Tíminn - 13.01.1949, Page 7
9. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 13. janúar 1949.
7
appdrættistán ríkissjóðs
Nú eru aðeins 2 dagar, þar til dregið verður í fyrsta sinn í B-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs. Dregið verður þá um 461 vinning, sam-
tals að upphæð 375 þúsund krónur, þar af er 1 vinningur 75 þúsund krónur, 1 vinningur 40 þúsund krónur, 1 vinningur 15 þúsund kr.
og 3 vinningar 10 þúsund krónur — allt skattfrjálst.
Samtals eru í B-flokki 13,830 vinningar, að heildarupphæð rúmar 11 milj. kr.
Hver sá, sem LÁNAR ríkissjóði í nokkur ár andvirði eins eða fleiri happdrættisskuldabréfa fær tækifæri til þess að vinna einhverja
af þeim mörgu og stóru happdrættisvinningum, sem hér eru í boði. Vinningslíkur eru allverulegar, því að vinningur kemur á næstum
tíunda hvert númer. Hvert happpdrættisskuldabréf jafngildir þeim 100 krónum, sem greiddar eru fyrir það, en
Verðgildi eins happdrættisbréfs getur þúsundfaldast.
Fé það, sem þér verjið til kaupa á happdrættisskuldabréfum ríkissjóðs, er því alltaf öruggur sparisjóður, en getur auk þess fært
yður háar fjárupphæðir, fyrirhafnar- og áhættulaust. s , ».|j
Athugið, að hér er aðeins um fjárframlög í eitt skipti fyrir öll að ræða, því bréfin gilda fyrir alla þrjátíu útdrætti happdrættisvinn-
inganna. Nauðsynlegt er því fyrir fólk að kaupa sér bré*f nú þegar, svo að það geti verið með i happdrættinu öll skiptin.
Ilappelrættislán ríkissjéðs liýður >ður óvenjulcga hagstætt tækifæri til |>ess að safna ö r u g g u
sparifé, freista að vinna háar f járupphæðir áhættulaust og' stuðla um leið að niikilvæ&'um fram-
kvæmdum í þágu jijóðarheildarinnar.
Þetta þrennt getiö þér sameinað með því að kaupa nú þegar
' ' - t
Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs.
Símanúmer vor veröa fram-
vegis, sem hér segir:
I
ABALSKIPTIBORÐ
á skrifstefum vorum í Samhands-
husinu
nr. 81600
(5 línur)
Beuzínafgreiðslan í Hafnarstræti 23*
nr. 1968
Afg'reiðslustöðin á Reykjavíkur-
flug’velli
nr. 1389 og 4968
| Þar að auki er millisamband frá aðal-
skiptiborði á bifreiðaverkstœði vort
á Amtmannsstíy 2.
Oiíuféiagið h.f.
Hið íslenzka steinolíu
hlutafélag
AuglýsingasímiTímanser2323
::
Orðsending frá Fasteignaeig-
endafélagi Reykjavíkur
Þar sem marga félagsmenn ventar tilfinnarilelga margskonar efni til viðhalds
og nauðsynlegra endm'bóta á húsum sinum, hafa fjölmennir félagsfundir og stjórn
félagsins samþykkt að sækja um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir þeim efnivör-
um, sem mest aðkallandi þörf er á. Þegar hin nauðsynlegu leyfi eru fengin, mun fé-
lalgið annast útvegun vararma, og síðar tilkynna félagsmönnum hvar vörurnar séu
fáanlegar. Svo hægt sé að vita um heildarmagn þssara efnivara, þarf hver ein-
stakur félagsmaður að koma í skrifstofu félágsiris, til að útfylla þar eyðublöð, sem
þar liggja frammi.
Nauðsynlegt er að hraða framkvæmdum þessum, bæði vegna útvegun leyfanna
og pöntun varanna.
::
Skrifstofa félagsins er á Laugaveg 18 A. — Sími 5659.
Félagsstjórnin
SíiisamisMea* Fæðlskanpendafélag’s
Reykjavíkur er mi
81110