Tíminn - 05.02.1949, Síða 1

Tíminn - 05.02.1949, Síða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðslusími 2323. Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, Iaugardaginn 5. febrúar 1949 26. bla<v Isfirðingar raissa veiðarfæri vegna hafíss Prá fréttaritara Tímans á ísafirði. Allmikill hafís er kom- inn hér á fiskimið bátanna, allt vestur að Dýrafirði. Misstu nokkrir ísfirzkir bát ar töluvert af línum sínum í gær vegna íssins. Áburðarverksmiðj- an verður miðuð við 7500—10000 smá- lesta ársframleiðslu Frumvarpið um áburðar- verksmiðju er komið frá land búnaðarnefnd neðri deildar og kom til annarrar umræðu í gær. Leggur meiri hluti nefndarinnar til, að frv. verði samþykkt með þeirri breyt- ingu, að í stað 2500—7500 smálesta framleiðslu verði stærð verksmiðjunnar miðuð við 7500—10000 smálesta framleiðslu á ári. Minnihlutinn, Sigurður Guðnason, vill hins vegar miða við verksmiðju með allt að 30—40 þúsund smálesta framleiðslu á ári. Gerir hann þá séð fyrir sérstakri virkjun við Þjórsá fyrir verksmiðjuna, en meirihlutinn ætlast til að hún fái rafmagn frá viðbótar virkjunum Sogsins. Umræðunni var frestað og 1 hafði Sigurður ekki lokið framsögu sinni. Jeppainnflntning- urinn í gær voru samþykktar í sameinuðu þingi ýmsar álykt anir um innflutning á þessu ári og var þar fyrst tillaga Sjálfstæðismanna um jeppa. Yfirleitt munu þessar tillög- ur hafa verið samþykktar á þeim grundvelli, að þær væru aðeins viljayfirlýsing þings- ins, sem yrði þó að miða^J; við gjaldeyrisástæður og aðrar þarfir og er það í samræmi við yfirlýsingu Sigurðar Bjarnasonar fyrir hönd alls- her j arnef ndar við seinni framsögu hans hennar vegna um jeppamálið. Þá var sam- þykktur með 23 gegn 3 at- kvæðum þessi eítirmáli frá Einari Olgeirssyni við tillög- una um innflutning landbún- aðarvéla: Leggur Alþingi fyrir ríkis- stjórn og fjárhagsráð að full- nægja þörf þeirri, sem hér er um rætt, áður en leyfður er innflutningur á bílum. Utvarpskórinn efnir til hljómleika í dómk,irkjunni í Reykjavík á sunnu claginn kemur. Hefjast þeir klukkin hálf-sjö. Kórinn syngur undir stjóm Róberts Abraham, til aðstoðar verður strengjahljómsveit, cn dr. Páll ísólfsson leikur á orgel. Einsöngvarar eru Þuríður Pálsdótt ir og Jón Kjartansson. — Flutt verSa verk eftir ýmsa meistara tón- listarinnar og svo og gömul sálmalög. Rætt við Guttorm. Sigurbjörnsson, sundhaííarstjóra á jsafirbi: iróttastarfsemi með mikl- m blóma á ísafirði Ísíir^iiig'ai' hyggja á Færeyjaför í suniar Tíðindamaður blaðsins átti í gær tal viö Guttorm Sigur - björnsson, sundhallarstjóri á ísafirði, en hann er staddui hér í bænum, og spurði frétta þaðan að vestan. Afli hefii verið góður hjá ísafjarðarbátum að undanförnu en gæftii slæmar. Félag Framsóknarmanna, sem stofnað var á ísa- firði í haust, hefir starfað af miklu fjöri og haldið mörg fjölmenn og vinsæl skemmtikvöld. íþróttafélögin á ísafirðii starfa af miklu fjöri. Talsverð brögð að at- vinnuleysi í Reykjavík í fyrsta skipti síðan fyrir stríð Atvinnuleysiskráningu, sem fram fór í Ráðningarskrif- stofu Reykjavíkurbæjar, lauk í fyrradag. Létu skrá sig 135 atvínnulausir menn, og af þeim er um hehningur heimilis- feður, sem eiga allt upp í fimm börn. Þó er vitað, að all- margir verkamenn, sem vinna við höfnina, en hafa aðeins vinnu dag og dag, hafa ekki látið skrá sig. Er það í fyrsta sinn síðan fyrir stríð, að atvinnuleysis verður vart í Reykja- vík. Það þarf að fyrirbyggja Tala atvinnulausra nær tífaídazt á þremur mánuoum. atvinnuleysið í byrjun. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefir fengið frá I fyrrakvöld lauk atvinnu- forstöðumanni ráðningar- leysiskráningu, sem fram fór skrifstofu bæjarins, sem jafn á vegum Reykjavíkurbæjar. Höfðu þá komið 135 atvinnu- lausir menn og látið skrá sig. Af þeim, sem skráðir voru, eru langsamlega flestir verka menn, ófaglærðir, eða sam- tals 104. Þar næst eru bíl- stjórar, 15 talsins, 7 iðnaðar- menn, 8 sjómenn, sem ekki hafa farið út úr bænum til að leita sér vinnu, og loks einn garðyrkj umaður. Flestir þeirra, sem nú eru atvinnulausir, hafa flutzt til bæjarins á árun- nm í kring um 1940 og þar á eftir. Er sýnilega tvísýnt fyrir fólk að flytja í bæinn, án þess að hafa vísa örugga atvinnu. Um heimingurinn f jölskyldufeður. Af þeim, sem skráðir voru, eru 63 einhleypir. 23 eru kvæntir, en barnlausir. Tutt- ugu eru fjölskyidufeður, sem hafa fyrir einu barni að sjá, en aðrir eru fjölskyldufeður, sem hafa fyrir fleiri börnum að sjá, allt að fimm. Langsamlega flestir hinna atvinnulausu manna eru á bezta aldri. Af þeir eru 62 inn an við þrítugt, en nær allir hinir á aldrinum milli þrit- ugs og sextugs. an sér um atvinnuleysis- skráningar, er þetta i fyrsta sinn síðan fyrir strið, að vart verður við atvinnuleysi hér í Reykjavík. Fyrir þremur mán uðum, þegar síðasta atvinnu leysiskráning fór fram, voru til dæmis aðeins 14 menn skráðir atvinnulausir. Á hitt er vitaskuld lika að líta, að oftast er þrengra um atvinnu í bænum á vetr- um en endranær. En eiga að síður er tala hinna atvinnu- lausu orðin ískyggilega há. Geysilegt veiðarfæratjón. ! fastan kennara í sumar ti.. þess að kenna frjálsar íþrótt- Afli hefir verið allgóður hjá jr yar þag Bjarnj Bachmann Isafjarðarbátum það sem af Einnig kenndi Axel Andrés- er vetri, en gæftir mjög litlar og tíð umhleypingasöm. Hafa því verið farnir færri róðrar en skyldi. son handknattleik og knatt- spyrnu. í vetur fer fram skipi leg kennsla í fimleikum karla, og kvenna svo og handknatt- I illviðrinu, sem kom fyrir knattspyrnu og frjáls- Vestfjörðum fyrir nokkru síð- iþrpttum an og skýrt var frá í fréttum, varð veiðarfæratjón ísafjarð- arbáta mjög mikið og er met- ið á 40 þús. kr. Bæjarkeppni. Árleg bæjarkeppni fer fram milli ísfirðinga og Siglfirð- inga og skiptast þeir á um at sækja hvorn annan heim. Ei kepp í frjálsum íþróttum og Isfirðingar vilja fá annan togara. Einn togari er gerður út frá knattspyrnu. ísafirði. Er það togarinn ís-) borg, eign h.f. ísfirðings. Hef- Fyrirhuguð Færeyjarför. ir úgerð hans gengið mjög vel j Þá ráðgera ísfirðingar a£ og veitt mörgum atvinnu í fara til Færeyja með flolclí kaupstaðnum. ísfirðingar frjálsíþrcttamanna og knatt- hafa nú sótt um annan tog- spyrnumanna í sumar og ara, og er mikill áhugi fyrir keppa þar. Formaður íþrótts því að hann fáist. | bandalags ísfirðinga er Kar: Litið hefir verið um fram- Bjarnason forstjóri. kvæmdir á ísafirði að undan- (Framliald á l. siðu). förnu. Þó hefir verið unnið að _____________________________ hafnargerðinni og byggingu vélsmiðju þar hjá. | G|att á h|aI(a: Vinsælar skemmtanir Fram- sóknarmanna. í haust var stofnað félag, Framsóknarmanna á ísafirði og hefir það starfað mjög vel. Hefir það haldið margar skemmtanir þar sem m. a. er spiluð framsóknarvist. Hafa þessar skemmanir orðið mjög vinsælar og stundum svo fjöl- sóttar, að fólk hefir orðið frá að hverfa. Hafa þessar Allir vegir á Suð- urlandi orðnir bílfærir Allir vegir á Suðurlandsund irlendi eru nú færir, að því er Jön Ingvarsson vegaverk- stjóri tjáði tíðindamanna bláðsins í gær. Eins og kunnugt er var þó mjög mikiil snjór um allar sveitir, allt í sjó fram. Til dæmis var mjög mikill snjór á Eyrarbakka, langt umfram það sem venjulegt er á vetr- um. I ■ 1 Alþýðuhúsinu. Ahugi er mik- ill í félaginu fyrir að efla starf semi Framsóknarmanna í kaupstaðnum. Nú er sam- komubann á ísafirði eins og kunnugt er, en jafnskjótt og það verður upphafiö hyggst félagið að halda áfram skemmtistarfsemi sinni. Mikið íþróttalíf. Þrjú íþróttafélög eru starf- andi á ísafirði og eitt í Skut- ulsfirði. Þessi félög mynda í- þróttabandalag ísafjarðar. Þrjú þessara félaga hafa al- hliða íþróttastarfsemi með höndum, en eitt er skíðafélag. Hefir sambandið séð um aðal- iþróttakennsluna og hafði Bláa stjarnan mæt- ir með nýja dag- skrá Bláa stjarnan, sem undan- farið hefir skemmt Reykvík- ingum með Blönduðum ávöxt um kemur nú fram með nýja dagskrá, sem heitir „Glatt á hjalla,“ i fyrsta sinn annað kvöld kl. 8,30. Það er nokkurn veginn fast, að Bláa stjarnan hafi tvö skemmtikvöld í viku í Sjálfstæðishúsinu, á sunnu- dögum og miðvikudögum. Bláa stjarnan vill auka fjöl breytni í skemmtanalífi bæj- arins og veita nýjum og lítið reyndum skemmtikröftum tækifæri til að sýna sig, auk. þess sem hún væntir þess, að engum þyki dýrt að borga 25 krónur fyrir skemmtun kvöldsins, þar sem er samfelld dagskrá um það bil tvær klukkustundir og dans á eft- ir, þegar algengt er að inn- gangseyrir á dansleiki sé 2G krónur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.