Tíminn - 12.03.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.03.1949, Blaðsíða 7
55. blaff TÍMINN, Iaugardaginn 12. marz 1949 7 Ágííst Strindbcrg' (Framhald af 4. síðu). af því aff einhver sálarleg þvingun eða farg hvílir á hon um, er hann ekki skilur sjálf- ur. Öðru bregður fyrir úr fari hans þar sem hann lýsir til- f inningum sínum gagnvart náttúrunni, að vori til, þeg- ar fjölskyldan gat verið úti í sveit. „Vorkoman var tími dásamlegrar undrunar. — Þegar hið dökka skaut jarðar lá nýgreftrað undir hvítu og skæru sóltjaldi eplatrjánna, þegar túlipanarnir glitruðu í austrænni litadýrð, þá virt- ist honum hátíðlegt að ganga í blómagarðinum, hátíðlegra heldur en að ganga undir próf og í kirkju, að jólaguðs- þjónustunni meðtaldri". Samhliða þroskaðist Strind berg mjög óðfluga. Ó1 hann á gelgjuskeiði sínu mjög aldur sinn út á víðavangi og „Rob- inson“ og Indíánasögur ollu honum leiða á námsbókun- um. Árið 1886 byrjaði Strindberg á „Tjánstkvindans son“ var hann þá hátt á fertugs aldri, (hann er fæddur 22. jan. 1849). Er því hugsanlegt að mikið af sjálfsskoðun hans, sé fremur litað af því hvernig hann var þá, en því, hvernig hann hafði verið. Þó er það alls ekki víst, því að framar öllu skýrist andleg þroskun hans á þá lund, er hann sjálf ur skýrir hana, og því næst er nauðsynlegt er um börn er að ræða að miða ekki við það sem orðin segja, því að hæfi- leikar barna til að lifa lífinu, til að gleðjast og þjást eru svo hraðvirkir og svo sterk- ir, að aðrir, þ. e. a. s. hinir fullorðnu geta ekki fylgzt með, jafnvei þegar um þeirra eigin börn er að ræða; og enn fremur verður að gæta þess, að æskulífsatvikin verða að jafnaði þá lifandi í vitundar- lífinu þegar menn síðar „þarfnast" þeirra. Að lokum eru æskulífsatvikin ekki neitt verulegt samkvæmt skilningi fulltíða manns, en aðeins leiftur, þar sem vængir hug- hrifanna snerta sálina með skugga sínum; — — þegar ljósið er skært og platan næm, þarf aðeins eitt augna- blik til þess að myndin verði skýr. Þegar því Strindberg segir: „Hann kom skelkaður inn í veröldina og lifði í sífeldum ótta,“ þá er engin ástæða til eða að hann aðeins „nálgað- ist hið óþekkta með titrandi ótta,“ Þá er engin ástæða til að rengja hann. Við þetta bæt ist, að af skáldskap hans er kunnugt, aö hann var maður, er skildi aðra og átti hæfi- leika til að þjást með þeim. Þegar ótti barnsins rénaði, kom hann auga á óréttlætið í heiminum. í skólanum varð hann að kenna á stéttamis- mun, á heimilinu á manna- mun, og á báðum stöðum varð hann fyrir barðinu á rangs- leitninni; í skólanum af því að hann var fátæklingssonur, heima af því að faðirinn kvæntist í annað sinn og stjúpan felldi sig ekki við hann. Athvarf hans í þessum raunum var að lesa, einkum náttúruvísindarit. Hann komst í ýmis konar óheppileg kynni bæði við karla og kon- ur, og ollu þau honum tor- tryggni gagnvart öðrum mönnum. Eins og svo margir r.ðrir æskumenn, er staddir eru á hverfanda hveli, tign- aði hann og tilbað Hamlet og jafnvægi hans mátti ekki minna vera. Hann prédikaði í kirkju einni þegar hann var í lærðu deild menntaskóla en þegar hann lauk stúdents prófi sínu 1867 átti hann opn ar margar leiðir, en allt hans líf var á hverfanda hveli. Stúdentsárin í Uppsölum voru honum mjög óhamingju söm. Hann var peningalaus og átti í mesta basli. Hann náði heldur aldrei prófi af því að hann átti ekki þrek til að einbeita sér við vísindastarf- semi, er þolinmæði krafði. Þá ætlaði hann sér að verða lýðháskólakennari og honum tókst að ná sér í stöðu í Stokkhólmi. Nú auðnaðist hon um að sjá skólann að ofan, og sú sjón þjáði hann ekki minna, en þegar hann var sjálfur nemandi, en jafn- framt hafði hann heimilis- kennslu á hendi hjá ýmsum fjölskyldum af æðri stéttun- um. Á þeim stigum hitti hann lækninn doktur Axel Lamm, er ráðlagði honum að vara sig á ímyndunarafli sínu og að leggja stund á læknisfræði. Hann fluttist síðar til doktors Lamms til að kenna tveim drengjum hans og stundaði nám jafnframt. Þetta bless- aðist heldur ekki. Áreiðan- lega að ósekju var efnafræö- istilraun metin ógild við próf. Það var árið 1869. Og nú lék i honum hugur á að leggja inn á aðrar brautir. Lífslöngun hans og sjálfsvitund kollsigldi hann. Hann lifði í róman- tískri trú á sjálfan sig og hug J sjón sína fann hann í „Ræn- ingjum“ Schillers, er hann vildi koma fram í sem leik- ari, auðvitað án þess að hafa áður komið fram þ, leiksviði. Hann hafði tröllatrú á fólk- inu og vildi frá leiksviðinu slöngva vei-hrópum sínum i yfir þjóðfélagið. En honum misheppnaðist á leiklistar- | brautinni. Hann var aðals- 1 maður er hafði of mikið á hjarta og var jafnvel leikþul- ur við síðustu leiksýninguna ; er hann var við riðinn. I Vegna áhrifa dr. Lamms i skrifaði hann í „Aftonblad- et“ (kvöldblaðið), en skorti frelsi til að rita eins og hann vildi. Grein um réttindi kvenna var skorinn nýr stakk ur, svo að hún réttlætti og varði í stað þess að ráðast á. I Hann var mjög taugaveikl- aður og örvingla um þessar mundir, geröi tilraun til að ' fyrirfara sér og lifði mjög ó- reglulega. Framh. Beztu stnðiiings- mcnii.......... (Framhald af 5. slðu). Reki því nokkrir áhrifa- mikinn áróður fyrir því, aff i ísland gangi í Atlantsliafs- banðalagið, eru þaff íslenzku , kommúnistarnir. Það á við hér þaff sama, sem sagt hefir , verið um kommúnista annars staffar, aff þeir séu beztu og áhrifamestu áróðursmenn At lantshafsbandalagsins. Fyrir þá, sem vilja skilyrðis Iausa þátttöku í Atlantshafs- bandalaginu, er áróður Þjóð- viljans hinn mesti fengur. Hann sýnir ótvíræðan áhuga voldugra erlendra aðila fyr- ir íslandi. Hann sýnir hætt- una, sem felst í varnarleys- inu, og gcrir hana sennilega meiri í augum sumra en hún raunverulega er. Aff því leyti | er hann hættulegur. Að því *«jjjjjjj«j:::jjjjj:::jjjj:jjj:jjjjjjjjjjj:jjjjjjjjjjjjj« « « « :: Útvegum gegn teyfum frá Bretlandi og Bandaríkjunum | alls konar | ♦♦ Rafmagnsheimilistæki | svo sem •KÆLISKÁPA ELDAVÉLAR ÞVOTTAVÉLAR STRAUVÉLAR HRÆRIVÉLAR ÞVOTTAÞURRKARA o. m. fl. Allt frá heimskunnum verksmiðjum. Leitið upplýsinga hjá oss, áður en foér festib kaup annars staðar « ♦♦ ♦♦ « ♦» ♦♦ « ♦♦ « ♦♦ « « « 8 *Sam[and íó £S ciwivinnu Véla4eil<t' £'wi 7080 M H a^Ct {} s !: ♦♦ ♦♦ , . .. « ' « « « »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< !»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< 3éLrtíf Skíðaferðir í Skíðaskálann laugardag kl. 2 til baka kl. 6. Sunnudag kl. 9 og kl. 10. Parið frá Austurvelli og Litlu Bílastöð- i’ini. Parmiðar þar og hjá L. H. Möller til kl. 4 á laugardag. Selt við bílana ef eitthvað óselt. Skíð anámskeiö stendur yfir. Kennsluskírteini hjá Möller og í Skíðaskálanum. Skíðafélag Reykjavíkur SKIPAUTG6RÐ RIKISINS M.s. ODDUR fer frá Reykjavík til Austur- landsins í byrjun næstu viku. : Viðkomustaðir Hornafjörður, Djúpivogur, Breiðdalsvík, Fá skrúðsfjörður, Reyðarfjörð- ur, Nor,fjörður, Raufarhöfn og Kópasker. Vörumóttaka árdegis í dag og árdegis á morgun. slepptu, er það ekki nema til aff brosa að því, þegar flokks bræffur Thorez og Togliatti þykast vera aff þjóna íslenzk um málstaff og brigzla öffrum um landráff. 1 X+Y Kaupfélög, búnaðarfélög athugið Pantanir í GRASFRÆ og SÁÐHAFRA þurfa að hafa borist oss fyrir 31. marz n.k. Samband \s\. samvinnufélaga 'iidóLemmtun vo verður n.k. mánudag kl. 9 e. h. í Trípólíbíó. Kynnír verður Haraldur Á. Sigurðsson, leikari. Dagskrá: 1. íþróttir kvenna: Ben. Jakobsson. 2. Einsöngur: Magnús Jónsson. 3. Listdans: Frú Rigmor Hansson og nemendur. 4. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson, leikari. 5. Tvísöngur: Brynjclfur Ingólfsson og Magnús Jónsson. 6. Listdans: Frú Rigmor Hansson og nemendur. 7. Leiksýning: Skugga-Sveinn, lhuti úr 3. þætti, 7. Leiksýning: Skugga-Sveinn, hluti úr 3. þætti, Aðgöngumiðar seldir í Bækur & Ritföng, Austur- stræti 1. Stjórn K. R.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.