Tíminn - 14.04.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.04.1949, Blaðsíða 7
77. blað TÍMINN, fimmtudaginn 14. april 194g. 7 (Framhald af 3. siöu). in barna — sem þar var sýnd umönnun og fóstur um lengri eða skemmri tíma. Og nú við fráfall hinnar ástsælu konu er meðal syrgjendanna dótturdóttir heíínar fjögra ára, er alizt hefir upp á heim ilinu frá fæðingu, og vanda- laus hjón, sem tekin voru inn á heimilið fyrir tveim árum. Maðurinn á níræðisaldri, blindur og rúmliggjandi og kona hans á áttræðisaldri. Við vitum líka, að sú kærleiks ríka fórnfýsi, sem einkenndi allt starf Margrétar og heimilisstarfsemin hefir mót ast af, mun valda því, að heimilið mun halda áfram að annast stúlkuna litlu og gömlu hjónin, á meðan með þarf. Áhrif hinnar ágætu konu eru ekki horfin, þótt hún sé flutt yfir landamærin miklu, enda voru þau hjón mjög svo samtaka um þessi fni. Við, sem höfðum náin kynni af Margréti heitinni, vissum fyrir nokkru, að kraft ar hennar voru að þrotum .komnir. Ánægjulegt hefði verið fyrir eftirlifandi ást- vini, að hún hefði, þegar svo .var komið, kunnað að hlifa sér, til að geta lifað áfram enn um skeið í ró og næði, í sólbaði sins indæla heimilis, með ástríkum eiginmanni og börnum. En Margrét kunni ekki að hlífa sér. Hún gekk glöð og örugg og óbeygð á sál og líkama til starfs fram á síðustu stund. Hún bognaði aldrei. Hinn mikli meðfæddi þróttur hennar og hin mikla sameining hugar og handar í j skóla lífsins gerði henni kleift | að ganga þráðbein og létt og örugg til allra starfa þar til yfir lauk. Við fráfall Margrétar er mikill söknuður kveðinn að fjölskyldu hennar og öðrum ástvinum nær og fjær. Heim- ilið er svipt hinni styrku stoð. Ástvinirnir hnípa hljóð- ir. er ástríkasti förunautur- inn er horfinn sýnum. En minningin lifir, hún er sá rósarilmur, sem léttir lífsbar áttu þeirra, er eftir lifa, og minningu hennar mun bezt á lofti haldið með því að halda áfram hennar göfuga starfi með þvi ástríki og þeim styrk, er hver og einn ræður yfir. Mikil lífshamingja var það börnunum að alast upp með slíkri móður og njóta ástrík- is hennar á uppvaxtarárun- um. Mikil lífshamingja var fyrir eftirlifandi eiginmann að hafa átt samleið að þýð- ingarmiklu starfi með slíkri konu um 45 ára skeið. Minn- ingin um hina ástríku konu hvíslar að honum þeim lát- lausu orðum: „Þar, sem hún var, þar var paradís". Guð blessi heimilið á Hóla- brekku og ástvini hinnar látnu, ástsælu konu. Guð blessi okkur öllum minningu hennar. 31. marz 1949 Vinur. Allt til að aaka ánægjuna Við þig segja vil ég orð vísbending þér holla ég hef fengið eldhúsborð einnig góða kolla. Verzl. Ingþórs Selfossi, sírni 27 S j ö t u g Guðrún Sigtryggsdóttir hús . freyja að Ingunnarstöðum í \ Brynjudal verður sjötug ann- 1 \ an páskadag. Guðrún er af \ kjarnmiklum bændaættum ; runnin, fædd að Þórisstöðum ; í Svínadal 18. apríl 1879 og voru foreldrar hennar Sig- tryggur Snorrason ig Krist-' björg Jónsdóttir kona hans. 'i Guðrún er gift Lúther Lár- ' ussyni skókaupmanns Lúð- Í vígssonar, og hafa þau búið allan búskap sinn að Ingunn- arstöðum. Eru börn þeirra fjögur, Hafsteinn, Björn, Kristbjörg og Alexíus, og eru þau öll heima í dalnum. ] Guðrn á Ingunnarstöðum er mesta atorku- og þrekkona og mun mega segja, að allt frá þvi að hún óx fyrst á legg og fram á þennan dag hafi henni aldrei fallið verk úr hendi. Hefir og oft þurft mik ils við í húsmóðurstöðu á Ingunnarstöðum, því að löng um hefir þar verið fjölmennt af heimafólki og gestum. En þrátt fyrir allt annriki heima fyrir hefir hún oft gefið sér | um dagana tíma til þess að rétta öðrum hjálparhönd í ýmsum myndum. Hið mesta tryggðatröll er Guðrún, og mun leitun á manneskju, er sé heilsteyptari og drenglynd ari en hún er. Grannar hennar og vinir senda húsfreyjunni á Ing- unnarstöðum og fjölskyldu hennar innilegustu óskir og þakkir á þessum afmælis- degi. NGHOUSE International Electric Company U. S. A. WESTIIVGHOl/SE kæliskáparnir eru heimsþekktir af gæð- um og öryggi. WESTMGHOUSE kæliskápa útvegum vér með stuttum fyr- irvara, gegn nauðsynlegum leyfum. All- ar upplýsingar gefnar í VÉLADEILD S. í. S. Sími 7080. j: v.v. ♦♦♦♦♦UJmmJJm*UU< :: :: Barnaskemmtun :: e. h. í G.T.-húsinu mánudaginn annan páskadag kl. 2 T.l skemmtunar verður: \lfkonan í Selhamri, leikrit eftir Sigurð Björg- úlfsson, ennfremur gítarleikur, söngur, skrautsýn- ing og fl. Aðgöngumiðar seldir í G.T.-húsinu kl. 2—4 á laugar- :: dag og frá k1. 1 á mánudag. IVýleiidiistaöa (Framhald af 3. síðu). hann skipan innan lands, þá er hann sekr mörk fyrir lest hverja við stýrimann er af berz. En ef hann rýfr skip- an fyrir stýrimanni í Dan- mörku eða í Gautlandi eða í Svíþjóð, gjaldi ii. merkr, aðra konungi en aðra stýrimanni . . . . Nú rýfr maðr skipan á Grænlandi eða hér á íslandi, sá er útlnzkr er, eða austr í Görðum, sekr viii. örtugum og xiii. mörkum silfrs, hálft konungi en hálft stýri- manni“. Þessi fyrirmæli eru tekin úr Bæjarmannalögum IX, 6, en oröunum „sá er útlenzkr er“, er skotið inn í textann í Jónsbók. Réttilega sagði Absalon Taranger, réttar- söguprófessor Norðmanna: Viðbótin um útlending staf- ar af því, að ef það er íslend- ingur eða Grænlendingur, þá fellur það undir fyrirmælið um brot á skipan innanlands í upphafinu á § 1. Og svo seg- ir hann, að íslendingar hafi „við þetta innskot snúið broddi lagafyrirmælisins gegn Norðmönnum sjálfum“, enda verður því ekki á móti mælt, að Alþingi íslands setti þessi lög, og þar með Jónsbók alla, fyrir Grænland. Um lögþing hins ísl.-græn- lenzlca þjóðfélags segir Jóns- bók: „En vér skulum lögþingi várt eiga at Öxará á þing- stað réttum á tólf mánuðum hverjum“. Þar var lögþing Grænlands háð alla stund, unz það var um aldamótin 1800 flutt til Reykjavíkur, , þar sem það er háð enn í dag. í Jónsbók er enn lögbók ís- lands og verður ekki rengd um þessi atriði, þar sem hún er löggilt lögbók og hæsti úr- skurður um svona mál. J. D. L’ngtemplararáð. Skrá m vinninga í öðrum drætti í A-flokki happdrætt- isláns ríkissjóðs Dregið hefir verið í A-flokki happdrættisláns ríkissjóðs í annað sinn, og cr vinningaskráin birt hér á eftir án ábyrgðar Kr. 75. 800.00. 33.474 38.311 38.313 40.186 592 41.699 45.708 45.866 46,551 49.581 50.108 52.068 54.135 Kr. 40.900.00. 55.529 58.338 59.494 60.936 472 61.761 61.786 63.267 63.767 64.473 67.735 67.839 70.352 Kr. 15 .000.00. 70.827 71.886 72.049 72.826 90.225 72.836 73.958 79.759 80.694 81.758 8^.366 84.230 85.308 Kr. 10. 000.00. 85.470 85.831 86.926 88.176 16.657 41.308 66.051 88.251 -89.314 89.335 89.362 90.345 90.915 92.237 93.256 Kr. 5.000.00. 93.765 93.900 94.497 94.741 10.810 49.276 81.772 110.303 94.899 95.290 95.630 95.708 114.462. 97.264 100.961 101.342 101.376 101.499 103.572 104.717 104.948 Kr. 2.000.00. 105.554 106.543 109.562 109.660 12.333 21.610 40.069 48.645 111.388 111.396 114.842 116.294 50.050 60.923 61.308 69.043 116.381 117.491 119.624 120.434 77.823 86.113 98.441 98.694 121.079 121.323 121.366 123.115 103.844 132.138 149.158 124.190 126.298 127.659 130.069 131.165 131.479 131.814 132.123 Kr. 1.000.00. 132.412 133.015 133.581 138.265 2.639 2.915 3.295 9.138 140.359 140.379 140.461 140.583 16.004 21.859 24.074 28.654 141.834 142.044 142.069 145.141 29.127 30.269 31.707 38.060 145.193 146.163 146.176 146.370 56.260 72.005 76.279 81.385 147.529 147.900 82.125 86.866 92.460 113.436 131.391 136.589 139.222 142.926 Kr. 250.00. .546 901 949 2.270 Kr. 500.00. 2.795 2.839 2.976 3.390 225 1.902 2.129 3.461 3.412 3.907 3.980 6.107 7.292 10.168 10.655 10.904 6.158 6.654 6.698 8.117 11.558 11.787 12.809 12.856 8.720 9.044 9.161 9.227 13.366 18.922 19.123 19.866 9.596 10.067 10.129 10.582 21.404 23.371 23.891 26.215 11.345 11.561 11.778 11.957 28.412 29.157 30.981 32.625 12.018 12.835 13.660 14.184 14.705 17.389 20.801 23.467 25.571 29.521 31.261 32.681 33.831 35.297 38.291 40.876 43.007 43.740 44.783 46.600 48.059 49.151 50.082 51.912 54.361 56.587 57.138 59.100 62.441 63.499 65.531 67.453 70.085 72.746 77.420 77.836 79.911 81.314 82.754 84.731 85.585 87.255 88.031 92.592 94.808 98.655 14.807 18.254 21.536 23.650 27.261 29.852 31.998 32.864 35.101 35.454 38.367 41.838 43.424 43.797 45.044 46.639 48.384 49.260 50.270 51.942 54.606 56.671 57.284 59.893 63.171 64.638 65.550 67.474 70.519 73.693 77.564 78.499 80.041 81.746 82.921 84.951 86.151 87.548 89.063 92.834 95.357 99.089 15.994 18.339 22.454 23.721 27.380 30.616 32.010 32.940 35.146 36.384 40.240 42.023 43,425 43.865 45.286 47.058 49.095 49.814 51.510 52.039 54.773 56.774 57.409 61.896 63.381 64.731 66.120 67.718 71.287 73.722 77.689 78.867 80.455 82.024 83.453 85.005 86.452 87.772 90.486 93.122 98.147 17.289 20.458 23.017 24.762 28.830 30.824 32.038 33.749 35.241 38.147 40.242 42.979 43.468 44.620 45.566 47.987 49.105 49.904 51.555 54.190 65.083 56.828 57.593 62.368 63.398 65.118 66.288 69.745 71.689 75.414 77.736 78.981 80.587 82.487 83.953 85.181 87.239 87.838 91.967 93.703 98.200 99.924 100.288 100.700 100.893 101.061 101.361 102.042 102.891 103.067 104.595 104.665 104.667 105114 105.919 106.015 106.684 107.038 107.304 108.301 108.336 108.592 108.707 109.221 109.286 109.773 11.087 111.544 112.034 112.139 113.097 113.864 114.336 114.887 115.686 116.288 116.408 116.797 116.808 117.758 118.430 118.672 119.286 119.710 120.897 121.327 121.362 122.232 123.204 125.083 125.169 125.976 126.225 127.207 127.247 128.104 128.191, 128.466 128.774 131.420 132.477 133.524 139.030 140.047 140.991 141.883 143.527 143.905 144.382 144.686 145.378 145.382 145.426 146.218 146.415 147.179 147.305 147.506 147.645 147.876 148.234 148.332 149.963 ÚÚteiÍii 7'íinaHh' AuflifAil í Yiíftahum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.