Tíminn - 08.04.1949, Side 4

Tíminn - 08.04.1949, Side 4
'4 TÍMINN, föstudaginn 8. april 1949. 74. blað Búseta þingmanna Allháværar raddir og rétt- mætar eru nú uppi víða um land um það, hversu lítt sé gætt á Alþingi í seinni tíð sjónarmiða og hagsmuna hinna ýmsu héraða út um land í samanburði við hags- muni Reykjavíkur og ná- grennis hennar. Hafa í því sambandi verið bornar fram ýmsar kröfur um það, að sett yrðu inn í væntanlega nýja stjórnarskrá ákvæði, er bæði veittu byggðarlögum úti um land meira sjálfsforræði i málum sínum en nú er, og tryggðu betur að sjónarmið þeirra bæru eigi skarðan hlut frá borði á Alþingi, í hlutfalli við höfuðborgina. Margar þeirra tillagna, er í þessum efnum hafa verið bornar fram, eru áreiðanlega á fyllstu rökum reistar, og eiga vonandi eftir að ná sam þykki í væntanlegri stjórn- arskrá. Ein er þó sú tillaga í þessum málum, er víða hefir fram komið, sem ég tel að all mjög sé á misskilningi byggð, og meira en vafasöm leið í þá átt að hækka gengi hinna dreifðu* héraða á Alþingi og efla vald þeirra þar. En það er sú uppástunga, aö lögfest verði í stjórnar- skránni búseta þingmanna í kjördæmum sínum. Þessari tillögu hefir skotið upp hjá mörgum, og nú síð- ast var á hana drepið í stjórnarskrártillögum á síð- asta Búnaðarþingi. Fylgjend ur þessarar tillögu færa fyrir henni þau rök, að með bú- setu þingmanna í kjördæm- um sínum sé það tryggt, að eigi verði yfirgnæfandi rneiri hluti þingmanna heimilis- fastir Reykvíkingar, eins og nú er; að þá hafi flokkstjórn irnar í Reykjavík minni ítök til að fá kosna á þing flokks- menn, sem séu sem auðsvéip ust handbendi þeirra, og í briðja lagi tryggi búseta þingmanna í kjördæmum sín um það, að þeir séu hags- munamálum kjördæmanna betur kunn-ugir og verði dug- legri og áhugameiri að hrinda þeim í framkvæmd á Alþingi, Vafalaust hafa þessi rök ýmislegt til síns- máls, þó fleira verði, sem ég tel að í móti þeim mæli. Skulu þau bví athuguð hér nokkru nánar. Það er vitanlega augljóst, að með búsetuskilyrði þing- manna í kjördæmum er það tryggt, að ekki yrðu Reyk- víkingar í meirihluta á Al- þingi, eins og nú er. Skal það viðurkennt, að fullmikið hef- ir að því verið stefnt á síð- ustu árum að kjósa Reykvík- inga fyrir þingmenn kjör- dæma úti um land. En hvers vegna hefir það verið gert? Auðvitað ekki vegna annars en þess, að kjósendur hinna dreifðu byggða hafa annað- hvort nauðugir eða viljugir samþykkt með atkvæðum sínum að sú stefna væri upp tekin. Og áreiðanlega þarf ekki að lögbjóða búsetu þing- manna, hvers í sínu kjör- dæmi, til þess að hægt sé að kippa því í lag, að Alþingi verði ekki samkoma skipuð eintómum Reykvikingum. Til þess að lagfæra það, þarf ekki annað en vilja kjósend- anna í kjördæmunum úti um Jand, til að senda sína heima Eftlr Mniit S»orsteÉiiss©ií frá ÚlfsstÖðiim. rnenn á þing. Sé slíkur vilji fyrir hendi í nægilega mörg- um kjördæmum, getur sú stefnubreyting komið við ein ar alþingiskosniirgar. — Nú, aftur á móti, vilji kjósendur ekki breytingu í þá átt, held- ur halda áfram að hafa þing menn sína reykvíska, sé ég ekkert við það að athuga. í lýðfrjálsu landi verður hver að fá að velja sér þann full- trúa, er hann vill, og mér finnst það kosningafyrir- komulag eigi fullkomlega byggt á lýðræði, er lögbind- ur kjósendur til að velja sér þingmann úr sínu héraði, mann, sem þeir máske bera lítt traust til, en bannar þeim að kjósa mann, sem þeir treystu mikið betur, af því að hann er utanhéraðsmaður. Um þá hlið þessa máls, er snýr að íhlutun og áhrifa- menn, er fyllilega væri hægt að treysta til slíkrar forystu á Alþingi. En hitt hefir reynslan hins vegar sýnt, að margir þing- menn búsettir utan sinna kjördæma, hafa oft reynzt ötulli og afkastameiri fyrir kjördæmi sín en aðrir þing- menn, er heimilisfastir hafa verið í þeim. Er það og augljóst mál, að í þessu efni sem öðrum fer eftir því, hversu þeir menn, er kjósendur velja fyrir full- trúa sína á Alþingi, eru gerð- ir. Sé þar um að ræða fram- sækna og dugmikla menn, er skapa sér traust og álit með- al þingfélaga sinna, og sem hafa til að bera víðsýnan skilning á þörfum fólksins, munu þeir æ reynast kjör- dæmum sínum gegnir full- trúar, hvort sem þeir eru þar valdi flokksstjórnanna, um búsettir eða ekki. Ef þing- þingmannsefni úti um land, mennirnir aftur á móti eru má segja hið sama og um áhrifa-, aðgerða- óg áhuga- hið fyrra atriði, sem hér hef- 1 litlir menn, munu afköst ir verið drepið á. — Sé það þeirra á þingi fyrir kjördæmi svo, sem sízt skal hér á móti sín verða í hlutfalli við það, mælt, að stjórnir flokkanna! enda þótt þeir séu búsettir í ráði ofmiklu, eða máske í kjördæminu. mörgum tilfellum öllu um j í sambandi við það að lög- það, hverjir frambjóðendur j festa búsetuskilyrði þing- eru í kjöri í hinum einstöku manna í kjördæmunum, kjördæmum, við hverjar þing: finnst. mér og ekki fjarri að kosningar, stafar. slíkt ekki: álykta, að það einmitt gæti af öðru en því, að kjósend- j orðiö til þess, að þingmenn- urnir heima í héruðum eru ekki áhugameiri um rétt sinn til að velja sér sjálfir þing- mannsefni en svo, að þeir leggja þegjandi blessun sína yfir það ráðríki miðstjórna irnir yrðu áhuga- og athafna minni fyrir byggðarlög sín en ella. Með búsetuskilyrðinu væri þeim sköpuð tryggari aðstaða til að halda þing- sætinu, jafnvel þótt þeir Hérna fær nú hann sr. Gísli í Klaustri bréfiö, sem hann pant- aði frá honunr Stefáni á Arnarhóli og fá þá aðrir líka að vita hvar Arnarhóllinn er, en þess voru ýms- ir fúsir. En bréf Stefáns er svo: „Séra Gísli. Brynjólfsson! Ég þakka þér bréf þitt í „Tímanum" 11. marz síöastl. Mér þykir jafnan vænt urn að fá bréf frá góðum mönnum, og bréf þitt er í þeim anda, að ég efa ekki að þú "sért einn þeirra manna, sem gott er að kynnast. Nú langar mig til að skjóta orði í baðstofuhjalið, og senda þér örfáar línur, í þeirri von að þær nái til þín. Það gleður mig að heyra, að þú álítur að við séum að flestu leyti sammála. Það skilst mér líka af því, sem þú skrifar. Er það oft svo, að við nánari athugun kemur það í ljós, að menn greinir minna á, en í upphafi virðist. Ég hef víst aldrei dæmt ’ þig svartsýnismann, og mun því síður gera hér eftir. Grein mín var skrif- uð sem viöleitni til þess, að sveita- fólkið og áveitalífið mætti njóta sannmælis, og skipa þann sess í vitund þjðarinnar, sem því ber. En því miður finnst mér það alltof oft vilja við brenna, þegar sveitanna er minnst, að þá sé það á þann veg, sem allt sé að mestu óbreytt um búskap og lifnaðarhætti frá flokkanna, að taka þann rétt ( reyndust eigi slíkir, sem kjós af þeim, og senda þeim þá j endur óskuðu helzt. Þar sem frambj óðendur, er þær telj a j nýtir og dugandi utanhéraðs sér hentast að koma inn þing. menn væru þá útilokaðir frá að keppa við þá um þingsæt- Oghvað .þeirriröksemd við ’ið’ J. ^an héi;aðsins gæti víkur, að búseta þingmanna | nin taa eða maske i ymsum í kjördæmum sínum sé 1 ingaj:erið„að ^ trygging fyrir því, að þeir verði síður handbendi flokks forystunnar, eða einhverra manna eða stétta í höfuð sem líklegri væru en þeir að i ná kjörfylgi, hefðu þing- I mennirnir minni hita í hald- i inu, þar sem þeir gætu skák- borginni, verð ég að segja, að aði þvi skjóli’ að jafnvel Þótt ■ kjosendurnir væru eigi sem ég hygg, að slik rökleiðsla sé mjög úr lausu lofti gripin. Slíkt fer áreiðanlega ekki eft- ir því, hvar heipiilisfesta þingmanna er, heldur eftir einbeittni þeirra sjálfra og sjálfstæði í skoðunum og málafylgju. Mun og auðgert að sanna með mörgum dæm- um, ’ að þingmenn búsettir utan Reykjavíkur hafi sum- ir hverjir stundum reynzt taumþægari foringjum sín- um, til eins og annars, en aðr- ir, er búsettir hafa verið í Reykjavík. Þá kem ég að síðasta at- riðinu, því, sem ýmsir halda fram sem veigamestu rökun- um fyrir því, að lögfesta beri búsetu þingmanna í héruð- um, það er, að með því sé fenginn tryggari grundvöllur þess, að þingmennirnir reyn- ist árvakrari fulltrúar sinna umbjóðenda. Ber þar og enn að sama brunni, að harla valt mun slíku að treysta. Vissulega hafa fjölmargir þingmenn, er búsettir hafa verið í kjör- dæmum sínum, unnið vel og dyggilega að hagsmunum sinna héraða á þingi, og víst væri það ánægjulegt, að hvert kjördæmi á landinu ætti innan sinna takmarka ekki hægt að benda á skjóttekinn gróða, þá mun þó hin íslenzka mold varla bregðast þeim, sem með elju, samíara nægjusemi, leitar uppeldis síns úr skauti hennar. Mér virðist því af þessum ástæð- um, og mörgum fleiri, stórlega var- hugavert, að þær myndir sem brugð ið er upp af sveitalífinu séu lak- ari en efni standa til, og því var- hugaverðara, sem þær koma frá hærri stöðum, því eðlilega verður þá meira mark á þeim tekið. Þetta vil ég taka skýrt fram, og það var höfuðástæðan til þess, að ég skrif- aði greinina i vetur. Auðvitað þurfa aðstæðurnar víða að batna, og að því ber að vinna. Það er dýrt að iáta góðar jarðir í góðum sveituhi fara í eyði með öllum mannvirkjum, ekki svo ó- sjaldan kannske með nýjum bygg- ingum, en þurfa svo að sjá því fólki, sem burt flytzt, 'fyrir hús- næði og öllu, sem til þarf í vfir- fullum kaupstöðum. Það er þetta, sem þjóðin þarf að átta sig á, og gera upp við sig, hvort það muni vera þjóðhagslega og menningar- lega séð rétt, að halda áfram á þeirri braut. Þá langar mig til að minnast með örfáum orðum á eitt atriði í þessu sambandi, en það eru upp- eldisskilyrðin í kaupstöðum og sveitum. í fljótu bragði virðast því, sem var fyrir áratugum síðan. Þau vafalaust vera mun betri í í línum þeim sem hér fara á eftir kaupstöðunum, þar eru skólarnir langar mig til að víkja enn örfá- ] °S aðstaða til íþróttaiðkana og alls um oröum að þessu máli, til skýr- ; konar skemmtana og félagslífs mun ingar og áréttunar. auðveldari. En því miður eru á þessu alvarlega skuggahliðar. Prétt Ég get fúslega gengið inn á það, u’ Þær, sem upp á síðkástið hafa að framfarir hafi orðið meiri í borizt úr höfuðstaðnum benda til kaupstööum en sveitum á síöustu Þess, að einhverju sé ábótavant áratugum. Veldur því bæði fljót- með uppeldi æskulýðsins. Þessar tekinn gróði, sem oft er við sjóinn, fréttir eru svo alvarlegar, að mér og svo hitt, að meirihlutanum af (finnst að allir hljóti að leggjast á því fjármagni, sem þjóðin hefir . eitt um að finna þar einhver ráð haft yfir að ráða hefir verið veitt ] b1 úrbóta. Þykir mér ekki ólíklegt, þangað. Þó er það nú svo, að í að Þeir séu æðimargir foreldrarn- sjálfum höfuðstaðnum munu vera ir, sem mundu óska þess að börn til fjölskyldur, jafnvel ekki svo fá- ] þeirra mættu frekar alast upp í ar, sem um, ibúð og aðbúnað allan sveit, þó þar sé f jölbreytni i skemmt hafa við verri kjör að búa, en unum og þægindi minni. Fram ánægðastir með þá, væru þeir þó það skársta, er völ væri á, og það yrði þeim því áfram lyftistöng upp í þing- sætin. Ég hefi þá hér í fáum orð- um lýst skoðun minni og þeirra, er sömu sjónarmið hafa í þessum málum. Virð- ist mér að öll rök hnígi að því, að meira en vafasamur ávinningur sé fyrir kjördæm in að lögfesta búsetu þing- manna í þeim, eins og marg- ar raddir eru nú á lofti um. Hitt skal svo afdráttarlaust játað, að á síðustu árum hafa hagsmunamál hinna dreifðu kjördæma úti um land oft og einatt lotið í lægra haldi á löggjafarþingi þjóðarinnár, fyrir hagsmuna málum höfuðborgarinnar og hennar næsta nágrenni. En sú öfugþróun stjórn- málanna liggur ekki í því fyrst og fremst, að kjósend- ur úti um land hafi valið of mikið af utanhéraðsmönn- um fyrir þingfulltrúa sína, heldur í hinu, að þeir hafa annaðhvort vitandi eða óaf- vitandi eflt til mestrar valda aðstöðu á Alþingi þær stjórn- málastefnur, er telja, að hin reykvísku sjónarmið eigi að (Framhald d 7. sl3u). þekkist til sveita nú á dögum. Með- an svo, er ástatt finnst mér það ábyrgðarhluti, ég tala hér almennt, að tala um kaupstaðalífið frammi fyrir öllum landslýð, eins og þar væri um einhverja alsælu að ræða öllum til handa. Það virðist þó liggja ljóst fyrir, að því stríðari, sem straumurinn verður í kaup- staðina, þeim mun erfiðara verður að sjá íbúum þeirra fyrir öllu því, sem heyrir undir orðin daglegt brauð að atvinnunni meðtalinni, sem auðvitað er undirstöðuatriöið. Aftur á móti eru verkefnin í sveit- unum ærið nóg um fyrirsjáanlega framtíð, og þó þar sé ef til vill hjá þessu finnst mér ekki hægt að ganga við þennan samanburð. Læt ég hér svo staðar numið, og4 bið þig að fyrirgefa miðann. Með beztu kveðju og óskum Stefán Kr. Vigfússon Arnarhóli Presthólahreppi N.-Þingeyjarsýslu“. Ekki fæ ég betur séð, en þessir tveir heiðursmenn séu nú fullsátt- ir í baðstofunni hjá okkur og vænti ég að þeir, sem þar koma eitt sinn inn til að leggja sveitunum lið, uni sér vel og veröi ásáttir. . . StarkaÖur gamli Míaar hjartanlegustu þakkir til ykkar allra nær og fjær, sem með svo mikilli vinsemd heiðruðu mig á sjö tugs afmæli mínu 2. apríl s.l. með heimsóknum, gjöf- um og skeytum. Bið guð að blessa ykkur öll. Markús Sveinsson, Dísukoti, Þykkvabæ. ii ■ 111 ■ 11111111 ■ i ■ ■ • 111 > i ■ 1111111111 ■ i ■ i ii111111111111111111111■ 11<111■i ■ 1111111111111111■111111111111■111■11■■11111111111111111111•11]111111111 Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS ......................................................íii|iiiiiii111111111111111niiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiifiiiiiii

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.