Tíminn - 01.04.1949, Qupperneq 3

Tíminn - 01.04.1949, Qupperneq 3
70. blað TÍMINN, föstudaginn 1. apríl 1949 3 ínt::: í slendirLgaþættir DánarminnLng: Samúel Eggertsson Eggertsson Jochumssonar frá Skógum í Reykhólasveit. Andaðist hann á elliheimil- inu hér í Rvík 7. þ. m. i til Isafjarðar. Fékk Davíö « Thorsteinsson Scheving [j læknir Samúel til að vinna í *: lyfjabúð (apóteki) hjá sér. U Árið 1909 flutti Samúel til Reykjavíkur, óg urðu þá mikil þáttaskipti í lífi hans. | Nú fer hann fyrir alvöru að 1 leggja stund á kortagerð og •i.' teikningar og verður bráð- Þann 14. þ. m. var kvadd- ur fóstra, sem bjó hann íega þjóðkunnur skrautritari. ur hinztu kveðju af vanda- drýgsta veganestinu að heim Fyrsta kort hans kom út mönnum og vinum Samúel án. Hver veit, nema að slík- 1911. Minningarkort um Jón ar aðstæður og umhverfi geti, þrátt fyrir „fátækt og fábreytt líf “, skapað að I minnsta kosti sumum mögu- Samúel Eggertsson var leika til að lifa að ýmsu leyti kominn af góðum breiðfirzk- furðulega frjóu og innihalds- kortastærð), auk ýmsra um ættum. Eggert faðir hans riku lífi, flækjulausu, sönnu, stærri korta og minningar- var bróðir Matthíasar skálds öbrotnu, ófölsuðu lifi. Líf og spjalda, línurita og lands- og elztur þeirra Skógar- ævistarf Samúels Eggerts- uppdrátta. 1914 teiknaði hann bræðra. Ekki mun Eggert sonar bendir að minnsta minningarspjaldið alkunna hafa verið til mennta settur kosti til þessa. um Hallgrím Pétursson, sem í æsku frekar en aðrir synir, Snemma mun hafa borið á svo að segja komst inn á ann alþýðunnar í þá daga. En sérstökum hæfileikum hjá að hvert heimili landsins. fróðleiks- og menningarþrá Samúel. Þegar í æsku heima Einnig teiknaði hann það mun ríkulega hafa verið ofin í kotinu fór hann t. d. aö sama ár minningarspjald fyr í upplag hans eins og allra bera við að teikna. En þá var ir Eimskipafélagið. Frá seinni þessara merkilegu bræðra. ekki auðgert fyrir námgjörn árum má nefna Sögu íslands, Enda náöi hann þeirri sjálfs- ungmenni að afla sér fræðslu merkilegt, sögulegt kort eða eða tilsagnar, því að almenn- uppdrátt ásamt stuttum ir barnaskólar fyrirfundust Jesköflum með til skýringar. þá ekki í sveitum landsins. Af landsuppdráttum hans er En þá var bændaskóli ný- þekktast stóra íslandskortið Guðmundi E. Kagalín rit- höíundi svaraö Eftir Ástríði Ivíítiorísdólínr Sigurðsson á aldarafmæli hans. Síðan má segja, að hvert kortið reki annað. Hafa komið út eftir hann um 20 tegundir smákorta (póst- menntun, að hann hafði um nokkurt skeið sýsluskrifara- störf á hendi hjá Jóni Thor- oddsen skáldi, er þá var sýslu maður í Barðastrandarsýslu. kominn í Ólafsdal. Það Einnig sinnti hann og barna- kennslu. I Eggert var tvíkvæntur, og var fyrri kona hans Guð- björg Ólafsdóttir bónda á Rauðumýri við ísafjarðar- mennta- og menningarsetur hjálpaði hverjum ungum, fátækum pilti til nokkurs þroska, sem til þess leitaði. Þangað réðist Samúel 23ja ára gamall og var þar í tvö (kom út 1928), sem nú er not að í öllum skólum landsins. Heyrði ég þekktan, sænskan skólamann og teiknikennara Alþýðublaðiö birti 23. þ. m. grein eftir Guðmund G. Haga lín rithöfund og prófessor að nafnbót, með fyrirsögn „Berg þóra var drengur góður“. Prófessorinn telur það ó- hæfu mikla, að nokkrar ís- lenzkar konur hafi opinber- lega látið í ijós óánægju sína með ákvæði í stofnskrá „Minn ingarsjóðs norskra stúdenta", er frú Guðrún Brunborg stofnsetti, þar sem tekið er sérstaklega fram, að stúlkur skuli ekki eiga þess kost að fá námsstyrk úr þessum sj óði. Þegar konur hér á landi studdu frú Brunborg meö ráðum og dáð við fjáröflun hennar til sjóðs þessa, kom þeim ekki til hugar, að hún stæði á sama menningarstigi og norska þjóðin, er Ibsen samdi leikrit sitt: „It Dukke- hjem“. Og hvern gat órað fyr ir því, að prófessorinn og skáldið Guðm. G. Hagalín stæði í sömu sporum — eða öllu neðar þó. Hann virðist djúp. Eignuðust þau 8 börn. ár. I Ólafsdal fékk Samúel Guðbjörg var merk kona og námslöngun sinni og fróð- góð og átti í ríkum mæli þraut leiksþrá að nokkru svalað, seigj u og dugnað íslenzku al- ' enda var hann námsmaður þýðukonunnar. Er Jón Thor- ágætur. Þar komst hann og í oddsen flutti úr sýslunni, hóf kynni við teikningar og land- Eggert búskap að Melanesi á ’ mælingar. Þetta, sem seinna i fyrir Brunabótafél. Islands .... .. . . .. . . . engin orð eiga nógu sterk og (Stubelius) telja okkur eiga svívirðileg til þess að hella þai frabæilega skyrt og gott yfir þær konur> sem ætla sér kort. Geta ma og þess, að þá duþ að gerast andmæl- Samuel gerði fyrsta upp- endur ranglætisins í þeim hleypta kortið, sem gert hef- þjóðfélögumi sem bera rétt ii veiið af landinu. 'konunnar svo mjög fyrir Ymsa aðra uppdrætti og borð_ sem raun ber vitni. Ann. mælingar gerði Samúel.1 ars er allur vaðall prófessors- Hann mældi upp og koi tlagði ins um hörmulega verðbólgu Rauðasandi. Kostarýrri jörð, í lífinu varð svo mikið við- enda bjó hann þar við fátækt fangsefni hans. mikla. Á Melanesi fæddist svo j jprá Ólafsdal fór - Samúel Samúel 25, maí 1864, fjórða ag Brjánslæk og fékkst svo barn í röðinni af átta, og nokkur sumur við jarðabæt- tæplega ársgömlum var hon- j ur og leiðbeiningarstörf í um komið í fóstur að Mun- (jarðrækt, en stundaði barna- aðstungu í Reykhólasveit til kennslu á veturna. Brandar Árnasonar og Sig- j Árið 1892 kvæntist Samúel ríðar, systurdóttur Jochums ^ Mörtu Elísabet Stefánsdótt- í Skógum. Flutti móðir hans ur guiiSmiðs Jónssonar frá hann á hesti alla leið vestan höII í Þverárhlíð. Eignuðust af Rauðasandi. Ep fáum vik- ( þau þrju börn, tvær dætur og um eftir að hún kom úr einn son. er do í æsku. Dæt_ þeirri ferð, ól hún son, Matt- | ur þeirra eru báðar búsettar hías, er síðar varð prestur í t Reykjavík: Halldóra, gift Grímsey. Þeir, sem þekkja til Pétri Guðmundssypi kaupm. þessarar vegalengdar, geta og Margrét, gift Jóni Dal- rennt grun í, hvílíkt þrek- J mannssyni gullsmið. Þá ólst virki hér var unnið af konu, upp hja þeim Jochum Egg- sem svona stóð á fyrir. j ertsson, hálfbróðir Samúels Samúel ólst síðan upp í og að nokkru leyti Sigurjón Munaðstungu og naut mikils t Á. Ólafsson alþingism. Fleiri ástríkis hjá fósturforeldrum börn munu og hafa alist upp 23 kaupstaði og þorp utan Reykjavíkur, sem höfðu um og yfir 300 íbúa. Ferðaðist hann -í því skyni tvö sumur um iandið. Hann mældi og kortlagði Flatey á Breiða- firði, kirkjugarðinn í Reykja- vík o. fl. o. f 1., sem hér er ekki rúm til að rekja. Um langt skeið var Samú- el líka þekktasti skrautritari landsins. Munu teljast í hundruðum eða þúsundum allar skrautrituðu kveðjurn- ar og ávörpin, sem Samúel gerði um dagana fyrir fólk og standa bæði á bókum, skjölum og spjöldum. Má ó- hætt fullyrða, að með mæl- ingum sínum, kortagerð, teikningum og skrautritun hafi Samúel innt af hendi sem hlaupin sé í kynferði- lega stéttvísi, stefnubreyting- ar kvenna hér á landi frá því, sem í upphafi hafði verið afl- vaki kvenréttindahreyfingar- innar, kempulegur vopnaburð ur þeirra á hvaða vettvangi sem væri. Og þær létu sér lítt segjast hvernig sem á stæði. Þetta minnti á sumar erlend- ar konur, sem lítillega hefði verið getið í erlendum frétt- um á síðustu árum. Bendir hann sérstaklega í þessu sam- bandi á glæpakvendið og morðvarginn þýzka, sem blöð- in hefðu birt myndir af. Allt þetta raus dæmir sig sjálft og er ekki svaravert. En ef prófessorinn vill ræða eða rita um réttindabaráttu kvenna yfirleitt, í öðrum tón og nota prúðmannlegra orðbragð, sínum. Að vísu ólst hann upp í fátækt og fábreytni á nú- tíðar mælikvarða. Ef til vill hefir þó þetta fátæklega heimili ásamt hinni fögru sveitanáttúru veitt merkilega góð þroskaskilyrði sum því bezta í brjósti þessa næm- geðja og fjölgáfaða barns. Brandur fóstri Samúels var greindur vel og fróður um margt og báðir voru fóstur- foreldrarnir gæddir einstakri vöndun og vammleysi til orða og gerða. Höfðu þau til að bera siðmenningu hjartans þrátt fyrir frumstæði og fá- breytni hins ytra lífs. Þá mun náttúran og samlífið við hana ekki hafa haft svo litla þýðingu fyrir fátæka smala- drenginn. Hefir hún efalaust orðið Samúel sem mörgum öðrum merkilegur skóli. Hún átti fjölbreytta fegurð og fjölþætt líf, skin og skugga, mýkt og hörku, dýpt og dul- úð og ávallt óteljandi undr- unarefni og óleystar gátur. Og náttúr.an varð hans öpn- fádæma mikið og merkilegt’ munu konur veita því athygli starf. Og allt var það borið t og svara eins og efni standa uppi að meira eða minna. til. I leyti af fjórum höfuðþáttum: Þótt ég sé ein hinna for- dæmdu kvenna ætla ég þó að taka til athugunar ráðlegg- að meira eða minna leyti á heimili þeirra hjóna. , Nú var Samúel ráðinn sögulegum fróðleik, vísinda- barnakennari í Flatey á leB'ri nákvæmni, skapandi Breiðafirði. Stóð til, að þar hugsun og listrænni hneigð, ingar prófessorsins til okkar yrði þá reist barnaskólahús. °B handbragði. Verður þetta | og hugíeiðingar hans í sam- Ekki varð þó af þeirri fram-! Úvl merkilegra, þegar þess er jbandi við sjóðsstofnun fiú kvæmd í hnð sirm ne- fór gætt, að hér var að verki að | Brunborg. Hann segir, að tug slSúel i Hatey etíir tvö ár.' mestu s)áltme„„ta8»r, táttek ------------------------------ Þá fór Samúel að búa og ur alþýðumaður, sem oftast stundaði búskap um 12 ára vl® þröngan kost og skeið. Bjuggu þau hjón skorti mikið á, að gæti veitt lengst af á Stökkum í Barða- . ser sæmilega aðstöðu til strandarsýslu, eða um 9 ár. slíkra iðkana. Ekki voru Á Stökkum gerði Samúel Þetta heldur hans einu störf. ýmsar umbætur, reisti þar ár alls stundaði hann íbúðarhús og leiddi vatn kennslustörf á vetrum, og frá heim í stokk langan veg ofan 1925 30, vann hann á veð- úr fjalli. Honum voru einnig urstofu Islands. bráðlega falin ýms trúnaðar-) Sést á þessu, að þessum hæfileikum, ef þessi maður hefði í æsku fengið viðeigandi menntun og haft í lifinu þá aðstöðu og þau þroskaskilyrði, sem nú eru bezt fyrir hendi? En Samúel er lítið lýst, þótt bent sé lauslega á aðalstörf hans og nokkur kort og upp- Samúel drætti, sem komið hafa frá störf í sveitinni og barna-) hefir fengizt við æði fjöl- j hans hendi, svo merkilegt kennslu hafði hann á hendi breytt og ólík störf um dag- | sem Það þó er. Við það að á vetrum. Svo vildi það til,' ana, allt frá búskap og ann- j kynnast honum sjálfum, fékk að skriða hljóp á túnið á' arri algengri erfiðisvinnu, til, maö’ux' fyrst verulega hug- Stökkum. Gerði hún stór-J fræðslustarfs og fjölþættra : mynd um þennan óvenjulega skemmdir á því og eyðilagði fræðiiðkana, sem tóku hina persónuleika. Þá komst mað- meðal annars vatnsleiðsluna. J ríku listhneigð hans í þjón- ( ur að raun um, að fræðilegur Var þetta mikið áfall fyrir ustu sína. Manni kemur ó- . áhugi hans var svo víðfeðma, Samúel. Brugðu þau hjón þá sjálfrátt í hug sú spurning: j að undrun sætti og í svo búi og réðust fram af þessu | Hvað hefði getað orðið úr | (Framhaid á 7. siðu). þúsundir kvenna á íslandi hefðu átt að svara frúnni með því, að stofna sjóði við sömu háskóla og tengja þá nafni hennar og ákveöa, að þessir sjóðir skuli styðja íslenzkar meyjar til háskólanáms í Noregi og norskar á íslandi. Hvers vegna ætti að meina námssveinum að njóta styrks úr Jaessum sjóðum? Álítur pró fessorinn þetta heillaráð til þess, að skapa jafnrétti kynj- anna? Hefði ekki verið karl- mannlegra og í betra sam- ræmi við skoðanir hans og málsvörn að ráðleggja okkur konum, að taka í sama streng og frú Brunborg og styrkja eingöngu karlmenn til frægð ar og frama, en útiloka kon- ur með öllu? Prófessorinn fullyrðir, að allar konur á íslandi hefðu . verið hæst ánægðar, ef styrkt arsjóðir frú Brunborg hefðu eingöngu verið ætlaðir kon- um. — Hæpin fullyrðing. — Það vill svo vel til, að til er sjóður, „Menningar- og minn- ingarsjóður kvenna“, sem stofnaður er á vegum „Kven- réttindafélags íslands“. Bæði körlum og konum er ætlað að njóta styrks úr þessum sjóði. Og ekki ómerkari kona, en Þorbjörg Sveinsdóttir ljós móðir, átti frumkvæöi og hóf fyrstu fjársöfnun til stofnun- ar Háskóla íslands. Enginn gengur þess dulinn, að víðsýn kvenhetja sem hún hefði ekki viljað setja ákvæði i stofnskrá þess sjóðs, sem geröi algjörlega upp á milli landsins barna. Þessi tvö dæmi ættú að vera nægileg sönnun þéss. sem er kj arni þessa máls, að við konur kjósum jafnrétti karla og kvenna á öllum svið- um. Mætti þá' sanngjarnt telja, að konur fremur en karl menn hefðu forgangsrétt)til námsstyrkja, sökum lakari aðstöðu þeirra í þjóðfélaginu meöan starfslaun þeirra eru miklu lægri en karlmaYin- anna. Við konur fögnúhi^því. aö sanngj arnir menn og góð- viljaðir viðurkenna þetta og leggja okkur drengilega lið- veizlu. Sem dæmi þess vil ég minna á það hér, að herra alþm. Hannibal Valdemars- son flytur frumvarp á Alþingi er nú situr að' störfúm, um sömu laun fyrir sömu vinnu. til handa öllum þegnum þj óð- félagsins. Er vonandi að hátt virtir alþm. sjái sér fært að samþykkja þetta frumvarf áöur en þessu þingi er slitiö Það ætti ekki að þurfa ac taka það fram, að við konur getum fúslega unnt frú G Brunborg verðskuldaðrar sam úðar og aðdáunar fyrir dugn- að og frábært þrek i mann- raunum hennar, og vel má. ætla henni sess við hlið kven. skörunga sögualdarinnar.. Hitt er annað mál að konum mun nú sem fyrr mislika ag mótmæla, hvort sem í hlut á karl eða kona, sem styður í orði eða verki afturhalds- öflin, sem vinna gegn rétt- mætum jafnréttiskröfum kvenna og éins þótt hann eða hún sé drengur góöur á öðr- um sviöum. Reykjavik, 28. marz ’49 Ástríður Eggertsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.