Tíminn - 22.06.1949, Síða 4
I
TÍMINN, miðvikudaginn 22. júní 1949.
130. blað
Tónlistarfélagið og hljóm
leikar Einars Anderson
Efíii* Sifí’urð Skagfield.
íinir 12 formenn Tónlist-
n-ielagsins eru miklir hug-
sj onamenn og stórstígir á
njarni tónlistarinnar hér
.leima! Og verður þessara
ólr vissulega að góðu getið,
ji skrifuð verður listasaga ís-
endinga, sem afkastamestu
járöflunarmanna, sem nokk
ir-t félag hefir haft á að
,kipa, enda hafa þeir átt því
ánj að fagna, að alltaf hafa
eykvískir borgarar verið
loönir og búnir til þess að
íeia fé í sjóð hinna tólf, þeg-
ar þeir hafa barið á dyr
jeirra, og Reykvíkingar hafa
í djúpri lotningu lært utanað
'.ilia óseljanlega Helgafells-
looranta, þegar þeir fengu þá
senda í höfuðið, til styrktar
yrirtækinu.
Snnþá einu sinni hafa hin-
:u tólf sýnt vinsemd sína og
ahuga til félagsmanna, því í
mnað sinn á þeim 19 árum,
^em félagið hefir starfað und
'ii’ stjórn tólfmenninganna,
haia þeir fengið söngvara til
'pess að syngja fyrir félags-
menn, já, meira að segja
sænskan óperusöngvara. Hví-
'iíkur dugnaður, að ráða að-
eins tvo útlenda söngvara
hingað á þessum 19 árum, til
þess að syngja hér fyrir með-
hmi Tónlistarfélagsins, sem
genð hafa hundruð þúsunda
i kassa hinna tólf, og byggt
heilt bíó, og keypt „Þrúð-
vang“ þjóðskáldsins Einars
henediktssonar, þar sem enn
þá andi skáldskapar og listar
svifur í hinum núverandi
;ómu herbergjum, og sem
hinir tólf postular geta not-
i'ært sér og auðgað sinn —
ef iil vill fátæklega anda — í
minningunni um hið mikla
skald, sem þar einu sinni bjó.
Allt þetta er keypt fyrir pen-
:mga Reykvíkinga, og í næstu
i00 ár munu íslendingar sjá
haröspora tólfmenninganna
ghtra á hjarni listamennsk-
•innar í fjallinu Helgafelli, —
<jg þegar öll Elínborgísk
Jiaugaskip eru sokkin í lá-
<aeyðu lítillar menningar með
pá fjórmenninga um borð,
;sem nú nýlega hafa vegið og
metið ísl. skáld og listamenn,
• — pá munu augu allra list-
mnenda opnast fyrir verð-
:.næti hinnar sönnu og dýr-
:msetu listar, hafandi ágæt-
istu listamenn útlenda sem
nnlenda í þeim listasölum,
■sem þjóðin á sjálf og sem
jkki er hægt að gera að
„prívat“ eign þeirra, sem
vilja flokka ísl. listamenn í
hópa og gera listina að
„Buisness“.
Á vegum Tónlistarfélagsins
söng s.l. mánudag í Austur-
bæjarbíó sænskur óperu-
söngvari, Einar Anderson.
Eftir reykvískum blöðum að
dæma, þá kynntu þau þenn-
an sænska óperusöngvara
sem fyrsta tenórkraft sænsku
kgl. óperunnar í Stokkhólmi.
Ef hin sænska kgl. ópera hef-
ur ekki neinum betri tenór á
að skipa heldur en herra
Anderson, þá er lítið um góð-
ar bænir í þeirri kgl. óperu.
Herra Anderson hefir mikla,
harða og óþjála rödd, sem
auðheyrilega aldrei hefir feng
ið annan skóla en eilífan
kraftsöng. Kom það átakan-
legast fram í söngvunum, t.d.
Griegs „Dröm“, þar sem
söngvarinn byrjaði prýðilega,
en „slúttaði" með ógurlegum
dramatískum krafti, og eyði-
lagði þar með hið fagra lag
Griegs.
Tónhæfni (Intonation)
söngvarans var mjög ábóta-
vant, því við hvern byrjun-
artón notaði söngvarinn
„glissando“, sem renndi hon-
um á tóninn, og er það
vægast sagt mjög „dilett-
antisk“ regla.
Sem hreinn óperusöngvari
er herra Anderson prýðilegur,
þar sem hann getur sungið
undir stjórn þess dirigents,
sem „brusar med full kraft“
heilar óperur frá byrjun til
enda! Af tenórum eins og
herra Anderson eru til hundr
uð í hinum stóra óperuheimi,
söngvarar, sem eru mjög dug-
legir, sem geta sungið kvöld
eftir kvöld og sem alltaf eru
tilbúnir að syngja hlutverk
óperunnar, ef hinir listrænu
söngvarar af einhverjum á-
stæðum ekki geta sungið í
þaö og það sinn. Að þessu
leyti er óhætt að „reklam-
era“ herra Anderson sem
hinn fyrsta kraft hinnar kgl.
óperu í Stokkhólmi.
Herra Urbantschitsch að-
stoðaði söngvarann sérstak-
lega vel, þrátt fyrir það, þótt
söngvarinn syngi söngvana
og aríurnar frjálsmannlega.
Áheyrendur, sem að þessu
sinni voru að mestu meðlimir
í Tónlistarfélaginu, sýndu
óperusöngvaranum mikla vel-
vild og kurteisi.
Sig. Skagfield.
Rafmagnsþvottaválar
og önnur rafmagnsheimilistæki tekin til viðgerðar og
eftirlits. Rafvirki er hefir sérstaklega kynnt sér við-
gerðir B. T. H. þvottavéla hjá verksmiðjunni í Bret-
landi, sér um viðgerðir þeirra véla. Tekið við pöntun-
um í síma 81518 kl. 10—12 f.h. daglega.
RAFTÆKJASTÖÐIN H.F.
(Geir A. Björnsson löggiltur rafvirkjameistari)
Tjarnargötu 39
Auglýsið í TÍAAANUM
Var það rnark?
Eftir Sigurjón Jóns-
son.
Vegna hinna mjög svo
röngu frásagna af atriði því,
sem skeði í lok fyrri hálfleiks
í leik milli Frams og Vals, sem
ég var dómari í.leyfi ég mér
að gefa nokkrar skýringar.
Blöðunum ber yfirleit sam-
an um, að ég hafi átt að segja
að ég dæmdi þetta ekki mark
jþar sem leiktími hafi verið
j búinn áður en markið var
j sett, þetta er að nokkru rétt,
því ég sagðist ekki úrskurða
! hvort þetta væri löglega skor-
,að eöa ekki, en geta þess í
: skýrslu minni um leikinn
hvernig staðið hafi á er mark
ið var sett.
Hvaðan fá þeir, sem i blöð-
in rita þá frétt í leikhléinu,
að ég hafi skipt um skoöun
og dæmdi þetta nú mark. Eg
, veit að hún kom hvorki frá
mér eða línuvöröunum, þótt
það skuli viðurkennt, að til-
jraun hafi verið gjörð til þess
j í leikhléinu, að fá mig til þess
: að úrskurða þetta löglegt
, mark.
j Mér er vel ljóst, að það var
; skoðun fólksins og einnig
, margra knattspyrnudómara,
að hér væri um löglegt mark
að ræða, en skoðun mín er
og var, að samkv. knattspyrnu
lögunum gæti ég ekki talið
það mark löglega skorað,
sem væri sett eftir löglegan
leiktíma.
Að gefnu tilefni vil ég geta
þess, að það er ekki venja í
knattspyrnu (heldur í hand-
I knattleik) „að stilla liðunum
jupp“ þótt mark sé skorað á
1 siðustu stundu.
j Nú vill svo vel til, að einn
þeirra sem um knattspyrnu
1 ritar í eitt af dagblöðunum er
'gamall knattspyrnumaður og
! auk þess með dómararéttindi,
en það er Frímann Helgason
'og er hann íþróttaritstjóri
1 Þjóðviljans.
F.H. skrifar nokkuð um um
ræddan leik, en þó mun meir
um mig persónulega og gæt-
ir þar miður drengilegra orða,
merkja og setninga í minn
garð, enda ekki annars að
vænta úr þeirri átt.
Þar sem mér finnst þessi
grein F. H. lýsa svo vel hon-
um sjálfum og íþróttaanda
hans þá vil ég vekja athygli
fólks á henni, hún birtist í
blaðinu 14. júní s. 1. nokkrar
línur í áðurnefndri grein eru
á þessa leið. „Alvarlegasta á-
fallið fyrir Sigurjón er þó
markið sem sett er í lok fyrri
hálfleiks. Allir vita að leikur
stendur yfir þar til blístra
dómarans endanlega heyrist
og það gerði hún í þetta sinn
eftir að knötturinn er kom-
!inn í netið. Hann segir fyrir-
liða Vals að þetta hafi ekki
Jverið mark og liðið fer svo út
að þaö veit ekki annað en að
þetta fallega gerða mark sé
þeim ónýtt“.
j Þar sem ég tel, að í þess-
, um línum F. H. felist það sem
, um hefur verið deilt, þá vil
ég ræða þær nokkuð, en per-
, sónulegum dylgjum í minn
garð mun ég ekki svara að
sinni.
Eg vil strax geta þess, að
'dómarinn gerir engan mun á
því hvort markið sé „fallega"
gert eða ekki, heldur aðeins
telur hann það löglega skor-
að eða ekki. Þá er það að
nokkru rétt, að leikur stend-
ur yfir þar til dómarinn gef-
(Framhald á 7. síðu)
Konu eina dreymdi í vor mann
einn mikinn og skuggalegan, sem
henni stóð hálfgerður beygur og
ógn af. Maður þessi kvaðst ætla að
vera hér í vor. Hann hefði nú
ekki komið síðan 1882.
I*að þarf ekki að tala neitt um
það, hvað þessi draumur muni
þýða. En elztu menn, sem muna
vorið 1882, munu ljúka upp ein-
um munni um það, að jafn kalt
vor og þetta hafi ekki komið síð-
an þá.
Þar með er þó enginn dómur
kveðinn upp um það, að það vor
hafi verið jafn kalt þessu, en þeim
mun þó svipa saman.
En nú er vorið komið og við skul
um vona, að framhald verði á
sprettutíð og árgæzku, svo að sæmi
lega rætist úr með gróður. Mikið
hefir lagast síðustu dagana og
ýmsir vona, að vel megi rætast úr,
ef tíðin verður góð. Þegar sumar
konurnar voru að mæðast yfir
rigningunni á þjóðhátíöisdaginn
við mjólkurbúð um morguninn,
sagði frænka mín, að gróðminn
hefði ekki getað kosið sér annað
betra og fallegir yrðu grænu blett-
irnir hér i kring, þegar sólin skini
næst. Hún vissi hvað hún var að
segja og þurfti ekki lengi að bíða
eftir sólskininu.
Svo er hérna bréf frá Óskari
bónda:
„Skitt með alla skynsemi; gáfur
eru gull“. Þessa setningu heyrði ég
í mínu ungdæmi hafða eftir manni,
og skildist mér, að hún þætti bera
því vitni, að sá hinn sami hefði
hvoruga umgetna náðargjöf hlotið.
En er það ekki þessi setning, sem
við íslendingar stígum dans okk-
ar eftir nú í dag? Við ætlumst víst
áreiðanlega til þess, að aðrir liti á
okkur sem gáfaða þjóð og gerum
það sjálfir. Við höfum umfangs-
mikið skólakerfi og námsskyldur,
svo að engum gáfnamola þarf að
glata. Við eigum fræðslulög, sem
ekki er unnt að framkvæma fyrir
kostnaðar sakir, svo að ekki eru
þó áformin minni en efndirnar.
En á hvaða ‘stigi er okkar skyn-
semi þrátt fyrir þetta? Það er því
líkast, sem hún standi i öfugu hlut-
falli við gáfur og menntun.
Þjóðin er í f járliagskröggum. Það
viðurkenna allir. Framleiðslukostn
aður allur er hér orðinn stórum
meiri en í viðskiptalöndum okk-
ar. Hið opinbera verður að greiða
of fjár í uppbætur á framleiðslu-
vörurnar bæði á innlendum og er-
lendum markaði. Fé þetta verður
ur vitanlega að takast af þegnun-
um og eru allar fjáröflunarleiðir
ríkissjóðs þegar of nýttar, en þrátt
fyrir það gífurlegur fjárskortur hjá
ríkissjóði, ef halda á áfram á þess-
ari braut.
Og nú erum við í prófi. Það er
ekki gáfnapróf. Það er skynsemis-
próf. Og úrlausnir fyrstu verkefn-
anna eru þær, að hver stéttin af
annarri gerir verkfall og krefst
hærri launa, enda þótt svo sýnist,
sem laun almennt séu það há, að
við megi una, ef um stöðuga vinnu
er að ræða, eða a.m.k. hærri en
staðist fær. Hefir engum dottið í
hug, að tekjurnar mættl eins vel
drýgja með því að lengja vinnu-
daginn frá því, sem nú er? Það er
engum fullhraustum manni ofætl-
un að vinna í 10 klst. á degi hverj-
um og vinna vel. Það getur hver og
einn reiknað út, hverju muna
myndi á tekjum sínum, ef dagleg-
ur vinnuauki yrði 2—i klst., þótt á
dagvinnukaupi væri. Og i öðru lagi:
Er það sjálfsagt, að fjalskyldumað-
ur þurfi ekki að vinna nema 6 klst.
á dag eða þaðan af minna, þessa
tiltölulega fáu virku daga, sem eft-
ir eru í árinu, til þess að geta veitt
sér og sinni e. t. v. stóru fjölskyldu
munað í daglegu framfæri?
í félagi starfsmanna rikis og
bæja mun teljast stærstur hópur
„gáfnaljósa" okkar þjóðfélags.
Þetta er stétt, sem tekur sitt á
„þurru“ hvernig sem árar, svo
lengi sem greiðslugeta er fyrir
hendi hjá því opinbera. Aflabrest-
ur, grasbrestur, harðindi o. þ. h.
hafa engin áhrif á lífsafkomu þess
arar stéttar. Hófleg vinna og ör-
ugg laun er hennar hlutskipti. En
þessi hópur telur sig hafa orðið
aftur úr í kapphlaupinu um krón-
una og kemst því að þeirri „gáfu-
legu“ niðurstöðu á kostnað skyn-
seminnar, að laun sin beri að
hækka um 25—32%, og greiðist sú
hækkun af greiðslugetulausum rík-
issjóði, sem hefir það eitt úrræði
að taka summuna aftur með skött-
um af hlutaðeigendum og samborg
urum þeirra. Já, þvi segjum við í
dag í krafti sannfæringarinnar:
Skítt með alla skynseml, en gáfur
eru gull!“
Hvað finnst ykkur um þessi ein-
kunnarorð, sem Óskar bóndi velur
islenzku þjóðlífi í dag?
Starkaður gamli
■ IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIII
7. *.
| Síldarstúlkur |
| vantar í sumar til Söltunarstöðvarinnar Sunnu á 1
| Siglufirði. |
Ágætis húsnæði. Fríar ferðir og kauptrygging yfir |
| söltunartímabilið. 1
Uppl. á skrifstofu |
INGVARS VILHJÁLMSSONAR,
Hafnarhvoli, 4. hæð. 1
“ • jjjj
IIMIMMIMMMMMMIMIMMMMMIMIMMMIIIMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMIMMIIMMMMMMMMMMMMMMMMMMIIMIII
IMMHIMMMMMMMMMMMMMMMMIMIMMIMMMMMMMMIMIIIIIIIII1111111111IIIIIIIIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMI
| Akranes—Reykholt— |
Reykjavík
Fjórar feröir í viku.
1 Frá Akranesi: Sunnudaga kl. 13, mánudaga, miðviku- |
daga og föstudaga kl. 9, ekið um Reykholt til Rykja |
1 víkur. i
| Frá Rykjavík: Sunnudaga kl. 22, ekið um Akranes, |
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10 og laugardaga kl. |
14, ekið um Reykholt til Akraness.
| Ekið heim að Hvanneyri, þegar farþegar eru þangað i
eða þaðan. |
, ímillHIIHIHIIlMIMIMMMIIIIIIIIMMIIIIHHIIMIMIMMMMMMMIMMMMMMIMMMHIMlrtMMMMMMMMMMMMMMMIIIIIIIHIIH