ana og velja sér viðskipti, þar sem honum er geðfeld- ast, en því fer nú alls fjarri að slíks sé nökkur kostur. Væri það rétt, sem kyrr- stöðumenn í þessum málum halda fram, að almenningur gæti ekki haft neinn ávinn- ing af þessu fjárhagslega, er þó vandséð hverjum það gæti orðið að meini. En það myndi þó ætíð breyta því, að fólk finndi sig ekki bundið, kúgað og þvingað, og því myndi tor- tryggni eyðast við þetta. Það eitt væri mikils virði. Séu málsvarar stórkaup- manna trúaðir á rök sjálfra sín, að engir geti boðið betri kjör en þeir og þeim sé engin hætta búin í frjálsri sam- keppni, ættu þeir einmitt að beita sér fyrir því, að neyt- endur fengju þvingunarlaust að búa við sem mest frelsi hætti og stefnu í utanríkis SSaráitnSs(ir, sem fBeir tókn npp vitS stefss^ tíEi SÁaínissform, laafa leitt til ssisslaíilaalslsi ®g' ósignrs Truman forseti lét nýlega svo umrnælt, að honum væri kunnugt um, að vissir valdamenn í Sovét- ríkjunum hefðu mikinn áhuga fyr- ir bættri sambúð Bandaríkjanna og Sovétrikjanna. Síðan hafa bæði hann og samstarfsmenn neitað að láta uppi, hverjir þessir valda- menn Rússa væru. Ýmsir blaða- menn þykjast þó hafa vitneskju um, að Stalín sé í hópi þeirra. Margir kunnir blaðamenn hafa orðið' til þess að skrifa greinar í þessu tilefni. Meðal þeirra er C. L. Sulzberger, einn af fréttaritstjórum New York Times. Hann dvelur nú i París og sendir blaði sínu þaðan greinar um ýmis atriði alþjóðamái- anna. í einni af þessum greinum sínum ræðir Sulzberger um líkur fyrir því, að Rússar breyti um utan- ríkisstefnu fyrr en varir eða réttara sagt breyti um vinnuhætti, þótt sama takmark vaki fyrir þeim og áður. Verður efniö í þessari grein Sulzberger lauslega rakið hér á eftir: Rússar væntu íhaldsstjórnar og kreppu í Bandaríkjunum. Fregnir, sem borist hafa hingað til Parísar, benda til þess, að breyt ingar verði á stefnu og starfsað- ferðum Rússa í utanríkismálum áður en langur tími líður. Sú stefna, sem Rússar hafa fylgt undanfarið, hefir að verulegu leyti verið byggð á líkum og spám, sem hafa brugðist þeim. Þeir reiknuðu með því, að Truman myndi ekki ! ná endurkosningu og töldu það | bæta áróðursaðstöðu sína, ef í- haldsmenn fengju völdin í Hvíta húsinu. Þeir bjuggust einnig við því, að Wallace myndi fá a. m. k. 6 milj. atkvæða og það myndi einn ig styrkja áróðursaðstöðu þeirra. Þá hafa þeir talið sjálfsagt, að kreppa myndi fljótlega skella á í Bandaríkjunum og hafa jafnvel búist við henni á næsta ári. Þessi spá þeirra virðist nú ólíkleg tii að rætast á næstu árum. Ailt þetta, sem Rússar hafa byggt á utanríkisstefnu sína að verulegu leyti, heíir því brugðist. Þeir hafa misreiknað sig á ástandinu í Banda ríkjunum og viðhorfi Bandaríkja- manna. Þetta eitt væri alveg nóg til þess, að Rússar tækju stefnu sína og starfshætti til nýrrar at- hugunar. Wm Misheppnuð barátta komm únista í Vestur-Evrópu. En það er fleira en þetta, sem heíir gengið móti Rússum að undan förnu. Þeir halda enn áfram bar- áttunni gegn Marshallhjálpinni í Evrópulöndunum, þótt þeir sjái orðið fram á, að hún hafi mis- heppnast. Marshallhjálpin hefir þegar stutt verulega að aukinni endurreisn í hlutaðeigandi lönd- um og vaxandi vonir eru bundnar ! við hana. Hin neikvæða barátta kommúnistaflokkanna þar gegn henni hefir aðeins orðið til þess að spilla fyrir þeim. Hin einbeitta afstaða Banda- i manna í Berlínardeilunni hefir þó senniiega valdið Rússum enn meiri vonbrigðum. Þcir munu hafa gert sér fyllstu vor.fr um, að samgöngu ; bannið myndi nægia til þess að brjóta niður þrek Berlínarbúa og ' hrekja Eandr.menn frá Berlín. Loft brúin hefir sannað Rússum miklu j meiri einbeittni Bandamanna en þeir reiknuðu með og þó munu úr- j slit bæjarstjórnakosninganna í Ber j iín í vetur hafa kómið Rússum j enn meira á óvænt. Þau sýndu, að Berlínarbúar höfðu síður en svo bugast. Niðurstaðan er í stuttu máli sú, að stefna Rússa hefir gersamlega misheppnast í Evrópu. Þeir gerðu sér vonir um að ofríki og verk- íallsbarátta kommúnista í Vestur- Evrópu myndi geta brotið niður lýðræðisskipulagið þar og skapað upplausn, sem ryddi auknum yfir- ráðum Rússa braut, án þess að til styrjaldar þyrfti að koma. Þessar fyrirætlanir hafa alveg misheppn- ast. Kommúnisminn er allsstaðar í afturför og á undanhaldi í Vestur Evrópu, eins og úrslit ýmsra kosn- inga á síðasta ári bera glögg merki um. Hinar kommúnistísku lepp- stjórnir í Austur-Evrópu riða á völtum fótum, því að óánægjan í löndum þeirra fer hvarvetna vax- andi. Rússum er því nauðsynlegt að geta með ejnum eða öðrum hætti breytt um stefnu eða vinnu brögð í Evrópu, því að annars bíða leppflokka þeirra þar ekki annað en nýir ósigrar og undan- hald. Beina kommúnistar aðal- sókn sinni til Asíu? Rússar gætu að vísu haldið ó- breyttri stefnu áfram, ef þeir ætl- Moloíoff uðu að láta koma til styrjaldar. Þeir, sem bezt þekkja til, telja Rússa hinsvegar fjarri því að æskja styrjaldar í náinni framtíð. Mark- mið þeirra sé að færa yfirráð sín sem mest út, án styrjaldar, og Þrjár leiðir eða lirun I áramótagrein Hermanns Jónassonar er bent á, að f jór- ar leiðir séu hugsanlegar til að koma framleiðslunni á réttan kjöl. Ein er sú, að sleppa öHu lausu og láta til- viljun ráða því, hver afleið- ingin verður. Önnur er sú, að leggja á hækkandi tolla og skatta til niðurgreiðslna og verðuppbóta. Þriðja leiðin er gehgislækkun. Fjórða leiðin er allsherjar niðurfærsia á. kaupgjaldi, afurðaverði, hvers konar þjónusíu, skuldum og sparifé. Fyrstu leiðinni munu flest- ir andvígir, því að henni fylg ir svo mikil áhætta. Samt get ur svo farið vegna ósamkomu lags og tillitsleysis flokka og stétta, að þjóðin neyðist til þess að fara hana að lokum Hinsvegar munu fáir verða til þess að mæla með slíkri uppgjöf enn sem komið er. . Þá er það um hinar þrjár þeir hafa fylgt undanfanð, væri leiðirn sem er að velja. þeir hafi talið að sú stefna, sem álitlegasta leiðin að því marki. Þær vonir hafa nú brugðist. Þess vegna sé það nú áhugamál ýmsra forustumanna þeirra að fá tæki- færi til þess að geta skipt um stcfnu og starfshætti í Evrópu, án þess að það verði of áberandi að um undanhald og ósigur sé að ræða. I Alþýðublaðinu hefir verið sVýrt frá því, að Sjálfstæðis- flokkurinn muni hallast að gengislækkun, Framsóknar- flokkurinn að niðurfærslu, en Alþýðuflokkurinn hafi ráðið því, að tolla- og skattaleiðin var farin. Það hefir jafn- framt talið hana hagstæðasta Það er álit kunnugra, að þeir fy»r/lnænning. forráðamenn Rússa, sem þannig hugsa, telji jafnframt skynsam. Það rétta í málinu er, að allar þessar leiðir fela í sér legt, að Rússar beini aðalútþennslu kjaraskerðingu fyrir almenn sókn sinni í aðra átt. Mótstaðan , in£ °S er mjög erfitt að gera í Vestur-Evrópu sé of Öfiug Og því. sér Þess grein, hvort veru- sé réttara að beina sókninni að, le&«r nrnnur er á þessum leið þeim stöðum, þar sem minna við- , um 1 Því sambandi. Það mun nám sé fyrir. Það starfsvið, sem cl- ekki fjarri lagi að á- þessir menn hafa einkum í huga, ^kta, að söluskatturinn svari er Asía. Þeir telji, að ekki skipti, tjl 10% gengislækkunar. All- aðeins miklu máli að treysta að- jir samanburðir og útreikning stöðuna í Kína og tryggja Rússum, ar> sem eru gerðir í þessum fylgi kommúnista þar, heldur þurfi | efnum, eru meira og minna að leggja aukna áherzlu á hina j villandi, enda talsvert mis- kommúnistísku starfsemi í Burma, i munandi, hvernig hver að- á Malakkaskaga, í Indónesíu og! ferð snertir hvern einstakl- Indlandi. í öllum þessum löndum j ing. Það eina, sem er hægt og raunar víðar 1 Evrópu hafi að fullyrða, er það, að allar kommúnistar mikla möguleika til þessar leiðir fela í sér kjara- að koma ár sinni vel fyrir borð. ( skerðingu og skiptir sennilega Fátækt og fáfræði almennings í ekki verulegu máli fyrir al- þessum löndum sé kommúnisman- ; menning, hver leiðin er farin. um hinn ákjósanlegasti jarðvegur. ( Verðbólgan, sem fyrrv. stjórn Þessir forráðamenn Rússa telja , hefir skapað, er slík, að ekki það raunar ekkert undanhald, þótt verður ráðin bót á henni án og velja milli verzlana. Tregða heildsalablaðanna í þeim efnum er í beinni mót- sögn við það, sem þau segja sj álf. Væri það hins vegar svo, að sumir heildsalarnir vissu það, að frelsi og sjálfsákvörð unarréttur fólksins myndi binda enda á stórgróða þeirra, eþ eðfnj.egt að þ'eir vilji halda sem lengst í for- réttindi sín. En þá er líka því meiri ástæða fyrir fólkið, að varpa af sér okinu. Hvernig, sem á þetta allt er litið, eru dýrtíðarlögin nýju knýjandi ástæða fyrir yfirvöld landsins, að gefa fólk inu frjáisræði til að laga verzlunarmálin og velja sér sjálft haganlegasta fyrir- komulag í þeim efnum. Sérstaklega ættu hin nýju dýrtíðarlög þó að vera ríkis- stjórninni aukin hvatning til að vinna að endurbótum á verzluninni, þar sem hún hef 3r gefið þjóðinni ákveðin lof orð um það í stefnuyfirlýs- ingu sinni, en er ekki farin að fullnægja þeim enn. Það má ekki lengur tefja það. að stjórnin efni þessi fyrirheit sín, þótt heildsalarnir hóti að skera á líftaug hennar. Flokkur þeirra myndi fá að gjalda þess hjá þjóðinni, ef hann yrði þannig uppvís að því að meta meira hag ein- stakra heildsala en almenn- ings. dregið sé úr sókninni í Vestur- Evrópu, a. m. k. í bili, ef þeim mun meira kapp sé lagt á hana, þar sem möguleikarnir til árangurs eru taldir betri. í ijósi allra þessara staðreynda, er það engan veginn ótrúlegt, að ýmsir forráðamanna Rússa æski samninga við Bandaríkjamenn, er geri þeim mögulegt að haga svo undanhaldi kommúnista í Vestur- Evrópu, að ekki sé um augljósan ósigur að ræða. Miklar líkur benda einnig til þess, að athygli og áhugi Rússa muni í vaxandi mæli bein- est frá Evrópu til Asíu næstu árin. M.s. „Lingestroora” fermir í Hull 10. þ. m. Einarsson, Zoega & Co. H.f. Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797. Húniiil Tímitu kjaraskerðingar í einii eða öðru formi. Af ýmsum er reynt að halda því fram, að niður- færsluleiðin feli í sér mesta kjaraskerðingu. Þetta er blekking, sem stafar af því, að menn reikna ekki dæmið til fulls. Hjá launþegum myndi t. d. koma á móti kaup niðurfærslunni hliðstæð nið- urfærsla á innlendum vörum, álagningar- og tollalækkun á erlendum vörum og lækkun á húsaleigu, vöxtum og af- borgunum. Kaupgetan myndi ekki skerðast, nema að því leyti, sem snerti innkaups- verð erlendra vara.NiffurfærsI an myndi því ekki hafa verri áhrif fyrir launþega en t. d. gengislækkun. Og auðvelt er að sýna fram á, að tolla- og skattaleiðin, sem nú er far- in, sé svipuð fyrir launþega og gengislækkun. Þar sem lítill eða enginn munur er á þessum leiðum, hvað kjaraskerðingu snertir, verður að velja á milli þeirra vegna annarra ásíæðna. Gengislækkun hefir þann kost, að liún ev auðveldust í (Framhald á 6. slðuj.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.