Tíminn - 27.02.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.02.1949, Blaðsíða 8
„ERLMT YFIRLIT“ í «i«»: Bandtilati þjóðanna í Austur-Evrópu 33. árg. Reykjavík „A FORMVM VEG1“ í ÐAG: Étiftanffskrossin við þjjóð- veqina 27. febrúar 1949 45. blað ítalskir kommún- istar eiga að berj- ast með Rússum YfíHýsing Togliattis vegsia mamiæla Thorez Togliatti, foringi ítalskra kommúnlsta, hefir lýst yfir því, að ífcölskum kommúnist- um berí að bregðast við á sama hátt og Thorez fyrir- skipaði frönskum kommúnist um, ef sovéther elti óvinaher inn yfir landamæri Ítalíu. Þá bæri itölskum kommúnistum að berjast við hlið Rússa. Hann bætti því við, að Rúss ar myndu ekki hafa í hyggju árás á neina þjóð. Iðrandi menn fyrir rétti j Sofíu Fimmtán prestar búlgörsku mótmælendakirkjunnar eru nú fyrir rétti í Sofíu. Hafa þeir hver um annan þveran játað á sig, grátahdi og með ekkasogum og iðrunar- kveini, hvers konar afbrot gegn föðurlandi sínu og rík- isstjórn, meðal annars að hafa þegið fé af Bretum og Bandaríkjamönnum fyrir vit neskju, sem var hernaðar- arlegs og stjórnmálalegs eðlis. Þessi réttarhöld mæta mik illi tortryggni og andúð. Ræða Churchills - í Brussel Churchill flutti ræðu í brezk-belgíska félaginu í Brússel í gær. Hann sagði, áð ,það væri ósk sín, að tvö htmdruð milljónir manna í Evrópu, sem nú þekkja ekki frelsi, mættu verða þess að- njótandi. Tilgangur Evrópu- hreyfingarinnar væri að gefa þessu fólki rétt til þess að skapa sér viðunandi lífs- kj.Ör og reka ánauð af hönd- nm sér. Hversu langt er end nrreisn Bretlands Fun.durLn.rL í Austurbæjarbíó: Þessi mynd er ekki tekin við sjúkrahús, heldur hefir hér farið fram hjónavígsla. Brúðurin heitir Joyce ÓValker og hefir legið rúmföst mörg ár og á enn langa legu fyrir höndum. Hún var gefin í hjóna- band í kirkju í London nú nýiega. A síðasta ári voru veitt nær 1,3 milj. kr. leyfi vegna bókakaupa En talsverður Iiluti af þessu mun hafa farið til greiðslu á göniliiin skuldum. Eins og kunnugt er hefir verið talsvero óánægja yfir því, hversu erfitt hefir verið að fá hér erlendar bækur og tímarit. Hins vegar er vitað, að f járhagsráð hefir ætlað tals - verða f járhæð til slíkra kaupa, en eigi að síður sés.t hér varla útlend bók eða blað í bókabúð. Mun talsverður hluti af því fé, sem veitt hefir verið til kaupa á útlendum bókum og blöð um, verið varið til þess að borga eldri skuldir. Fer hér á eftir greinargerð, sem formaður f járhagsráðs hefir sent Tíman- | um um þetta efni. A liiutida huudrai iuanns á fundlnum, og’ um ívö inisund nrðu frá að hverfa Nær tvö þúsund manns, sem ætluðu að sækja kappræðu- fund hinna pólitísku æskulýðsfélaga í Reykjavík, er ungir Framsóknarmenn gengust fyrir í Austurbæjarbíó í fyrra- kvöld, urðu frá að hverfa, en á níunda hundrað komust í húsið. Aðrir en -þeir, sem inn komust, áttu ekki kost á að fylgjast með umræðum, því að bannað hafði verið að koma fyrir hátölurum utan húss. Kom það sér vel fyrir Sjálfstæðismenn, að sem fæstir hlustuðu á aumlegar varnir Heimdeliinga fyrir framin afglöp og loðnar yfirlýsingar flokksforustunnar. Út af þrálátum missögnum í blöðum, tímaritum og út- varpi um það, að erlendar bækur, blöð og tímarit hafi ekki fengizt flutt til lands- ins á árinu 1948, eða jafnvel að innflutningur á erlendum bókum sé bannað- ur á íslandi, vil ég upplýsa eftirfarandi, samkv. skýrslu viðskiptahefndar. Leyfi fyrir erlendum bók- um, blöðum og tímaritum á árinu 1948 voru: Innflutnings- ' og gjaldeyrisleyfi, og riý og framlengd 926.060.00 Innflutningsleyfi án gjaldeyris 361.650.00 Sir Stafford Cripps, fjár- málaráðherra Breta, hefir flutt ræðu, þar sem hann bar til baka þau orð May- hew, vara-fjármálaráðherra, að endurreisninni í Bret- landi væri mikið til lokið. Cripps sagði, að mjög mikiö vantaði á það, og viðreisn Bretlands væri algerlega háð fjárhagsaðstoð frá Banda- rikjunum. Utanríkismálanefnd öld- ungadeildar Bandaríkja- ætlar að láta fara fram um það vitnaleiðslu, hvor hafi rétt fyrir sér, Cripps eða Mayhew. Eða samtals innflutn- ingsleyfi á árinu 1.287.710.00 Nú í ársbyrjun komu til framlengingar kr. 73.203 og verður að leita annarrar lausnar á þeirri gátu en þess eins, að innflutningsyfirvöld hafi staðið í vegi. 10—15 róðrar á tveimur mánuðum *s Sjómenn eru nú orðnir á- hyggjufullir vegna hins ein- stæða gæftaleysis, sem verið hefir i verstöðvunum í vetur. Er ástandið svo slæmt í mörg um helztu verstöðvunum, að ekki hefir verið róið nema 10—15 sinnum það sem af er þessu ári, eða nærri því i tvo mánuði. Þeir bátar, sem byrjuðu seint hafa ekki einu sinni farið svo marga róðra. Afli hefir hins vegar verið góður þá sjaldan að á sjó verða framlngingar fráleitt hefir gefið. í gær voru Faxa- meiri en um 80.000 krónur. | fióabátar ekki á sjó, en í fyrra Hefir því innflutningur dag voru nokkrir bátar á sjó. þessara vara numiö á árinu Fengu þeir versta veður og um kr, 1.210.000.ÖÓ. misstu margir þeirra allmikiö Langmestur hluti þessara af línu. Þannig misstu flest- íeyfa hefir farið' til bóka- ir Keflavíkurbátarnir eitt- verzlana, svo stofnana, svo bókasafns, Háskólabókasafns o. s. frv. Sé þetta borið saman við innflutning þessara vara fyr ir stríð, er þetta mjög rífleg- ur innflutningur, jafnvel þótt tekið sé tillit til verðhækk- unar á erlendum bókum. Því verður ekki neitað, að mjög lítið hefir sést af þess- um vörum í bókabúðum hér. En samkvæmt framansögðu og nokkurra hvað af línu. Afli var dágóð- sem Lands- ur en nokkuð misjafn, upp í 13 lestir á bát. Dettifoss tók allmikið af freðfiski til útflutnings í Keflavík í gær. Þó að skipið hafi tekið allmikið magn, er ennþá eftir talsvert af fyrra árs framleiðslu i frystihúsun- um í Keflavík. Með skipinu komu 2400 kassar af norskri beitusíld, sem keypt er til Keflavíkur, Grindavíkur og Garðs. Greinilegur meirihíuti á öndverðum meið við Heimdellinga. Greinilegur meirihluti fundarmanna var algerlega andvígur háttsemi og fram- komu Sjálfstæðismanna í utanríkismálum þjóðarinnar og lét á margan hátt í ljós andúð sína á ræðumönnum Heimdellinga og hjálpar- kokks þeirra á fundinum, Helga Sæmundssyni, er var annar ræðumaður ungra jafnaðarmanna. Höfðu þó Sjálfstæðismenn látið smála saman ungu fólki, sem fá- anlegt var til þess að gerast klapplið þeirra; og halda því matarveizlu í Sjálfstæðis- húsinu, alllöngu áður en fundurinn hófst, og var síð- an veizlugestunum fylkt við dyrnar á Austurbæjarbíó, svo að tryggt væri, að þeir kæmust inn, þótt þúsundir annarra manna, sem af sjálfs dáðum vildu sækja fundinn, yrðu frá að hverfa. Ræður Framsóknar- mannanna. Af hálfu ungra Framsókn- armanna töluðu Stefán Jóns- son fréttamaður, sem flutti framsöguræðu og eina svar- ræðu, og Skúli Benediktsson, formaður F. U. F. í Reykjavík, er flutti tvær svarræður. Ól- afur Halldórsson stud. mag., sem einnig átti að taka þátt í umræöunum, veiktist fyrir fundinn og gat ekki mætt þar. Ræðumenn ungra Fram sóknarmanna sýndu fram á, hvílík hætta þjóðerni og menningu íslendinga staf- aði af þátttöku í hernaðar bandalagi, sem leiddi til er lendra stöðva eða hersetu í landinu, og hvöttu til fyllstu varuðar í því efni. Hins vegar lýstu þeir full- um samhug með lýðræðis- þjóðunum og málstað þeirra. Blöð Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðublaðið væru vissulega ekki að vinna á móti kommúnist- um, þegar þau teldu þetta sjálfsagða viðhorf góðra íslendinga kommúnistíska afstöðu. Þeir lögðu og á- herzlu á, að forusta Sjálf- stæðisflokksins myndi leiða til ófarnaðar fyrir þjóðina, enda vitað að fjöldi Sjálfstæðismanna vantreysti flokksforustu sinni í þessum málum. Engar tillögur voru lagð ar fyrir fundinn né sam- þykktir gerðar, þar eð ill- gerlegt hefði verið að koma við atkvæðagreiðslu. Baulandi veizlugestir. Hlaut málflutningur ræðu- manna ungra Framsóknar- manna hinar beztu undirtekt ir fundarmanna, þótt veizlu- lið Heimdallar reyndi, undir forustu Jóhanns Hafstein, að trufla fundarfrið með bauli og öðrum ólátum sem háttur er þar í herbúðum, þegar rök þrjóta. Gekk þetta svo langt, að fjöldi fundarmanna krafð ist þess, að Jóhanni Hafstein yrði vísað á dyr. Lét hann sér þá segjast, er hann sá alvöru fundarmanna. Vilhjálmi Stefáns- syni og Guðmundi Grímssyni boðið til íslands Ríkisstjórnin og Þjóðrækn isfélagið hafa ákveðið að bjcða Vilhjálmi Stefánssyni landkönnuði og Guðmundi Grímssyni dómara hingað til lands næsta sumar, ásamt konum þeirra. Mun þessum víðfrægu löndum okkar verða vel fagnað af alþýðu manna að makleikum. IlllllllllllIIIIIIllllllllllllllllllllllIII1111111111111IIIIIIlll|||ll«l | Fundur hjá Fram-1 | sóknarkonum j | annað kvöld I I Félag Framsóknarkvenna I I í Reykjavík heldur fund í I I Oddfellow annað kvöld, og § I hefst hann klukkan hálf- § i tíu. | | Félagskonur eru áminnt | | ar um að fjölmenna á fund i i inn og koma stundvíslega. f ■ iui ii 11111111111111111'iii iii 111111111111111111111111111111111111111

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.