Tíminn - 21.05.1949, Síða 3

Tíminn - 21.05.1949, Síða 3
109. blað TÍMINN, laugardaginn 21. mai 1949. 3 § 2• *♦♦♦♦♦*♦- / slendin.gaþætÍLr Dánarminning: Elísabsí Eggertsdóítir húsfreyja í Kotkvammi Nýlega er látin Elisabet j Eggertsdóttir í Kothvammi í j Vestur-HúnavatnsSýslu, fyrr- um húsfreyja þar. Hún var fædd í Helguhvammi 9. des. 1870, dóttir hjónanna Mar- grétar Halldórsdóttur og Eggerts Helgasonar, sem lengi bjuggu þar. Eggert, faðir Elisa betar, var merkismaður, á- hugasamur um gagnlegar nýj ungar og brautryðj andi á ýms um sviðum, en jafnframt fast heldinn á fornar .dyggðir. Hann fékkst allmikið viö barnafræðslu og var orðlagð- ur fyrir kennarahæfileika. Söngmaður var hann góður og söngfróður og hafa niðjar hans tekið aö erfðum hæfi- leika á því sviði, t. d. var Elísa bet dóttir hans mjög söng- hneigð. Árið 1896 giptist Elísabet frænda sínum Tryggva Bjarnasyni. Voru þau bræðra börn. Systkini Tryggva voru mörg og fóru þau öll til Vest- urheims. Þangaö fóru foreldr- ar hans einnig á efri árum. En Tryggvi varð eftir i átt- högunum. Hann fór til náms í Flensborgarskóla og út- skrifaöist þaöan árið 1895, þá 26 ára gamall. Hann var mjög knamái dreifbýíisins Efíir Braga Steing'rímsson Vegurin austur Fjölfarnasti vegurinn á ís- Ohug slær að monnum, þeg virða fyrir sér hvernig búsetu landi iiggur yfir Hellisheiði, ar fréttist um læknaleysi í lækna í sveit er farið nú á ölfusið' og Flóann Um hann sveitum. Læknaleysi er fram- tímum. Nú er þægileg búskap aka ibuar þriggja sýslna öll- faraleysi og menningarleysi, araðstaöa fyrir lækna i sveit um hlutum að sér bæði os því fólk í.sveitum á að sætta talin aukaatriði. ÞaÖ eru fra sig við aö flytjast aftur í tíma byggðir nýir og dýrir lækna- 12 þusund ibúar þessara lækningakáks og skottulækn bústaðir með þægindum, en héraða eiga um enga aðra inga . við það raskast samræmið ieig ag velja, hvorki heim né Þetta vill sveitafólk ekki, milli kostnaðar við búsetuna ag heiman ______ Auk þess fara því heilbrigðismálin eru mál og launakjara læknisins. Þá tu„ir búsunda íslenzkra alvarlegs eðlis, sem nú á tím- er afleitt, ef alla aðstöðu um veröur að veita fyllstu at- vantar til þess að standast manna og erlendra þessa sömu þjóðleið. hygli. Stjórnleysi má aldrei aukinn kostnað og kemúr þá Hvernig er svo þessi þarfi ríkja í heilbrigðismálum og í ljós að búskaparmöguleikar vegU9 þegar lækna vantar í ,sveitirn fyrir lækninn eru ekki auka- { Frómt frá sagt: Oftar vond ar þá er ekki hægt að verja atriði. Það er mikill kostnað- ' ur en gggur Qft afleitur. það ástand. ur, sem fylgir því að búa í _ oftast leiðinlegur. ___Þee- Því skyldi ekki vera hægt sveit án þess að hafa búskap. ar bezt jætur hvorki vondur að útvega lækna í sveitirnar? Af slíkri aðstöðu leiðir að ne gógur Aðeins örsjaldan Það hef-ir þó oft tekizt aö út- eyðsla kemur á eyðslu ofan kemur það fyrir að þessi veg vega presta og jafnvel kenn- og ráödeildarsemi þekkist ur er gvo. gléttur alla leig ara þangað. Stendur það í ekki lengur. Áhrif rándýrrar austur um pjörsá að ekki sé sambandi við betri kjör búsetu og óhægrar aðstöðu mi’b-ii nnrUpn- rm’in nð nka lækna í bæjum en í sveitum? fyrir lækni í sveit, verða mik- ' ^nn - lengi hjá þeim hjónum. Hún Munu þá ekki raunverulegar ið meiri í sambandi við dýrtíð, hvpa pi- hn?i vpiriur mh Oft voíu þaTnehi'híú °rSakÍ1' læknaleysis 1 sveitum í landinu og aukin útgjöld fyr þessum ósköpum? _ Er van- og •gamlií'fölk, sem Lki áttí sTTmSn Li^em flZTn^nM' ’rækt að bera 1 V6ginn? ar nthvarf var 0g ovioeigancu sparnaour sveit, sem llytur í njjan bu- ( Eiginlega ekki. — Það er heimih beirra ’ V6gna ranSs mats á erfiöleik- stað verður því var við margs að visu oft borið j hann vont linna _ bar um °8 stalti lækna 1 sveit? , konar erfiðleika. 10g ónýtt efni. Og alla jafr.a ---- | Til þess að leggja frekari á- 0f sjaldan og of mikið í einu. í sveit, eru afkomumöguleik herzlu á þær staðreyndir, sem — í stað þess að dreifa þunnu ar lækna mun lakari en ann- ^ýst hefir verið, er rétt að iegi þrisvar eða oftar á ári. og öllum var vel tekið og veitt1 arra lækna. Duglegur læknir homa með dæmi frá héraðs- | — yfir allan veginn, liða annars staðar líka á Kothvammshjóna. — Þar var einnig mjög gestkvæmt, m. a. vegna þess að margir áttu erindi við húsbóndann, ur bezti beini. Búskapur þeirra stóð' á traustum grunni, allt bar þar vott um reglu- semi, bæði utan bæjar og inn an, og heimilisbragur allur !í Reykjavík hefir aðstöðu til lækni nokkrum, því með töl- stundum langir timar, án þess, að vinna fyrir tvöföld- úm ei hægt að skýra nákvæm þess að i sé borið', þar sem. um embættislaunum læknis í ar h'á en með orðum. | þess er þörf. En því næst er sveit. Þessi mismunur stafar Dæmi: Læknir býr í nýjum dyngt í þann sama veg þre- vel gefinn og mikill starfsmaö var svo góður að til fyrirmynd ur, og reyndist sérstaklega ar var_ við fráfall húsmóður- farsæll í öllum störfum. Þau ínnar vakna því góðar minn- Tryggvi og Elisabet höfu bú- j ingar um heimili þeirra hjóna skap í Kothvammi árið 1896 j hugum margra, sem þar áttu og bjuggu þar til ársins 1928, en Tryggvi andaöist þá um löngum góðu aö mæta. Elísabet var heilsutæp um sumarið. Þegar þau byrjuöu eitt skeib æfinnar en fékk búskap í Kothvammi var þar | nokkra bót meina sinna svo fremur kostarýrt býli, túniðjað telja matti að hún væri htið og byggingar lélegar. En • vig sæmilega heilsu á siðari Tryggvi gerði þar verulegar arum. Eftir aö hún varð ekkja umbætur, sléttaö'i og stækkaði | dvaldist hún hjá börnum sín tuniö og reisti hús yfir fólk og i um> sem oll vildu njóta návist földum skammti — sem illa. treðst og illfær veröur yfir- ferðar, oft um langan tíma. En það er vanrækt að hef!a veginn hæfilega þétt! Annars gæti hann oftast verið allgóður. Þegar nýþiðnaður vegur er heflaður í þurrkatíð, nýtur fénað, svo að þar var snoturt býli við fráfall hans. Hjónin í Kothvammi, Elísa- bet og Tryggvi, eignuðust 9 börn. Þau misstu tvo drengi kornunga og ein dóttir þeirra, Margrét, lézt uppkomin. En þessi sex börn þeirra eru á lífi: Sigurósk, húsfreyja í Skarði á Vatnsnesi, Eggert Bj.arni, á Almenningi á Vatnsnesi. Ólaf ur, bóndi í Kothvammi. Helgi kennari í Reykjavík. Helga og Auðbjörg, á Hlébergi í Garöa hreppi Það var að sjálfsögðu ærið starf fyrir þau hj ónin að ann- af því, að í bæjum eru læknis bústað, sem ríkiö á. Embætt- störfin mnfangsmeiri og þar islaun hans eru kr. 28.800.00. er ekki um að ræða tímafrek Búseta hans kostar árlega kr. ferðalög. 12.305.04 (húsal. kr. 2745.50, Aukatekjur læknis í snjó- upphitun á læknisbústað kr. þungum sveitahéruðum eru 0222.00, rafmagn til ljósa og mikið minni og í öfugu hlut- su®u kr- 3337.34). falli við erfiði og áhættu. ! Ab'rir óhjákvæmilegir kostn Eigi efnahagslegur og aðarliðir: kr. 11.884.00 (skatt- menningarlegur jöfnuður ar kr- 4232.00, lífeyrissjóðs- , þess þannig nokkra daga, að ríkja milli lækna í sveit og SJald kr. 1152.00, flutnings- j lítiö eða ekki ber á holum —■ lælma í stærri bæjum, þá kostnaður á varningi úr kaup þá er mikilsvert að heflað sé verður aðstaða læknis í sveit stað kr. 500.00, símkostnaður að nýju, áður en holur graf- að vera sérstaklega góö og kr. 500.00, bóka- og áhalda- ast aftur, og síðan jafnt og embættislaunin að vera há. kaup kr. 500.00, húshjálp kr. þétt eftir þörfum. Það er misskilningur að halda 5000.00). j Veginn austur yfir Ölíusá, að langskólagengnir menn Afgangur af laununum kr. ’ þarf aö hefla jafnt og þétt auövelt að gera henni til hæf ^ taki þvi meg þökkum að eyöa 4610,96. | —- þegar hann er þiður —- is, því að hún var svo skapi _ beztu starfsárum sinum í Læknir þessi verður að { ekki sjaldnar en annan hvem farin að hún tók meö æðru-J sveit og þurfa þd, efnahags- kaupa mjólk og aðra búsaf-, dag — þaðan og austur að leysi og jafnlyndi öllu sem að : lega ag hjakka \ sama urði á Reykjavíkurverið, 1 lít Þverá, þarf að hefla a. m. k, höndum bar í lífinu, var altaf | farinu svo arum skiptir. Erf- er af mjólk kostar kr. 1,80 og tvisvar sinnum í viku. ánægð með sitt hlutskipti og iSig hefir ekki fælt iækna 1 kg. smjör 30 kr. s. s. f.. Og j Væri þessi regla tekin upp þakklát öllum, sem á ein- burt ur sveitununh heldur þetta stafar af því að tún er — og ekki vanrækt, ynnist hvern hátt greiddu götu henn bafa þag verið rýrir lífsaf- ekki til og þvi síður beitiland margt í einu: Heflunin yrðí. r-r... p ' ' ............hægt verlt hjá því sem ann- ars er, og heflarnir þyldu hálfu lengri notkun. Végúrinn yrði, að öðru jöfnu, ósarhbærilegur við það, sem við höfum að undah- (Framhald á 6. síðu). ar hennar og gera henni lífið sem ánægjulegast. Og þaö var ar. Hún var sérstaklega grand komumöguleikar. handa gripum og óleyfilegt er vör í orðum og athöfnum, tal- j Einu sinni var buskapur i að byggja fjós nærri læknis- aöi ekki styggðaryrði eða sveit mikilvægur þáttur lækn setrinu. Fjós má byggja langt hnjóðsyrði í annara garð en . f sveit til biarpar t,að frá húsinu, en þá verða líka fundvís á málsbætur ef T'íefÍiíegTeSilíÍgt að búa íjösverkin erfið á vetrum. Þegar búskaparmöguleik- var hernu fannst áeinhvern hall- ! f sveit an buskapar> jarðnæö. aö i orðum. Hun var truuö .g & hlunninda> sem buskaninn unnpidií0nAa°ltreyS n ?U,búskapur veitir. Heyvinnan p,st buskapmn og uppeldi Guðs í þessum heimi og oðr 1 svo margra barna, en þar við 1 um. bættist það, að snemma hlóð Jarðarför ust á Tryggva trúnaðarstörf fyrir sveit og sýslu. Hann var hreppstjóri í Kirkju- hvammshreppi í um það bil 20 ár, einnig sýslunefndarmað ur og hreppsnefndaroddviti. Hann vann einnig mikið fyrir samvinnufélagsskapinn í sýslúnni, átti sæti i stjórn Kaupfélags Vestur-Húnvetn- inga frá stofnun þess árið 1909 og var forrhaður þess síðustu árin sem hann lifði. Fleiri trúnaðarstörf voru hon um falin. Húnvetningar kusu hann á þing árið 1911 og sat hann á Alþingi árin 1912 og 1913 en bauð sig ekki fram aftur. Elísabetar sál. fór fram 19. þ. m. að Kirkju- hvammi. Sk. G. Fasteignasöiu- miðstöðin Lækjargötu 10B. Sími 6530. Annast sölu fastelgna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur aHs konar trygging- ar. svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar Heimilið í Kothvammi varjhjá Sjóvátryggingarfélagi ís- oftast allfjölmennt. Systir. lands h.f. Viðtalstími alla á sumrin er snar þáttur sveitalífsins bæði fyrir unga og gamla. Þægileg búskaparaðstaða hefir líklega valdið því að læknar gátu unaö vel hag sín um í sveitum. Samt er vitað að læknar í sveit þurftu fyrr á tímum að sætta sig við léleg húsakynni. Oft hriplak á læknasetrunum og það var jafnvel hætt við að húsin íykju í vondum veðrum. All- an varning þurfti að flytja heim í hlað á klakk og í skammdeginu korri kuldinn og myrkrið. Þá þurftu menn að sýsla við lampa og léleg ljósatæki. Hvers vegna var á þessum (Framhald á 7. síöu) LítiS bók en fræg Hún heitir: „Skeyti til Gar- cia“. Upphaflega er þetta blaðagrein, en visast ein frægasta blaðagrein, sem skrifuö hefir verið. Það oft hefir hún verið endurprentuð, og víða um iönd. Mun það hal a verið um 1910, að Guðm. Jóhannesson for- stjóri þýddi þessa frægu grein og gaf út í bókarformi. Til eru menn, sem lásu hana þá, og hefir orðið oftar hugs- að til hennar en flestra bóka annara, sem þeir hafa lesið. Nú er þessi litla en fræga tímum hægt að fá lækna til { bók komin út í annari útgáfu, þess að búa í sveit? Þá var einkar snoturri. Elísabetar, Sigurósk að nafni, dugnaðarkona til vinnu, var mjög þægilegt fyrir lækna að virka daga kl. 10—5, aðra 1 búa í kaupstöðum. Og einhvernvegínn er þaö svo, að ekki er síður þörf fyrir tíma eftlr samkomulagí. Menn þurfa yfirleitt að | boðskap hennar nú en áður, nú, þegar öldin virðist sér- hlífnari en góðu hófi gegnir, en jafnframt kröfuhörð ti annars fremur en sjálfs sín. í rauninni eru til aðeins þrenns konar menn. Þeir sen..' koma skeyti til Garcia, og hinir, sem ekki herða sig aff því eða _eru þess ekki um- komnir. Lítilli þjóð, í haröbýlu landi, sem hætt hefir á að ætia sér aö verða einfær, frjáls og fují- valda, henni veitti ekki af aff stórt hlutfall borgaranna, kæmu skeytinu á leiðarenþaí Þess vegna mætti boðskap- ur þessarar litlu en víðfrægu. bókar helzt ekki fara frain- hjá nokkru ungmenni —• nokkrum manni! G.M.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.