Tíminn - 01.04.1949, Qupperneq 8

Tíminn - 01.04.1949, Qupperneq 8
ERLEXT YFIRIAT t DAG: fjppyanyur Síberíu £3. árg. Reykiavík „A FÖRMJM VEGI“ t DAG: Eftir óveðriií 1. apríl 1949 ' 70. blað Brezka stjórnin takmarkar sölu ýmsra vara til Austur-Evrópulanda S«lni>aiuiið g'eng'ur í gilali 8. apríl n.k. Rrezka stjórnin birti í gœr skrá um þær vörur, sem hún reran takmarka eða banna sölu á til’ Austur-Evrópulanda. I?,ru þetta einkum alls kyns vörur, sem talið er að geti komið ;.,ð gagni í hernaði. Skrá þessi er mjög ýtar- leg og nær yfir margar teg- ■ tmdir vara, einkum véla og í nalda. Gengur banntþetta í gildi 8. apríl n.k. Eftir þann tfína verða útflytjendur að tækja um leyfi, ef þeir vilja ilytja þessar vörur til landa í Austur-Evrópu. Útflutningur þessara vara er eftir sem áð- r.r frjáls til allra brezku sam- \ eidislandanna og þeirra Ev~ 3 opulanda, sem njóta Mars- i:.ailhjálpar. Brezka stjórnin hafði áður íilkynnt, að hún mundi gera þessar ráðstafanir en al- rnennt var þó ekki búizt við, ;,,ö þær yrðu svo víðtækar né ræðu til svo margra vöru- : iokka, heldur aðeins til jjeirra vara, sem teldust bein g,r hernaðarþarfir. lötanríkisráðherrar á leið til Was- hington Bevin utanríkisráðherra Bx eta er nú kominn til Wash- ington ásamt Spaak og fleiri : áðherrum Vestur-Evrópu- ianda. Rasmussen utanríkis- .-.áðherra Dana kom til New Vork í gær. Átti hann þar tal við fréttamenn og sagði m. a. að almennt litu menn svo á í Danmörku, að danska stjórnin hefði gert rétt, er hún lagði til að ganga í At- iantshafsbandalagið. Komm- únistar einir væru því andvíg- ir, því að þeir vildu enga samn ínga og ekkert samstarf um varnir við vestrænu lýðræðis- : íkin. í gær síðdegis kom utanrík ísráðherra Frakklands, Nor- egs, Portúgals og íslands til New York, og munu þá allir utanríkisráðherrar, hinna tólf : íkja, sem undirrita sáttmál- ann nú, vera komnir til Bandaríkjanna. Skipting Grikklands áformuð Uppreisnarmenn í Grikk- iandi og Kominform hafa nú gert kunnugt, að þeir muni gera Makedóníu að sjálf- stæðu ríki. Hafa makedónsk- ir sjálfstæðismenn snúizt í lið með þeim um þetta mál, en Kominform falið að mestu ieyti að sjá um skiptinguna og stofnun rikisins. t- . Um þetta leyti er ár liðið síðan Marshalláætlunin tók til starfa. Árangur hennar sést bezt hjá Bretum. Fram- leiðsla þeirra hefir aukizt hröðum skrefum og er nú meiri en nokkru sinni fyrr. Hefir þegar reynzt kleift aö lækka framlagið til þeirra um fjórðung eftir þetta eina ár. U tanr íkisr áðher r a Portúgals kominn til Washington Utanríkisráðherra Portú- gals er komin til Washington og er við því búist að hann muni undirrita þátttöku Portúgals í Atlanzhafssátt- málanum á mánudaginn, þótt Portúgal hafi ekki enn til- kynnt formlega um þátttöku sína i bandalaginu. Röntgen lækninga- deild krabbameins- sjúklinga Krabbameinsfélagið hefir beðið blaðið fyrir eftirfarandi athugasemd: „Vegna viðtals, sem með- limer stjórnar Krabbameins- félagsins áttu við blaðamenn, og birt var í blöðum og út- varpx, þykir rétt að taka þetta fram: Þar sem talað er um eitt röntgentæki, er að sjálfsögðu átt við röngen- lækningatæki. Þetta tæki, sem er á Röngendeild Lands- spítalans er af sænskri gerð og reynist prýðilega. Engu að síöur er full þörf fyrir lækn- ingatæki, og þarf að stefna að því, að koma upp röntgen- og radiumlækningadeild, á röntgendeild Landsspítalans, sem hafi sjúkrarúm til um- ráða, enda er það eitt aðal stefnumál félagsins. Aðsókn að radium- og röntgenlækn- ingu eykst með ári hverju, svo að ekki verður á það bætt, meðan aðeins eitt tæki er til afnota í þessu skyni. Auk þess vantar sjúkrarúm fyrir mikið veika og rúmliggjandi sjúklinga, sem þarfnast geislalækninga. Þessi skýring er birt eftir ósk yfirlæknis röntgendeild- arinnar. Sá atburSur gerðist fyrir skömmu í sjúkraflugvél, sem var á flugi yfir Kattegat. að kona ól barn. Var flugvéiin að fara með konuna frá Vejle til Kaupmannahafnar. Ekki er vitað, hvort þetta er fyrsta fæðingin í flugvél, sem er á flugi, en áreiðanlega eru þær ekki marg- ar. Hér sést móðirin og barnið ásamt yfirsetukonunni, sem var með í flugvélinni og tók á móti barninu. Umhleypingar og ógæftir á Vestfjöröum í vetnr Viðta! við Eirík Þorsteinsson kanpfélag^ stjóra á Þingeyri Eiríkur Þorsteinsson kaupfélagsstjóri á Þingeyri er stadd ur í bænum um þessar mundir og leit inn á skrifstofu blaðs- ins í gær. Sagði hann að sjósókn hefði gengið erfiðlega hjá Dýrfirðingum í vetur. Róðrar hefðu byrjað seint, og gæfta- leysi verið með einsdæmum, svo að varla hefði gefið nokk- urn tíma á sjó í febrúar, svo að fært hafi verið út fyrir fjarðarmynni. Bretar greiða skaða bætur vegna sprengingar Hinn 6. nóv. 1946 fórst Gutt ormur bóndi Brynjólfsson aö 1 Ási í Fellum, Norður-Múla- 'sýlu, af völdum sprengingar. Fórust jafnframt þrjú stúlku börn, tvær þeirra dætur Gutt ors en hin þriðja dóttir sam- býlismanns hans að Ási. — Guttormur var ekki vátryggð ur, en f fjárlögum ársins 1947 ákvað Alþingi aö greiða ekkju hans, Guðríði Ólafsdóttur, fullar slysaþætur, tæplega 70.000.00 kr. En jafnframt var gerð krafa á hendur rikis- , stjöm Breta um endur- 1 greiðslu þessarar upphæðar, með því-að sýnt þótti að hér héfði verið um brezka sprengju a,ð ræða. Brezka sendiráðið hefir nú tjáð rikisstjórninni, að ! brezka ríkisstj órnin hafi fall- izt á að. greiða slysabæturn- ar, ásamt útfararkostnaði og jafnframt greitt af hendi til félagsmálaráðuneytisins kr. 73.123.00 til greiðslu á hvoru- tveggja. Á hinn bóginn telur brezka rikisstj órnin tilsverð- an vaía leika á um bóta- skyldu, enda þótt bæturnar séu greiddar í þessu tilviki. — Loks hefir sendiráðið beð- ið rikisstjórnina að votta að- standendum þeirra, sem fór- ust, innilegustu samúð brezku ríkisstj órnárinnar. Eiríkur er bjartsýnn þrátt fyrir erfiðleikana og segir að Vestfirðingar vonist eftir að bráðlega verði gerðar þær ráð stafanir í atvinnumálum okk ar, sem duga. En eitt bað hann tíðindamann blaðsins að koma á framfæri sérstak- lega og það er það að þeir sem fást við bátaútveginn á Vestfjörðum séu orðnir lang- eygðir suður yfir fjöllin, eftir aðstoðinni, sem atvinnuveg- unum var heitið af stjórnar- völdunum, þegar samningar urðu um það að útgerð hæf- ist upp úr nýárinu. Enn hafa ekki veriö efnd fyrirheitin um aflatryggingarsjóðinn og aðstoðarlán vegna aflabrests undanfarinna ára. „Það er ekki nóg að sam- þykkja frumvörpin, ef engar framkvæmdir fylgja á eftir.“ Bátar, sem gerðir eru út frá Þingeyri í vetur gátu ekki byrjað róðra, svo nokkru Bráðabirgðastjórn mynduð í Sýrlandi Fullkomin ró er nú komin á aftur í Sýrlandi eftir stjórn arsteypuna. Hefir bráðabirgða stjórn verið mynduð, þingið rofið og boðaðar nýjar kosn- ingar innan skamms. Hefir stjórnin tilkynnt, að samn- ingaumleitanir við Gyðinga muni hefjast eins og áform- að var. Að því loknu munu Sýrlendingar athuga samn- inga sína við önnur ríki og leita endurskoðunar á þeim, ef ástæða þykir. næmi. í febrúar gaf illa eins og áöur er sagt, en heldur skár i marz. Afli hefir einnig verið nokkuð tregur þegar gefið hefir. Afkoman er þvi ekki góð hjá útvegnum, þar sem erfiðleikar á yfirstand- andi vertið bætast ofan á það sem undan er gengið. Til landsins hefir tiðarfar hamlað því að hægt væri að beita sauðfé svo nokkru nemi i vetur. Tiðir umhleypingar hafa verið svo að aldrei hefir snjór horfið svo um munaði. Má heita að allur búpeningur hafi að mestu verið á gjöf siðan í október, en síöan þá hafa lengst af verið illvirði vestra, segir Eiríkur. Bændur á Vestfjörðum hafa undanfar in haust selt öll sín lömb að heita má á fæti til fjárskipta svæðanna. Eru menn misjafn lega ánægðir með þann hátt á afurðasölunni, þar sem oft er erfitt að ákveða sann- gjarnt verð dilkanna á fæti, en hins vegar engum vafa undirorpið, þegar um slátur- fé er að ræða. Kaupfélagið á Þingeyri hef ir orðið illa úti vegna þessara breyttu afurðasöluhátta, þar sem, það á og rekur stórt og vandað hraðfrystihús, * sem byggt er með þarfir kjötsöl- unnar fyrir augum, þó einn- ig fari þar fram frysting á fiski þeim sem frystur er á Þingeyri. Ilátíðaliöld í Kanada og Nýfundualandi í dag fara fram mikil há- tíðahöld í Kanada og Ný- fundnalandi vegna samein- ingar landanna. Aðalhátíða- höldin fara fram í Ottawa. Samfylking spánskra frelsis- vina mynduð Leynifélag spánskra frels- Isvina hafa nú stofnað með sér samfylkingu, er nær yfir allt landið. Hefir hún birt ávarp, þar sem sagt er, að spánskir frelsisvinir séu stað ráðnir að vinna að því, að Spánn losni undan oki fasis- mans. Segjast þeir vonast til, að Spánn geti haft góða sam- vinnu við lýðræðisríkin í vestri, þegar búið sé að hrinda. Franco af stjórnar- stóli og fylgifiskum hans. Landað fiski í Vest- mannaeyjum nótt ogdag Mikill afli berst nú daglega á land í Vestmannaeyjum. Er unnið þar dag og nótt við að landa aflanum og vinna úr hcnum, þegar á land er kom- ið. Afla Vestmannaeyjabátar yfirleitt vel í öll veiðarfæri og einnig er fjöldi aðkomubáta, sem leggur afla sinn á land í Vestmannaeyjum. í gær var verið áð landa þar úr mörgum bátum en einnig biðu bátar með afla á höfninni, eftir los un.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.