Tíminn - 18.02.1949, Blaðsíða 3
37. blað
TÍMINN, föstudaginn 18. febrúar 1949
3
::
í slencLingalDættir
xí*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
zz*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»*♦<
Dánarminning: Gubmundur Kristmundsson
2. febrúar s.l. fór fram jarð- |
arför frá þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði. Sá, er þaðan var
þá borinn til sinnar hinztu
hvíldar, var Guðmundur Krist
mundsson, síðast til heimilis
á Brekkugötu 12 í Hafnar-
firði.
Að ætt og uppruna var
Guðmundur Norðlendingur,
fæddur 11. desember 1877 á
Haugi í Fremri-Torfustaða-
hreppi í Miðfirði í Vestur-
Húnavatnssýslu. Foreldrar
Guðmundar voru hjónin
Þórdís Gunnlaugsdóttir og
Kristmundur Guðmundsson.
Bjuggu þau á Þverá og víðar
í framannefndri sveit. Ekki
skal ég rekja hér ættir Guð-
mundar Kristmundssonar,
það var gert í Alþýðublaðinu
á útfarardegi hans og vil ég
hvorki endurtaka það né
bæta neinu við, get þess að-
eins, að í móðurætt var Guð-
mundur kominn af rótsterk-
um presta, bænda og öðrum
meiriháttar manna ættum
norðanlands. f föðurkyn var
hann kominn af mjög þraut-
seigri og alveg sérstaklega
ráðvandri bændaætt.
11 ára gamall varð Guð-
mundur að skilja við foreldra
sína, er þá urðu að bregða
búi sökum fátæktar, er staf-
aði af illæri og langvinnum
veikindum föður hans.
Systkini Guðmundar voru,
að honum sjálfum meðtöld-
um, upphaflega 8 að tölu, þar
af dóu 4 í bernsku, en 4 kom-
ust til fullorðins ára, og eru
nú aöeins 2 á lífi, Gunnlaug-
ur, fyrrverandi sandgræðslu-
stjóri, búsettur í Hafnarfirði
og Ingibjörg, er var þeirra
yngst, ógift og dvelur nú hjá
Gunnlaugi. Hið fjórða syst-
kinanna, er var elzt þeirra,
er upp komust, Elínborg
Elísabet, dó í Búðardal í
Dalasýslu fyrir 2 y2 ári, var
gift Þorleifi Jónssyni frá
Hornsstöðum í sömu sýslu.
Þegar Guðmundur, sem
fyrr segir, fór frá foreldrum
sínum, fluttist hann að
Hnausakoti til Gísla Guð-
mundssonar bónda þar og
dvaldi hjá honum þar til
hann lézt, og síðan hjá Guð-
mundi syni hans, fyrst í
Hnausakoti, en síðar og lengst
af á Staðarbakka.
40 árum af ævi sinni, tíma-
bilinu frá 11—51 árs, eyddi
Guðmundur hjá þeim feðg-
um, nafna sínum og Gísla
föður hans, svo að segja ó-
slitið, sem smali, vinnumað-
ur, lausamaður og húsmaður,
og hugsaði vissulega oftast
eins mikið eða meira um
þeirra hag heldur en sinn
eigin.
Tvennt var það, sem Guð-
mundur gerði á þessum ár-
um, er ekki var í þágu hús-
bónda hans. Fyrst það, að
hann lærði járnsmíðaiðn,
annað að hann ól önn fyrir
móður sinni ellihrumri um 10
ára skeið, frá þeim tíma, að
hún varð ekkja og þar til hún
lézt, en vann þó húsbóndan-
um meira eða minna gagn
samtímis.
Árið 1929, þegar Guð-
mundur er á fimmtugasta og
öðru aldursári, er svo að sjá
sem Staðarbakki eða Mið-
fjöröurinn, hafi ekki þurft
Um fjárskipti milli Hérabsvatna
og varnargirbinga í Eyjafirði
Svo sem kunnugt er hafa I Skagafirði —, þeir verða að
hans með lengur. Þá flytur
hann til Hafnarfjarðar á-
samt Ingibjörgu systur sinni,
er lensd hafði verið samvist-
um við hann nyrðra. Má því
nærri geta. að þessi flutning-
ur frá æskustöðvunum hefir
ekki verið Guðmundi sárs-
aukalaus. svo viðkvæmur og
trygglyndur maður sem hann
var. Ekki veit ég, hvort það
er ósanngjarnt, en ávallt
finnst mér það, að viðskiln-
aöur b’r,r,c'r föq-ru ov frjó-
sömu Miðfjarðarbyggðar við
þennan góða son hafi ekki
verið svo sem skyldi.
Þegar til Hafnarfjarðar
kom varð Guðmundur nú,
bilaður á heilsu, slitinn að
kröftum og snauður að efn-
um, að finna einhvern starfa
við sitt hæfi, er unnt væri að
lifa á. Vanheilsu vegna var
hann ekki orðinn fær um
járnsmíðavinnuna, og var þá
landbúnaður hið eina, sem
hugsanlegt var að hann gæti
bjargast við. Það er svo sem
kupnugt er enginn leikur, sízt
öldruðum manni, sem all-
mikið er aftur farið, að hefja
búskap í ókunnu héraði við
gjörólík skilyrði því er hann
hefir áður þekkt, og það með
tvær hendur tómar. Hér hefði
nú Guðmundur lent í því
strandi, er ég fæ ekki séð að
hann hefði bjargazt úr, ef
hinar illræmdu
murkað niður fjárstofn
bænda nú um árabil. Er þar
tiltölulega um að ræða eitt-
hvert stórfelldasta eignar-
nám, sem ein atvinnustétt
hefir orðið að þola. Hljóðara
hefir þó verið um þá hlið máls
ins en ætla mætti, borið sam-
an við allt það orðaglamur, er
oft er beitt í smámunamál-
um varðandi hagsmuni hinna
ýmsu stétta. Bændur hafa bor
ið skaða sinn í hljóði — há-
vaðalaust. En nú er svo kom-
ið, að mikill þorri allra
bænda er þannig sinnaður, að
vilja gera tilraun með að
hrinda af sér ófarnaði þess-
um með fjárskiptum, strangt
framkvæmdum, með það eina
rétta sjónarmið, að hér er
glímt við stórmál, sem er
uppistaða eins meginbáttar
landbúnaðarins. Því má
hvergi láta stundarhagsmuni
glepja framkvæmdir, heldur
verður hvarvetna að líta á
þá hlið málsins, sem líkleg-
ust er til að skapa hið full-
komnasta öryggi til frambúð-
ar, sem völ er á.
Nú rétt fyrir s.l. áramót
kom í útvarpinu fréttatilkynn
ing þess efnis, -að skagfirzk-
ir og eyfirzkir fjáreigendur
hefðu með almennri atkvæða
greiðslu — á svæðinu milli
Héraðsvatna í Skagafirði og
varnargirðinga í Eyjafirði —•
fellt fjárskiptafrumvarp, sem
þeir hinir sömu höfðu sam-
þykkt með 41 atkv. gegn 7
atkv., á fulltrúafundinum á
Akureyri 9. okt. s.l.
Þessi niðurstaða kosning-
anna varð miklum meirihluta
bænda á svæðinu hin mestu
vonbrigði. En þegar á það er
litið, hvernig um alla hnúta
er búið, þá lauk þessum á-
fanga málsins ekki ver en bú
ast mátti við.
í lögum „um varnir gegn
útbreiðslu næmra sauðfjár-
sjúkdóma og útrýmingu
þeirra“ segir svo í IV. kafla,
29. grein: „Nú hefir atkvæða-
greiðsla fallið þannig, að fé-
fjárpestir I láta sér lynda, að atkv. þeirra
verki öfugt við sannfæring-
una.
í kosningum þeim, er að
framan getur, neyttu 142 fjár
eigendur ekki atkvæðisréttar
síns. En til þess að næðist til-
skildur meirihluti, þá vantaði
56.8 atkv. Miklar líkur eru til
þess, að hjá þeim, sem heima
sátu eða af öðrum ástæðum
ekki kusu, séu til staðar öll
þau atkv. — og fleiri til, sem
að vantaði upp á, að kosning
in yrði ýákvæð.
Umrædd kosning gefur enn
fremur tilefni til ath. á því,
hvort auðir og ógildir at-
kvæðaseðlar geti ekki haft úr
slitaþýðingu, því að þar voru
það einmitt þeir, sem hnekktu
því, að 2/3 greiddra atkv.
| voru jákvæð.
| Ég vil í þessu sambandi
setja upp lítið dæmi: Fjár-
eigendur á kjörskrá eru 100.
Af þeim nota 98 atkvæðis-
rétt. Jákvætt kjósa 60. Nei-
kvætt kjósa 30. Ógildir seðlar
8.
í þessum kosningum eru
3/5 fjáreigenda jákvæðir. En
2/3 greiddra atkv. eru það
þó ekki, þegar óvildu seðl-
arnir eru teknir með. Úrslit-
in eru neikvæð, og því ráðá
ógildu seðlarnir. Ég bið afsök
unar, ef ég misskil löggjöf-
ina, en sé ekki svo, vil ég leyfa
mér að benda á, hversu frá-
leitt það er að taka nokkurt
tillit til ógildra atkv. og auðra
atkvæðaseðla, sem fyrst og
fremst eiga að skoðast hlut-
lausir. Væri þá ekki sanni
nær, aö einfaldur meiri hluti
gildra atkvæða réði úrslitum
slíkra kosninga, heldur en að
meirihlutinn liggi hundflatur
fyrir minnihlutanum?
Ég vil ennfremur vekja at-
hygli á tveimur greinum fjár
skiptalaganna, sem þyrftu
lagfæringar við. Hin fyrri er
um fjárframlög ríkisins vegna
fjárskipta. Þessi fjárframlög
eru það rífleg,að ef allir nytu í
réttu hlutfalli við þann skaða,
sem plágan hefði gert þeim,
þá væri þetta allt gott og
blessað. En það skyldi þó ekki
í mörgum tilfellum reynast
þannig, að skaðabæturnar
verði mestar til þeirra bænda,
sem hafa óskertan stofn og
engan skaða hafa þolað, en
fari svo minnkandi eftir því
sem plágan hefir höggvið
stærri skörðin, og svo loks
engar skaðabætur til þeirra,
sem pestirnar hafa gert fjár-
lausa og eignalausa, tiltekinn
tíma áður en fjárskipti fara
fram.
Vil ég þá að lokum minna
á 41. grein laganna, sem fel-
ur í sér ákvæðið um, að sauð-
fjársjúkdómanefnd geti með
samþykki landbúnaðarráð-
herra fyrirskipað fjárskipti.
En bætur skal þá greiða sam-
kvæmt gildandi lögum um
eignarnám. Hvaða gagn er að
þessari lagagrein, ef þetta
eignarnámsákvæði gerir hana
óframkvæmanlega, þótt brýn
nauðsyn krefði?
Mætti Alþingi vel nota
nokkurn tíma til lagfæringar
framannefndum lögum, þann
ig að þau yrðu í öllum grein-
um framkvæmanleg og sköp-
uðu meira réttlæti.
Er ég þá kominn að því,
sem var aðaltilgangurinn með
þessum skrifum. En það er að
athuga, hvaða rök hníga að
því, að svæðið milli Héraðs-
vatna og varnargirðinga í
Eyjafirði eigi að taka til fjár-
skipta n.k. haust:
1. Það er kunnugt, að á
svæðinu eru í útbreiðslu bæði
garnaveiki og mæðiveiki.
Garnaveiki hefir nú þegar
gert vart við sig víðs vegar
um mikinn hluta svæðisins.
Einstök tilfelli hafa komið
fram í kúm, en allar vonir
standa til, að þar sé aðeins
um byrjun að ræða. Einstak-
ir bændur hafa nú þegar eyði
lagt allt sitt sauðfé, til þess
að forða kúnum frá smitun.
Aðrir eru sem óðast að missa
úr veikinni. Mæðiveiki er
sannanlega á þrem bæjum í
Hjaltadal. Frá einum þessara
(Framhald á 7. síðu).
ekki hefði sannást á honum j lagssamþykkt hefir hlotið 2/3
hið forna spakmæli, að „ber , greiddra atkvæða, og sé það
er hver að baki nema sér a.m.k. 3/5 fjáreigenda samkv.
bróður eigi“. Gunnlaugur kjörskrá og telst þá félags-
stofnunin samþykkt“.
Það er Ijóst, að þessi ákvæði
skapa miklum minni hluta
Sveinskoti í Hvaléyrarhverfi j kjósenda aðstöðu til þess að
sunnan Hafnarfjarðar og ráða úrslitum kosninga. Það
veitti honum aðra nauðsyn- ' Þurfa 60% kjósenda að vera
eigi
bróðir hans kom nú til sög-
unnar og náði honum til
handa ábúðarrétti á býlinu
jákvæðir.
59 bændur, sem þegar hafa
orðið fyrir því tjóni af plág-
lega aðstoð.
í Sveinskoti bjó Guðmund-
ur 19% ár þ.e. frá vorinu 1929 ■ unn að er ekki stœtt
til haustms 1948' Hann að stunda sauðfjár-
kvongaðist aidrei né jók kyn rækt, þeir verða að beygja
sitt. Bústýra Guðmundar í
Sveinskoti var Ingibjörg syst- j
ir hans. Voru þau systkin1
samhent um hreinlæti, hirðu!
semi og góða reglu á öllum j
hlutum, engar áhlaupa mann '
eskjur til vinnu, en vannst þó
og nýttust vel verkin.
Búskapur þeirra systkina í
Sveinskoti fór fram með hinni
mestu prýði. Er þau komu
þar, voru húsakynni mjög lít-
il og að heita mátti ónýt. Nú
við burtför þeirra þaðan eru
húsakynni góð og við jarðar-
innar hæfi. Fyrsta ár sitt í
Sveinskoti fékk Guðmundur
sig fyrir 41 bónda, sem enn
þá hafa ekki staðið í eldin-
um, og gera sér því ekki ljóst,
hver vá er fyrir dyrum.
Auk þess útheimta þessi
kosningaákvæði það mikla
heildarkjörsókn, að atkvæða-
greiðsla, sem framkvæmd er
í svartasta skammdeginu við
misjöfn veður og samgöngu-
skilyrði, er í mörgu«n tilfell-
um fyrirfram dauðadæmd.
Atkvæði þeirra, sem heima
sitja, verka yfirleitt nei-
kvætt. Heimakosning er ekki
leyfð, þeir sem veikinda
vegna ekki geta neytt atkvæö
aðeins 60 kapla heyskap af . jsréttar Síns, — veit ég þess
(Framhald á 7. síðu). I fleiri dæmi í kosningunum í
LEIÐRÉTTING
f
n
Hr. ritstjóri.
Vegna villandi frásagnar1
um ferðir flugvéla, sem birt-
ist í blaði yðar sunnudaginn
13. febr. s.l., leyfi ég mér að
mælast til að þér birtið eftir-
farandi leiðréttingu.
1. Það er ekkert vitanlegt
dæmi til þess að farþegaflug
vél hafi villzt af leið og af
þeim ástæðum lent annars-
staðar en upphaflega var ráð
gert.
2. Þegar flugvélar á æfinga-
flugi koma inn í íslenzka flug
stj órnarsvæðið hefir flugum-
ferðarstjórnin í Reykjavík
fengið nákvæma flugáætlun
fyrir flugið frá flugumferðar
stjórn þess lands, sem flugið
hefst í. Auk þess eru vélarn-
ar í stöðugu sambandi við
flugumferðarstjórnina og
senda staðarákvarðanir með
klukkustundar fresti eins og
aðrar flugvélar. Enda hlíta
þær boði flugumferðarstjórn
arinnar um flughæðir og þess
háttar. Ef hinsvegar vegna
slæmra radioskilyrða eða bil-
ana næst ekki samband við
flugvélar óeðlilega lengi, er
flugradiostöðvum nágranna-
landanna tilkynnt og gera
þær þá einnig tilraunir til að
ná sambandi eða þær gefa
frekari upplýsingar sem fyrir
hendi eru. Getur þá jaín-
framt verið nauðsynlegt að
aðvara aðrar vélar, sem á
flugi eru um ástandiö.
Þegar fregnin barst um ó-
kunnu flugvélina yfir Fljóts-
hlíðinni, var tafarlaust send
fyrirspurn til flugumferðar-
stjórnanna á öllum þeim flug
stjórnarsvæðum, sem liggja
að því íslenzka, hvort um
nokkra flugvél frá þeim gæti
verið að ræða. Svar kom alls
staðar frá um hæl neitandi.
Flugvélar á leið til íslands
voru þá aðvaraðar og ráðlagt
að fljúga sem minnst í skýj-
um, svo ekki væri hætta á
árektsri.
Með þökk fyrir birtinguna.
Virðingarfyllst
Björn Jónsson,
yf irflugumf erðarst j óri.