Tíminn - 03.02.1949, Qupperneq 1

Tíminn - 03.02.1949, Qupperneq 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðslusími 2323. Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 3. febrúar 1949 24. blalfii Frásögn Sigurðar Stefánssonar,Stakkahiíð: Sveitasími á alla bæi í Loðmundarfirði næsta vor ]\auðsynlest að haldist vikulegar sumar- jferðir sjóleiðis milli Seyðisf jarðar og' Loð- mnndarf jarðar Sigurður Stefánsson, bóndi í Stakkahlíð í Loðmundar- íirði, er um þessar mundir í Reykjavík, og hafði tíðinda- maður frá Tímanum tal af honum í gær Og spurði frétta úr hyggöinni við Loðmundarfjörðinn. Samgöngumál Loðm- firðinga. Eins og flestir mnu hafa hugboð um, sagði Sigurður, er byggðin okkar bæði fremur 3ítil og einangruð. Jarðirnar í Xioðmundarfirði eru níu, en af J>eim eru ekki nema sjö í byggð, og hefir svo verið síð- asta áratuginn. Loðmundar- fjörðurinn er ekki í neinu vegasambandi við aðrar sveit ir eða byggðalög. En mikil nauðsyn væri okkur á að fá akfæran veg til Seyðisfjarðar, ng fer fjarri því, að slík vega- gerð sé ókleif með nútíma- tækni. Öll viðskipti okkar eru við Seyðisfjörð, og nú fara allir aðdrættir fram á sjó. Hefir lítill vélbátur frá Seyðisfirði gengið til Loðmundarfjarðar vikulega á sumrin, en við og við aðra árstíma. En þessara samninga munum.við nú ekki lengur njóta, nema hækkað- nr verði flóabátastyrkurinn. Hafa þrjú þúsund krónur verið veittar til þessara ferða að undanförnu. Nú er farið fram á, að þetta verði hækk- að í sex þúsund krónur. Afkoma. Það mun mega segja, að af- koma manna sé heilbrigð. Þótt við Loðmfirðingar ber- umst ekki á, erum við ekki öðrum háðir fjárhagslega. En ekki munum við gera ráð fyr- ir háu kaupi fyrir vinnustund okkar eða viðvik, sem við inn um af höndum, fremur en sveitamenn almennt. Sveitarsími. Landsímastöð hefir verið í Loðmundarfirði á þriðja ára- tug. En á næsta vori er gert ráð fyrir, að einkasími komi á flesta eða alla bæi í byggð- inni. Efni tií þessa kom aust- ur í fyrrasumar og biður það þess, að nýtt sumar gagni í 1 garð. I Búskaparhættir. | Búskapurinn í Loðmundar- firði byggist fyrst og fítemst 1 á sauðfénu, og höfum við j átt þvi láni að fagna að eiga hraustan fjárstofn. En geig- | vænlegt er það, að vita garna j veikina á báða bóga — á j Flj ótsdalshéraði og í Borgar- | firði. Berist hins vegar til .okkar skæð fjárpest, eins og garnaveikin, er afkoma okk- . ar í voða, því að ekki er unnt að lifa á nautgriparækt, eins og öllu hagar. Ræktunarmál. í vor eru fjögur ár síðan við fengum dráttarvél í sveitina, og hefir hún verið notuð til jarðvinnslu, eftir því sem kleift hefir verið, fjárhags- lega og sökum mannafla. Hafa menn hug á að auka ræktun eins og kostur er á. / r * /í • Þrjár kynslóðir bænda i Stakka'ilíð í Loömundarfirði hafa starfað að bygr ja nýlendur handa æðarfugli. Balivin Jóliannesson í Stakka hlíð hóf þctta starf fyrir röskum sexlíu árum, cn sonUr hans, Stefán, og sonarsonur, Sigurðar, hafa haldið því áfram. Þeir hafa ckið grjóti á ísnum út á sjávarleirur og hlaðið þar síöan um upp í hólma um fjöruna, þegar voraði og ísa leysti. Ofan á grjótið hafa þeir hlaðið hnausum. Hér birtist mynd af varphólma þessum, sem er um tvcir metrar á hæð og fimmtán mctrar á annan veg, cn átján á hinn. Þama fást nú fjögur til fimm kíló af dúni árleja. Vafalaust er þetta hæpin fjármálaráðstöfun, ef meta á allt í dagsverkum og aurum, en þeim mun meira augnayndi og ánægja er að þessari nýlendu æðar- fuglsins. Maður verður úti í Þistilfirði Hinn 24. jan. s.l. brast á stórhríð norðaustan lands með mikilli fannkomu og hvassviðri. Þá vildi það slys til í Þistilfirði, að ungur mað ur varö úti. Hét hann Björn Jóhannesson í Flögu, sonur hjónanna þar, Sigríðar Gests dóttur og Jóhannesar Guð- mundssonar bónda þar. Björn var aðeins 22 ára að aldri hraustur og efnilegur maður. 11111111111 IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHII^IIIIIIIIIIMIIIIIIim/ I Munið framsókn-j | arvistina annað I I kvöld | | Eins og auglýst er á öðr- | = um stað hér i blaðinu verð | | ur framsóknarvist í sam- I | komusal mjólkurstöðvar- | |innar við Laugaveg annað 1 1 kvöld og hef jast spilin kl. | | átta. Á eftir verða veitt | i verðlaun að venju. Þá flyt- | i ur Stefán Jónsson, frétta- i § maður, stutt erindi og | | kvartettinn Leikbræður i I syngur. Síðan verður dans- | | að. Menn ættu ekki að i | gleyma að tryggja sér | i miða í síma 6066 eða 81300, \ 1 því að aðsókn verður að lík 1 | indum mikil að venju. •IIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIltMIIMMIIIIIIIIIII llllllllllllllllll Afmælishátíðahöld Ármanns: Fjölbreytt skemmt- un í Austurbæjar- bíó í kvöld í kvöld heldur Glímufélagið Ármann fjölbreytta samkomu í Austurbæjarbíó klukkan 9. Hefst hún á ávarpi Stefáns Jóh. Stefánssonar, forsætis- ráðherra. Að öðru leyti verð- ur dagskráin sem hér segir: Sigríður Valgeirsdóttir, mag- ister í íþróttafræðum flytur erindi, Sif Þórs og Sigríður Ármann _ sýna ballett-dans, flokkur Ármenninga sýnir er lenda þjóðdansa, sem Sigríð- ur Valgeirsdóttir hefir æft, Árni Óla rithöf. flytur frá- sögu, er hann nefnir Ármenn ingar í Þýzkalandsför 1929, síðan sýnir þjóðdansflokkur- inn aftur nýjan dans, nem- endur Klemensar Jónssonar sýna skylmingar undir stjórn hans, Hawaigitar-kvartettinn leikur og syngur Edda Skag- field með honum og að lok- um verður Hawai-dans. Leik ur Hawai-kvartettinn undir en með syngja þau Ólafur Maríusson og Edda Skagfield. Á morgun verður barna- skemmtun í Austurbæjarbió kl. 2,30 og verður nánar skýrt frá skemmtiatriðum þar hér í blaðinu á morgun. FrúBodilBegtrup afhenti embætt- isskilríki sínígær Hinn nýskipaði sendiherra Dana á íslandi, frú Bodil Begtrup afhenti í dag forseta íslands embættisskilriki sín við hátíðlega athöfn á Bessa- stöðum, að viðstöddum utan- ríkisráðherra. Að athöfninni lokinni sat sendiherrahjónin og utanríkisráðherrahjónin ásamt nokkrum öðrum gest- um hádegisverð í boði forseta hjónanna. Þakið fýkur af flug- skýli í Hornafirði S. 1. þriðjudag gerði af- spyrnurok i Hornafirði. Stóð veðrið þó aðeins skamma stund eða um eina klukkú- stund. í veðri þessu fauk þak ið af flugskýlinu i Höfn í Hornafirði og þak tók af stórri hlöðu í Lónu. Víðar fuku járnplötur af íbúðarhús um og ýmsar smávægilegar skemmdri urðu aðrar. Afli hefir verið góður hjá Hornafjarðarbátum þótt gæftalítið hafi verið og um- hleypingasöm tíð. Ráðgert er, að skip taki fisk af Horna- fjarðarbátum á vertiðinni og flytji hann út ísaðan. Komraúnistar töp- uðu í Þrótti Urslit stjörnarkjörs í vöru- bílstjórafélaginu Þrótti voru tilkynnt á félagsfundi i gær- kveldi. B-listi — listi lýðræð- issinna í félaginu hlaut 131 atkvæði en listi kommúnista Brezkir framleið- endur óttasí sam- keppni Þjóðverja Brezkir framleiðendur ótt ■ ast nú mjög samkeppn: þýzkra framleiðenda urr. markaði. Hafa þeir rætt þess: mál við brezku stjórnina Segja þeir, að samkeppn: Þjóðverja sé ekki með öllt heiðarleg, þar sem þéir eigi við aö búa miklu lægri laur. verkafólks en í Englandi og geti því selt framleiðslu sína miklu vægra verði. Hernáms- stjórn Breta hefir tilkynnt aí þessu tilefni, að hún muni i engu breyta áfstöðu sinni ti. mála á hernámssvæði sínt vegna þessa, því að hún st staðráðin í að gefa Þjóðverj- um færi á að efla fram- leiðslu sína sem mest og taka sinn þátt í efnahagslegri við- reisn álfunnar. 126. Á kjör§krá voru 264 og neyttu 257 atkvæðisréttar, sést á þessu, að kjörsókn hef- ir verið óvenjulega mikil. Þeir sem kosningu hlutu, voru þess ír: Friðleifur Friðriksson, for maður, Jón Guðlaugsson, varaformaður, Stefán Hannes son ritari, Alfons Guðmunds- son, féhirðir og Ásgeir Gísla- son meðstjórnandi. Bretar hæstir í bílaútflutningi Samband brezkra bifreiða- framleiðenda hefir birl skýrslu um framleiðslu og sölu bifreiða í Bretlandi á s 1. ári. í skýrslu þessari segir að Bretar hafi aukið mjöe framleiðslu þessa á árinu, og útflutningur bifreiða frá Bretlandi, einkum til Banda- ríkjanna, hafi aukizt svo, að Bretland sé nú fremst allra iahda um bifreiðaútflutning Hafi þessi utanríkisverzlur aflað þjóðinni 146 millj punda í gjaldeyri og sýni það hve mikil þjóðarnauðsyn það sé að efla þessa framleiðslu Hörgull hefir þó veriö á stáli í Bretlandi að undanförnu oe hefir það dregið nokkuð úi framleiðslunni. Uppreisnarmenn bef ja sókn á bökk- um Jangtshe-fljóts Kommúnistar hafa nú haf- ið sókn á bökkum Jangtshe- fljóts og virðast, sem þeir séu. að búa sig undir sókn yfir fljótið að Nanking. Sendi- nefnd hefir farið frá stjórnar hernum í borginni á fund her foringja þessara herja og far- ið þess á leit við þá, að þeir reyni ekki að brjótast yfir fljótið, fyrr en útséð er um það, hvort friðarumleitanir þær, sem nú eiga sér stað, takast eða' ekki. Hersveitir uppreisnarmanna í Jangtshe dalnum hafa sums staðar orð ið að láta undan síga fyrir hersveitum stjórnarinnar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.