Tíminn - 06.04.1949, Page 2
2
TÍMINN, miðvikudaginn 6. apríl 1949.
73. blað
')i-á kafi til heila
í nótt.
Nætnrlæknir er í læknavai'ðstof-
unni í Austurbæjarskólanum, sími
5030. Næturvörður verður í Lyfja-
búðinni Iðunn. — Næturakstur ann
ast Hreyfill, sími 6633.
ÚtvarpÍð
í kvöld:
Kl. 18.30 íslenzkukennsla. — 19.00
Þýzkukennsla. 19.25 Veðurfregnir.
19.30 Þingfréttir 19.45 Auglýsingar.
20.00 Préttir. 20.30 Kvöldvaka: a)
Lárus Eist flytur ferðaþátt: Hug-
leiðingar á gandreið. b> Steingerð-
ur Guðmundsdóttir leikkona les
kvæði. c> Samtal: Ragnheiður Möll
er og Rannveig Schmit um kurteisi.
d) Pálmi Hannesson rektor les
hestasögur eftir Sigurð Jónsson
frá Brún. — Ennfremur tónleikar.
22.00 Préttir. — 22.05 Passíusálm-
ar. 22.15 Óskalöng. — Dagskrárlok.
Hvar eru sklpln?
Eimskip.
Brúarfoss er í Reykjavik. Detti-
foss kom til La-Richelli 3/4.. fer
þaðan 5/4. til Hamborgar. Rotter-
dam og Antwerpen'. Pjallfoss er í
Reykjavik. Goðafoss er í Reykjavík.
Lagarfoss er í Frederikshavn.
Reykjafoss fór frá Hull 2/4. til
Reykjavikur. Selfoss er á Akureyri.
Tröllafoss fór frá Reykjavik 31/3.
til' New York. Vatnajökull fór frá
Hamborg 3/4. til Hollands, Ant-
werpen og Leith. Katla fór frá Hali
fax 31/3. til Reykjav.'kur. Anne
Louise fór frá Hirtshals 30/3. til
Reykjavíkur. Hertha fór frá Men-
stad 31/3. til Reykjavíkur. Linda
Dan er í Gautaborg.
Ríkisskip.
Esja er í Reykjav.'k og fer héðan
um hádegi næstkomandi föstudag,
austur um land i hringferð. Hekla
var væntanleg til Akureyrar síð-
decis í gær á vesturleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suður-
leið. Skjaldtreið er væntanleg til
Reykjavíkur í dag frá Vestmanna-
eyjum. Þyrill er í Reykjavík. Súðin
var væntanleg til Reykjavíkur um
kl. 17 í gær. Hermóöur var væntan
legur til Reykjavíkur í gærkvöldi.
Sambandið.
Hvassafell kom til Álaborgar í
gærkveldi frá Akureyri.
Laxfoss
fer ' tíl Akraness og Borgarness
kl. 10 árdegis á morgun. Prá Akra-
nesi á suðurleið kl. 5 síðdccis.
Einarsson & Zoega.
Poldin fór 3. þ. m. frá Vestmanna
eyjum til Grimsby og Amsterdam.
Spaanestroom kom til Reykja-
víkur 2. þ. m. Reykjanes er í Vest-
mannaeyjum.
Flugferðir
Flugfélag íslands.
Gullfaxi er í Reykjavík. Plogið
var í gær til ísafjarðar, Patreks-
fjarðar, Akureyrar og Keflavíkur.
Ekki var hægt að fljúga til Vest-
mannaevja í gær vegna þess að
svo mikill snjór var njfallinn á
flugvcllinn að ekki var hægt að
lenda á honum.
Loftlelðir.
Geysir fór í gær til Prestv'kur,
Londín og Stokkhólms, en Hekla:
til Kaupmannahafziai'. Er hún vænt
anleg hin: ao t:l balta í dag. .
I gær var flogið til Akureyrar og
Keflai’íkur.
J’
Ur ýmsum áttum
Veiirnir.
Vegir eru nú sæmilegir hér sunn
anlands. Dálítið skóf í snjótrað-
irnar á Hellisheiði undanfarið, en
ekki svo að vegurinn spillist neitt
verulega. Snjónum af veginum yfir
Kerlingarskarð var mokað um s.l.
helgi svo fært varð bifreiöum, en
eitthvað mun hafa snjóað síðan.
Á Bröttubrekku hefir verið mokað
undanfarið og eru vönir um að
vegurlnn þar verði fær úr þessu. Á
Holtavörðuheiði er sama þykka
fannbreiðan og mun eitthvað hafa
skafið í brautina, sem búið var að
moka upp að aðallieiðinni beggja
megin frá.
Engin stefna.
Eftir að skrifað hafði verið um
l'fið í „Krossinum" við Keflavíkur
flugvöllimi í vetur voru heitingar
frá ýmsum þar syðra aö stefna
Kristjáni Sigurgeirssyni bílstjóra,
sem skrifaöi helztu greinina um
þessi mál. Kristján biður þess getið
að hann hafi ekki enn orðið var
við nokkurra stefnu á sig og bíði
hann alltaf með gagnstefnur á þá
þar syðra.
Hins vegar kveöur Kristján að
eitthvað sé veriö að breiða út sögui*
þar suður frá um stefnur á sig,
sem séu auðvitað eintómar slúður-
sögur.
Nýstofnað Landssamband.'
Landssamband íslenzkra raf-
viikjameistara var stifnað í Reykja
•♦•*♦♦♦»♦ ♦♦♦«♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦ ♦♦♦•»♦♦♦♦♦<
»♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦
LEIKFELAG REYKJAVÍKUR sýnir
Draugaskipið
eftir N. N.
FRUMSÝmNG
fimmtudaginn 7. apríl klukkan 8.
vík dagana 31. marz — 4 apríl 1949.
Tilgangur sambandsins er aö
vinna að hagsmunamálum stéttar-
innar.
Stofnfundur réði yfir 53 atkvæð-
um rafvirkjameistara og fyrirtækja
víðsvegar að af landinu. sem hafa
í þjónustu sinni 372 starfandi raf-
virkja. sem er um 80% stéttarinnar.
í stjórn voru kosnir: Porm. Jón
Sveinsson, Reykjavík. Varaform.
Eyjólfur Þóraiinsson, Akureyri.
Gjaldkeri Gissur Pálsson, Reykja-
vík. Ritari Vilberg Guðmundsson,
Reykjavík. Meðstjórnandi Jóhann
Kr. Jóhannsson, Siglufirði.
iSkíðamót íslands.
) Eins og sagt var frá hér í blað-
inu í gær verður Skíðamót íslands
ekki háð á ísafirði í þetta sinn.
j Skíðasamband íslands hefir nú
i ákveöið aö Sk ðamótið íari fram
í Reykjavík dagana 21. til 24. apríl
og munu skíðadeildir Ármanns,
, íþróttafélags Reykjavíkur og Knatt
| spyrnufélags Reykjavíkur sjá um
j framkvæmd þess.
Peningar sendir Tímanuin.
Áheit á Hallgrímskirkju frá A. J.
kr. 800.00. Áheit til S.Í.B.S. frá
austfirskri konu kr. 20.00. Áheit á
Strandafeirkju frá H. A. Stranda-
sýslu kr. 50.00. Prá N. N. kr. 100.00
Prá breiðfirskri könu kr. 20.00.
«
* •
P
♦ •
♦ •
t:
H
Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna ::
á fimmtudag kl. 4—6. H
♦♦
::
GLATT A HJALLA
KVÚLDSYNING
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30.
Aögöngumiöar seldir frá kl. 2. — Simi 2339.
Dansaö til kl. 1.
Ba
riomur
u sæ
Id
Myndarbóndi utan af landi,
sem ég mætti nýlega á förnum
vegi, kvað sér líka illa stundum
vlð þá, sem skrifuðu í b öðin og
það væri þegar þeir væru að berja
barlóhisbumbuna fyrir bændurna.
Þetta væri sama hvort það væru
bændur utan af landi í dálkum
Tímans eða blaðamennirnir.
Eg fór nú að malda í móinn og
segja, að fyrrt væri nú ekki mik-
ið um barlóminn og svo væri því
ekki að neita, aö ýrnislegt væri
örðugt fyrir bændurna.
— Nei, burt með allan barlóm,
sagða bóndinn. Þó að íámennið
,sé sumsstaðar til haga ,i sveit-
unum og erfitt fyrir ungt fó k að
reisá bú þar, sem enga ættu að,
þá væri ekki annað liægt að segja
heldur en að þar sem hann væri
kunnugastur væri búsæld.
Menn hefðu þar yfirleitt fremur
góð húsakynni, sumsstaðar raf-
magn, a. m. k. til ljósa, útvarp,
síma, talsvert að lesa, gegningarn-
ar og heyskapurinn væri orðið
miklu hægara en áður með bætt-
um húsum og áhöldum. Og svo
væri sjálfstæði bændanna svo mik-
iö fram -yfir flesta aðra menn, að
fyiir það væri gefandi mikið af
stoppuðum stó um betur megandi
fólksins í kaupstöðunum, * sem
margir væru að öfunda. Og að
verja frístundum á vetrum til þess
að byggja upp í huganum. hvernig
á að heilsa vorinu með nýrri rækt-
un, nýjum byggingum eða lagfær-
ingum og endurbótum á ýmsu því
cldra, það er hreinasta nautn.
• Og á vetrarkvöldunum lesum við
hátt í skemmtilegum og góðum
bókum hvert fyrir annað heimil-
isfóikið og ræðum um efni bók-
anna jafnóðum
Svo lieimsækjum við nágrann-
ana öðru hvoru og drekkum hjá
hvor öðrum kaffisopa og ræðum
um landsins gagn og nauðsynjar.
Nei. ég vi! ekki hafa skipti á
minu sjáh'stæða og frjálsa sveita-
lífi við ykkur, þó að þið getið far-
ið á ómerkileg bíó og' setið þar
klesst saman við að horfa á ein-
hverjar ómerkilegar myndir —
máske uppskrúfaðar skrípamynd-
ir og fara svo kannske á „íylliríis-
dansskröll" eða pólitíska rifri'dis-
funtíi. þar sem lítið. er annað en
j síagoið og illyrði um andstæðing-
ana.
I Eitthvað á þessa leið sagðist
þessum hressilega og ánægjulega
sveitabcnda frá. Og ég hugsaði
með gieði ti þess, ef svona bjart-
sýni á sveitalífið og gleði yfir því,
væri sem víðast ríkjandi hjá
*%ændunum.
Og nú er Steingrímur búnaðar-
málastjóri nýbúinn aö segja frá
því í útvai pserindi, að íyrir nokkr
! um árum hafi aðens verið heyjað
með heyvinnuvélum 1/3 af hey-
skap landsmanna, en nú sé það
orðiö 2/3, og eftir 4—6 ár muni
orfahcyskapur vera horíinn að
mestu úr sögunni.
I Þetta er nú állt gleðilegt fyrir
þá, sem unna framtíð sveitanna.
En þó er gleðilegast af öllu, ef
engin óáran er í sveitafólkinu
sjálfu. Áreiðanlega eru ýmsir, sem
sjá eftir því að hafa rifið sig upp
úr sveitunum og flutt í kaupstað-
ina til þess að gerast þar dag-
' launamenn, þótt hálffalskar krón-
ur kunni að velta þar fleiri en i
sveitinni í gegnum greipar þeirra.
í En þaö er hægara sagt ep gert
að liafa sig í burtu úr kaupstöö-
unum, þegar þangað er komið. Þaö
gcta ekki nerna þeir, sem tals-
verður þróttur er í og eru ekki
haldnir af eintómri bölsýni og
kyíða yfir því að brjóta sér braut-
j ina til sem sjálfstæðasts lífs — sem
> ahir manndómsmenn í rauninni
þrá.
I En auðvitað eru. kjarkur og
■ bjartsýni þeir eiginleikar, sem
hver maður ætti að kappkosta að
ef.'a í sjálfum sér r. G.
'♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'
»♦«•♦«♦♦•<-
Björgunarafrekið
viö Látrabjarg
lizunixææ
♦♦
::
«
::
•♦
g
•♦
H
§
::
::
8
♦♦ '
Kvikmynd tekin af Oskari Gíslasyni. Frumsýning 1 ♦*
♦♦ **
« Tjarngrbíc föstudaginn 8. apríl klukkan 5 e. h. ;;
8
•♦
::
Slysavarnafélagið.
«
*♦♦♦♦♦♦♦v••♦•♦♦♦♦•♦♦••♦♦♦♦•»»♦♦♦♦•♦«♦»•♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦c♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦•»•♦♦♦♦
♦♦••♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦•••
•••♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦'
........-............. - . »♦»♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦«•♦•.•♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦*♦♦•♦*♦♦♦♦♦♦♦♦*•♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•*♦♦♦♦*♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦
::
apað
::
♦♦
8
Sá, sem tók í misgripum dökkbláan frakka með
bletti, á fundi Mjólkurbús Flóamanna, er vin-
samlega beðinn að skila honum til húsvarðarins
í Selfossbíó. v
8
::
«
«8K8:«::«:::::«:::::««::8«K«:«8::::«:::::«::8:::::8«:8:::::;8«:8««8:h
•♦♦•♦•♦•♦♦♦♦•♦♦•♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦•♦•♦♦♦♦♦•<
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦••♦♦'
♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦
>«•♦♦♦•*»••♦♦♦♦«♦♦
•I
• «■
IZ
• *
♦♦
♦ *
tz
IAUGLYSING
H lí
um umrerð í Reykjavík
« **
« Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur
(I hefir verið ákveðinn einstefnuakstur um eftirtaldar
(; götur sem hér segir:
h
♦•
« Klappárstíg, milli Hverfisgötu og Njálsgötu
|: frá norðri til suðurs.
\\ Ingólfsstræti, milli Amtmannsstígs og Bankastrætis,
« frá noröri til suðurs.
H Þingholtsstræti, milli Amtmannsstígs og Bankastrætis,
frá suðri til norðurs.
'{{ Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli.
t; Lögreglustjórinn í Reykjavik, 5. apríl 1949.
H
H
Si"i»rjóii SigTu’ðsson.
11
***♦♦•*♦♦•♦♦*•♦•♦♦•■•♦♦♦•••♦♦•*••*♦*•♦•*♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•«♦•••*♦•♦♦♦♦*•♦♦♦♦•••♦•♦♦♦♦♦•♦♦••••♦♦♦ ♦♦♦♦t
, ••♦♦♦♦♦►♦♦♦♦•♦*♦♦♦♦♦*♦♦•♦♦♦•♦*♦♦♦♦*♦♦♦*♦♦*•♦♦♦$♦♦♦♦*♦♦*♦«»••»♦••♦«•♦♦♦••♦•♦♦♦•♦•♦♦♦♦••»*■*•••♦♦♦♦'
Notuð íslenzk
fi'íraerki
kaupi eg avalt hæsta verði.
Jón Agnars, P.O. Box 356,
Reykjavík.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65, síml 583S.
Oeima: Hafnarfirði, síml 8Í3I