Tíminn - 13.01.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.01.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 13. janúar 1949. 9. blað WVWWV*! 'Jrá kafi tií heiia í dag: 1 Sólin kom upp kl. 10.00. Sólarlag kl. 15.12. Árdegisflóð kl. 4.10. Síð- degisflóð kl. 16.35. £ í nótt: Næturlæknir er í læknavarðstof- tinni í Austurbæjarskólanum, simi 5030. Næturvörður er í Iðunnar apó teki. Næturakstur annast Litla bíla Stöðin, sími 1380. Útvarpib í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla. — 19.00 Enskukennsla. 19.25 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.40 Lesin dag skrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). 20.45 Lestur fornrita: Úr Fornaldarsögum Norðurlanda (Andrés Björnsson). 21.10 Tónleik sx (plötur). 21.15 Dajjskrá Kven- félagasambands íslands. — Erindi: Heilsuvernd barnshafandi kvenna (Margrét Jóhannesdóttir hjúkrun arkona). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss er í Englandi. Fjall- foss er í Reykjavík. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss eF í Reykja- vík. Reykjafoss er í Kaupmanna- höfn. Selfoss fór frá Siglufirði 7. jan. til Rotterdam. Tröllafoss er á leið til New York. Horsa lestar frosinn fisk við Breiðafjörð. Vatna- jökull er í Antwerpen. Katla er í New York. Ríkisskip. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Hekla er á leið frá Reykjavík til Danmerkur. Herðubreið átti að fara frá Reykjavík seint í gær- kvöldi eða í morgun austur um land til Akureyrar. Skjaldbreiö er í Reykjavík. Súðin lá á Raufarhöfn í gærdag. Þyrill er í Reykjavík. Vitaskipið Hermó'ðúr fer annað kvöld frá Reykjavík til Stykkis- hólms og Vestfjarðahafna. Sverrir átti að fara um hádegi í dag til Snæfellsness- og Breiðafjarðar- hafna. Einarsson & Zoega Foldin er á Húsavík, lestar fros- inn fisk. Lingestroom lestar í Hull. Reykjanes er á Vestfjörðum, lestar saltfisk til Grikklands. Flugferðir Flugfélag íslands. Gullfaxi er 'væntanlegur í kvöld til New York sunnan frá Caraeaz. En hingað er J».ann ekki væntan- legur fyrr en á mánudag. j&Ekkert flogið innanlands í gær. ÍLoftleiðir. '- Geysir er væntanlegur í dag frá Prestvík og Kaupmannahöfn milli kl. 5 og 7. Tafðist vegna óveðurs. .. Ekkert _ flogj£ innanlands í gær. fi Árnað heilla rúlofanir. :._Nýlega hafa gert kunnugt hjú- ^kaparheit sitt ungfrú Hilda Han- sén frá Færeyjum og Sölvi bóndi ttormsson, Síðu í V.-Húnavatns ;slu. '••• Einnig hafa kunngert hjúskapar áieit sitt ungfrú Soffía Georgsdótt- fr og Sigurður Hannesson múrari Skureyri. ' ÚEnnfremur ungfrú Þórhalla Jóns dóttir frá Kaldbak og Reynir Kjartansson bifreiðastjóri frá Mið- hfauni. Úr ýmsum áttum Vegirnir. Mokaður var snjór af veginum til Víkur í Mýrdal, svo að bifreiðar korpust þangað í fyrrinótt, en þær sátu svo þar í gær og komust ekki til baka. Kafald var í gær þar eystra og hætt við að snjótraðirnar, sem mokaðar voru á veginum hafi fyllst af snjó aftur. Holtavörðuheiði er ófær og all- mikil snjóhöft á vegunum í Húna vatnssýslum,, sem vegagerðamenn hafa þó verið að moka að undan- förnu, svo að bilfært væri þar í byggð. Fornihvammur er enn í sóttkví og kvað Ásgeir frá Fróðá í viðtali við Tímann í gær mjög örðugt að fást við snjóýtur vega- gerðarinnar, m. a. af því hve örð- ugt væri fyrir vélamennina, sem við þær vinna að fá nokkurs stað- ar aðhlynpingu eins og þeir þyrftu. Áætlunarferðin norður féll niður s.l. þriðjudag. en ætlunin mun vera að reyna að fara norður á morgun með póstbifreiðarnar. í Dali og vestur í Stykkishólm hefir verið farið að undanförnu. V erkalýðsf élög. Stjórnarkosningar hafa að undan föfnu farið' fram i stöku verkalýðs- félögum, m. a. í Húsavík og Borg- arnesi. Ólafur Friðbjarnarson var kosinn formáður í vérkamannafé- laginu á Húsavík og í Borgarnesi var Jón Guðjónsson kosinn for- maður verkamannafélagsins þar. Báðir eru þeir Ólafur og Jón ein- dregnir Framsóknarmenn. Til Goðdalsbóndans. Síðan seinast var kvittað fyrir gjöfum til Jóhanris Kristmundsson ar frá Goðdal hefir Tíminn tekið við þessu til hans: Kr. 100.00 frá J. S. f. F. kr. 100.00 frá G. T. og kr. 50.00 frá H. H." Tíminn tekur áfram góðfúslega á móti gjöfum, ef einhverjir vilja styrkja Jóhann og börn hans í til- efni hins hörmUlega slyss í Goðdal. Útgerðin. Finnbogi Guðmundsson skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið í gær vegna útgerðarinnar. Tekur hann m. a. dæmi af bát, sem fiskar fyrir 190 þús. krónur: , ,,Ef keypt hefði verið efni til fatageröar fyrir aflann hefði hami orðið ca. kr. 1.405.134,85, þegar hann var seldur þjóðinni í klæð- skerasaumuðum fötum“. Og enn segir Finnbogi: „Ef meðaltalið er tekið af öllum innflutningi mun ríkissjóðurinn fá 1 krónu, verzlunin aðra og iðnað- urinn 2—4 króinur móti hverri krónu, sem útvegurinn aflar“. En um lúxuseyðslu sumra útvegs manna talar Finnbogi ekkert og er það vöntun í hans að mörgu leyti ágætu grein. V. SHIPAUTGeKÐ RIKISINS „Hermóöur" til Vestfjarða hinn 14. þ. m. Tekið á móti flutningi til Pat reksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar og Flat- eyrar í dag. ‘ÚtbreiÍii TiltiaitH | S.G.T.Skeraratifélag Góðtemplara I jj Félagsvist og dans að Röðli í kvöld kl. 8i/2 stundvís- I í lega. Spilakeppni til kl. 10y2- Góð verðlaun. Dansað til I | kl. 1. — Aðgöngum. frá kl. 8. Húsinu lokað kl. 11. — i Mætið stundvíslega. Þar, sem S.G.T. er, þar er gott að skemmta sér. iUiiimMiiitiiKMiiMiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitwMMMMuiiMMtr -miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiimifiiiiiiiiiiiimm | Samband nautgriparæktar-! I felaganna í Borgarfirði | tilkynnir: Sæöingarstöð sambandsins að Hvanneyri tekur á i móti pöntunum í síma að Hvanneyri kl. 9—12 og | 16—16.30 alla virka daga. ImmmmmmmmmmiimimiiiiiimmmmmiiiimmmmmmmmimimimiimmmmmmmmmmmmmiT ..............................mmmmmmmmmmm........................... I Tveir véibátar til sölu | Bátarnir eru byggðir 1946 úr eik og eftir hæsta I i Bureu Veritas flokki og var sérstaklega til þeirra I I vandað. I í bátunum eru miðunarstöðvar, dýptarmælar, tog- 1 í spil, dragnótaspil og margskonar annar útbúnaður til | i þæginda. Stærð hvers báts eru 70 smálestir. Vélarnar eru = i sænskar Polar-dieselvélar 215 hestöfl hvor. Verð hvers [ i báts er 338 þús. ísl. kr., sem þarf að greiðast í sterlings- i I pundum eða dönskum krónum. | Uppl. gefur Óskar Halldórsson, sími 2298. i TiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiiiT Oiiyfýringar Smíðum olíufýringar í allar stærðir og gerðir mið- stöðvarkatla. Útvegum þeim tank, er þess óska. ATH. 1. Fýringarnar eru samþykktar af véla- og verksrniðj ueftirliti ríkisins. (> 2. Mjög góð reynsla er fyrir þessum fýringum. o Sendum gegn póstkröfu um allt land. Viðhorf lögregluþjóns af flugvellinum Lögregluþjónn, sem um alllangt skeið starfaði suður á Keflavíkur- flugvelli, kom á minn fund í fyrra- dag. Erindið var að benda mér á ýmis atriði varðandi löggæzluna þar syðra. eins og það mál liorfir við frá sjónarmiði lögregluþjón- anna. Hann sagði, að lögregluþjónarnir hefðu ekki fyrirmæli yfirboðara sinna um að gera annað en það, sem þeir gerðu. Völlurinn væri op- inn og öllum frjáls umferð úm hann, enda væri það mála sannast, að meðan allt er eins og nú er í pottlnn búið, væri það að leika skopleik, ef- fara ætti að leita að smygluðum varningi eða öðru í bílunum, sem út af vellinum fara. Um völlinn eru að vísu girðingar- hróf á blettum, en eigi að síður geta menn komizt út af honum hvar sem þeir vilja og með hvað sem þeir vilja. Ef einhverjum dytti í hug að kasta sökinni á lögreglu- þjónana þar suður frá, fyrir það sem aflaga fer, væri það á algerðum misskilningi byggt — það er engin aðstaða til þsss að stemma stigu fyrir smygli né óþörfum og óhæfi- legum heimsóknum á flugvöllinn. Sæmilegu eftirliti væri fyrst hægt að koma við, ef völlurinn yrði rammlega girtur, traustri og mann heldri girðingu, og lagt bann við þarfleysuferðum fólks af vellinum og á, svo að ekki yrði um meiri umferð að ræða en svo, að unnt væri að rannsaka þá bíla og það fólk, er um vallarhliðið færi. j Hana minntist einnig á starf- semi þá, sem kvenfélagið og ung- I mennafélagið í Njarðvíkunum reka í samkomuhúsinu við völlinn, I „Krossinum", sem svo er kallaður. Hann kvað ekki af lögreglunnar j hálfu gerðan greinarmun á út- lendum mönnum og irprlendum, að jminnsta kosti ekki af ásettu ráði. Hitt er annaíf mál, að ýmsir , líta starfsemi þá, sem þarna er ! rekin, fremur óhýru auga, svo að ekki er laust við, að sumum ís- lendingum, er þangað koma, hætti I við aö stofna til hnippinga, en það er skylda lögreglunnar að j koma í veg fyrir slíkt, þarna sem ' annars staðar, fyrst þessar sam- komur eiga sér stað á annað borð. Þessi viðhorf lögregluþjónsins er mér ljúft að birta, enda hefir mér ávallt verið fullljóst, að- lögreglu- þjónarnir, sem settir eru á vörð þar suður frá, hafa ekki, eins og öllu hagar til, neina aðstöðu til þess að ráða bót á því ástandi, sem lengi hefir þróazt og dafnað í sambanái við Keflavíkurflugvöll- inn. J. H. í . Járnsmíðaverkstæðið Sigtiin 57 (áður Hrísatcig 5). ^'iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimmmi j| Höfum fyrirliggjandi | | KRAMARHÚS | I til umbúða. i HAVSÐ S. JÓNSSON & Co., | heildverzlun. — Sími 5932. i fiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiillllliiiiiliimiiiiiiiiiiiiimiiim.miimmmmmmmmmmm í Símaniimer okkar eru: | 81105 (skrifstofan) I 81106 (verksmiðjan) 1 SJÖFATAVERKSMIÐJAN H.F. : Bræðraborgarstíg; 7. : UTBREIÐIÐ TIMANN a v a v *. V %' V v Vv/ t v * v/ »•

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.