Tíminn - 08.04.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.04.1949, Blaðsíða 6
TÍMINN, föstudaginn 8. apríl 1949. 74. blað iwiBiuiiia Tíifja Stc 11111111111 r | Merki Zorro’s i jj (The Mark of Zorro) j jj s 1 Hin ógleymanlega og margeftir- \ j spurða ævintýramynd um hetj- j | una „Zorro“ og afreksverk hans. i | Aðalhlutverk: Tyrone Power i j Linda Darnell j Sýnd kl. 5, 7 og 9 j tlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHl vie „ 5KÚÍAGÓTU | Alcazar virkið | (ALCAZAR) | j Pramúrskarandi efnisrík og j | spennandi ítölsk kvikmynd, gerð § i um raunverulega atburði, er | | kastalinn Alcazar var varinn. j | DANSKUR TEXTI. § = Bönnuð börnum innan 16 ára j Sýnd kl. 5 og 9 Sala hefst kl. 1 e. h. Síðasta sinn $illlll*lllllllllllllllllllllllllllllllimitllllllllflllllat||||||||7t I Hajjharjjjat'tarkíc \ Beztu ár ævinnar | V'erðlaunakvikmyndin, sem hefir j I 5 g farið -sigurför um heiminn að : c £' undanförnu. S Sýnd kl. 6 og 9 Sími 9249 Á villigötuni i (Dishonored Lady) j | Áhrifamikil, spennandi -og vel j j leikin amerísk sakamálamynd. j j Aðalhlutverk: j j Iledy Lamarr j Dennis O’Keefe i John Loder j William Lundigan j j Bönnuð börnum innan 14 ára. j j Sýnd kl. 5, 7 og 9 j iiiiiimiiiu/iiviiiiiiimiiiiiiiii 1111111111111111111111.1111111 .... Jjarharkíc................ Slysavarnarfélag íslands j Björgunarafrek- i ið við Látra- bjarg. f | Kvikmynd eftir Óskar Gíslason. | Frumsýning kl. 5 | Næstu sýningar kl. 7 og 9 j í Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 j •lllllllllll1111111111111111111111111Hllllllllll,l,,,H,,,,,,,,,,, ~ ...... Sœjarkíc ............. I HAFNARFIRÐI I Svikariim (En Foræder) i ; Ákaflega spennandi og áhrifa- \ ! rík frönsk kvikmynd. Danskur í texti. i I Aðalhlutverk: i Raymond Bussiéres i Jean Davy i Michéle Martin j i Taugaveikluðu fólki er ráðlagt \ \ að sjá ekki þessa mynd. j Sýnd kl. 7 i : Bönnuð börnum innan 16 ára i Sími 9184 j ! Síðasta sinn' : I'.....(jafhla Síc ......... Það skeði í i Brooklyn j (It Happened in Brooklyn) j Skemmtileg ný amerísk söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverkin leika söngvararnir vínsælu j Frank Sinatra Kathryn Grayson i og skopleikarinn Jimmy Durante i Sýnd kl. 5 og 9 1111111111111111111111111111111111 ii iiiiiiiiiiuiitiiiiii iiiiiiiiiiin 7ripcli-kíc tiiuiiiiiiii ......... ii, i„iiiiii, ,„ iii„,„, ÍÉrlent yffrlit . CFramhald af 5. síSuJ. stjórnartíð Piusar XI. og var Pacelli talinn upphafsmaður þess. Kirkjan tók yfirleitl upp frjálslyndari vinnuhætti og samdi sig að breyttum kringumstæðum. Þessa hefir þó gætt enn meira síðan Píus XII tók við. T. d. hefir kirkjan nú yfirleitt léð frjálslynd- um milliflokkum fylgi sitt, en studdi íhaldsflokkana áður. Píus XII. er talið sérstaklega ljóst, að bezta leiðin til að sigra kommúnis mann séu réttlátir stjórnarhættir og aukinn jöfnuður. Þess hefír hann þó vandlega gætt, að breyt- ingarnar yrðu ekki svo snöggar, að þær röskuðu starfsháttum kirkj- unnar eða leiddu til átaka innan hennar. Yfirleitt þykir stjórn hans hafa mótast af lægni, frjálslyndi og framsýni. Píus XI. hafði tekið ákveðna af- stöð.u gegn nazismanum og kyn- þáttaofstæki hans. Píus XII. tók það merki eindregið upp, þótt að- staða hans til þess væri erfið á stríðsárunum. Vegna þess hefir hann nú betri aðstöðu en ella til þess að terjast gegn ofbeldi komm- únismans. Þrátt fyrir aldur sinn, heldur Píus XII. enn fullu starfsfjöri og vinnur sjaldan skemur en 18 klst. iiiiiiiiiimmmmmi,,,,,,,,i, iimiiiiimimmmmm,, 1 Gissair Bullrass j (Bringing up father) j Bráðskemmtileg amerísk gam- | j anmynd, gerð eftir hi^um heims j j frægu teikningum af Gissur og j I Rasmínu, sem allir kannast við i | úr „Vikunni." j I Aðalhlutverk: Joe Yule | Renie Riano \ George McManus ; Sýnd kl. 5, 7 og 9 BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIMU FJALLANNA 94. DAGUR /■/WW'’ Sími 1182. lllllllllllll■lllllllllllllmlmlmll,,,,,,,ml,,,l,,llllllllllllft Geg'u öfgumiui (Framliald af 5. siöu). þeirra aff þingliúsinu 30. marz sýnir, hvers af þeim má vænta. En það er líka full á- síæffa til að gefá fortíff og viðbúnaffi Sjálfstæðisflokks- foringjanna fullan gaum. Eina örugga leiðin til lausn- ar er aff miðflokkarnir, Fram sóknarflokkurinn og Alþýffu- flokkurinn, og aðrir miff- flokksmenn- fylki liffi sínu betur saman og myndi miff- fylkingu, er verði nógu öflug til aff tryggja jafnvægi og frið í þjóðfélaginu. Þaff er það Atlantshafsbandalag, er þjóðin þarf í innanlandsmál- um sínum. X-(-Y. á sólarhring. Mikið af starfstíma hans fer í viðtöl og móttökur. Kardi nálar og biskupar víða að eru dag- legir gestir hans og hljóta hjá (honum ráð og leiðbeiningar. Sama gildir um fjölda marga menn aðra. ! Auk þess eru svo allar kurteisis- heimsóknirnar. Þreytumerki sjást þó ekki á hinum aldraða páfa og (hann tekur jafnt háum og lágum með Ijúfmennsku og innileika. ^Einkum er annálað, hve sýnt hon um sé að ræða við börn, er heim- sækja hann. Allir lifnaðarhættir I páfans eru einfaldir og óbrotnir. (Hann neytir aldrei tóbaks né sterkra vína. Markmið hans er (ekki aðeins að stjórna hinu víð- lenda ríki sínu með hófsemi og ( festu, heldur að vera hinum mörgu þegnum sínum sönn fyrirmynd með störfum sínum og breytni. EINARSSON & ZÖÉGA M.s. Foldin fermir í Amsterdam og Ant- werpen 8.—10. þ. m. Snemmbær kýr Dragtir Stuttkápur og fermingarföt. (aff 'öðrum kálfi) er til sölu. Upplýsingar í síma 7938 aðeins á milli kl. 7 og 8 í kvöld. Vesturgötu 12. — Sími 3570 Köld borö og heitnr veizlnmaísir sendur út um allan toæ. SlLD & FISKTJR engan tíma til þess. Hann bað föður sinn að sjá um löglega gerð kaupsamningsins um Grænufit, áður en hann sneri aft- ur til landbrotsins. Frostin mundu brátt setjast að, og hann hafði ákveðið að geta sáð eins miklu byggi og ræktað eins mikið af kartöflum þegar á næsta sumri og Páll og Sveinn Ólafur. Hann veitti því athygli með óblandinni gleði, að Grænafit varðist næturfrostunum miklu betur en Marz- hlíð. Viku eftir messudaginn í Fattmómakk fékk ungi bónd- inn í Grænufit óvænta heimsókn. Það voru þær Marta og Stína Brandsdóttir, og Jónasi varð svo mikið um, þegar hann sá þær, að nærri lá að hann missti skófluna. Marta hafði þó komið þarna einu sinni áður, en samt varð hún harla undrandi yfir því, sem fyrir augun bar. —- Þú hefir þegar brotið meira land en nokkur bændanna í Marzhlíð á nú yfir að ráða, sagði hún. Jónas rétti úr bakinu og svaraði: — Nei, ekki enn, en þetta drýgist smátt og smátt. Stína ,var undarlega þögul, og Jónas fann til þess. Honum geðjaðist ekki að komu hennar nú. Honurn féll illa að sjá hana en vita það jafnframt, að hann varð að leita sér ann- arrar og ókunnrar konu, þegar þúskapurinn væri kominn svo vel á veg, að hann ætti kýr að binda á bás. Stúlkurnar höfðu með sér kaffi, og ungi bóndinn yfir- gaf starf sitt treglega til þess að setjast að drykkju með þeim. Marta hafði þó naumast rennt út úr bolla sínum, þeg- ar hún þóttist muna eftir einhverju brýnu erindi og hvarf sem skjótast á brott. Jónas formælti henni í hljóði og varð harla vandræðalegur á svip. En hann varð að segja eitt- hvað, og hann spurði, hvernig liði í Björk. Stína var engu síður undirleit en Jónas og sagði, áð þar gengi allt vel, og faðir hennar ætlaði að afhenda Eiríki jörð- ina næsta vor. —- Ætlar bróðir þinn að fara að gifta Sig? —' Veiztu það ekki? sagði stúlkan undrandi. — Hvernig ætti ég að vita það? — Hefir Marta ekkert sagt þér? — Marta? — Já, hún flyzt aö Björk áður en langt líður. Jónas varð svo undrandi, að hann sat orðlaus um stund. — En hafa þau nokkurn tíinann hitzt? —• Já, Eiríkur dvaldi i Marzhlið heila viku rétt fyrir slátt- inn, og Marta hefir tvisvar komið í Björk. Það leið nær því hálf mínúta áður en Jónas gat jafnað sig nokkurn veginn eftir þessar fréttir. Jæja, Marta hafði þá komið í Björk, og Eirikur hafði verið i Marzhlið. Það var eins og allt kæmi af sjálfu sér fyrir sumum. Ein spurning brann á vörum hans,' og hann fann, að hann varð að stynja henni upp. — Ert þú ekki hrædd? — Hrædd? — Já, þú manst liklega, hvað Emma sagði í Fattmómakk. Stína roönaöi í vöngum, en bros leið þó yfir varir hennar. — Nei, ég er ekki hrædd. Emma kom síðar til mín og sagði mér, hvað þú hefðir sagt við hana niðri á nesinu. Og ég veit líka að.... að þú ert ekki vanur að gera slíkt. Nú reyndist Jónasi ógerlegt að sitja kyrr lengur. Hann varð d*5 standa upp og hreyfa sig, og þar sem hann gat ekki fundið neitt skynsamlegt að segja um þetta, tók hann að lýsa því, hvernig hann hygðist haga öllu hér á nýbýlinu. Hér átti húsið aö standa, og þarna í skógarjaðrinum var ágætur staður fyrir fjósið. Hann leiddi stúlkuna með sér niður að engjateignum við vatnið og svitnaði af ákafa, þegar hann var að lýsa öðrum engjateig, sem lægi ofar í hlíðinni. — Ég sá hann þegar ég gekk yfir fjallið, sagði stúlkan. — Pabbi áleit, að það mætti fá tíu lieyæki af honum. — Kom faðir þinn með þér? — Já, og Eiríkur auðvitað líka. — Jæja, þess vegna hefir Mörtu legið svona mikið á. — Já, líklega, sagði stúlkan hlæjandi. — Eiríkur er kannske ekki mjög langt undan. Þau, sneru aftur heim að landbrotinu, og Jónas óska£i þess af öllum huga, að það hefði veriö tíu sinnum stærra, og þar hafði staðið reisulegur bær og fjós í skógarjaðrinum. Þetta var raunar ofur fátæklegt á að líta. Stúlkan virtist i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.