Tíminn - 24.02.1949, Page 6

Tíminn - 24.02.1949, Page 6
 TÍMINN, fimmtudaginn 24. febrúar 1949 42. blað ■iipniiiiir ffijja Bíó Ullllllllll Liáiiim ilrottlim I ilæma (Leave Her to Heaven) | Hin tilkomumikla ameríska stór \ mynd í eðlilegum litum. | 1 Aðalhlutverk: | Gene Tierney Cornel Wild Jeanne Crain | Bönnuð börnum yngri en 14 ára = AUKAMYND: | Fróðleg mynd frá Washlngton. 1 | Truman forseti vinnur embætt- I iseiðinn. Sýnd kl. 5 og 9 ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiii VtD 5KÚIAG0TU ÁSTAIÍF (Kærlighedslængsler) = Frönsk stórmynd. sem sýnir É | raunveruleika ástarlífsins. Mynd i sem enginn gleymir. I Aðalhlutverk: i Constant Rémy Pierre Larquey Alice Tissot Bönnuð innan 1G ára. AUKAMYND: | Alveg nýjar fréttamyndir. | Sýnd kl. 5 og 9 = Sala hefst kl. 1 e. h. | Sími G444 iUiimmmmmmmmmimmirimmmmmmmmmi e Ua^Harjjjarlarkíó s Blika á lofti (Rage in Heaven) i Áhrifamikil og vel leikin ame- ! i rís kvikmynd gerð eftir skáld- i sögu James Hiltons. = | Aðalhlutverk: | Ingrid Bergman Robert Montgomery i George Sander Sýnd kl. 7 og 9 E r Sími 9249 | Biiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmniiiiimiiiimr Or/o/ið (framh. af 6. síðu.) þann óskapnað, sem ísl. fjár málalíf er nú. Ef til vill tekst að halda því í svipuðu ófremd arástandi enn um hríð. En þegar lausnin fæst þá liggur hún í því, að þjóðin geri kröf- ur til allra á grundvelli jafn- réttisins. Því fyrr sem það verður, því betur farnast þjóð inni, því að þetta er sú eina Jeið, sem hún á færa. H. Kr. Notuð íslenzk frimerki kaupi eg avalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavík. tfuylifAii í Tmamm iiiimiim Eig'inkooa að láui (Guest Wife) Sýnd kl. 9 Helgríman i (Ansigtet bag Ruden) | Dularfull og spennandi frönsk \ i sakamálamynd. i Aðalhlutverk: = Jean Galland = Simone Deguyse I Bönnuð börnum innan 12 ára = ! Sýnd kl. 5 og 7 * immmmmmimiimmmmmmmmmmmmiiimmi JjarHarkít Æfintýralirúð- urin ! Afar spennandi og vel leikin = ! mynd frá Paramount. i Aðalhlutverk: \ i Olivia De Haviland ! Ray Milland 5 Sonny Tufts i Sýnd kl. 5 7 og 9 Sala hefst kl. 1 e. h. iiiiiiiiiiiiiivimiiiiiiiiiiiitiimimmi'fvmniiiiiiiiiiiiiiiiiii z ",n Sajatkíó . HAFNARFIRÐI Milli f jalls og fjoru (jatnla &íó iiiiiiiuiii r\f ' 'O = Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184 i ÍiimimmiimiiiiiiiimmiiimiiiiiiiiimirMiiii»uiiiis*H Frestið ekki að brunatryggja eigur yðar hjá Samvinnutryggingum. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, símj 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 Jóhannes Elíasson — lögfræðingur — Skrifstoía Austiu'stræti 6, m. hæB. (Nýja Búnaðarbankahúslnu) Viðtalstími 5—7. — Síml 7738. Hver fvlgisí með Tíniannm ef ckki LOFTUR? I S»rír piparsveinar f (Three Wise Fools) ! Ljómandi skemmtileg og vel i | leikin amerísk kvikmynd. | Aðalhlutverkið leikur litla stjarn vinsæla Margaret O’Brien | ! ennfremur: ! Lionel Barrymore = Edward Arnofd Lewis Stone I Sýnd kl. 5, 7 og 9 lllllllllllllllllllll'tillllllllllllll ii—■<>l.liliiiliiiiii|iii'i(|||ir Hundalteppni = (It Shouldn’ happen to a Dog) = | Skemmtileg og gamansöm ame- i ! rísk sakamálamynd. i Aðalhlutverk: Carole Landis Allyn Joslyn Margo Wooile Sýnd kl. 5, 7 og 9 111111111111) ■Sími 1182 'immmiimu.mmmmiiiiiiiiiiimimmmiummmmT Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, liftryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Mýrarhúsaskóla. Verzl. Eyþórs Halldórs- sonar, Víðimel. Pöntunarfé- laginu, Fálkagötu. Reynlvöll- um í Skerjafirðl og Verzl. Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, Austurstræti. Auglýsingasími TÍMAAS er 81300. ♦♦♦♦♦♦< Köld borð og heltur veizlumatur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUE BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 61. DAGUR kænunnar nam við botn. Hún var djarfleg og róleg, þegar hún kom fram úr felustaö sínum. Það var Jónas, sem kominn var, og hann var auðsjáan- lega undrandi að hitta Stínu þarna í lendingunni. Stúlkan lét eins og hún sæi ekki, hve vandræðalegur hann varð. Hún heilsaði honum eðlilega, þótt það samsamaðist ekki sem bezt forvitnisglampanum í augum hennar. — Hvaðan kemur þú? — Heiman að. — Já, en báturinn — hvar fékkstu hann lánaðan? — Þetta er báturinn minn. — Þinn! hrópaði stúlkan upp yfir sig. Hvernig — hvernig komstu honum hingað? — Dró hann náttúrlega yfir fjöllin: — Yfir fjöllin.... núna? Jónas brosti, því aö Stína var svo forviða, aö hún gleymdi að hrekja mýflugurnar frá andlitinu á sér. — Nei. Ég dró hann á hjarni í vetur. Hann hefir legið á hinum vatnsbakkanum síðan. — Þú hefir þá átt þennan bát þar, þegar þú varst hjá okkur í vetur? — Já. — Ekki minntist þú á þaö. — Nei. Ég vissi ekki þá, hvort ég myndi fara með hann' heim aftur eöa ekki. Stúlkan horfði spyrjandi á hann, og Jónas neyddist til þess aö bera fram nánari skýringar. « ■ — Ef maður hugsaði sér ekki að koma hér aftur, þá var þýðingárlítið að eiga bát við vatnið, sagði hann. Stína uppgötvaði nú, að mýflugurnar voru orðnar óþægi- leg nærgöngular við hana og barði allt hvað aftók í kring- um sig. Henni tókst að leyna því, að hún roðnaði. Jónas braut líka grein af hríslu og réðst gegn mývarginum. Allt umræðuefni virtist skyndilega þrotið. Nei, enn var eitt, sem mátti spyrja um: Var Brandur heima? — Nei, þau eru öll í Kyrtilfelli. Það fæddist þar barn, og svo eru þeir að byggja hlöður. Það kom áhyggj usvipur á Jónas við þessi tíðindi, og stúlk an horfði undrandi á hann. — Komstu til þess að finna pabba? Jónas kinkaði kolli, hátíðlegur á svip. Já, hann ætlaði einmitt að tala við hann. — Hann kemur heim á morgun. — Á morgun, tautaði Jónas. Nú, ekki fyrr en á morgun. Þá get ég róið yfir að Kyrtilfelli og hitt hann þar! — Þú kemur fyrst heim og borðar. Jónas varð enn þungbúnari á svipinn. Hún bauð honum að borða! Hún hélt auðvitað, að hann kæmi til þess að éta sig enn einu sinni saddan — hann skyldi þá sýna henni, að hann væri ekki matarþurfi! — Ég er með mat í bakpokanum mínum, svaraði hann stuttaralega. Og svo stóðu þau þarna í vandræðum og gátu ekki látið sér detta neitt í hug til þess að segja. Það hefði kannske orðið lokaúrræðið hjá Jónasi að kveðjá og fara, ef Stína hefði ekki allt í einu munað eftir bjarn- dýraförum, sem hún sá í flagi um morguninn, er hún hafðl verið að huga að því, hvrnig liti út með moltuberin í mýr- inni. Jónas lifnaði allur við, og nú kom ekki lengur til mála, að ha hann sneri við að Kyrtilfelli. Bjarndýr — hann ætl- aði að svipast eftir því! Hann dró bátinn í land, tók byssu sína og bakpoka og arkaði á eftir Stínu, sem trítlaði létt- fætt heim götuslóðann, sem lá upp frá vörinni. Björninn stóð samt ekki við bæjarvegginn og klóraöi sér, og Jónas leitaði hans árangurslaust í runnunum upp með Flaumánni. Mývargurinn sótti fast á Stínu, og hún lagði eindregið til, að þau færu inn. — Björninn er kannske á snöltri í kringum selið ykkar? sagði Jónas. Stúlkan fullyrti, að hann þyrði ekki að koma í námunda við það. En Jónas virtist hafa tekið það í sig, að hann yröi að komast í kynni við björninn, áöur en hann færi inn. Hann skálmaði upp að selinu með hlaðna byssuna í hend- inni og Sokka í humátt á eftir sér. Það var vandséð á hvor- pm þeirra var meiri tortryggnissvipur. Jónas gekk fáeina hringi kringum seliö, ýtti við hurðinni, velti að henni þung- u<tr!£

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.