Tíminn - 24.02.1949, Síða 7

Tíminn - 24.02.1949, Síða 7
42. blað TÍMINN, fimmtudaginn 24. febrúar 1949 7 RIDDARASÖGUR 3 bindi koma út í marz—apríl í sama broti og gerð og íslendingasögurnar. — LesiÖ það skemmti- legasta, sem íslendingar hafa skrifað. — Gerizt strax áskrifendur Riddarasagnanna. — 3 bindi fyrir kr. 130,00 í bandi og kr. 100,00 óbundin. íslendingasagnaútgáfan H aukadalsútgáfan Pósthólf 73 — Túngötu 7 — Sími 7508 — Reykjavík Eg undirrit.... gerist hérmeð áskrifandi að Ridd- arasögum Haukadals- og íslendingasagnaútgáfunnar, og óska eftir að fá bækurnar: innbundnar - óbundnar ♦ ♦ i ♦ * ♦ I | ♦ ♦ Litur á bandi óskast Svart Brúnt Rautt (Strikið yfir það sem ekki á við). Nafn Heimili Póststöð t t ♦ ÚTSÖLUSTA9ÍR REYKJAVÍK Vesturbær: Vesturgötu 53 West-End. Fjólu, Vesturgötu Miðbær: Bókastöð Eimreiðar- innar Tóbaksbúðin Kolasundi Austurbær: Veitingastofan Gosi. Söluturninn við Lækj- artorg Bókabúð KRON Laugaveg 45 Veitingastofan Florida, Veitingastofan Óðins- götu 5. Bókaverzlunin, Sam- túni 12 Söluturn Austurbæjar Verzlunin Ás. Verzlunin Langholts- veg 74 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii",,,,,,,,,,"""",,,,,,,",,"i"iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiií»úíiiiiiiiiiiii"iiiiiimiiiiiiiíiiiili""",,","»i",,,,",,,,",,",,,,,",,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,’1l BÆNDUR! Þið, sem hafið pantað súghurrkunar- tæki hjá okkur og enn ekki látið okkur vita um hlöðustærð, gjörið \bað sem aiira fyrst. Gefið upp hlöðubreidd, iengd og hæð. S. í. S. véladeild 'liiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmi!iiiiMitiiimmiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiHimmiimiiiiiiiMmiiimiiimiiiiiimiimiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiimiimiiiiiHiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiii,imiiiiiiiiiH,ii,i*ii,i Kyrrahafsbandala 1 Ewatt, utanríkismálaráð- herra Ástralíumanna, hefir látið í það skína, að það gæti hugsazt, að stofnað yrði Kyrrahafsbandaíag, sem Bandaríkjamenn, Ástralíu- menn, Ný-Sjálendingar og Filippseyingar yrðu uppistað- an í. Kí gSióstal æknin gar (Fraviliald af 1. siðu) aðra raun. 60% þeirra, sem þátt tóku í fluginu, fengu mikinn bata, færri og vægari hóstaköst, betri matarlyst og eðlilegri svefn, en oft voru þeir þyngra haldnir fyrsta og annan daginn eftir flugið. Aðeins 20%, er lágu kyrrir heima, hlutu á sama tíma svipaðan bata. Svipaðar tilraunir um lækningu kíghósta hafa ver- ið geröar með ágætum ár- angri í fleiri löndum, eink- um Svíþjóð og Sviss. 'tfttn'eitii TífttaHH I siendingafpættir »*«»*«• wiiiiiiiiiiOTmt Minning: Móeiður Skúladóttir, Birtingahólti Ljúf mun nú lausnin. Löng varð ei biðin brúðgumans fríða, sem burtu hvarf. Sælt eftir söknud samlífið aftur, og hefja nýtt á himni starf. Dáðfa'ur dagur djúps er til runninn, langa og skáldfagra skeiðið ent. Húsmæðra hlutinn hófstu í landi. í fríðri höfn með farsæid lent. Trútt var og tigið tápmikla dæmið. Heimilisgæfan var hlaðin sterk. Höfðingjans heiður hamingju studdur. Þið áttuð saman einstakt verk. Gott er að gefast góðum — hann styðja, hciðríkju frjálsborna hugans ná. Kynslóðum kenna kærleikans dæmi, sem þeim er stórt að stefna á. Þér er nú þakkað þitt fyrir merki hér, sem þú festir á háum stað. Guð faðir góður Cef voru landi að konur manna muni það. — Beð ykkar beggja blessi og signi míldin, sem kennd er við mannsins son. Sól Guðs til sigurs sæl ykkur veki, og eilífs friðarvorsins von. Kolb. Högnason F riðar samningar áRliódos ísraelsmenn og Egiptar munu í dag undirrita á Rhó- dos vopnahléssamning. Á mánudaginn munu hefj- ast' samningaumleitanir milli ísraelsmanna og Transj órd- aníumanna. ■ Kaupum tuskur Baldursgötu 30. Sími 2292. iMí í JíynaHum Sláturfélag Suðurlands Reykhús - Frystíihiis IViðiirsuðiiverksiisiðja - Bjúguagerð Beykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: NiðursoSið kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls konar áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávallt nýroykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosið kjöt alls konar, fryst og geymt 1 vél- frystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar efúir óskum, og pantanir afgreidd- ar um allt land. ’smgasLmL Tímans er nú 81300 Frestið ekki lengur, að gerasf áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.