Tíminn - 08.04.1949, Blaðsíða 8
'ÆÍUÆM' YFIRLIT“ I DAG:
Píus páfi tólfti.
33. árg.
Reykjavík
99
A FÖMIÍM VEGI“ í DAG:
Gesiuheimili.
8. apríl 1949
74. blað
Vestfiröingar ætla a5
koma upp byggöasafni
llefir þegar ráðist í að taka Vestfjarða-
kvikraynd g'efa át ritsafn nin Vestfirði.
Vesííirðingafélagið er með þeim átthagafélögum, sem
mest staría að raunhæfum málum. Hefir félagið farið mynd
arlega af stað með útgáfu á ritsafni um Vestfiröi og er nú
von á framhaldi þeirrar útgáfu. Auk þess hefir félagið safn-
að allmikiu fé til byggðasafns og er nú að láta vinna að sér-
stakri kvikmynd um Vestfirði. Formaður félagsnis er Guð-
Jaugur ílósinkranz þjóðleikhússtjóri.
•• •
Vestfirðingafélagið í Reykja
vík hélt nýlega aðalfund
sínn. Fromaður félagsins,
Guðlaugur Rósinkranz þjóð-
eikhússtjóri stjórnaði fund-
íaum og flutti skýrslu um
störf félagsins.
Félagið vinnur að útgáfu
vitsafns um Vestfirði. Fyrsta
uókin um gróðurlíf á Vest-
fjörðum er komin út fyrir
nokkru, en verið er nú að
gefa út sóknarlýsingar Vest-
fjarða, skráðar af prestum á
Vestfjörðum fyrir rúmum
hundrað árum. Ólafur Lárus-
son prófessor hefir búið sókn
arlýsingarnar undir prentun,
og verða þær prýddar mynd-
im og teikningum. Fyrsta
oindi þeirra kemur væntan-
igea út í sumar eða haust.
Unnið er að fjársöfnun til
þess að koma upp byggða-
safni Vestfjarða, þegar leyfi
íæst til byggingar.
Eftir tillögu formanns var
a síðasta fundi ákveðið að
leggja fram fé til þess að
gera kvikmynd af Vestfjörð-
um. Á síðastliðnu sumri var
nafizt handa með töku
myndarinnar og var Sören
Sörensson fenginn til þess að
gera myndina.
Fór formaður með honum
í 10 daga ferð um Vestfirði
cil þess að taka myndir. Hug
myndin er svo sú, að ljúka
við töku kvikmyndar þessar-
ar í vetur og vor. Á mynd
þessi að sýna hina stórfeng-
legu fegurð Vestfjarða. at-
vinnuhætti fyrr og nú og
fólkið við störf sín.
Ýms fleiri mál hefir félag-
ið haft til meðferðar, meðal
annars staðið fyrir hinum
‘fjölmennu Vsetfirðingamót-
um.
Gjaldkeri félagsins, Gunn-
ar Friðriksson heildsali, las
Bandaríkjamenn
munu beita kjarn-
orknsprengjunni ef
nauðsyn krefur
Truman Bandaríkjaforseti
lýsti því yfir í ræðu í gær, að
Bandaríkin mundu ekki hika
við að beita kjarnorku-
sprengju, ef nauðsyn krefði,
en jafnframt sagðist hann
sannfærður um það, að til
slíks mundi ekki koma, því
að Atlanzhafsbandalagið og
Marshallaðstoðin mundu
forða heiminum frá nýrri
síyrjöld.
upp reikninga félagsins. Hag
ur félagsins er góðúr. Hand-
bært fé í félagssjóði var kr.
19.355.48, en samtals skuld-
lausar eignir þess um 35 þús.
kr.
Formaðurinn Guðlaugur
Rósinkranz var endurkosinn
í einu hljóði, svo og með-
stjórnendur, en þeir eru Elí-
as Halldórsson skrifstofu-
stjóri, frú Áslaug Sveinsdótt-
ir, fröken María Maack,
Gunnar Friðriksson heildsali,
Símon Jóh. Ágútsson prófess
or og Sigurvin Einarsson
framkvæmdastj óri.
Að loknum aðalfundar-
störfum sýndi Sören Sörens-
son það sem hann er búinn
að taka af Vestfjarðakvik-
myndinni og höfðu allir á-
nægju af.
Glatt á hjalla hefir
verið sýnt 18 sinnum
Bláa stjarnan hefir nú sýnt
núverandi dagskrá sína,
Glatt á hjalla, alls átján sinn
um við mjög mikla aðsókn.
Eru sýningar alltaf tvisvar
í viku, á miðvikudögum og
sunnudögum. Verður sýning-
um haldið fram eitthvað
fyrst um sinn, en ekki er á-
kyeðið hve lengi. Bláa stjarn-
an er að undirbúa nýja dag-
skrá, sem hún mun hefja sýn
ingar á strax og hætt verður
kð sýna Glatt á hjalla.
Verður að meta
Rússland meira
en
Eins og kunnugt er, þá hafa Sameinuðu þjóðirnar allmikið lögreglulið í Palestínu. Þessi mynd er af
hópi lögre-lumanna á vegum Sameinuðu þjóðanna ný'komnum til Palestínu.
Mænuveikin hefir lagst þungt
á folk á fsafirði
FjogiHP alvarleg lömuiiarlilfolli Iiafa orðið
og margar minni lamanir.
Frétcaritari Tímans á ísafirði hefir átt viðtal við Bald-
ur Johnsen héraðslækni þar um mænuveikina, sem hefir
vferið á ísafiröi síðan um áramót. Lækninum sagðist m. a.
svo frá.
Rússar senda grísk-
um uppreisnarmömi
um
Fyrstu tilfella varð vart um
10. janúar, og var þá strax
sett á samkomubann og skól
um lokaö.
í janúar komu 20 tilfelli,
100 í febrúar og í marz 60.
í byrjun voru tilfelli svipuð
að fjölda hjá börnum og full
orðnum, og lagðist frekar
þungt á fólk, enda komu þá
flest lömunartilfelli fyrir, en
alvarlegar lamanir hafa orð-
ið fjórar, en minni lamanir
eru margar og eru þær marg
ar orðnar góðar eða á góðum
batavegi. Þrír af þeim, sem
verst urðu úti, eru nú farnir
til Danmerkur.
Skólar voru opnaðir 3.
marz, og upp á síðkastið hef-
ir veikin verið væg og hefir
mest lagzt á fullorðið fólk
einkum konur, en börn á aldr
inum 7 til 15 ára hafa alveg
sloppið.
Ennfremur sagði Baldur
héraðslæknir, að þetta væri
sannkölluð leiðindapest, því
fólki, sem hefir lítið veikzt,
slægi oft niður aftur, er það
færi eitthvað að reyna á sig,
og yrði þá oft verra en í byrj -
un veikinnar.
Fregnir herma, að Kostov
varaforsætisráðherra komm-
únistastjórnarinnar í Búlg-
aríu og varamaður Dimitrovs
hafi verið sakaður um fjand-
skap við Sovétríkin og verði
leiddur áyrir rétt. Er hann
dreginn í dilk með Tító og
Gomulka í Póllandi og sak-
aður um þjóðernisstefnu og
að vilja halda á rétti lands
síns gegn Sovétríkjwnum.
Þykir líklegt, að ágreinings
gæti nú í búlgarska komm-
únistaflokknum og þyki ýms
um nóg um afskiptasemi og
ágang Rússa. En augljóst er,
að það er mikil sök í augum
Rússa, ef leiðtogar kommún-
ista í leppríkjum þeirra setja
hagsmuni eigin lands ofar
hagsmunum Rússlands.
Fjárlagafrumvarp
Cripps fær góðar
viðtökur
Fjárlaga frumvarpi brezku
stjórnarinnar, sem lagt var
fram í þinginu í f.vrradag er
yfirleitt vel tekið í brezkum
blöðum, jafnt stjórnarand-
stæðinga sem annarra. Segja
íhaldsblöðin, að Stafford
Cripps sé maður, sem hafi
hug til að horfast í augu við
erfiðleikana og reyni ekki að
gylla fyrir sér framtíðarhorí-
ur. Hann segi þjóðinni eins
og er í efnahagsmálunum en
dragi heldur ekki úr henni
kjarkinn með ónauðsynlegum
hrakspám.
*
Sveit Arna M. hæst
í Bridge-keppninni
Sjö uniíprðir eru
Iiúiiar.
I þriðju umferð vann sveit
Zóphoníasar sveit Selfoss
með 14 stigum, sveit Gunn-
geirs vann Hafnarfj. með 58
stigum, sveit Árna M. vann
Guðlaug með 13 stigum, sveit
Ragnars vann Hörð með 20
stigum og Siglufj. og Akra-
nes skildu jafnar.
í fimmtu umferð vann
Gunngeir sveit Zóhhoníasar
meö 5 stigum, Siglufjörður
vann Hafnarfjörö meö 16 st.,
Hörður vann Selfoss með 29
st., Guðlaugur vann Ragnar
með 9 st. og Árni vann Akra-
nes með 42 stigum.
I í sjöttu umferð vann Árni
! sveit Selfoss með 42 st., Zóp-
; honías vann Guðlaug með
13 stigum, Siglufjörður vann
j Gunngeir með 7 stigum, Hörð
jur vann Hafnarfjörð með 10
stigum og Ragnar vann Akra
nes.
í sjöundu umferð vann
Árni M. sveit Hafnarfjarðar
með 59 stigum, Gunngeir
vann Hörð með 16 stigum,
Ragnar vann Selfoss með 38
stigum, Zóphonías vann Siglu
Sagt er að rússneskir komm
únistar streymi inn í Grikk-
land síðustu daga til liðs við
uppreisnarmenn. Haf i þr j ú
þúsund þeirra komið þannig
til liðs við uppreýsnarmenn
og ekkert lát virðist enn á
þessum ljðflutningum. Stjórn
arherinn segist hafa hrundið
áhlaupum uppreisnarmanna
í Grammosf j alllendinu og
sótt fram á nokkrum stöðum.
Opinberir starfsmenn, sem
gerðu. v>"kfall í Grikklandi
fyrir nokkrum dögum hafa
ekki enn horfið til vinnu sinn
ar, þrátt fyrir hótanir stjórn-
arinnar um að þeir veröi
kvaddir í herinn, ef þeir
hverfi ekki þegar til vinnu,
og síðan stefnt fyrir herrétt
sem liðhlaupum, ef þeir þver-
skallist.
Feitmetisskortur
minnkacdi í Evrópu
í Washington hefir verið
birt skýrsla um matvæla-
ástandið í Evrópu. Segir þar,
að ástandið í þessum efnum
hafi mjög batnað í seinni tíð
og lífcur séu til, að það batni
mjög á þessu ári. Evrópu-
menn vantar þó enn ýmislegt
í fæðu sína, sem Bandaríkja-
menn telja sig þurfa. Feitmet
isskorturinn hefir verið til—
finnanlegastur að undan-
förnu, en nú virðist hann
nær því úr sögunni. Hval-
veiðarnar í Suðurhöfum hafa
gengið að óskum á þessari
vertíð og lýsi hefir fallið all-
mikið í verði. Búizt er þó við,
að það falli enn meir síðar á
árinu. -- " •
fjörð með 17 stigum, Akranes
vann Guðlaug með 13 stigum.
Eftir þessa umferð er sveit
Árna M. hæst með 13 stig,
næstar eru sveitir Gunngeirs
og Zóphoníasar með 12 stig.