Tíminn - 22.06.1949, Page 1

Tíminn - 22.06.1949, Page 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 22. júní 1949. 130. blað Horfur á að Þjóðleikhúsið taki til starfa um næstu áramót <S£f@laiigur 5Sósiiiki*aiiz þjéðieikhíisstpri segir fréttir úr utanför. Guðlaugur Rósinkranz inn heim úr ferðalagi um hann heimsótti leikhús og gerðir fyrir þjóðleikhúsið. hlaðamenn og skýrði þeim sá og heyrði í förinni. íslenzk leiklist í hávegum höfð. Utanför Guðlaugs var ráð- in í sambandi við fund leik- hússtjóra á Norðurlöndum, er haldinn var um mánaðamót- in maí og júní í Helsingfors, en Guðlaugur sat þann fund. Var þar meðal annars ákveð- ið að leikráðstefna skyldi hald inn í Helsingfors 4—9 júní næsta ár þar sem fulltrúar leikara, leikritahöfunda og gagnrýnenda hittast. í Hels- ingfors varð Guðlaugur var við það að leiksýningar á Gullna hliðinu sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi þar í fyrra höfðu vakið mjög mikla at- hygli og er jafnvel vitnað í þann atburð sem dæmi um það, að hægt sé fyrir áhorf- endur að skilja leikrit á fram andi tungu ef meðferð listar- innar er nógu góð. Er þetta ánægjulegur vitnisburður fyrir lekrit Davíðs og Islensku leikarana. Frá Finnlandi fór Gunnlaug ur til Svíþjóðar og Noregs og heimsótti helztu leikhúsin. Horfði Guðlaugur samtals á 32 leikrit í ferðinni og voru það einkum þrjú þeirra sem hann hefir áhuga fyrir að sýnd verði hér á landi. Er það leikrit Williams um strætis- vagnaleiðina til syndarinnar, nýtt leikrit eftir ungt danskt leikritaskáld Knut Sönderby að nafni og leikritið Flekkað ar hendur eftir frakkann Paul Sartre. Hefir það leikrit þjóðleikhússtjóri er nýlega kom Norðurlönd og Bretland þar sem annaðist innkaup og samninga- Átti Guðlaugur í gær viðtal við frá því markverðasta sem hann verið leikið í mörgum helztu leikhúsum á Noröurlöndum. Vaxandi aðsókn að leikhúsum. Það er almenn skoðun leik- húsmanna í þessum nágranna löndum okkar að áhugi fólks fyrir leiklist og leikhúsum farin nú aftur vaxandi, ekki sízt í Bretlandi og Svíþjóð og virðist svo sem leikhúsin séu aftur farin að vinna á gegn kvikmyndunum. í Bretlandi skoðaði Guð- laugur meðal annars Shakes- pere leikhúsið sem reist var til heiðurs honum og fæðing arbæ hans, aðallega af sam- skotafé sem blöð á Bretlandi og í Bandaríkjunum gengust fyrir að safnað var. Kom raun ar mestur hluti fjársins frá Ameríku og var leikhúsið mjög vandað tilbúið 1932. For stjóri þessa msíkilega leik- húss sem mjög er eftirsótt af ferðamönnum tók vel á móti Guðlaugi og lét þess getið að hann hefði raunar sjálfur búið í Þjóðleikhúsinu í Reykjavík. En maður þessi Donnell að nafni var í hópi Prestastefnan fjölmenn Prestastefnan í gær hófst með guðsþjónustu í Dómkirkj- unni kl. 1.30 í gær og sté séra Jósep Jónsson prófastur í stólinn. Biskupinn þjónaði fyrir altari og tók prestana til altaris. Um 60 prestar voru viðstaddir guðsþjónustuna og var hún mjög hátíðleg. Síðar um daginn var prestastefnan sett og í gærkvöldi flutti séra Bjarni Jónsson vígslubiskup erindi og var því útvarpað. Prestarnir voru að koma til stefnunnar í fyrradag og gær og hefir för sumra þeirra taf- izt vegna samgönguerfiðleika. Prestastefnan mun þó veröa fjölmenn að þessu sinni. Samið um viðskipti við Svía Undanfarnar vikur hafa átt sér stað í Stokkhólmi við ræður um viðskipti milli ís- lands og Svíþjóðar og var hinn 16. þ.m. undirritað sam komulag um viðskipti land- anna. Svíar munu veita inn- flutningsleyfi fyrir saltsíld, sykursaltaðri síld og krydd- sild frá íslandi í samræmi við innflutningsáætlun sína um síld og innflutningsleyfi fyrir j öðrum íslenzkum vörum, eins og hrognum og kjöti, á sama hátt og undanfarin ár. Inn- J flutningsleyfi fyrir sænskum jvörum til íslands munu fara ' eftir því vörumagni er Svíar kaupa af íslendingum. Af íslands hálfu tóku þátt ,í samningsumleitunum Jón L. Þórðarson, formaður síld- j útvegsnefndar, dr. Oddur Guðjónsson frá Fjárhagsráði, Erlendur Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri og dr. Helgi Briem sendifulltrúi, sem var formaður íslenzku nefndar- innar. Frá utanríkisráðuneytinu innrásarliðsins sem hernam ísland 1940. í London er mikil aösókn að leikhúsunum og eru daglega að heita má sýningar á Covent Garden sem tekur 2500 manns í sæti og jafnan fjjigir fullu húsi. Er það sýnt til skiptist dansleikir og söng leikir. Iieikbúningar búnir til hér. Helztu leikhús erlendis hafa sjálf verkstæöi þar sem leikbúningar eru búnir til og er ætlunin að það verði einn- ig gert hér. Gerði Guðlaugur í ferðinni ráðstafanir til að leikhúsið fái beint frá þelckt- asta fyrirtæki Bretlands í þeirri grein efni og tilbúna búninga eftir því sem á þarf að halda í hvert skipti og fær íslenzka leikhúsið þessar vör ur með sömu kjörum og leik- hús í Bretlandi. W'íE'' Væntanlega tilbúið um áramót. Blaðamenn notuðu tæki- færið í gær og spurðu Guð- laug um það hvað liði bygg- ingu Þjóðleikhússins og hve- nær væri búizt við að það gæti tekið til starfa. Kvaðst hann því miður ekki geta gefnið neinar nákvæmar upp lýsingar um það, þar sem ó- mögulegt er að segja um (Framhald á 2. siðu) llll tlllll 1*1111111111111 IIMlii mui || || iiiiiiiimiii || ||f iii || || m | Arnarfell - nýtt | I og glæsilegt skip I | S.Í.S. | | Samband ísl. samvinnu- 1 { félaga á nú nýtt vöruflutn I 1 ingaskip í smíðum í Sví- | | þjóð. Er það dieselskip, i = 2250 smál. d.w. að stærð. I | Rúmmál þess er ca. 160 þús. 1 í rúmfet, lengd milli stafna I = 289 fet og breidd 40 fet. Vél: | skipsins er 1600—2000 hest I | afla Polar-Diesel, er knýr | = það fullhlaðið ca. 13 mílur. i | Skipið ristir fullfremt | | rúml. 16. fet. Það er smíðað i l hjá Sölvesborg Varvas- \ | och Rereri Aktiebolag í \ | Sölvesborg, eftir ströng- [ i ustu kröfum Loyd’s og er í i | alla staði mjög vandað og = 1 glæsilegt. ! 1 Þessu nýja skipi var \ | hleypt af stokkunum þann | | 12. maí s.l. í hinu fegursta j | veðri. Frú Rannveig, kona : | Vilhjálms Þór forstjóra; j 1 gaf skipinu nafn, og: I skýrði það „ARNARFELL".! | „Arnarfell“ verður vænt | | anlega fullbúið og afhent | í byrjun nóvember mánað i ar næstkomandi. liiiiiiiiiiiiiiiiikiiMiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiniiimvtiiiiimiiiii Ef gott væri í ári myndi rúning nú vcra um þaS bil að hefjast víða um land. En vcgna harðindanna mun það verða seinna en ella. Það er líka nauðsynlegt að rýja ekki of snemma þegar vorkuldar ganga cinkum lambærnar því þær vilja geldast. Mynd þessi sýnir rúningi í Svarfaðardal á síðastliðnu vori. (Ljósm. G. Þórðarson) Nokkrar kindur fór- ust við Draflastaði Nánari fregnir hafa nú bor- izt af tjóni því, sem jarðfyll- an, sem féll úr fjallinu ofan við Draflastaði í Sölvadal í Eyjafirði, olli. Hér var ekki um raunverulega skriðu að ræða, heldur féll mikil fylla úr fjallinu í heilu lagi. Tók hún með sér öll útihús á Draflastöðum en bærinn slapp óskemmdur. Mikill hluti túnsins fór hins vegar í kaf. Búið var að sleppa fé, en eitt- hvað mun þó hafa farizt af því, þvi að nokkrar kindur hafa þegar fundizt dauðar, og hafa þær orðið fyrir fyllunni, er þær voru á beit í fjallinu. Bóndinn á Draflastöðum, Benedikt Sigfússon, ætlaði að byggja íbúðarhús í sumar og var búinn að grafa grunn að því og gera ýmsan annan updirbúning, en grunnurinn fór með öllu í kaf. Hænsna- hús tók einnig með öllu. Síldar vart fyrir Norðurlandi Frá Norðurlandi berast þær fréttir, að sildar hafi aðeins orðið þar vart útifyir. Hatí, nokkrar torfur sézt. Síldar leitarskipið Fanney er nú ac leita síldar úti fyrir Norður landi en hafði í gærkvöla ekki orðið sildar vart að ráð Verkfallinu á Sigíu- firði Iokið I gærmorgun tókust samn- ingar milli síldarverksmiðja ríkisins í Siglufirði og verka- manna þar. Var samið um, að kaup þeirra skyldi hækka til jafns við kaup Dagsbrún- arverkamanna í Reykjavik sem er kr. 3.08 í dagvinnu. Siglufjarðarbær hafði áður gert sérsamninga við verka menn. Samningar hafa einnig tek izt við verkamenn á Akur- eyri og hækkaði kaup þeirra einnig til jafns við kaup verka manna í Reykjavík. Afmæliskveðjur til lýðveldisins Á þjóðhátíöardaginn bárus, utanríkisráðherra skeyti fr; Thor Thors sendiherrs Washington og íslending um þeim, sem staddir vori á heimili hans, frá herri Bagher Kazeni, sendiherra Ir ans í Stokkhólmi, frá Eril Juuranto aöalræðismanni ís lands í Helsingfors, frá Ls lenzku ræöismönnunum di Richard Beck prófessor Grand Forks, N. Dakota, og Valdimar Björnssyni í Minn eapolis og frá Nordmannslage í Reykjavík. Þorsteini Hannes- syni tekið með fögnuði Þorsteinn Hannesson operu söngvari söng í Gamla Bíó gærkvöldi við mikla aðsókn og mikinn fögnuð áheyrenda, Varð Þorsteinn að syngja mörg aukalög. Fritz Weis - shappel var við hljóöfærið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.