Tíminn - 01.04.1949, Page 5

Tíminn - 01.04.1949, Page 5
70. blað' TÍMINN, föstudaginn 1. april 1949 3 Föstud. I. upríl Þátttakan í Atlanz- hafsbandalaginu Þátttaka íslands í friðar- bandalagi Noröizr-Atlaríts- hafsþjóðanna hefir nú verið samþykkt o/ ísland veröur því eitt þeirra ríkja, sem ger- ist stofnaðili. Með þeirri á- kvörðun hefir' margt áunn- izt og ber þö'einkum áð nefna þrennt: 1. ísland hefir sýrít hug sinn til þeirrar andlegú har- áttu, sem nú géisar í heim- inum og ráðið getur mestu um, hvort nýrri styrjöld vérð ur afstýrt. Með því hefir ís- land þvegið af sér alla -tor- tryggni um, aö það vilji ekki hafa samstöðu með lýðræðis- ríkjunum, og jafnframt lagt fram sinn -skerf, þótt lítili sé, til að styrkja hina amdlegu friðarbaráttu í heiminum. 2. ísland hefir tryggt sér þá yfirlýsingu hinna vest- rænu ríkja, aö árás á það sé sama og árás -á þau öll. Hér eftir mun árásarríki því síð- ur dirfast að ráðasí á ísland í trausti þess, að önnur ríki muni láta það afskiptalaust. 3. ísland hefir fengiö aukna viðurkenningu -á sérstöðu sinni með samtölum þeim, sem ráöherranefndin 4tti við utanríkisráðherra Bandarikj - anna. Þessa sérstöðu getur það áréttað við undirritun bandalagssáttmálans, Af þeim, sem eru andstæð- ir samvinnu við lýðræðisþjóð irnar, verður reynt að halda því fram, að-gegn þessu hafi ísland þurft aö tak»*. á sig.sið ferðilegar skuldbindingar og er það að vissu leyti rétt. En þess ber aö gæta, að ís- land kemur sjálft til aö meta þessar skuldbindingar og þarf aldrei að ganga ler^ra en það sjálft telu r sanngjarnt og eölilegt að af því sé krafist. Lagalegar skuldbindingar tekst það hinsvegar engar á heröar. ........ . __ Það er ekki nema eðiilegt, að menn vilji sýria varfærni í þessu sambandi og tryggja sem bezt aöstöðuna í upphafi. Þeirri hugmynd var Ííka hreyft, að reynt yrði að,, fá það viðurkennt sem saiiin- ingsatriði, að ísland g&fi al- drei sagt öðrum þjóðum stríð á hendur. Nánari athugun sýndi þó, að slíkt var óþarft, þar sem engin slík kvöð er í samningnufrí, og það er hverju ríki í sjálfsváíd sétt að ákveða um slíkt. Auk þess er afar ósennilegt að nokkúrn tíma v.erði farið fram á siíkt, því að stríðsyfiriýsing fslands mun aldrei ráða neinum úr- slitum. Það, sem við Veröúm fyrst og fremst krafðir um undir þessum kringumstæð- um — og hefðum eins verið krafðir um utan bandalags- ins —" eru stöðvar. Á því sviöi mun aöalvarðstáöa þjóð arinnar þurfa aö vera. í sarnbandi við banda,lágs- þátttökuna hefir einnig vér- iö minnst á Keflavíkursamn- inginn. Að því leyti er hann þó óskylt mál, áö viö erúm j afnbundnir viö ákvæði hans, hvort sem við erum í bánda- laginu éöa ekki. Hinsvegar ér liklegt, að bandálagsþátttak- ERLENT YFIRLIT: Uppgangur Síberíu Rsissar leggja nú aílt kapp á að efla iðnað* inn wg' framBeiSsiuna austan Uralfjalla Pyrir nokkru síðan birtist í liggur mikið við, að framkvæmdir norska blaðinu „Natinen“ grein gangi sem greiðast í austurhluta eftir D. Bosing um framkvæmdir hins mikla Ural-Kusnezk-héraði. Rússa í Síberíu. á eftir:_ .. Grein sú fer hér I Minussinsk, sem er miðstöð héraðsins, eru verksmiðjur, sem Síbería er mikill hluti megin- knúðar eru kolum og gufuafli í lands Asíu og hefir geysilega þýð- fullum rekstri. Þar er framleitt ingu fyrir fjárhagslega afkomu benzín og olíur og reistar á svip- Ráðstjórnarríkjanna. Að flatarmáii stundu iðnstöðvar til að' hagnýta er landið 12 milljónir ferkilómetra. ’ járn, kopar og aðra málma, sem Tiltöluíega lítið fréttist um iðnaðar finnast þar. Álíka ákaft er unnið stöðvar þær hinar miklu. sem þar að því, að leggja nýja járnbraut, er nú komið upp víðsvegar. Þó er sem á að tengja höfuðborg þessa það víst, að nú er veriö að reisa að iðnaðarhéraðs, Stalinsk, við Síberiu minnsta kosti hundrað iðnaðar- brautina, en vegalengdin á milli borgir í Síberíu. er 1950 km. Iðnaðarstöðvar Stalíns í Síberíu eru ekki neinir „Pótenkinbæir“. f Mag'adan. seinni” heimstyrjöldinni var stálinu j Plugvél, sem leggur upp frá Mín- frá Magnitogansk og Stalinsk ussinsk, á 3500 km. flug fram und- breytt í bryndreka og fallbyssur an í noröausturátt, áður en hún og hafði það mikla þýðingu í kemur að Okotskahafi og hafnar- styrjöldinni. Verkfæra verksmiðjur borgimii Magadan. Magadan er við Novo-Sibirsk og skip.sem byggð höfuðstaður í Dalstroj, sem er voru í Kamsomolsk við Amúr, áttu stjórnað beint frá innanríkisráðu líka drjúgan þátt í sigrinum. neytinu rússneska og er borgin nú Nafnlausar borgir. Eftir styrjaldarlokin hefir verið ^ dan lítið fiskiver en hefir vaxið komið upp miklum iðnaðarstöðv- ört á síðustu árum. Nú gnæfa Rósturnar við Alþingishúsið: Aðfarir þær, sem kommuit • istar höfðu í frammi við’ Ai > þingishúsið í fyrradag, munu lengi í minni hafðar. IJm þao var ekki að villast, að komm. • únistar ætluðu sér að hindra starfsfrið Alþingis, ef. önnur ráð dygðu ekki tii aö framfylgja fyrirmælum hús ■ bændanna í Moskvu um ao koma í veg fyrir samstarf ís- lands við lýðræðisríkin. Hótanir þær, sem Þjóðvílj- inn hafði flutt undanfarna. daga, áttu að verða að veru- leika. Boðað var til ólögíega útifundar og þar samþykkr, að krefjast skýlausra svara af þingflokkunum við fyrir- mælum kommúnista. Síöau var liðinu stefnt að þinghús- inu. Það átti síðan að ráðágt til inngöngu og hindra starfs . hennar. Fram til ársins 1955 á að frið þingsins, ef þingflokk- koma þar upp miðstöð íyrir rúss- arnir létu ekki undan fyrír- neskan kjarnorkuiðnað, svo að mælum kommúnista. svari til Oak Ridge i Bandarikj- I Þessi tékkneska aðferð mr.l unum. Þetta hérað er, vegna legu heppnaðist fullkomlega, ejjA Stalin stendur á bökkum Angaraíljóts við Baikolvatn. Sú borg á að fá ýmsar verksmiðjur til málmiðnaöar. Þó er þýðing borgarinnar sú mesta að Irkutskhéraðið, sem er 800 þúsund ferkílómetrar beggja megin Baikoivatnsins, verður að stórkostlégu iðnaðarlandi vegna sinnar, öruggt fyrir loftárásum. sem óðast endurskipulögð og byggð ,Sifel]t landnám á_ný. Fyrir fáum árun* var Maga Ráðstjórnarrikin byrjuðu hið nýja landnám í austurátt um 1925. um í Dudinka-Norylsk, Minussinsk, 1 reykháfar verksmiðjanna þar við Eftir aö sú'rjöldin hófst 1939 fluttu Magadan, Seimsjen og Kolynsk. himinn. Þar eru stálverksmiðjur, Aðrar iðnaðarborgir, svo sem Severo glerverksmiðjur, rafmagnstækja- Uralsk, Temir Tau II og Kuibysjev verksmiðjur og vélaframleiðsla. IV, eru svo nýjar, að þær eru ekki Röð af skipasmíðastöðvum um- Rússar 1300 iðnaðarstöðvar frá Vestur-Rússlandi til Síberíu, og jafnframt því var um það bil 15 milljónir manna fluttir austur i a® þinghúsinu gerð kommúnista var sora fyrir því. Vegna tilinæla frá formönnum þingflokkannu, hafði mikill mannfjöldi saíu azt við þinghúsið til að synf , að hann vildi láta þingíb’ hafa starfsfrið. Þegar komnr • únistar komu af útifundi sí t um, komust þeir því ekki uþp því að þa.' merktar á nýjustu rússneskum kringir höfnina, sem var notuð á með Þessum verksmiðjum. Af hjálp var mannf jöldinn fyríji’, korturn. Sumar þeirra hafa heldur ekki hlotiö neitt nafnið ennþá, en eru aðeins merktar á kortum verk- fræðinganna með orðinu „Bezim- janka“ (nafnlaus). Þaö er ekki svo auðvelt aö finna nöfn á allar þessar borgir, þar sem 11 eru kenndar við Stalín, 5 við Molotoff og 3 við Varosjilov. Þá verður að finna stöðugt ný og ný viðskeyti og afbrigði i nöfnum borganna, því að valdhafarnir vilja að sjálfsögðu gæta þess, aö það verði ekki of almennt, að kenna borgir við nöfn stjórnmálamanna. Auðæfi Síberíu. Við ósa Jenessejs eru nikkel- námurnar við Dudinka og Narylsk og það er nikkel, kopar, kol og platína í héraðinu Krasnojarsker. Þessi héruð hafa sínar eigin afl- stöðvar. Járnbraut tengir Narylsk og Dudinka við höfnina, sem er byggð vegna þessara borga. Um höfnina er hráefnið flutt til Ark- angelsk og Murmansk. Fjöldi verka manna í þeim borgum vex með hverju árinu og nú hafa fundist þar olíulindir, sem auka mjög á auölegö héraðsins. Við upptök Jenessejfljóts, sunn-. an við Síberíujárnbrautina gömlu, eru steypuvélar.kranar og fallhamr ar að verki í gríð og ergi, og hafa verið það síðustu 20 ár. Það stríðsárunum til að umskipa vör- I Bandaríkjanna til Rússa á stríðs- um, sem látnar voru með láns- og , ármmm fóru meira en 2 millJar«ar - . friðsamra boraara. dollara í verksmiðjur og vélar í að nfatg* mosamra Dorgara Kommúnistar gátu ekki helcl ur haldið liði sínu saman, þ\ S leigukjörum, en nú er gullfram- leiðsla ef til vill þýðingarmesta framleiðsla borgarinnar. Stöðugt koma skip frá Vladi- hinum nýju iðnstöðvum Síberíu. Síbería ein saman hafði við styrj aldarlokiu geysilega framleiðslu vostok til Magadan með menn í °8 nam hún meðal annars 30 þús- nauðungarvinnu og þeir eru fluttir !und flugvélum, 40 þúsund skrið- áfram í gullnámurnar, sem eru undir sérstakri stjórn stofnunar, sem kölluð er Gulag, en það er dregið saman úr sambandi vinnu- búða, fanga og sérstofnana, en þetta stendur beint undir yfir- stjórn innanríkisráöuneytisins. íbú um i Dalstroj hefir fjölgað úr 7500, sem þeir voru 1927, í 500.000. Severo-Uralsk. Ein þeirra borga, sem eiga að vera fullgerðar við lok fjórðu fimm ára áætlunarinnar, (það er 1950), er Severo-Uralsk, sem er ein hin stærsta og ef til vill þýðingar- mesta þessara borga. Hún er í Uralfjöllum, noröan við Magnito- gansk, og á aö verða mesta stál- framleiðsluborg í Evrópu. Þar er enginn skortur nauðsynlegra hrá- efna. Stálverksmiðjurnar miklu eru næstum fullgerðar, en verkamenn irnir, sem eiga að verða 100.000 í árslok 1950, búa enn í lélegum timburskálum. Kuibysjev, fjórða borgin í Ráð- stjórnarríkjunum með því nafni, drekum og 120 þúsund íaílbyssum (Framhuld á 6. siðu) Raddir nábú.anna Alþýðublaöiö ræðir í for- ustugrein í gær um rósturnar viö Alþingishúsiö og segir m. a.: blandaðist innan um. Ahlauu kommúnista urðu því skipu • lagslaus og fálmkennd. ÞÁ kom lögreglan fram af mik- illi stillingu og öryggi og. tókst ótrúlega vel að haida óróaseggjunum í skefjum. Ái þessu öllu ruglaðist hernac ■ aráætlun kommúnista full ■ komlega og náöi ekki lengra en að’ vera grjótkast á Aí • þingishúsið og lögregluna. En vel sýndi sú glæpsamiega framkoma kommúnistalýðs ■ ins, hvað inni fyrir bjó eg hvers af honum hefði mátt vænta, ef hann hefði getaii komið áformum sínum íram. Einu mistökin, sem hægt e? með réttu að áfellast lögreglu „Þegar einn liálfsturlaður kommúnisti reyndi að efna til uppþots á áheyrendapöllum danska þingsins, er það ræddi stjórnina fyrir, eru þau, aó’ an greiði fyrir því, að viö fá- 'um hann endurskoðaðan fyrr j en ella eöa þaö mál leysist (hagkvæmlegar fyrir okkur, þegar hægt veröur að nota j endurskoöunarákvæöi hans. Fyrir þá, sem vilja fá leiö- réttingu á Keflavíkursamn- 'ingnum og losna við ágalla hans, skapar bandalagsþátt- takan sterkari aöstöðu. Þess vegna getur Framsóknarflokk urinn nú fylgt fram enn fast- ar en áöur þeriri tillögu um endurskoðun samningsins, er miðstjórnin samþykkti í vetur og nokkrir þingmenn hafa nú lagt fyrir þingið. Þeir, sem gagnrýna banda- lagsþátttökuna, verða aö gæta þess, að við hefðum ekki losnað við áþrýstinguog kröf- ur vegna hernaðarlegrar þýö- ingar landsins, þótt við hefð- um staðið utan viö. Þvert á móti er líklegt aö sá þrýst- ingur heföi þá oröiö meiri, þar sem við heföum þá verið réttilega eöa ranglega tor- tryggðir um tvískinnungs- hátt og óheilindi í afstöö- unni til málsstaöar friöar og frelsis. Óheilindalaus afstaöa og heiðarleg samvinna skap- ar okkur tvímælalaust bezta aöstööu til aö halda á rétti' er sökin þyngst hjá þeim, sem okkar, gæta þjóöernisins ogjæstu til óeirðanna og komu sjálfstæöisins og f> skilning óróaseggjunum þannig af Atlantshafsbandalagið á dögun um, var á það bent af þessu gefna tilefni, að ekki væri síð- ur ástæða til þess að fjarlægja úr sjálfum þingsalnum þá menn, er geröu sig seka um sömu ó- hæfuna, en hinn kommúnistíska ofstopamann á áhcyrendapöll- unum. Þetta á cinnig við hér. Sökudólgarnir voru ekki aöeins í hópi skrílsins, sem kastaði grjóti að þingliúsinu utan frá. Þá var cinnig að finna innan veggja Alþingis. Þar sátu þing- menn kommúnista, hinir raun- verulegu ábyrgðarmenn óhæfu- verkanna, mennirnir, sem stofn- að hafa til æsinganna og skipu- lögðu aðförina. Framkoma kommúnista við umræðurnar á Alþingi sýndi og á óyggjandi hátt, að þcir cru ckki þinghæfir, uppfylla ekki þær kröfur, sem geröar cru til siðmcnntaöra manna. Sök þeirra er því sið- ferðislega scð miklum mun þyngri en skrilsins". Vissulega er það rétt hjá Alþýöublaðinu, aö siðferöilega og viöurkenningu nábýlisríkj anna á sérstööu okkar. stað, þótt þeir þykist nú hafa hvergi nærri komiö. mannf jöldinn var ekki nóg ■ samlega aðvaraður áður ea úthlaupið var gert og gas- sprengjunum kastað. Að visa var þetta gert, en ekki mei3 nógu góöum útbúnaði. Vegriti þessa urðu ýmsir friðsamii* borgarar, er gert höfðu gagn með komu sinni, fyrir nokkr- um óþægindum. Hinsvegay munu þeir ekki telja það efí ■ ir sér, þar sem þeir hjálpuðu til þess með komu sinni, aii kommúnistar gátu ekki ar • hafnað sig eins og þcir vildu. Af atburðunum við þing • húsið í fyrradag má margú læra og skal hér nefnt nokk- uð af því: Kommúnistar sýndu ln? byltingareðli sitt betur ea þeir hafa nokkru sinni áður gert. Þeir sýndu, að þe? viröa einskis lög og stjórn- skipulag þjóðarinnar og er. \ reiðubúnir til að beita A¥ • þingi ofbeldi, ef þeir ættu þess færi. Með þessu íram • feröi hafa kommúnistac geri bilið milli sín og þess hlut þjóðarinnar, er vill lýðræðís- leg vinnubrögð, dýpra og < ■ brúanlegra en nokkru sinnj, fyrr. Framh. á 6. siði. ,,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.