Tíminn - 12.03.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.03.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, laugardaginn 12. marz 1949 55. blað kafi tii heiía I dag: Sólaruppkoma kl. 7,02. Sólarlag kl. 18,18. 21. dagur í Góu. Gregoríusar- messa. 21. vika vetrar byrjar. í nótt: Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss er í Vestmannaeyjum. Dettifoss kom til Rotterdam í gær frá Leith. Pjallfoss er á Akranesi. Goðafoss fór frá Reykjavík 9./3. til New York. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn 12./3. til Reykja- víkur. Reykjafoss er væntanlega á Siglufirði. Selfoss er í Kaupmanna höfn, ■ fer þaðan væntanlega á morgun 12./3. til Reykjavíkur. Tröllafoss er i New York. Vatna- jökull er í Antwerpen. Katla fór frá New York 3./3. til Reykjavíkur. Horsa er á Eyjafirði, lestar fros- inn fisk. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er væntan- leg til Akureyrar í kvöld. Skjald- breið er í Reykjavík. Súðin er á leið frá ítaliu til Gíbraltar. Her- móður er í Reykjavík. Einarsson & Zoega. Foldin er á leið frá Reykjavík til Vestfjarða. Lingestroom er á leið til Amsterdam með viðkomu í Hamborg. Reykjanes fór frá Tra pani á þriðjudagskvöld áleiðis til íslands. Sambandið. Hvassafell kom til London i gær- morgun. Vigör kemur til Belfast á mánudaginn á leið frá Ítalíu til íslands. Snæfell er í Reykjavík. Flugferðir Flug. Plogið var í gær til Patreksfjarð ar, ísafjarðar, Akureyrar og Vest- ■ mannaeyja. Blöð og tbnarit Víkingur. Sjómannablaðið Víkingur, 3. tölu blað 11. árg. er nýkomið út. Plytur það m. a. Pertug félagssamtök (þ. e. um Vélstjórafélagið) eftir Hall- grím Jónsson. Vélstjórafélag ís- lands 40 ára, eftir Sigurjón Krist- : jánsson. Mótorskipin og vélstjóra- stéttin, eftir Þorstein Loftsson. Skólask^ eftir Þorstein Ársælsson. Atvinnumöguleikar vélstjóra, eftir Kjartan T. Örvar. Margt fleira er í Víkingnum, sem er hið snotrasta blað undir ritstjórn Gils Guð- ' mundssonar. Útvarpstíðindi. Tímanum hefir borizt 2. tölublað af 12. árg. Útvarpstíðinda. „Tíðind in“ flytja þetta efni, Útvarpsráð, Auglýsingadeild út- varpsins (með mynd af auglýs- ingastjóranum, Valgerði Tryggva- dóttur), Sjónvarpið, Erlend frétta starfsemi, Raddir hlustenda, Pram haldssögu, Dagskrá útvarpsins og Skrá erlendra stöðva o. fl. Útvarpstíðindi virðast hafa tek- ið framförum hjá hinum nýju út- gefendum. Reyndar eru ekki komin út nema tvö blöð frá þeim, en þau virðast spá góðu, hvernig sem fram haldið verður. Jazzblaðið. Tímanum hefir borizt 1. tölublað Jazzblaðsins 1949. Flytur það ýmsa fjörlega skrifaða þætti hljómlist- arinnar og margar myndir af helztu- hljómlUÍtar„stjörnum“ er- lendum og innlendum, sem skína til þeirrá, sem móttækilegir eru fyrir birtu þeirra. — Sumir bölva Jazznum og segja að hann heyri til blámönnum frumskóga Suður- álfu, en öðrum þykif hann „ósköp sætur“. Úr ýmsum áttum Norðurferðir. í ráði er nú að hefjist reglu- bundnar ferðir milli Akraness og' Akureyrar tvisvar í viku. Þannig; að bifreiðar fari frá Akranesi til Sauðárkróks á þriðjudögum og1 föstudögum og þá frá Akureyri j (kl. eitt) líka til Sauðárkróks. Á miðvikudögum og laugardögum i fara svo bifreiðarnar frá Sauðár- j króki til Akureyrar og Akarness. Þessi tilhögun á ferðum er ráð- geríð meðan Holtavörð!uheiði er erfið, — á meðan er oflangt að fara á einum degi milli Akureyr- ar og Reykjavíkur. Öxnadalsheiði er búið að moka og bifreiðar byrj- aðar að fara yfir hana og hefir það gengið ágætlega. Skógrækt. Dagur segir frá því að í ráði sé að koma á námsferðum milli Nor- egs og íslands í skógrækt, þannig. að í vor kæmu 25 unglingar norsk- ir hingað til lands til þess að vinna við skógrækt, en aðrir 25 ungling- ar færu héðan í sömu erindum til Noregs. Þegar getið var um gjaldkera Skógræktarfélags Eyfirðinga hér í blaðinu um daginn misprentaðist föðurnafn hans. Gjaldkeri félags- ins er hinn góðkunni framkvæmda stjóri þess Armann Ðalmannsson. Brigdsmeistarakeppni. Hið vinsæla brigde-spil hefir rutt sér mjög til rúms hér á landi síð- ustu árin, enda er það að dómi margra sem iðka það, skemmti- legasta spil, sem menn hafi kynnzt. Mikið er farið að tíðka að hafa bridgekeppni og hefir ein hörð or- usta í þeim efnum staðið yfir und- anfarið og er það keppni um titil bridgemeistara Reykjavíkur. Sigr- aði sveit Lárusar Karlssonar í ann að sinn í þeim leik eftir harða viðureign og ber því nú^fram hinn virðulega eftirsótta titil. Auglýsmgasfmt TÍMANS er 81300. TOGARADEILAN Togaradeilan er mörgum um- hugsunar- og áhyggjuefni um þess ar mundir, ekki aðeins þeim, sem þar eiga beinlínis hlut að máli, heldur þeim ö’lum, sem alvarlega hugsa um þjóðmál. Irrimundur skrifar mér um þessi mál: „Alvarlegasta verkbann. sem lagt hefir verið á hér á landi, er nú mánaðargamalt, og er ekki vit- að hver eða hvenær endalok þess verða. Hitt vita allir, að það er búið að valda og á eftir aö valda gífurlegu fjárhagstjóni, ekki ein- göngu þeim, sem þuð beinlínis snertir, heldur okkur öllum, þjoð- j féiaginu í heild. Ennfremur marg- I víslegum óþæglndum, sem eiga eft (ir að verða vegna gjaldeyrisskorts I og þeirrar vöntunar á ýmsum vör- I um, sem þegar áður voru mjög af skornum skammti. Blöðin hafa lít- ið hreyft þessu stórmáli og almenn ingur veit ekkert um hvað á milli ber eða hefir borið, og ekki á , hverju eða hverjum stendur nú. Eftir langa bið var loks skýrt frá því, að samkomulag hefði náðst við suma yfirmenn togaranna. Hvert það samkomulag var, hygg ég þó, að ekki hafi verið birt. En almenningur, sem óbeink'nis geldur og á eftir að gjalda þessa öngþvei'/s, er bæði forvitni og nauðsyn á að vita öll atvik að þessari kaupdeilu. Hann vill fá að vita hið sanna í þassu máli til þess að geta lagt sinn dóm á það, og haft sin afskipti af því. Hann á heimting á því vegna þess, að hann er einn aðilinn í málinu. Hann geldur glópskunnar, ef um glópsku er að ræða, og hann geld- ur þess seinadrættis, sem er orð- inn, og þess, sem á eftir að verða. Og hann vill og þarf að fá fulla vitneskju í þessu, staðreyndir og ekki annað. Þetta á ekki að vera pukursmál einstakra manna, því að það er alls ekki eingöngu þeirra mál. Var verkbannið nauðsyn og var iiimiiiiiiiiiiimimiimimiiiiimiiiiimmiimmiiiiiiimiiiiiiiiMmmiMiiimiiiiiiiiiitmiuiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiimiii | Leikfélag Reykjavíkur sýnir | V □ L P □ N E I á sunnudag kl. 3. Miðasala í dag frá 2—4. GALDRA-LDFT á sunnudagskvöld kl. 8. Miðasala í dag frá 4—7. Síðasta sýiiiiig' á Galdra-Lofti. iiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiimiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmimimii F. U. F. B. ol^cinóíeihur í samkomusal mjólkurstöðvarinnar í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar fást við innganginn frá kl. 6. S.K.T Eldri dansarnir í G. T.-húslntl í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kL 10.30. — Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. — ■mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmimi S. G. T. Dansleikur l að Röðli í kvöld kl. 9. (Nýju- og gömludansarnir). Sími | [ 5327. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniMiiiiiiiiiiiii INGÓLFSCAFÉ. (Hidri dc ciniarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. :: Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Gengið inn frá Hverfis- götu. — Sími 2826. — ÖLVUN BÖNNUÐ. ún::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::; :: « V: 11 jþað réttlátt? Það velt'f á því, ! hvort rcttir reikningar togaraeig- j enda báru með sér, að taprekstur j var orðinn eða iíklegur að yrði. eftir þvl. sem fyrir lá. GPdan { varasjóð verða slík fyrirtæki auð- í vitað að eiga. En um þetta alit áttu þeir ekki einir að dæma, held- , ur einnig lánardrottnar þeirra. Því í raun og veru eiga „eigendurnir" ekki það, sem þeir skulda vegna i þessara skipa. Hefir það verið gert? En hafi verkbann þetta veriö nauð- j sy.nle't og réttlátt, þá veltur úr- lausnin á því, hvort endurbæta : megi fyrirkomulag rekstursins og gera hann 1 kbstnaðarminni og 1 hverjir ei~i he'zt að verða fyrir tekjumissi, alla leið frá eigendun- um, framkvæmdastjórunum og „niður að“ hinum óbreyttu liðs- I mönnum flotans. Almenningur væntir þess, að þetta sé upplýst. Hann getur ekki fallizt á, að það mundi spilla fyrir sáttatilraununum. Þvert á móti. Og því síður getur hann fallizt á, að fáir menn —- ég vcit ekki hvort svo er — hvort sem það eru tog- araeigendur eða starfsfólk á tog- urunum, skeri að nauðsynjalausu á eina aðallíftaug þjóðarinnar, sízt á þessum alvörutfmum — og reynd- ar aldrei. Til þess eru vissulega úrræði, rétt lát úrræði, ekki síður en er óhjá- kvæmilegt þótti, að það varðaði við lög að t. d. læknar og síma- menn gerðu verkföll og stofnuðu með því mannslífum eða atvinnu- lífi landsmanna í hættu". Ég get bætt því við þetta bréf, að það er alls ekki að vilja blaða- manna, hversu ógreinilega hefir verið skýrt frá því, um hvað er deilt og hvaða árangur hefir þegar fengizt við sáttaumleitanir. Ég þyk ist þess íullviss, að þar geti ég talað fyrir hönd allra fréttamanna, við hvaða blað og í þágu hvaða flokks, sem þeir starfa. J. H. I GLATT A HJALLA A morgun sunnudag verða 2 sýningar: Síðdegissýning kl. 3.30. Kvöldsýning kl. 8.30. í Sjálfstæðishúsinu. Aögöngumiða að báðum sýningunum má panta kl. 10—12 í dag í sima 2339. Pantanir sóttar kl. 2—5 í dag. ! Vér höfum umboð fyrir tékkneskar verksmiðjur, sem j geta afgreitt á allægsta verði m. a.: j Lasting Ermafóður Vasaefni Kjólaefni úr gervisilki Hnappa og tölur alls konar Léreft Tvisttau Sængurveraefni Undirfataefni Smellur o. fl. Fra fyrsta flokks verksmiðjum í Englandi, Frakk- landi og Hollandi getum vér einnig útvegað alls konar vefnaðarvörur með allægsta verði. Skoðið sýnishorn og tilboð hjá oss áður en þér festið kaup annars staöar. Friðrik Magússon & Co., heildverzlun, Vesturgötu 33. — Reykjavík. — Sími 3144.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.