Tíminn - 27.02.1949, Blaðsíða 5
45. blað
TÍMINN, sunnudaginn 27. febrúar 1949
5
Stmwud. 27. fehr.
Fjárhagsmálin
Störf aðalfundar Framsókn
arflokksiirs hafa að þessu
Sinni aðallega beinzt að þvi
að ræða fjárhagsvandamál-
in og benda á ráð til lausn-
'ar þeim.
Það er nú komið fram, sem
Framsóknarmenn sögðu fyr-
ir um afleiðingarnar af
stjórn Ólafs Thors og komm-
únista. Framundan blasir
stórfeld fjárhagskreppa og at
vinnuleysi, ef ekki verða gerð
ar gagngerðar ráðstafanir til
viðreisnar. Núverandi stjórn
hefir að vísu tekizt að draga
úr verstu afleiðingunum og
koma í veg fyrir hrun, sem
þegar myndi skollið á, ef
stefnu fyrrv. stjórnar hefði
•verið fylgt áfram. Hins vegar
er þaö ljóst, að bráðabirgða
ráðstaðanir þær, sem núv.
stjórn hefir beitt, eru alger-
lega ófullnægjandi til fram-
búðar og koma þó engu síð-
ur hart við launastéttirnar
en ráðstafanir, sem kæmu að
varanlegri notum.
Þjóðin verður þess vegna að
horfast í augu við þann
vanda, að gera þarf víðtæk-
ari og áhrifameiri ráðstafan-
ir, ef hjól atvinnuveganna
eiga ekki að stöðvast og at-
vinnuleysi og neyð að berja
að dyrum fjölda manna.
Þess vegna eru slíkar ráðstaf
-anir vel tilvinnandi, þótt
nokkur fórn geti fylgt þeim,
a. m. k. í bili.
Af hálfu Framsóknar-
manna er mörkuð skýr stefna
i þessum málum með sam-
þykkt aðalfundarins. Megin-
áherzla er lögð á að gera
fyrst nauðsynlegar ráðstafan
ir í verzlunarmálum, húsnæð
ismálum, verðlagsmálum og
fjárhagsmálum ríkisins með
það fyrir augum að bæta að-
stöðu og kjör almennings.
Þegar slíkar ráðstafanir hafa
fengizt frarn eða jafnhliða
þeim veröi svo gerðar ráð-
stafanir til að tryggja af-
komu og rekstur atvinnuveg-
anna og þá jafnframt rekst-
ur ríki^ins. Þar er bent á
þrjár leiðir, allsherjar niður-
færslu (lækkun kaupgjalds,
afurðaverð, skulda, verðbréfa
o. s. frv.), gengislækkun eða
báðar þessar leiðir að vissu
marki. Jafnframt því, sem
ráðist yrði í slíka fram-
kvæmd, yrði lagður á stór-
eignaskattur og þannig
tryggt, að þeir, sem mest hafa
borið úr býtum m. a. vegna
óstjórnar undanfarinna ára,
leggi fullkomlega fram sinn
skerf.
í samþykktum miðstjórnar
innar er ekki að þessu sinni
valið á milli þeirra tveggja
leiða, sem hér er rætt um.
Skoðanir eru talsvert skiptar
um, hvor leiðin muni reynast
hagkvæmari hinum ýmsu
stéttum eða atvinnugreinum,
en vitanlega verður að velja
þá, er nær beztum árangri og
minn^tar byrðar hefir í bör
með sér. Á þessu máli þarf
að fá fullkomna rannsókn, er
fulltrúar stéttasamtakanna
ættu að vinna að með aðstoð
sérfræðinga. Þess vegna er
talaö um í ályktun aðalfund-
arins að leita álits og sam-
ERLENT YFIRLIT:
Bandalag þjóðanna
Austur-Evrópu
Þióðimar austau Saxelfai* eru bmidiiai<
mar^földum sasiminguui uni hernaðar-
bandalag
Danska blaðiö Information birti
nýlega eftirfarandi grein í tilefni
af umræöiim um stofnun væntan-
legs Atlantshafsbandalags. í grein
inni er það rakið með ljósum dæm
um, að ekki þurfi Rússar eða ná-
grannar þeirra að bregða sér við,
þó að hugsað sé til samnings um
varnarbandalag þjóða í milli.
Utanríkisráðuneyti Sovétríkj-
anna birti opinbrerlega ákveðna
yfirlýsihgu um Atlantshafsbanda-
lag, þar sem því er haldið fram,
að með myndun þess hafi vestrænu
þjóðirnar tekið upp nýja stjórn-
málastefnu, sem sé þröskuldur í
vegi friðelskandi þjóða og stefni
að heimsyfirráðum vissra afla.
Sjálfráðir eru þeir vitanlega um
það í Moskvu, hvernig þeir líta á
þá viðleitni, sem vestrænar þjóðir
hafa nú til að koma á með sér,
sem allra nánasti samvinnu fjár-
hagslega og jafnvel hernaðarlega.
En þessi yfirlýsing frá Kreml get-
ur gefið ástæðu til þess, að athuga
hvort bandalagsstefnan er algjör-
lega fundin upp af vesturveldun-
urn. Það er ekki tilviljunin tóm,
að lengi hefir verið talað um „aust-
urblökk," áður en stofnað var til
bandalagsins í vestri. Og eins og
sakir standa, eru þjóðirnar austan
Saxeifar bundnar svo traustum
tengslum, að sérhver bandalags-
postuli í vestrinu hefir fulla ástæðu
til að öfundast yfir, og jafnframt
að hvetja landa sína til að fylgja
fordæmi þeirra.
Fyrsti bandalagssáttmálinn
í austri.
Undirstaðan að bandalaginu í
austri var lögð fyrir rúmlega fimm
árum, þegar Fierlinger, þáverandi
sendiherra Tékkóslóvakíu í Moskvu,
og Molotov undirskrifuðu samning,
sem bæði var víðtækari ogúmfangs
meiri í skuldbindingum en til
dæmis sá samningur, sem England
og Frakkland gerðu nokkrum ár-
um síðar í Dunkirk. Eins og allir
aðrir hliðstæðir bandalagssáttmál-
i ar í Austur-Evrópu, var það yfir
lýstur og opinber tilgangur þessa
sáttmála, að reisa skorður við
þýzkri útþenslu og yfirgangi. Þar
var heitið gagnkvæmri aðstoð, ef
annar hvor aöili drægist inn í bar
áttu við Þýzkaland eða einhver
önnur ríki, sem stæðu með Þýzka-
landi, beint eða óbeint á einhvern
hátt. Samningurinn er því nógu
víðtækur til þess, að hann getur
náð til núverandi ástands, þegar
Bandaríkin og Beneluxlöndin hafa
samkvæmt hinni rússnesku skoðun
tekið þá stefnu að fylgja þýzkri
árásar og yfirgangspólitík í sam-
vinnu við nýstofnað vesturþx zkt
ríki.
Samninganetið.
Þessi sáttmáli hefir síðan verið
fyrirmynd að ýmsum öðrum sam-
ingsgerðum milli ráðstjórnarríkj-
anna og smáríkjanna handan járn-
tjaldsins. Samningur Rússa og Pól
verja var undirskrifaður 21. april
1945 og auk þess var geröur sérstak
ur vináttusamningur milli land-
anna 1947. Einnig hafa verið gerðir
! samningar milli Rússlands og Rúm
eníu, Rússlands og Búlgaríu, Rúss-
lands og Júgóslavíu. Sá samningur
er þó vafasamur að gildi, síðan
Titó komst í þá aðstöðu til fyrri
vina sinna, sem sýndi sig á sið-
asta sumri. Til að bæta það upp
hefir Rússland aukið áhrif sín í
Albaníu. Og að síðustu er banda-
lagssamningur Rússlands og Finn-
lands.
Þetta stjórnmálalega og hernað-
arlega samstarf milli Austur-
Evrópuríkjanna er svo treyst með
þéttu neti innbyrðis bandalagssátt
mála og vináttusamninga milli
smærri ríkjanna sín á milli. Þannig
eru Tékkóslóvakía og Pólland, Pól-
land og Rúmenía, Rúmenla og Ung
verjaland, Rúmenía og Búlgaría, og
Búlgaría og Albanía tengd saman
með sérsamningum.
Kominform.
Auk þessara víðtæku samninga
eru þessar þjóðir austur í álfunni,
að Finnum einum undanteknuin,
sem hafa á margan hátt sérstöðu,
allar tengdar stjórnarfarslega með
Kominform, sem reis á laggirnar
haustið 1947. Á yfirborðinu er Kom
inform að formi og upplýsingar-
stofnun en í raun og veru er hér
um að ræða tæki stærsta, elzta og
reyndasta kommúnistaflokksins til
að halda völdum yfir bræðraflokk-
unum, móta þá og stjórna þeim.
Eftir að kommúnistar hafa náð
völdum í þessum löndum nær þetta
eftirlit og yfirstjórn kommúnista-
flokksins í Rússlandi ekki aðeins
til flokkanna, heldur líka ríkis-
stjórnanna, sem vinna allar sam-
kvæmt einni stefnu, og gera það
auk þess á einn og sama hátt, eins
og einn og sami maður slægi takt-
inn fyrir hreyfingum þeirra allra.
Efnahagsleg' samvinna.
Fjárhagslega tengja náin bönd
þessar þjóðir. Nýlega var þess get-
ið, að í París væri stofnað ráð til
VISHINSKY
að annast gagnkvæmi fjárhagslega
hjálparstarfsemi RússJands, Búlg-
aríu, Ungverjalands, Póllands,
Rúmeníu og Tékkóslóvakíu. Enda
þótt flest þessi lönd séu akuryrkju-
lönd, sem myndu geta átt hagkvæm
og eðlileg skipti við iðnaðarlöndin
í vestri, er mjög mikill hluti af
utanríkisviðskiptum þeirra bundin
með einhliða samningum til aust-
urs. Áður á tímum voru það fjár-
hassleg lögmál, sem réðu utanríkis
ráðs stéttarsamtakanna um
þessi mál. Þegar slíkt rök-
stutt álit og mat á þessum
leiðum lægi fyrir, ætti að
mega vænta þess, að stétta-
samtökin væru fús til að
fylgja þeirri lausn, er gæfi
bezta raun og minnst kjara-
skerðing fylgdi.
Eins og búið var að koma
ekki nema miðlungi vinsælt
þessum málum, er núv. stjórn
tók við, verður það vafalaust
verk að koma þeim í rétt horf
aftur. Framsóknarflokkurinn
vill hins vegar ekki nú frem-
ur en áður skorazt undan
þeim vanda að benda á hvern
ig komið sé og hvað gera
þurfi til úrlausnar. Fram-
sóknarflokkurinn treystir
því, að almenningur reynist
fús til að leggja á sig nokk-
urra fórn til að tryggja af-
komu atvinnuveganna og þar
með sína eigin afkomu og at-
vinnu, ef slíkar ráðstafanir
séu byggðar á sanngirni og
réttlæti og nái hlutfallslega
jafnt til allra. Þess vegna
leggur Framsóknarflokkur-
inn líka sérstaka áherzlu á,
að undan eða jafnhliða ráð-
stöfunum til að tryggja rekst
ur atvinnuveganna verði gerð
ar nauðsynlegar aðgerðir í
verzlunar- og verðlagsmál-
um, húsnæðismálum og fjár-
málum ríkisins.
Sigurðar Jónssonar
á Arnarvatni minnst
á búnaðarþingi
Á fundi búnaðarþings i
gær minntist forseti Búnað-
arfélags íslands, Bjarni Ás-
geirsson, ný látins búnaðar-
þingsmanns, Sigurðar Jóns-
sonar á Arnarvatni, á svo-
felldan hátt:
Sigurður Jónsson var fædd
ur að Hólum í Eyjafirði, 25.
ágúst 1879, en fluttist árs-
gamall með foreldrum sínum
að Helluvaði í Mývatnssveit,
og ólzt þar upp. Hann lauk
gagnfræðaprófi frá Möðru-
vallaskóla 1899. Reisti
nokkru síðar bú að Arnar-
vatni í sömu sveit, og bjó þar
til dauðadags, samfellt í 45
ár. Þar ól hann upp og kom
til manns 11 börnum, enda
var heimili hans jafnan mjög
mannmargt, og með miklum
menningarbrag.
Sigurður var prýðilegum
gáfum gæddur og er meðal
viðskiptunum, en nú eru þau líka annars til marks um það, að
hann lauk prófi við Möðru-
vallaskóla með hæstu eink-
unn, sem til þess tíma hafði
verið gefin í skólanum. Hann
var mikill áhugamaður um
öll menningar- og félagsmál,
og gjörðist snemma forustu-
maður þeirra í sveit sinni og
héraði. Þannig rak hann um
margra ára skeið barna- og
unglingaskóla, löngu áður en
föst skipan komst á þau mál
með lögum. Einnig stóð hann
að útgáfu sveitarblaðs um
nokkurra ára skeið. Sömuleiö
is fór hann margar fyrirlestra
ferðir um landið og fræddi
menn um málefni samvinn-
unnar. f félagsmálum sveit-
unga sinna, gætti forystu
hans jafnmikið og víða. Þann
ig var hann í hreppsnefnd
um 15 ára skeið, formaður
Búnaðarfélags sveitarinnar
um 35 ár. Átti sæti í stjórn
Kaupfélags Þingeyinga um
25 ára skeið og formaður
þess um langan tíma. í
stjórn Samb. ísl. samvfél. í
15 ár og varaformaður þess í
8 ár. Fulltrúi á Búnaðarþingi
í 9 ár (1936—’45), og endur-
skoðandi Búnaðarfélags ís-
Iands einnig í 9 ár.
Hann naut mikilla vin-
sælda og trausts sveitunga
sinna og samherja. Sigurður
var mjög vel máli farinn og
ágætt skáld og hefir tvisvar
gefið út ljóðabók eftir sig og
vil ég í því sambandi minnast
kvæðis hans, „Blessuð sértu
sveitin mín“, sem löngu er
landskurinugt, sem eins kon-
ar þjóðsöngur íslenzkra
sveita, og mun um ókomin ár
verða sungið um allt land og
eitt út af fyrir sig geyma
minningu þessa gáfaða
bónda. Hann lézt á sjúkra-
húsi á Akureyri, 24. febr.
1949.
farin að lúta stjórnmálunum. Þetta
óeðlilega ástand getur tafið fram-
farir og endurreisn landanna og
af þessum sökum hafa lífskjör al-
mennings/ í Tékkóslóvakíu verið ó-
eðlilega þröng siðastliðið ár.
Herstyrkur Austur-
blakkarinnar.
Hernaðarlega er „Austurblökkin"
mjög sterk. Nú er gert ráð fyrir
því, að ráðstjórnarríkin ein hafi
fullar fjórar milljónir manna und-
ir vopnum. Þar bætist svo við herir
bandalagsríkjanna, svo sem hér
segir: Póllands 165 þúsund, Tékkó-
slóvakía 160 þúsund, Rúmenía 125
þúsund, Ungverjáland 65 þúsund og
Búlgaría 60 þúsund. Samtals er á-
litið, að Rússar og bandamenn
þeirra hafi rúmar 5 millj. mnnaa
undir vopnum. Til samanburðar
má geta þess, að eins og sakir
standa er herafli Bandarikjanna
um þð bil 550 þúsund og Bretland
og Frakkland hafa hvort um sig
um hálfa milljón undir vopnum.
Kæmi til styrjaldar, myndu það
því vera austurþjóði,rnar, sem
hefðu allt frumkvæðið í byrjun.
Styrkur vesturveldanna byggist
fyrst og fremst á yfirburðum
þeirra í iðnaðinum, sem ætti að
vera nógu mikil til að tryggja þeim
sigur þegar til lengdar léti. Þar að
auki er svo, að Bandaríkin ein
! hafa kjarnorkusprengjuna. Þrátt
fyrir það er þaö ómögulegt fyrir
vesturveldin að hugsa til árásar
á austurþjóðirnar. Og eftir nokk-
ur ár, þegar Bandaríkin hafa víg-
búizt samkvæmt áætlun, hefir
Rússland að sjálfsögðu fengið sín-
ar kjarnorkusprengjur líka. Frá
vestrænu sjónarmiði getur það því
verið erfitt að sjá hversvegna Rúss
ar finna ógnun í samningum vest-
urveldanna meðan styrkleikahlut-
föllin eru eins og nú. Auk þess
stjórnast þjóðirnar í austri af ein-
um anda &ar sem í vesturveldun-
um hinsvegar geta allskonar and-
stæður mætzt. Það eru því ekki
stjórnmálamennirnir í Moskvu,
sem hafa ástæðu til að sofa órótt,
en hitt væri fyrirgefanlegt, þó að
starfsbræður þeirra í Washington,
London, París, Bruseel, Kaupmanna
höfn og Oslo ættu einhverja óró-
lega stund. En með ákæru sinni á
fyrirhugað bandalag milli vestrænu
þjóðanna, hafa Rússar ásakað sjálfa
sig.
AuqlýiiÍ í Títnahum
Minningarspj öld
Kvenfélags Neskirkju
fást á eftlrtölöum stöSum:
Mýrarhúsaskóla.
Verzl. Eyþórs Halldórs-
sonar, Víðlmel. Pöntunarfé-
laginu, Fálkagötu. P.eynivöll-
um I Skerjaíirði og Verzl.
Ásgeirs G. Gunnlaugssonar,
Austurstræti.