Tíminn - 23.04.1949, Side 3

Tíminn - 23.04.1949, Side 3
80. blað TÍMINN, Iaugardaginn 23. apríl 1949. 3 í slen.dingajpættir h i »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦• ií i ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ t. j? 1 Fimmtugur: Þórður féíagssijóri í Fimmtugur er í dag Þórður' Pálmason, kaupfélagsstjóri í Borgarnesi. Hann er fæddur 23. sept. 1899 í Höfða á Höfða strönd, sonur sr. Pálma Þór- oddssonar, er lengi var prest- ur i Hofs- og Fellsprestakalli og konu hans Önnu Jónsdótt- j ur, prófasts í Glaumbæ, Haljs sonar. Er sr. Pálmi enn á lífi háaldraður. Ólzt Þórður upp hjá foreldrum sínum, en hóf ungur verzlunarnám, fyrst í Samvinnuskólanum, og síðan að afloknu námi þar, fór hann . til Englands og starf- aði þar um skeið hjá ensku samvinnufélögunum. Að því loknu kom hann heim og gjörðist bókhaldari hjá kaup- félagi Skagfirðinga á Sauðár- króki um nokkurra ára skeið. Árið 1928 réðist hann kaup félagsstjóri til kaupfélags Vestur-Skaftfeílinga í Vík og gengdi því starfi í 5 ár. Árið 1933 tók hann svo við forstöðu kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi og hefir haft það starf m_eð höndum um 16 ára skeið. í forstjóratíð Þórðar hefir kaupfélagi Borgfirðinga aukizt mjög vöxtur og við- gangur, og hagur þess eflzt og blómgazt jafnt og þétt. Hefir félagsmönnum fjölgað! stórum og almenn viðskipti þess aukizt að sama skapi. Auk þess hefir félagiö bætt við sig ýmsum nýjum starfs- ! greinum í stjórnartíö hans. j Á þessu tímabili hefir hið. myndarlega mjólkursamlag félagsins risið frá rótum og I fært út kvíarnar ár frá ári. Einnig hefir félagið reist nýtt1 og fullkomið slátur- og frysti1 hús í Borgárnesi í stað gam- als sláturhúss og í sambandi við það tvö sveitasláturhús á félagssvæöinu. Þá hefir það og komið upp og rekið sauma stofu um nokkurra ára skeið og nú fyrir skömmu einnig stofnsett myndarlegt vélavið gerðarverkstæði í samlögum við Finnboga Guðlaugsson í Borgarnesi, sem er forstöðu- j maður þess. Loks hefir það j um þriggj a ára skeið rékið! umfangsmikla bifreiðastöð,! er annast mestalla þunga- vöru- og flóksflutninga um héraoið: Þó að jafnumfangs- j mikil starfsemi og sú er félagið hefir með höndum, sé að sjálfsögðu árangur sam- starfs og samráða margra góðra manna, er hitt auðsætt, að megin ábyrgðin og vánd- inn hvílir á herðum forstjóra þess. Forsjá hans og hygg- indi hljóta' því að verða af- gjörandi um farsæla afkomu og oryggi stofnananna, og reynslan hefir sýnt að Þórð- I ur Pálmason var þessum' mikla vanda vaxinn. Jafnt og þétt í öruggum áföngum hef- ir þessi ómetanlega viðskipta lífæð héraðsins eflzt og auk- izt undir stjórn hans og hand leiðslu undanfarin 16 ár. Tel ég félaginu og héraðinu mik- ið lán að fá að njóta starfs- krafta hans þetta umbrota- tíma'úl, en honum líka að fá að njóta hinna miklu verk- * efna. Félagið hefir vaxið með honum og hann hefir vaxið með því. En þannig verður alltaf árangur góðrar sam- vinnu og heilbrigðrar. Pálmason, kaup- Borgarnesi Fáein orð um prent- villu 0. fl. Efíir séra Pörstein lljörnsson Ég sé að kollega S. V. hefir sent mér svar við greinar- korni mínu hér í blaðinu í fyrra mánuði. Vill hann þó um sem fæst tala. Er það skiljanlegt og ber að virða. Ekki var heldur ætlun mín að leggja út í ritdeilu. En með því að þetta ýtti heldur undir mig að senda þessu góða blaði smáleiðréttingu, sem vel má í frásögninnl, ,,og þeim kallazt hégómleg, þá er víst vanda, sem læknunum er á Drykkjuskapur í Danmörku Eftir -Pétnr Si^nrðsson I nóvember s.l. birti norska blaöið, Folket, grein með þeirri yfirskrift, að drykkju- skapur færi i vöxt í Dan- mörku. En danskt blað hafði þá endursagt ræðu, sem prófessor dr. med. Einar Thomsen hafði nýlega flutt um hættur hins ölvaða manns. „Það var ófögur mynd, sem prófessorinn brá upp af á- standinu í Danmörku," segir Auk aðalstarfs síns við kaupfélag Borgfirðinga, hefir Þórður Pálmason tekið meiri og minni þátt í fjölda mörg- um öðrum framfara- og at- hafnamálum héraðsins og Borgarneskauptúns, t. d. lengi verið í hreppsnefnd kauptúns ins, haft með höndum fram- kvæmdastjórn fyrir útgerð- arfélag m.s. Laxfoss o. fl. o.fl. í stjórn Sambands ísl. sam- vinnufélaga var hann kosinn árið 1939 og endurkosinn þrisvar eftir það, síðast síð- astliðið ár. Þórður Pálmason er ágæt- lega greindur maður og gegn, prúður i framgöngu, hæglátur og yfirlætislaus. Alvörugefinn hversdagslega, þéttur á velli og þéttur í lund, en þó glaður og reifúr, gefist tóm í góðra vina hópi. Hann er kvæntur Geir- laugu Jónsdóttur, hrepp- stjóra á Bæ á Höfðaströnd, óvenjulegri myndar- og táp- konu! Eiga þau þrjú börn, tvö uppkomin, dóttur og son, og eina dóttur á æskuskeiði. Er heimili þeirra hjóna alþekkt fyrir myndarskap, glæsileik og gestrisni. Lengst af hafa þau búið í fremur þröngum, fornfálegum húsakynnum, í gömlu „faktorshúsi", sem fé- lagið eignaðist í Borgarnesi. Samt var heimili þeirra allt- af óvenjulega aðlaðandi, og þar var alltaf óvenjulega gestkvæmt og gestir fundu aldrei svo mjög til þrengsla, þótt margir væru aðkomandi. En fyrir þremur árum reisti félagið nýjan kaupfélags- stjórabústað í Borgarnesi, fagurt hús og vandað, sem hæfir hinni ábyrgðarmiklu og vandasömu stöðu, er hvíl- ir á herðum þess manns, sem á hverjum tima er falin for- sjá umsvifamesta og afdrifa- ríkasta athafnafyrirtækis héraðsbúa. En um íeið fengu þau kaupfélagsstjórahjónin bústaö, sem hæfir umsýslu þeirri, er starfinu fylgir, rausn þeirri, sem þeim er í blóð borin og heimilisbrag þeim, er þau hafa skapað. Vinir Þórðar og velunnar- ar senda honum við þennan æfiáfanga hans þakkir fyrir unnin störf og góð og gömul kynni og óska honum þess, að einnig í framtíðinni fari þar saman farsæld í störfum í annárra þágu og eigin heill. Bjarni Ásgeirsson. ýÚMÍii Yímahh bezt að hnýta þar við fáein- um orðum. Svo er mál með vexti, að þrjár prenvillur voru í þessum nefnda greinarstúf: ,,uppgefna“ í stað ,,ugglausa“, „þjótandi“ í stað „fjúkandi" og biskupstitill kominn við nafn séra Jóhanns Hannes- sonar, úr hverju eða hvaðan höndum, er verða að með- höndla, á sjúkrahúsunum, heldur til þess að verða drukknir. Drukkið væri ódýrt og vont áfengi og í svo stór- um stíl, að ekki þyrfti nema litla morfínsprautu til þess að sjúklingurinn dæi. Það væri þetta, sem gerði lækn- unum svo erfitt að með höndla slasaða, ölvaða menn. Þegar þessir tveir sérfróðu menn, læknar og prófessor- ar, höfðu lýst hinu ömurlega ástandi, talaði dr. Jaeobsen um „Antabus“ töflurnar. Þá höfðu þær verið notaðar handa 300 sjúklingum eöa of drykkjumönnum. Hann gerði stöðugt fleiri og fleiri slas- | ráð fyrir, að eítirlit með þess- aða og Ölvaða menn. Það er , um mönnum kynni að þurfa ömurleg sjón að sjá, hvernig að hafa allt að því í fimm ár. ölvaður maður trýllist, og ef ' Af 50 sjúklingum, sagð^lp.nn, hann slasast, á læknirinn oft j að 29 hefðu komizt á réttan mjög erfitt með að með-jkjöl á þriggja mánaða tíma. höndla hann. Stundum deyja Flestir hinna voru og á báta- úi veiöldinni veit ég ekki. Lík | Slfkir sjúklingar í höndunum vegi. á lækninum, eingöngu sökum Prófessorinn gat þess og, , börn. Hann segist hafa orðið hvað eftir annað að með- höndla ölvuð börn, sem færð ist það helzt fyrirboða. Ann- að eins hefir skeð! Jafnvel 1 öfurövunar' uppnefni hafa stundum síðar meir orðið heiðursnöfin. Og nóg um þetta. Vel má nú vera, að ég hafi gengizt inn á meira en ástæða var til fyrir hönd séra Jó- hanns. Hafði ekki annað við að styðjast en ummæli hans úr grein S. V. Og þótt eflaust hafi verið tU hans a sJukra- séu þar rétt hermd, þá skiptir husið' Einn 10 ára, dreng nefn samband oft nokkru máli. • |r hann’ sem stolið hafi pen- Svo er ekki heldur alveg ó- in8'akassa og 12 íeiðhjólum hugsandi, að víðar kunni að tJi Þess að ná í peninga til vera pottur brotinn, hvað áfenSiskauPa- Hann endaði prentvillur snertir, en á heim ræðu sína> segir blaöið, á ilum vorra blaða. Þeim hugs- Þeim orðum: „að drykkj u- anlega möguleika skal þó skapurinn keyrði fram úr öllu sleppt. Fyrir stuttu frétti ég hófi. Hann væri óskaplegur.“ Hvað segj a nú danskir and- banningar og mennirnir, .sem stöðugt byggja vonir sínar á að nú væru það ekki aðeins j fræðslu. Vissulega eru Danir karlmenn, sem drykkju, held menntuð þjóð og mikið er þar ur einnig konur og jafnvel auðvitað um alls konar upp- það, að í sumar sem leið hafi verið til umræðu á Norður- Ennfremur er þess getið, að á einhverjum læknafáðsfundi nú ekki til þess að njóta þess, 1 löndum, að það landið (Noreg j hafi prófessor Möller staðfest ur) sem „offramleiðslu“ hefðijmíög vitnisburð dr. Thom- af guðfræöingum, kynni að sens um hinn óstjórnlega geta hjálpað hinum um1 drykkjuskap, menn drykkju nokkra, einkum Svíþjóð, sem hefði of fáa. Þá yar í norsku blaði „Samleren“ nýlega get- ið um, að sænskur biskup Gullberg aö nafni, væri þessa mjög fýsandi og teldi auðvelt að sigrast á þeim formsatrið- I« um er þessum innflutningi á \\ prestum er til trafala. Kveð- |:: ur hann þetta mikilsvert mál fyrir einingu norrænna kirkna. Einnig er þarna getið ummæla eftir Bergrav biskup. Segir hann á hihn bóginn, aö þessi „offram- leiðsla“ hjá þeim í Noregi sé að mestu tilbúningur. Þeir geti naumast séð af nokkr- um guðfræðingi eða presti. „Auk þess,“ segir hann „Sví- ar vilja nátturlega fá þá beztu, sem vér höfum, en þá viljum vér hreint ekki losna við.“ Þetta segja nú þeir. Og má af því sjá, að þarna hefir verið um svolítið meira að ræða en klókindin tóm úr ein um lítilþægum íslendingi. Einmitt af því að þessar um- ræður hafa staðiö yfir hefir norski blaðamaðurinn minnzt á málið við séra Jóhann. Um- mæli Berggravs létta voirandi áhyggjunum af S. V. í þessu efni og sýna að varla muni hér þurfa á að halda „aðför að lögum.“ Kemur þá að hinum sterka leik. Því að vissulega mun það þykja snjallt aö geta sýnt fram á að vitnum beri ekki saman. Og samt er þessi saga ekki öll. Minum vitnuin ber saman. Veit ég, að hinn hisp- I ursíáusi merkismaður Jón prófeSsor Helgason sági ýmis- (JFramliald á 6. síðu). lýsingu og fræðslu. En þetta hefir löngum reynst og veiga- lítil meðul til þess að bjarga afvegaleiddu mannkyni og siðgæði yfirleitt. Þar þarf að kóma til sterkari öfl. Annað hvort verður máttug trú að koma til sögunnar og stjórna manninum innan frá, eða sterk löggjöf, sem stjórnar utan frá. Allt þar á milii get- ur verið gott og miðað smátt og smátt til þess að þoka mannkyni fram á við, en það nægir ekki gegn hinum illu öndum áfengisneyzlunnar, styrjaldabrjálæði og öðrum vei’stu óvinum mannkynsins. Þar dugar aðeins hið rnátt- uga. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦ H H H ♦♦ ♦♦ H U H |j frá Bæjarsímanum í Reykjavík | j| og Hafnarfirði |l Að gefnu tilefni skal á það bent, að símnotend.wn er « j|*.óheimilt að leigja eða selja öörum símanúmer eða'SÍma,; || I: er þeir hafa á leigu frá bæjarsímanum. Brot gégn á- H kvæðum þessum varða m. a. missi símans fyrirvara- S laust (sbr. 6. lið skilmála fyrir talsímanotendur lahds- , H S símans, bls. 20 í símaskránni 1947—1948). :: II Reykjavík, 23. april 1949. Bæjarsímastjórinn; 5 iiiiiiiuiimiiiimiiiiiiiiimiiiiiiimiimiiimiiiiiniimimiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiimiimiiimmiiiiiiiiiimimiHnini'T I Skógræktarnámsför til Noregs | Þremur eða fjórum ungum Reykvíkingum mun aö | Í líkindum, fyrir atbeina Skógræktarfélags íslands, gef- | | ast kostur á að taka þátt í för til Norður-Noregs fyrri | í hluta júnímánaðar til náms í trjáplöntun o. fl. skóg- | | ræktarstörfum. 1 Þeir, sem kynnu að óska að taka þátt í þessari vænt- | I anlegu för sendi umsókn til Skógræktarfélags Reykja- | 1 víkur, pósthólf 781, Reykjavík, sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur formaður Skógræktarfélags | | Reykjavíkur, Gúðmundur Marteinsson, sími 1929 eða | | 5896. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiis I =

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.