Tíminn - 22.06.1949, Page 5
130. blað
TÍMINN, miðvikudaginn 22. júní 1949.
5
iiitoii
MiíSv.daffur 22. jání
Bændastéttin og
harðindin
Loksins er vorið komið.
Kuldatíðin, sem þjakað hefir j
landið, er afstaðin og um allt
land hefir verið góður sumar- ,
hiti og leysing mikil. Víst var
tími til kominn eftir miðjan
júní, en allt fram á síðustu
daga hafa einstakar veðurat- ,
huganastöðvar þó gefið þá
skýrslu, að jörð væri flekkótt
af snjó.
Þetta vor hefir verið verra
og kaldara en nokkur dæmi
eru til á íslandi í tíð tveggja
kynslóða eða nálega 70 ár.
Svo óvenjuleg harðindi hafa
nú gengið yfir.
Þegar á það er litið, hlýtur
það að vekja stolt og gleði, að
tjónið og vandræðin af þess-
ari óáran hefir þó ekki orðið
meira en raun ber vitni.
Bændur hafa yfirleitt mætt
. þessum ósköpum á þann hátt,
að þeir hafa komið fram fé
sínu, þó að raunar hafi orð-
ið vanhöld á lömbum í ýms-
um sveitum. Það er erfitt að
koma lömbunum upp við
góða heilsu og hreysti, þegar
ekki er annað en klaki og
sina til að beita fénu á langt
fram yfir sauðburð.
En þetta vor hefir kostað
bændurna mikið. Þeir reikna
ekki til verðs þá yfirvinnu,
sem þeir hafa innt af hönd-
um vegna þessara harðinda.
Það berast engar kröfur til
sérstakrar greiðslu fyrir eftir
vinnu og næturvinnu og helgi
dagavinnu, þó að bóndinn
hafi nótt eftir nótt vakað við
að hjúkra fé sínu. En allt eru
þetta framlög, sem þjóðarbú-
ið hefir gott af. Því er þjóð-
inni skylt að meta og þakka
þá þjónustu, sem sveitafólkið
hefir innt af hendi í vor
vegna harðindanna.
íslenzk bændastétt hefir á
þessu ári varið þremur millj-
ónum króna til fóðurbætis-
kaupa, þar sem nýgræðing-
urinn brást. Það er mikill
skattur, beinn aukakostnaður
vegna harðindanna að mestu
eða öllu leyti. Með því móti
hefir mörgum bónda tekizt
að koma fé sínu fram van-
haldalaust og halda eðlilegri
nyt í kúm sínum. En sums
staðar hefir þetta þó ekki
dugað til. Þar hafa bændur
misst meira eða minna af
lömbunum, sem áttu að borga
fóðurbætinn og annan til-
kostnað við búreksturinn. En
feílir í gömlum stíl hefir
hvergi orðið á þessu einstæða
harðindavori.
Sjálfsagt eiga eftir að
koma fram gleggri skýrslur
um harðindin og tjónið af
þeim, heldur en enn liggja
fyrir. En það, sem menn
verða einkum að hafa í huga
á þessu stigi málsins er þetta:
Sveitafólkið hefir lagt hart
að sér til þess að afstýra
vandræðum vegna þessarar
óárunar. Það hefir eftir at-
vikum tekizt vel, en þó má
búast við, að fjárhagur sumra
bænda sé í nokkurri hættu og
í heild hefir stéttin orðiö fyr
ir miklum skakkaföllum. Og
þess verður þjóðin að minn-
ast vel, að hún hefir ekki ráð
á því, að þessi sérstöku vor-
Á að stjórna með hagsmuni
almennings eða nokkurr
gróðamanna fyrir aug
Um leið og ríkisstjórn hinna '
þriggja borgaralegu flokka j
settist að v-öldum ário 1947,
lýsti hún yfir meginstefnu
sinni, sem • hún ætlaði að
stjórna eftirv -Samkvæmt þess
Ritstjórnargrein eia* Begi,
fremur var unnið gegn kaup-' undir að hefja kauphækkun-
hækkunum, og kvað Emil arbaráttu. — Svona langt er
Jónsson þar fastast að orði,' sá flokkur, sem hsfir stjórn-
þar sem hann taldi baráttu arforustuna á hendi, kominn
ir sigrar"
ari yfirlýsingú var aðalstefna fyrjr nýjum kauphækkunum frá upp’naflegu marki um
stjórnarinnar: sú, að hún ætl
aði að stöðya vöxt verðbólg-
unnar og framleiðslukostnað
arins og syo síðar meir að
færa dýrtíðina niður.
Þessi meginstefna stjórn-
arinnar var þess valdandi, að
Framsóknarfl’okkurinn gaf
kost á því- að eiga þátt í
henni. Án ■þessarar ýfirlýs-
ingar hefðr Framsóknar-
flokkurinn ekki átt hlut að
stjórnarmynduninni. Hann
hafði áður hiklaust haldið
glæpsamlega. j stöðvun og lækkun dýrtíðar-
Á síðasta þingi hóf svo innar. —
Framsóknarflokkurinn á I ®vo kórónaði AÍþýðuflokk-
þingi baráttu fyrir niður-1 urinn allt hitt með því að
færslu dýrtíðarinnar sam- j Sanga til liðs við kommún-
kvæmt fyrri stefnu sinni og
loforðum stj órnarsáttmálans,
svo sem með frjálsari verzl-
un en er, útrýmingu svarta-
markaðar, afnámi húsaleigu-
okurs, lækkun iðnaðarvöru
og skarpara eftirlit með verð-
ista og hálfan Sjálfstæðis-
flokkinn að þinglokum um
að hækka laun opinberra
starfsmanna um 4 millj. kr.
Það er bersýnilegt, að meiri
hluti tveggja stjórnarflokk-
anna og hálf ríkisstjórnin hef
fullkomlega brugðizt
lagi, allt í því skyni að auka |ir
. . . _ , , . , • kaupmátt launanna. Mokk-. stefnuyíirlýsingu sinni. I stað
þvi fram, aj-su stefna fyrrv. i urinn gá það f ril að kaup_ j þess að berjast fyrir stöðvun
stjornar, að lofa Jyrtíðinm • hækkunarkröfur myndu 1 ‘ "
að leika lausbeizlaðri væri! sér til rú ef ekkert
stórhættuleg- fynr velfarnað t m að dra úr dýr_ I
þjóðaiúnnar,-og myndi reyn-
1 ast slagbrandur fyrir eðlileg-
j um og heilbrigðum framför-
um og framkvæmdum á ó-
komnum tímum.
„Nýsköpunar“-stjórnin öll
og flokkar hennar skelltu
! skollaeyrunum. við þessari
! kenningu Framsóknarmanna
! og töldu hana firru eina.
j Þeir sögðu, að dýrtíðin væri
, ágætt tæki iál að dreifa stríðs
1 gróðanum út á meðal alrnenn
'ings og gera-• alla jafnríka.
Því væri kenning Framsókn-
armanna um dýrtíðarhætt-
una aðeins „barlómsvæl",
sem enginn skyldi taka mark
á. Ólafur Thors fullyrti, að
færi svo, aö r dýrtíðin ein-
hvern tíma' síðar færi að
verða Iskyg-gileg, þá yrði ó-
sköp auðvelt að lækka hana
með einu ,,pennastriki“.
Reynslan- hefir nú leitt í
ljós, hver -flokkurinn sagði
þjóðinni sannleikann og
hverjir drógu- hana á tálar.
Líklegt er, að hún verði þess
minnug, þegar hún á að fella
úrskurð um-þessi mál.
Efndir stjórnarsáttmálans.
Samstarfsflokkarnir í nú-
verandi ríkisstjórn voru í
fyrstu einhuga um, að ekki
mætti fylgja-áfrám sömu fjár
málastefnu- og í tíð fyrrv.
stjórnar. Óhjákvæmilegt væri
að berjast af alefli gegn vax-
andi dýrtíð, ef framleiðslunni
og atvinnuíifi þjóðarinnar
ætti að vera- lífvænt. Þess
vegna var vísitalan fest í 300
stigum me§S loforði um, að
dýrtíðinni yrði haldið í skefj-
um og helzt lækkuð. — Enn-
tíðinni, sem hafði nokkuð
aukizt frá því, að vísitalan
var fest. En þá var Sjálfstæð-
isflokknum að mæta. Hann
og lækkun dýrtíðarinnar eru
þessir aðilar teknir að beita
sér fyrir nýjum kauphækk-
unum og þar með aukinni
dýrtíð. Þessi nýja „kollsteypa“
veröur ekki skýrð nema á
einn veg: Hún er gerð til
ýmist felldi, vísaði frá eða þóknunar stórgróðamönnum
. svæfði tillögur Framsóknar- °S bröskurum
manna í þessa átt meö að-
stoð Alþýðuflokksins.
Það er vitað mál, að þessi
afstaða Sjálfstæðisflokksins
mótaðist af vilja stórgróða-
manna og braskara í flokkn-
um, sem raunverulega ráða
stefnu hans. Þetta er opin-
bert leyndarmál. Vegna þess-
ara yfirmanna flokksins má
almenningur ekki ráða því
sjálfur, hvar hann verzlar,
ekki útrýma svartamarkaði
og ekki afmá húsaleiguokur,
því að þá tapa þeir spón úr
aski sínum.
Aðalgengi sitt á Sjálfstæð-
isflokkurinn að þakka pen-
ingamönnunum í flokknum.
Nyti þeirra ekki við, væri
flokkurinn á heljarþröminni.
Þess vegna er Sjálfstæðis-
flokkurinn háður peninga-
mönnunum og er því rétt-
nefndur auðmannaflokkur.
Þetta allt er skiljanlegt. Hitt
gengur allt lakar að skilja,
að flokkur, sem kennir sig við
alþýðuna, skuli í flestum til-
fellum dansa eftir pípu auð-
mannaflokksins, þó að sá
dans komi venjulega í bága
við hagsmuni alþýðunnar.
Ráðamenn Alþýðuflokksins
hafa nú valið þá leið, sem
Emil Jónsson taldi glæpaleið.
Stjórn Alþýðusambandsins
var látin fyrirskipa verkalýðs
félögunum að segja upp kaup
gjaldssamningum og búa sig
(Framhald á 6. siðu).
Raddir aábúarma
í aðsendri grein í Alþýðu-
blaðinu í gær er sagt frá því,
að ma'ður nokkur hafi keypt
sér lax-máltíð á einu veit-
ingahúsi bæjarins og orðið að
borga fyrir 33 kr. Hann hafi
þó ekki fengið öllu meira en
i/s hluta af kg„ en ósoðið kost-
„Nýir sigrar verkalýðsins í
kaupgjaldsbaráttunni“. Svo
hljóðar aðalfyrirsögn Þjóð-
viljans í gær og nær hún
hvorki meira né minna en yf-
ir þvera forsíðuna. Þeir sigr-
ar, sem hér er átt við, eru
kauphækkanir þær, sem ýms
verkalýðsfélög hafa fengið
undanfarið og Þjóðviljinn
reynir að þakka flokki sínum,
Það sanna í þessu máli er,
að hér hefir enginn sigur
unnist fyrir verkalýðinn. Sé
hér líka um sigurvegara að
ræða, eru það aðrir en komm
úúnistar, er verðskulda það
nafn.
Verkalýðurinn hefir unnið
marga slíka „sigra“ undan-
farið. Kauphækkanirnar eru
orðnar lítt teljandi, er átt
hafa sér stað undanfarin ár.
Alltaf hefir verið talað um
mikinn sigur verkalýðsins í
hvert sinn. En hver hefir
reynslan orðið? Eftir stutta
stund var „sigurinn“ orðinn
að engu, kjarabót kauphækk
unarinnar var uppétin og
raunar meira til. Þá var far-
ið á stúfana og barist fyrir
nýrri „kjarabót".
Reynslan sýnir vissulega,
að það er hið fjarstæðasta öf-
ugmæli að vera að tala um
sigra verkalýðsins í þessu
sambandi.
Hversvegna hefir þetta far
ið svona? Því er auðvelt að
svara. Hver ný kauphækkun-
aralda hefir dregið' aukna
dýrtíð á eftir sér. Nýjar verð-
hækkanir, aukna tolla og
skatta. í því kapphlaupi, sem
hér hefir átt sér stað, hafa
hvorki verkamenn eða fram-
leiðendur grætt, heldur hafa
báðir raunverulega tapað.
Þeir, sem hafa grætt, eru
braskararnir, sem hlotnast
hafa ýmsir stórfelldir gróða-
möguleikar af völdum verð-
bólgunnar.
Áður en núverandi kaup-
deilur hófust, var deilt um
það, hvort nú skyldi heldur
ar kg. af laxi 20 kr. Það virðist
þannig kosta 145 kr. að sjóða reynt að auka kaupmátt laun
eitt kg. af laxi (þjónustugjald 1 anna með bættri verzlun,
harðindi vérði til þess, að
nokkrir islenzkir bændur
neyðist til þess að fella merk-
ið og yfirgéfa búskapinn. Því
verður að afstýra umfram
allt. Þessvegna kann að reyn
ast nauðsyn,legt að gera sér-
stakar ráðsbafanir til hjálpar
þeim bændum, er allra harð-
ast hafa orðið. úti.
Reynslan í vor sýnir, að
rétt hefir verið stefnt í aðal-
dráttum í .landbúnaðarmál-
um, þó að enn hafi skemmra
sótzt en gott var. Hún sýnir
líka, að það, sem nú á að
gera, er að herða sóknina og
bæta úr því, sem vangert hef-
ir verið' við landbúnaðinn og
íslenzka bændastétt. Með
þrautseigju sinni og æðru-
leysi við erfiðustu kringum-
stæður hefir bændastéttin
sjálf unnið mikið' starf til
undirbúnings þeim sigri, því
að þjóðin öll hlýtur að við-
urkenna afrek hennar og
dáð.
ekki innifalið). I greininni
segir ennfremur:
;,En góð atvinna má það telj-
ast að sjóða lax; hrár kostaði
laxinn, sem maðurinn fékk 4
kr (fimmta hluta af 20 kr.), en
hann varð að greiða gestgjafan
um 33 kr.; það voru því teknar
29 kr. fyrir að sjóða þennan 14
ur kg. af laxi. Alls var maður-
inn látinn greiða 37 kr. og 95
aura (svo sem fyrr var frá
greint), og voru þær 4 kr. og 95
aurar, er fram yfir voru 33 krón
urnar, þjónustugjaldið 15%, sem
framrciðslumaðurinn fékk fyrir
að rogast yfir gólfið í veitinga-
salnum með þessi 200 grömm af
laxi, (í tveimur ferðum). Fram
reiðslumaðurinn, sem bar fram
laxinn, var í alla staði hinn
kurteisasti, og er frá því sagt,
af því hitt þekkist líka. Hann
var því jafnvel kominn að sín-
um 5 kr. eins og veitingamaður
inn að 29 krónunum. Þess má þó
geta að í nágrannalöndunum
er hægt að fá góða máltíð fyrir
5 krónur, og að í Englandi er
bannað að' selja nokkra máltíð
dýrara en 5 shillinga.“
Er annars ekki þessi saga af
lax-máltíðinni gott dæmi um
það eymdarástand, sem verð-
lagseftirlitið er nú í undir
handleiðslu Sjálfstæðis-
manna og Alþýðuflokks-
manna. Það væri annars fróð-
legt að heyra, hvort umrætt
okur á sér ekki stað með full-
um vilja og vitund þess?
lækkun húsnæðiskostnaðar
og öðrum slíkum ráðstöfun-
um, eða hvort hafin skyldi ný
kauphækkunarbarátta. Fram
sóknarmenn töldu fyrri leið-
ina rétta úrræðið. Sá skiln-
ingur ríkti líka á seinasta Al-
þýðusambandsþingi. En brask
ararnir, sem ráða Sjálfstæð-
isflokknum, sögðu nei. Þeir
fengu meirihluta Alþýðu-
flokksins til liðs við sig. Allar
tillögur Framsóknarmanna
um að auka kaupmátt laun-
anna hafa ýmist verið felld-
ar eða svæfðar. í stað þess
var farin kauphækkunarleið-
in.
Þeir, sem hér hrósa því
raunverulega sigri, eru brask
ararnir í Sjálfstæðisflokkn-
um. Þeir hafa sloppið við að
þurfa að færa nokkrar fór nir.
Verkalýðnum hefir verið frið-
þægt í bili með kauphækkun.
En herkostnaðinum, sem af
henni leiðir, ætla braskararn-
ir að velta yfir á verkamenn
aftur og jafnvel meiru til.
Þeir hafa leikið' þann leik oft
áður og treysta þvi, að það
heppnist einu sinni enn.
Það gefur bröskurunum
vissulega vonir um, að þessi
leikur ætli að heppnast, að
forkólfar kommúnista skuli
nú hreykja sér eins og hanar
á haug og gala hástöfum, að
það sé sigur sinn og verka-
menna, þegar farin er sú leið
(Framhald á 7. siðu)