Tíminn - 14.04.1949, Blaðsíða 6
6
■'íi
TÍMINN, fimmtudaginii 14. april 1949.
77. blað
smiiuiiia
Wijja Bít
iiiiiiiiiiu
I Síðasll áfang'iim i
(The Homestretch)
| Falleg og skemmtileg amerísk |
| mynd í eðlilegum litum.
1 Aöalhlutverk leika:
Comel Wild
= Maureen O’Hara
Glenn Langan
Sýnd kl. 5, 7 og 9
| Sýnd á annan í páskum :
Merkl Zorros
Með Tyrone Power
Sýnd kl. 3
Sala hefst kl. 11 f h.
i Ævi tónskáldsins i
Berlioz
| (La Symphonie Fantastique) |
| Hrífandi frösnk stórmynd, er =
I lýsir á áhrifamikinn hgtt ævi i
| franska tónskgllsins Hector i
i Sýnd kl. 7 og 9 annan páskadag i
■mtiiiiiitfmuifmHimiimtimiiiifiiiiiitiimiiiiimiiiui
Krókódílafljótið. |
Við
(Untamed Fury) I
| Sýnd kl. 3 og 5 annan páskadag |
i Sala hefst kl. 11 f h. i
iiiiimiiimiUMiKiimiiimiimm iiiiiiiiiiiiiiiimiiKiiimi
TjarHarííc
immmiii
■ mimim
yw
.5KÚW6ÖTÖ’
|:Mikilfengleg söngvamynd um =
= ,*fi ítalska tónskáldsins Gius- i
| eppe Verdi. |
i Sýnd á annan í páskum i
kl. 5, 7 og 9 i
í i i. jjj
„Þremimgm“
| Fjörug sænsk gamanmynd |
Sýnd kl. 3
Sala hefst kl. 11 f. h. |
uumtimiiTVMmíiiimmiiiiiimiimmmmiiirmimimi
I Ua^Ha^jattatkíc \
„Carnival44 |
í Costa Rica
i Falleg og skemmtileg ný ame- |
| rísk gamanmynd í eölilegum lit- i
| um — full af suðrænum söngv- i
| um og dönsum. |
| Aðalhlutverk leika: |
= Dick Haymes |
I Vera Ellen =
1§i“ ' §
| Cesar Romcro =
1 Sýnd á annan í páskum |
| kl. 3, 5, 7 og 9 |
imimiiiiiiiiiiimíiitiiiiimimiiitiimiiiiimiiiiimmiiii
Eldurinn
gfirir ekki boð á undan sér!
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
SamvLnrLutryggLngum
Stórmyndin i
Rauðu skórnir 1
(The Red Shoes) i
| Heimsfræg ensk verðlauna \
| balletmynd, byggð á ævintýri i
| H. C. Andersen Rauðu Skórnir. |
| Myndin er tekin í litum. i
| Aðalhlutverk leika:
Anton Walbrook, i
! Marius Goring =
! Frumsýning á Annan Páskadag =
Sýningar kl. 3, 6 og 9
= . Sala hefst kl. 11 f h.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiiuiiiiiiiiiiiiimtiiuiiiiMiiií
iummmii
(jantla Bíé.....
iimimiiu
Eœjatbíc
iimmmii
Notuð íslenzk
;■ frímerki
káupi eg ávalt hæsta verði.
Jón Agnars, P.O. Box 356,
Reykjavík.
Hreinsum gólfteppi, einnig
bólstruð húsgögn.
Gólfteppa-
hremsunin
Barónsstíg—Skúlagötu.
Sími 7360.
Köld horð og
hcitur veizlumatur
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR
| HAFNARFIRÐI f
Póstferð
z ■=
= Þessi mynd þykir einna mest i
I spennandi mynd sem hefir verið !
| sýnd hér um skeið. i
i Sýnd á annan í páskum i
I kl. 5, 7 og 9 . !
í sjöunda himni
Sýnd kl. 3 |
i Sími 9184 i
iiiiitiiimiiHiiiimiiimmiiiiimimiTiiimtiiiiiiiiiiiiiiim
Ekki er uu vakurt,
þótt riðið sé . . .
(Framhald af 4. síðu).
hvernig hann hagræðir sann
leikanum.
Gunnar Bjarnason segir:
„Framsóknarmenn hafa löng
um skemmt sér við Búkollu-
sögur. Hér geta þeir fengið
nýja sér til skemmtunar í
samneyti við kommúnista“.
Já, við Framsóknarmenn
höfum skemmt okkur ágæt-
lega við Búkollusöguna hans
Gunnars Bjárnasonar. Það
hefir verið ómenguð kátína.
En Sjálfstæðismenn hér hafa
ekki skemmt sér eins vel. Þeir
óska þess, að sagan sú hefði
aldrei verið skráð.
! Balletskóliun
! (The Unfinished Dance) i
! Hrifandi fögur dans- og músík- 1
1 mynd í eðlilegum litum. í mynd \
i inni eru leikin tónverk eftir |
= Tschaikowsk, Smetana, Gounod i
1 og Kreisler. |
! Aðalhlutverk leika: i
= Margaret O’Brien i
i og dansmeyjarnar !
! Cyd Charisse og
= Karin Booth = |
i Sýnd á annan í páskum ! j
i Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 \ i
Sala hefst kl. 11 f h. \ 1
JlllllflllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIllllllll
j3crnhcit ■A floJL
JlciFA í Ifffíeirzhtít
2. DAGUR
iiiiiiiiiiin
Iffipcti-bíc
iiiiiiiiiuii
Sítni TIMANS
er
81300
frá kl. 9—5
eftir kl. 5 Ritstjórn 81302
— — - Fréttir 81303
— — - Augl. 81301
{ JERIKO f
= Hin bráðskemmtilega músík- =
| mynd með hinum heimsfræga i
! aegrasöngvara !
Paul Ribeson =
! Sýnd á annan í páskum !
1 Sýnd kl. 7 og 9
Gissur Gullrass
= Hin bráðskemmtilega ameríska i
! gamanmynd, gerð eftir hinum !
= heimsfrægu teikningum af Giss \
i ur og Rasmínu sem allir kann- i
= ast við úr Vikunni.
i Sýnd á annan í páskum i l
Sýnd kl. 7 og 9 !
} Sala hefst kl. 11 f. h. !
1 Sími 1182. I
iltllllllllllllllllllllllllllflllllllJltlVIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Vinnubrögðin við
fjárlögin
(Framhald af 5. síðu)
án nokkurrar heildarstefnu.
Hending ein réði því, hvað
var samþykkt og hvað fellt.
Alger ringulreið og algert
forusíuleysi einkenndi at-
kvæðagreiðsluna.
Slík vinnubrögð' eftir sex
mánaða þinghald er sem bet
ur fer algert einsdæmi í þing
sögunni og verða það vonandi
um alla framtíð.
Eftir þessa meðferð við 2.
umræðu vita menn því fátt
um útlit fjárlaganna, unz
þau verða prentuð aftur,
nema það eitt, að þau eru að
því leyti enn í sömu sporum
og í þingbyrjun, að hallinn á
þeim skiptir mörgum millj-
ónatugum. Meginvinnan við
þau er því enn óunnin eftir
sex mánaða þingsetu. Slíkar
eru hinar sameiginlegu afleið
ingar af óstjórn fyrrv. ríkis-
stjórnar og forustuleysi
þeirra manna, er sem fjár-
málaráðherra og formaður
fjárveitinganefndar eiga að
móta stefnu og vinnubrögð
þingsins við afgreiðslu fjár-
laganna.
Trúir nokkur á viðreisn
þessara mála meðan Sjálf-
stæðisflokkurinn hefir for-
ustu þeirra og hefir þar ekki
öðrum mönnum fram að
tefla en Jóhanni Jósefssyni
og Gísla Jónssyni?
X+Y.
Kvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöö'um:
Mýrarhúsaskóla.
Verzl. Eyþórs Halldórsson-
ar, Víðimel, Pöntunarfélag-
inu, Fálkagötu, Reynivöllum
í Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs
G. Gunnlaugssonar, Austur-
stræti.
Abraham taldi sér trú um, að hann væri dæmdur til þess
að lifa það, sem eftir var ævinnar, hér uppi í fjallabyggðun-
um. Og hann gat sætt sig við það. Pilturinn frá Helsingja-
landi kunni í rauninni ágætlega við sig, og það var sjaldnar,
að heimþráin greip hann þessum tökum, þegar hann stóð
úti á stéttinni á Skriðufelli á kyrrum og fögrum sumar-
kvöldum. Hann hafði verið uppivöðslumikill og ofstopafull-
ur, áður en hann varð fyrir þessu óhappi í Ásheimum, og
nú hafði lífið uppi við fjöllin brennt hann sínu marki.
Hann var orðinn fálátur og harðneskjulegur. Ef það átti
fyrir honum að liggja að gerast nýbýlingur, eignaðist fjalla-
byggðin bónda sem ekki var líklegur til þess að gefast upp
fyrr en í fulla hnefana, þótt hvít frostþokan herjaði kar-
töflugarða og bygglönd, og því síður var hætta á, að hánn
léti undan síga fyrir stormum og störhríðum.
En það var fátt um ónumin lönd, sem góð væru til bú-
setu. Héraðið kringum Kolturvatnið var albyggt. Veiði-
réttur varð að fylgja hverju nýbýli, og veiðivötn voru aö
vísu víða, bæjarstæði varð að vera þar, sem skjól var í norð-
an- og vestanveðrum og það mátti ekki vera alltof langt á
slægjulönd og bithaga. Við vestra Marzvatnið, undir Hljóða-
kletti og Stuttung, gnýpum, er gengu fram úr Marzfjallinu,
var fallegur staður, og enn hafði enginn nýbýlingur kveikt
þar eld. En þó var ekki kostur að fá þetta Iand til ból-
festu. Það voru þegar fjögur ár siðan Jón sótti um rétt á
þessu landi. Reyndar hafði sýslumaðurinn ekki enn stigið
fæti sínum niður í brekkunum undir Marzfjallinu, og Jón
virtist ekki vera að flýta sér að því að ganga löglega frá
rétti sínum til þess gróðursæla jarðnæðis. En þegar Abra-
ham innti hann að því, hvort hann vildi ekki gefa sér
þetta landnám eftir, hafði Jón undir eins visað málaleitun-
um hans á bug.
Abraham hélt áfram göngu sinni upp af kjarrlendinu.
Framundan honum blasti við Darratindurinn, nakinn og
gróðurlaus, 1280 metra hár. Um efstu klettabrúnirnar lið-
uðust léttar skýjaslæður, sem austanblærinn bar með sér.
Þaö var kyrrlátt kvöld, og jafnvel hér i éfstu kjörrum settist
sveimur mýflugna að manninum og fylgdi honum eftir.
Skyndilega kvað við nístandi óp, og Abraham nam undir
eins staðar. Hann lagöi við hlustirnar, smeygði síðan af sér
burðargrindinni og hljóp niður kjarrið með byssuna í
hendinni.
Hann hljóp nokkur hundruð faðma skáhallt niður kjarr-
ið, nam svo aftur staðar við stein og hlustaði. En alls staðar
var dauðakyrrð — kveljandi þögnin lá eins og mara yfir
kræklóttu veðurbörðu kjarrinu. Abraham hélt áfram hlaup-
unum og stefndi á svarta klettahausa, sem stóðu upp úr
skóginum. Þaðan virtist honum hljóðið hafa komið.
Allt í einu fleygði hann sér niður í runria. í rjóðri svo
sem fimmtíu faðma frá sér sá hann hávaxinn mann, sem
burðaðist með' eitthvað. Abraham kipraði saman augun
og greip andann á lofti. Höndin, sem hélt um byssuna,
skalf. Hann fann ekki, hvernig svitinn streymdi niður and-
litið á honum og lak niður á sinabera hnúana.
Mað'urinn hvarf aftur inn í skóginn. Abraham hljóp á
eftir honum, og nú hirti hann ekki lengur um það, þótt
fótatak hans heyrðist. Það slcipti engum togum — hann
hljóp fram á manninn, sem varð svo bylt við, er hann sá,
að hann var ekki einn, að hann sleppti því, sem hann var
með í fanginu. Abraham dró andann djúpt, og viðbjóður-
inn skein úr augum hans, þegar hann hvessti þau á mann-
inn.
— Hvað á þetta að þýða, Jón? sagði hann lágri röddu.
Jón yppti öxlum og leit illilega til Abrahams. — Þýða?
sagði hann. Ekki annað en það, að Mikael hrapaði í klett-
unum þarna inn frá.
Jón benti þangað, sem atburöurinn átti að hafa gerzt,
og Abraham leit seinlega í áttina til klettabrúnanna. Það
var óhugsandi, að Jón hefði á svo stuttri stundu getað
borið lík hins unga Lappa, sem þarna lá, alla þessa leiö.
Abraham svall móður. En atburðurinn í Ásheimum hafði
kennt honum að stilla skap sitt. t
— Er hann dáinn?
Jón kinkaði kolli. Svo settist hann á stein og tók að