Tíminn - 24.02.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.02.1949, Blaðsíða 1
Reykjavík, fimmtudaginn 24. febrúar 1949 IJmsögii sænska rííiíaffpællsiiig’ssígs Sveis Rúnirnar á Kensington- steininum ekki frá 14. M Jansons. Sœnski rúnasérfræðingurinn Sven Jansson er nýkom- inn hingað til lands frá Ameríku, þar sem hann rannsakaði -------—————-7 Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Hélgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn t~——----------------------~ 33. árg. Skrifstofur i Edduhusinu ( Ritstjórnarsímar: Í! 4373 og 2353 i; Afgreiðslusími 2323. ji Auglýsingasími 81300 íj Prentsmiðjan Edda 4 t—.—------------------------ly 42. blað ymsar foxnmenjar, meðal annars hinn fræga og margum- deilda Kensingtonstein, sem fannst í Minnesota árið 1898. Jansson hefir gert upp- skátt, að hann telji risturn- ar á steininum ekki frá því á fjótrándu öld, en á honum er sem kunnugt er ártalið 1362. Bendir hann á, að steinninn hafi fundizt um miðbik þeirra slóða, sem nor- rænir menn námu aðallega á síðari hluta nítjándu ald- arinnar. Á bæ þeim, þar sem steinninn fannst, hafði búið sænskur bóndi, sem las mik- ið, einlcum mannkynssögu, að sögn þeirra, sem til þess tíma muna. Ennfremur hljóti málfræð ingar að sjá, að málið á á- letruninni á steininum sé ekki eins og það var á fjórt- ándu öld, heldur miklu lík- ara því, sem á seinustu öld. Niðurstaða þessa. rúnasér- fræðings er því sú, að áletr unin hafi verið gerð eftir að landnám norrænna manna á síðari hluta nítjándu aldar hófst í Minnesota. Þessi dómur Jansons mun mörgum falla þungt, ekki sízt mönnum af norrænu kyni vestra, er bundið hafa ofurást við þennan stein, sem nú er geymdur í þjóð- minjasafninu. í Washington. Fyrningargjaldið af hinnm stórvirku jarðyrkjutækjum Búnaðarþing fjallaði í gær um greiðslu fyrningargjald^ af jarðyrkjuverkfærum. Komst það að þeirri niður- stöðu, að verkfæranefnd hefði ákyeðið fyrningargjald ið of hátt, og ófært væri að lækka það hjá einstökum samböndum, enda væri svo ákveðið, að það félli niður, er greitt hefði verið verð vél- anna. Hins vegar mælti búnaðar þing með þvi, að fyrningar- sjóðirnir væru geymdir í pen ingastofnunum í hlutaðeig- andi héruðum, og fengju jarð ræktarsamböndin helming þeirra til umráða, gegn á- byrgð og greiðslu eðlilegra vaxta. Fáir Suðurnesja- | bátar á sjó í gær ! Finain bátar ffrá Kvflavík á sjó í gær i gær voru aðeins fimm bát | ar á sjó frá Keflavík og tveir ! frá Sandgerði. Afli var sæmi- legur eins og að undanförnu. | Hafa bátarnir flestir aflað! 15—20 skippund í róðri, þegar gefið hefir á sjó. Mikil aðsókn að skopmyndasýning- unni Flestir vilja fá teikn aða af sér mynd. Mikil aðsókn er að skop- myndasýningunni, sem þrír listamenn halda í sýningar- sal Ásmundar Sigurðssonar við Freyjugötu. Höfðu í gær skoðað sýninguna um 700 manns og hefir hún þó aðeins verið opin siðan um helgi. Þeirri nýbreytni að teikna sýningargesti hefir veriö vel tekið. Óska flestir eftir því að láta teikna sig, en ekki er hægt að hafa við, þar sem Jóhann Bernharð hefir til þessa einn teiknað á kvöldin og eru um 300 manns á bið- lista að fá sig teiknaða. Skyndimyndir þær sem dregn ar eru upp af sýningargest- um kosta fimm krónur. í oílum járnbrautarstöðvum í Kína, þar scm áhrifin frá innanlandsstyrjöldinni ná til, er fullt af flótta fólki, sem hrakizt hefir allslaust frá heimilum sínum og' atvinnu. — Myndin hér að ofan er frá Shanghai. Von til, að fullnað Skeiðsfoss verði á árinu 1951 H □ B Ný vélasamstæða hefir verið liöntuð í Eng- landl, og leyfi ern fengin. Bæjarstjórn Siglufjarðar samþykkti í þessum mánuði að taka tilboði frá ensku fyrirtæki um vélar og tæki til stækkunar á Skeiðfossvirkjuninni. Á síða^tliðnum vetri var að tillögu Framsóknarmanna í Siglufiröi hafizt handa um undirbúning að fullnaðarvirkjun Skeiðsfoss, og er málið nú komið þetta áleiðis. Vélskipið Helgi selur vel í Bretlandi Vélskipið Helgi frá Vest- mannaeyjum seldi tæpar 100 lestir af ísvörðum fiski i Bret landi í fyrradag fyrir um fimm þúsund sterlingspund. Helgi flutti ísvarinn bátafisk frá Vestmannaeyjum. Guðmundur Marteinsson rafmagnsverkfræðingur gerði útboðslýsingar á viðbótarvél- um til Skeiðsfossvirkjunar- innar, aflaði tilboðs og ann- ast annan undirbúning í því sambandi. Nýja vélasamstæðan verð- ur af sömu stærð og sú, sem fyrir er — 2375 hestafla vatns túrbína og 2000 kílóvatta raf- all. Kaupverð allra tækjanna er 7S0 þúsund krónur. Hefir fjárhagsráð veitt leyfi til kaupanna, og skýrir blaðið Einherji í Siglufirði svo frá, að Siglfirðingar eigi í þessu efni sérstaklega mikið að þakka raforkumálaráðherr- anum, Bjarna Ásgeirssyni, sem veitt hafi þessu máli mik inn stuðning og greitt fyrir því, að unnt yrði að panta vélarnar sem fyrst. Þrátt fyrir þetta eru ekki likur til, að vélarnar komi hingað til lands fyrr en 1951, þar eð afgreiðslutími er lang 1 ur. En fullnaðarvirkjun ætti þó að geta verið lokið síðari hluta árs 1951. „Tekur þá við rekstri og rafmagnsmálum Siglfirðinga“, segir í Ein- herja. Erfitt að bjarga Keflavíkurbátnum sem iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiHiiiitiMiiiiimuini | Hjaltlendingar | taka aftur upp [ - fornan sið í Það er ævaforn siður á i H-jaltlandi að halda á ári í hverju víkingagildi. Er | þessi siður talinn eiga ræt Í ur sínar að rekja til vík- § ingaaldarinnar, er menn Í fögnuðu hækkandi sól. | Þessar sólhvarfahátíðir Í kalla Hjaltlendingar nú | „Up-Helly-Aa“. Í Á stríösárunum féll þessi | siðvenja niður, en nú hef- I ir hún verið tekin upp | að nýju. Hámarki sínu Í náði hátíð þessi, er brennd Í var, samkvæmt venju, hið i þrjátíu feta langa víkinga i skip, sem víkingurinn, í Gissur jarl kölluðu þeir i hann, kom á að landi. Báturinn, Vonin, sem sökk við bryggjuna í Keflavík ný- lega liggur enn á hafsbotni. Kafað var við bátinn í gær og er hann talinn litið brot- inn, en þó erfitt að ná honum upp, þar sem hann liggur á miklu dýpi. Sést aðeins á sigl urnar um fjc*u. Gunnvör var ágætisbátur 60 lestir að stærð og er mikill skaði, ef ekki tekst að fá hann jafngóðan eftir þetta áfall. Dettiíoss er væntamegur til Keflavíkur í dag til að taka þar frosinn fisk og í dag alveg nýr þáttur í verksmiðju er verið að losa þar kolaskip. Togaradeilan óleysl Togaradeilan er enn óleyst. en stöðugt er unnið að samn- ingáumleitunum. Allir togar- ar, sem komið hafa til hafn- ar eftir 10. febrúar, hafa lagzt við festar, og eru þessir togarar þegar stöðvaðir: Hvalfell, ísólfur, Skalla- grímur, Þórólfur, Skúli Magn ússon, Marz, Akurey, Kald- bakur og Egill rauði. Met í flutningunum til Berlínar Bretar og Bandaríþjamenn settu í gær nýtt met við mat- vælaflutningana til Berlínar borgar. Fluttu flugvélar þeirra 7900 lestir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.