Tíminn - 08.04.1949, Side 3

Tíminn - 08.04.1949, Side 3
74. blað TÍMINN, föstudaginn 8. apríl 1949. 3 íslerLdlagajDættu' Minningarorð: Jón Biörnsson, kauomaður frá Bæ I dag kveðja Borgfirðingar og aðrir vinir og góðkunn- ingjar Jón Björnsson frá Bæ. Verður hann jarðsunginn' frá Dómkirkjunni í dag. Jóh var fæddur 11. júni 1878 að Bæ í Borgarfirði og ólst þar upp hjá foreldrum sínum Guðrúnu Jónsdóttur írá Deildartungu og Birni Þorsteinssyni frá Húsafelli Jakobssonar Snorrasonar prests, forföður Húsafellsætt- arinnar kunnu. Jón giftist á unga aldri He-lgu Björnsdóttir frá Svarf- hóli, mestu myndarkonu, er lifir mann sinn ásamt 'fjór- um börnum þeirra, sem öll eru ágætt fólk og nú á bezta aldri: Björn, Guörún, Halldór og Sigþrúður Selma. Jón í Bæ var strax í upp- vextinum talinn. einn meðal, efnilegustu ungra manna, | sem voru að vaxa í Borgar- firði fyrir og um aldamótin. Hann var af góðum ættum, íriður sýnum, reglusamur, gáfaður og duglegur. Hann lenti ungur við verzl- unarstörf í Borgarnesi og fór þá út til Danmerkur í verzlun arskóla þar, um likt leyti og Kaupfélag Borgfirðinga byrj- i aði að starfa í héraðinu. Voru þeir þar saman í skól- anum Jón og Hallgrímur Kristinsson, sem var að und- irbúa sig undir sitt merka lífs starf, '"brautryðjandastarf í í Eyjafirði og sem allt landið naut svo farsællega síðar. i Mun hafa verið ofarlega í huga Jóns á þeim tímum að hefja svipuð brautryðjanda- störf í sínu æskuhéraði einn- ig.. | Voru þeir Hallgrímur og, *Jón vinir alla ævi síðan, þótt1 ahnar yrði kaupmaður en hinn brautryðjandi fyrir sam vinnufélagshugsjóninni. I Heima í Borgarfirði hafði Jón ekki byr hjá ráðandi mönnum þar, er ráöstöfuðu hinu unga litla kaupfélagi á jfcnan hátt. 1 Og þar sem Jón varð fyrir vonbrigðum að fá færi á að hfelga sína miklu og álitlegu starfskrafta samvinnufélags- ' skapnum í sinu æskuhéraði, þá sneri hann sér að einlka- | kaupmennskunni, er hann stúndaði jafnan síðan. Ein- hverntíma mun honum á efri árum hafa orðiö að orði við vin sinn, svipuð orð og Guð- rún Ósvífursdóttir er frægust fyrir á efri árum sinum, þeg- ar hún leit yfir farinn.veg. Það er ómetanlegur sá skaði, sem hinir ráðandi menn í Borgarfirði gerðu hér aði sínu þegar þeir af skamm sýni sinni hrökktu með 10— 20 ára millibili tvo Jóna, ein- hverja efnilegustu menn, sem néraðið hefir alið á síðari ára tugum, frá að nota starfs- krafta sína við samvinnu- félagsskapinn á æskustöðvun um, sem þeim báðum mun hafa verið kærast að vinna fyrir — út í einkakaup- mennsku en hinn í burt úr héraöinu. Jón Björnsson frá Bæ var yfirleitt dulur maður um sina hagi, en kunnugir fundu einstaka sinum að liann bar harm i hljóði vegna þess UM VIÐA VERÖLD: ægasti sagnfræðingur, sem nú er uppi Enginn sagnfræðingur, sein látið hefir til sín heyra á síð- i ari tímurn, hefir vakið jafnmikla athygli og Englendingurinn Arnold Toynbee. Margir skipa honum við hlið frægustu og áhrifamestu sagnfræöinga og heimspekinga, er uppi hafa verið. BóK hans „A Study of History" er talin meðal merk- ustu sagnfræði- og heimspekirita, er skrifuð hafa verið. í cftirfarandi grein, sem er eftir danska rithöfundinn Tage Taaning, er sagt nokkuð frá Toynbee og kenningum hans. r ’ W';*;árf:, hve lítið honum fannst að hann hefði getað áorkað af æskuhugsjónum sínum En svo mun nú vera um marga, þótt þeir séu að ýmsu leyti gæfumenn eins og Jón frá Bæ var. Jón var umsýslu mikill kaupmaður í Borgarnesi og stundum allharður keppinaut ur kaupfélagsins á staðnum. Jón Björnsson var mjög vel greindur maður, reglumað ur hinn mesti og bókhneigð- ur. Þegar hann var ungur mað ur heima í Bæ kom hann góðu lagi á lestrarfélag í sveit sinni, og mun hafa lagt i það fé og mikinji tíma en lestrar félög voru þá fátíð í Borgar- firði. Keypti hann úrvalsbæk ur fyrir félagið og lét þær ganga bæ frá bæ með hinni mestu reglu. Höfðu bókafá heimili eins og þau voru þá flest hið mesta gagn af þessu — ekki sízt þar sem þá var nær algert skólaleysi. I Borgarnesi var Jón fjölda mörg ár formaður lestrar- félagsins þar. Sá sem þessar línur ritar valdi í mörg ár bæk ur með Jóni í lestrarfélagiö. Og var Jóni sérstök ö mun að því að láta félagiö hafa lélegar bækur, en kært að velja þær þækurnar, sem lík- i Jegar voru til þess að mennta lesendurna og lyfta þeim upp yfir hið lága og lélega. Þetta sýndi nokkuð hinn innri mann Jóns frá Bæ. Hemili þeirra Helgu í Borg arnesi var jafnan rómað fyrir sérstaka gestrisni og alúð. Var Jón mjög skemmtilegur heim að sækja, fróður, glaður og dálítið kíminn stundum. Hjálpsamari og bónbetri mað ur fannst tæplega um Borg- arfjörð heldur en Jón frá Bæ. Þegar hann var að lána fá- tækum mönnum lífsnauðsynj ar sinar var hann sannarlega ekki alltaf að hugsa um hvort hann fengi andvirðið nokk- urn tima aftur. En hitt var það, að með- fæddir hæfileikar, dugnaður og árvekni ásamt iðkun einka kaupsýslu, gerðu hann sér- staklega snjallan kaupsýslu- mann, þótt um eitt skeið sigldi hann fullháan byr. En það var á óútreiknanlegum verðbreytingartimum í lok heimsstyrjaldarinnar fyrri. Af opinberum málum var Jón fremur afskiptalítill, þótt ýms trúnaðarstörf innti hann af höndum vel fyrir sveitar- (Framliald á 7. siOu). Nic. Blædel komst svo að orði um Arnold J. Toynbee prófessor íyrir nálega 25 ár- unx, að hann væri bæði sagn- íræðingur og listamaður og hefði bæði gáfur og skarp- skýggni til að vera það. Á þeirri tíð var heims- frægð Toynbees takmörkuð við tiltölulega fámennan hóp, sem las með mikilli eft- irvæntingu árbók hans um utanrikisstjórnmál, „Survey of International Affairs". Þegar Henning Kehler fyrir ári siðan kynnti Toynbee sem sagnfræðilégan heims- speking, sem myndi lifa Marx og Comte báða, þá var nafn hans mörgum dönskum blaða lesanda nýjung. Nú er hann orðinn þekktur i Danmörku langt út fyrir raðir sagnfræð- inga og stjórnmálamanna. Seint varð hann frægur í heimalandi sinu, Englandi, en í Bandarikjunum hafa bækur hans lengi verið met- sölubækur og það líka utan við menntamannahópinn. Og eftir að öndvegisrit hans, Sagan í nýju ljósi, kom út, er blátt áfram litið á hann sem þann spámann, er frelsa Manchester Guardian fréttir frá' grísk-tyrkneska striðinu. Árið 1925 varð Toynbee forstjóri nýrrar alþjóðamála- stofnunar í Chatham House og hefir hanti mótað þá stofn un upp frá því. Sjálfur seg- ist hann hafa verið léfegur kennari. Þar eru aðrir á sama máli, og telja það stafa af þvi, að hann vissi of mik- ið. Frá Chatham House sendi Toynbee árbók sina og fyrstu bindin af heimssögu sinni. Jafnhliða störfum sínum i Englandi hefir hann hin síð- ari ár verið prófessor við hinn fræga Princeton-háskóla í Bandaríkjunum, þar sem Woodrow Wilson var for- stöðumaður á sinni tið og Albert Einstein hefir starfað. Ráðunautur á Versala- fundinum. Þegar Toynbee var nýgift- ur kennari í Oxford (fyrri kona hans var Rosalind Murray, dóttir Gilberts Murrays prófessors en í ann- að sinn giftist hantl 1946 prestsdóttur, sem hét Veron- ica Boutler), er heimsstyrj- öldin fyrri hófst, var hann skal vestrænar þjóðir. Ritum f kvaddur í þjónustu utanrík- hans er tekið fagnandi svo, isstjórnarinnar og eftir ófrið sem himnabrauði í Banda- j arlokin var hann sendifull- ríkjunum, þar sem fólk gleyp trúi á friðarráðstefnunni í ir nú við bókum um sagn- fræði og millirikjastjórnmál, síðan Bandaríkin urðu for- ustuland í heimsstjórnmál- Versölum, sem ráðunautur brezku nefndarinnar eða sér íræðingur um mál, er snertu hin nálægu Austurlönd. Þá um. Það er Rockefellers- j var hann þrítugur að aldri. stofnunin, sem kostar þau Á styrjaldarárunum síðari bindi, sem út eru komin, af var Toynbee forstöðumaður hinu mikla verki Toynbees. j sérstakrar deildar í utanrík- 1 isráðuneytinu, og 1946 var hann fulltrúi á Parísarráð- Varð prófessor 23 ára gamall. Nýtt fjör hefir færzt i um- ræðurnar um söguskoðun hans, eftir að út kom ritgerða safn hans, „Menningin á reynslustundum“. Hann skrifar nafn sitt Arnold J. af þeim sökum, að á æskuárum villtust n»cnn á honum og frænda hans, Arnold Toynbee, sem var kunnur sagnfræðingur og hágfræðingur. Arnold Josef Toynbee er stefnunni. Ekki þótti neitt sérlega að honum kveða sem opinberum fulltrúa eða sendi ráðsmanni. Hann sá hvert mál frá svo mörgum hliðum. Eftir lok seinni styrjaldar- innar sneri Toynbee aftur til Chatham House. í fyrra var hann ásamt Winston Churc- hill og Sir Richard Living- stone gerður heiðursdoktor við Cambridge-háskóla, en áður höfðu rokkrir enskir há fæddur 14. apríl 1889. Hann skólar sæmt hann slíkri er af einni frægustu ætt í Englandi, sem lengi hefir haft á sér frægðarorð fyrir vís- indahæfileika og hneigð tii memrtastarfa. Hlaut hann hina beztu menntun, sem fá- anleg var í Englandi. Hann lauk námi í Balliol College, frámstu og ’ virðulegustu skóladeild í Oxford, og þar varð hann tuttugu og þriggja ára gamall kennari í fórnri sögu. Fór hann þá langar rannsóknarferðir og stundaði þar fornfræði og ságnfræðirannsóknir, meðal annars í Asíu og Rússlandi. Síðar varð hann prófessor við háskólann í London og nafnbót. Framtíð vestrænnaar menn-- íngar byggist á kristni- dómnum. Eitt meginatriða í kenn- ingu Toynbees héfir alltaf verið skýring þeirra hörm- unga, er samtíð hans hefir orðú? að þola. Af sögúnni dregur hann þann lærdóm. að allar menningarþjóðir hafi úrkynjazt og hnignað, en hann, telur það elcki neina óhjákvæmilega nauðsyn. Vestræn menning hafi nú í eigin höndum framtiðar- gæfu sína og þá sé úrslita- spurningin sú, hvort hún 1922 skrifaði hann fyrir : hafi siðferðilegan og andleg- Arnoltl J. Toynbee an þrótt til að mæta erfið- leikunum. Afstöðu okkar til genginna menningarskéiða hefir Toyn- bee í útvarpserindi líkt við það, að maður væri staddur í herbergi, þar sem lægju ýmsir framliðnir menn auk nokkurra, sem enn væru með lífi, en allir bersýnilega sjúk- ir. Sá eini þeirra, sem uppi stendur og enn hefir rænu á að lýsa meini sínu, skilur það mætavel, að félagar hans hafa þjáðst af hinu sama og hann. Hann- fylgist með því, hver sótthiti hans er og er svo áhyggjufullur, að hætta er á því, að hann deyi af á- hyggjum, jafnvel þó að sjúk- dómur hans kynni að batna. Slika tilfinningu, segir Toyn- bee, hafa alltaf fleiri og fleiri menn á Vesturlöndum. Er vestræn menning nu að þreyta sina eigin helreið með vélatækni sinni eða er hún að efla þýðingarmestu verð- mæti lífsins? Þetta er spurn- ingin, sem er þungamiðjan í riturn Toynbees um Vestur- lönd. Vestrænni menningu ríður nú mest á því að samlagast kristnum erfðum. Þau úrslit ráðast hjá.hverjum einstök- um, en Toynbee er hræddur um, að vestrænar þjóðir kunni að snúa baki við krist- indóminum eins og Gyðingar gerðu á sínum tíma. Mannkynið skortir andlega fullnægingu. Toynbee sér menningar- skeiðin hvert af öðru og öll samtimis og greinir þá hið al- gilda og ófrávíkjanlega. Bar- átta milli ills og góðs, ljóss og myrkurs, — það eru örlög mannsins. Stjórnmálamennirnir írelsa aldrei heiminn með sinum aðferðum. Þar á Toynbee skoðanabræður, sem ekki er' honum sammála um úr- ræði og er þetta meðal ann- ars grundvallaratriði i boð- skap Arthurs Koestlers. En gagnstætt Koestler bendir Toynbee á lausn. Hann telur, að' ein af or- sökum þeirra styrjalda, sem síðustu kynslóðir hafa háð, sé andleg ófullnæging nitj- ándu aldarinnar. Að fram- farir aldarinnar blessuðust ekki þegar á herti, stafar af (Framhald á 7. sídu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.