Tíminn - 14.04.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.04.1949, Blaðsíða 8
..ERLENT YFIRLir" I ÐAGi Athyglisvert njósnarmál, . 3. arg, Eeybjavík „'A FÖRNUM VEGM“ t DAGs ÓlíU USsk jiir. 14. apríl 1949 77. blað Róirar stundaððr af mikiu i frá Bolungarvík þrátt fyrir stormaííð SMmair háfasnir haía farið 52 róðra frá uýjári li! aiarzíoka í>órður Hjaltason, stöðvarstjóri í Bolungarvík er staddur hé> ,í Jbænum um þessar mundir og leit inn í skriístofu blaðs- ins í fyrradag. Hann sagði róðra hafa veriö stundaða mjög í'así frá Bolungarvík síðan um nýjár þrátt fyrir fremur : to~masama tíð, og hefðu bátar farið allt að 52 róðra frá . ramótum til marzloka. Afli hefir verið allgóður. ; ‘SJI 1: /ittý bátar róa frá Bj^mgatvík. írá Bolungarvík róa nú : tta bátar, þar af tveir litlir tffllttbátar en hinir allstórir hátar. Hafa róðrar verið sótt- V' líijög fast síðan um nýjár <:g .tveir bátarnir komizt upp í Sa róðra frá nýjári til marz ; >ka. Er þetta mikill róðrar- : öldi einkum þegar tillit er •< ;kið til þess, að Bolvikingar ; tafa tekið upp þá föstu reglu : ðK-róa ekki á sunnudögum, sjóveður sé gott. Róðrar < g afli Bolungarvíkurbáta ; rá nýjári til marzloka er sem hér segir: Elnar Hálfdánar 52 róðrar 163 skippund. Flosi 52 róðrar, : 40 skipp. Bangsi 46 róðrar, ? 68 skipp. Særún 42 róðrar, . 74 skipp. Mummi 43 róðrar, : 15 skipp. Húni 37 róðrar 64 ,;kipp. og Kristján 41 róður, upp þá venju að róa aldrei á sunnudögum. Aflinn hefir verið í góðu meðallagi. Fiskurinn hefir verið hraðfrystur, hertur og saltaður. Bolungarvík í vegasamband næsta sumaf. Undanfarin sumur hefir verið unnið að vegagerð í Ós- hlíðinni í því skyni að koma á vegasambandi við ísafjörð. Er sú vegagerð erfið og sér- stæð og hefir því miðað seint, mikið hefir þurft að sprengja og ryðja framan í bröttum skriðum og klpttum. Er nú svo komið, að eftir er aðeins að leggja veg um 2 km. svo að vegasamband komist á við Bolungarvik. Vænta Bolvik- ingar þess fastlega, að þessu ljúki næsta sumar, því að það er mjög mikils vert fyrir kaup túnið að komast í vegasam- S.vning: Guðmundar Einarssonar frá Miðdal stendur yfir í Listamanna skálanum og; hefir alimargt manna skoðað hana. Nokkrar myndir hafa þe;ar selzt. Þessi mynd er af einu málverki á sýningunni og sýnir Hekluhraun 57 skipp. Einnig hefir vélbát- + . nrinn Vísir stundað þagan' band við Isafjorð. Byrjað var róðra síðan um miðjan febrú : r og aflað 120 skipp. Skip- ;tjóri á Einari Hálfdánar er Hálfdán Einarsson og skip- j'<tjóri á Flosa er Jokob Þor- jáksson. Þessi mikli róðrarfjöldi Bol "'’ikingabáta er fyrst og fremst bð þakka því, hve skammt er a: miðin og hægt að bregða íljótt við og róa þegar veður uatnar, en einnig er um að ræða þarna harðduglega sjó- oóknara, sem árum saman J hafa orðið að stunda sjóinn á j iremur lélegum bátum, en hafar nú fengið betri tæki og íii^ist þeir færir í flestan sjó. \ holvijcingar hafa lika sýnt, að þeir fara engu færri róðra en aðrir, þótt þeir hafi tekið að gera brú yfir Osána í haust og lýkur brúargerðinni í vor. Myndtzenty-málið tekið fyrir á alls- herjarþinginu ,í gær fór fram á allsherjar þingi S. Þ. atkvæðagreiðsla ! um það, hvort mál Mindtz- 1 enty kardínála skyldi rætt á , þinginu. Var samþykkt að I taka það fyrir með 30 atkv. gegn 20. Fulltrúar Norður- j landanna fjögurra greiddu allir atkvæði gegn því, að þing ið fjallaði um málið, og byggðu þá ákvörðun á því, að mál þetta heyrði raunar að- eins undir þær þjóðir, sem staðið hefðu að friðarsamn- ingunum. Gríska stjórnin endurskipuð Sophulis forsætisráðherra Grikkja hefir nú skipað stjórn sýna á ný og hafa orðið nokkr ar breytingar á henni. Breyt- ing þessi var gerð eftir að einn ráðherranna hafði verið kærður fyrir fjárdrátt og fleira sviksamleigt í fjármál- um. ■>. •!) 11 IJm 150 verksmiðj- nr látnar starfa á- fram í Vestur- Þýzkalandi Stjórnir vesturveldanna hafa nú tekið ákvörðun um það, hvaða verksmiðjur skuli ílytja burt úr Vestur-Þýzka- iaiidi og hverjar skuli fá að siarfa áfram. Um 150 verk- .'umðjur verða látnar starfa >ar áfram og er það miklu tieira en upphaflega var búizt /iö. Eru þetta málmvinnslu- stöðvar, skipasmíðastöðvar o. i. Þó mega skipasmíðastöðv- arr af ekki smíða stærri skip en 7 þús. smál. Hafnarbætur. Síðastliðið sumar var dálít ið unnið að hafnarbótum i Bolungarvík. Var dýpkunar- skipið Grettir þar um tíma. Á þessari hafnargerð var byrjað 1946 og hafin bygging brimbrjóts. En þá um haustiö urðu Bolvíkingar fyrir því á- i falli, að stórbrim laskaði garð jinn, sem ekki var fullgengið frá. Var síðan unnið að við- gerö hans sumarið 1947 og að nokkru í fyrra sumar. Er hafn argerðinni ekki lokið, en ekki er vitað um það, hvenær Grettir fæst til þess að halda dýpkuninni áfram. Hafnar- gerðin er þó brýnt nauösynja mál fyrir kauptúnið, þar sem það lifir nær eingöngu á sjáv arútvegi og hefir óvenjulega góð skilyrði til útgerðar. Beðið eftir rafmagninu. Árið 1929 hófu Bolvíkingar framkvæmdir til undirbún- ings rafveitu hjá sér. Var þá ákveðið að virkja Fossá í Syðridal. Eru þar góð virkjun arskilyrði og mundi fást þar jnægilegt rafmagn fyrir kaup túnið til allra þarfa og vænt anlegrar stækkunar þess. Sumarið 1929 var gerð stífla í Bolungarvíkurhéiði. Er hún allmikið mannvirki og er enn talin í sínu fulla gildi, þegar virkjunin verður hafin. Leyfi til virkjunarinnar eru fengin og einnig rikisábyrgð fyrir láni, en lánsfé til framkvæmd anna hefir ekki fengizt enn, hvorki innan lands né utan. Rafmagnsmálin eru þó brenn Sumargjöf veitir sölubörnum verð- laun í fyrra veitti Sumargjöf bókaverðlaun þeim börnum, sem duglegust voru að selja Barnadagsblaðið, „Sólskin" og merki. Um 70 börn hlutu verðlaun. Sá sem hæstur var, seldi fyrir á sjöunda hundrað krónur. Hann heitir Valdimar Valdi- marsson, Hörpug. 6. í ár verða einnig veitt bóka verðlaun. Sölubörn fá Barna dagsblaðið og „Sólskin“ í Listamanaskálanum, Grænu- borg og Hlíðarenda frá kl. 9 árd. miðvikudaginn síðastan í vetri 20. apríl. Á sömu stöð- um verða einnig afgreidd merki. Þetta ættu börn að hafa í huga. andi áhugamál Bolvíkinga og vona þeir, að framkvæmda í því efni verið ekki langt að bíöa. Margir vilja byggja. Allmikið hefir verið um byggingar og fleiri vilja jbyggja en leyfi fá til þess. í tráði er að hefja hyggmgu læknisbústaðar í vor. Félags- heimili er í smíðum. Bretar svara Rússum Brezka stjórnin hefir nú sent rússnesku stjórninni svar við andmælum hennar gegn Atlanzhafssáttmálan- um. í svarinu er því algerlega neitað, að sáttmálinn sé brot á sáftmála S. Þ. og þeim sátt- málum og samningum, sem nú séu í gildi milli Rússa og Bretá. Verkamenn hverfa aftur til vinnu í London í dag munu 8 þús. verka- menn í London, sem gerðu verkfall fyrir tveim dögum. aftur hverfa til vinnu sinnar. Sjö þús. verkamann háfa þó neitað að hverfa til vinnu aft ur, þótt verkamálaráðherrann hafi tilkynnt, að verkfallið sé ólöglegt þar sem það hafi ekki verið tilkynnt þrem vik- um áður, eins og lög mæla fyrir. Sólskin 1949 Fögur barnabók með .Hskumiiiiiiuguin ýmsra góðguimra manna Barnavinafélagið Sumar- gjöf hefir haldið þeirri venju um langt skeið að gefa út barnabókar hvert á sumardag inn fyrsta og: nefnist ritið Sóískin. Hefir. það ætíð haft að flytja hiö bezta iesefni fyr ir börn og verið kærkomin sumargjöf. Að þessu sínní er þó sér- stök ástæÖa ti'l aö fagna Sól- skini. í tilefni aí 25 ára af mæli Sumargjáfar hefir ver- ið • sérstaklega vandað til Söískins. Flýtur það nú æsku minningár éftir nokkra af eldri kynslóðinni og aðra sem miðaldra éru, og flytur þar með bjafma af horfnum gleði og æskudögum inn í heim baimanná sem nú eru að r vaxa. Hafa þau hjón- in Sigrúri Sigurjóns- dófitir og ísak Jónsson séð um ritið en Halldór Pétursson teikhað í það margar ágætar myhdir. Þarna er áð finna frásögn um. fráfærur eftir frú Aðáibjörgu Sigurðardóttur um gamla smiðju eftir Elin- borgu Lárusdóttur, barns- minningu eftir Elínu Thorar- ensen, liugnæma frásögn um grá|ittlingshreiður eftir Frí- maun Jónasson, ofurlitla sjó- ferðasögu eftir Hendrik Ottó son; fallega sögu um ást barns á hesti eftir Sigrúnu Sigurjónsdóttur og frásögn af .sögulegri berjaför eftir ísak Jónsson. Þetta héfti Sólskins er fylli lega þess vert, að því sé gaum ur gefinn og foreldrar ættu ekki að láta undir höfuð leggj ast áð gefa það læsum börn- um sínuffi í sumargjöf. Það flytúr skemmtilegt og fróö- legt Tesefni og gefur börnun- um sýn irin í þann íslenzka heim, sem margir foreldrar barnanna Íifðu í en hefir nú breýtzt í mörgu og týnt ýmsu, senn aldrei kemur aftur. Og hvaða foreldrar eru það. sem ekki- vilja gefa barni sínu sýn í heim æsku sinnar? þessi litlá. bók er: hýglp til þess. Ráðstefna um tolla- mál í París í gær hófst í Frakklandi ráðstefna fulltrúa frá 34 þjóð um um verzlunar- og tollmál. Er ráðstefna þessi talin geta haft hina mikilvægustu þýð- ingu fyrir viðskipti í heimin- um. Ný|a "sagan í gær hófst hér í blaðinu ný framhaldssaga og er hún eft- ir sama höfund og sú, sem ný lokið er. Er því óþarfi að kynna höf-undinn eða mæla me5; sögunni að öðru leyti. Þessi saga er-■:um svipað efni og margar -sömu persónur og hin. fyrri og gerist raunar á undan henni. Sagan, sem ný- lokið er, líkaði svo vel, að á- kveðið var að taka þessa, þótt hún gerist á;.u.ndan, enda eru þæv hvor-.um sig algerlega sjálfstæðar skáldsögur þrátt fyrir staða- og persónutengsl in. ' . : VV,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.