Tíminn - 22.06.1949, Síða 6
6
TÍMINN, miðvikudaginn 22. júní 1949.
130. blað
iiiiiiiuiiil
tbjja Síi
JLœstai* dyr!
I (Secret Beyond the Door) |
I Sérkennileg og sálfræðileg ný |
| amerísk stórmynd, gerð af |
| þýzka snillingnumFRITZLANG |
S Aðalhlutverk:
Joan Bennet |
Michael Redgrave
Sýnd kl. 9.
| Bönnuð börnum yngri en 16 ára |
!! Hin marg eftirspurða og skemti |
|j lega músikmynd:
í Kúbönsk Riimba f
| með DESI ARNAZ og hljóm- |
sveit hans, King-systur og fl. |
AUKAMYNDIR: Frjórar nýjar I
I teiknimyndir. Sýnd kl 5 og 7. |
■iiuuiiiiniiniiui
VIÐ _
SKÚIAÚÖTU
Hiiefaleikarinn. !
(Kelly the Second)
[ Afar spennandi og skemmti |
! ieg amerísk gamanmynd, full |
K af fjöri og hnefaleikum.
AÖalhlutverk:
Guinn (Big-Boy) Williams, |
Patsy Itelly, . |
Charley Chase.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. |
' ___ 5
wuiniiiniiiiiimimiuuiiiiiiiiimniiiiiiiMiiiurmvniMii.
Kafaœrfáatiarbíc x
§
■ • .i ■. > ■ t;l.’
Systir infn og ég f
\ Ensk mynd efnisrík og vel 1
leikin.
I! Aðalhlutverk:
Dermond Walsh,
Sally Ann Howes,
Marianda Hunt.
Sýnd kl. 7 og 9.
5
Simi 9249. !
E
I
MmiiiuutniimiimmiMinnummTUiiinfiiiiiniimiiiii
1 að stjórna . . .
'Framhald af 5. siðu).
Fyrir þjóöinni liggur þá
þessi spurning til úrlausnar:
Á að stjórna með hagsmuni
almennings fyrir augum eða
á að haga stjórninni sam-
kvæmt hagsmunum nokk-
urra stórgróðamanna og
'oraskara?
heir, sem hallast að því
ryrrnefnda, styðja Framsókn
arflokkinn, hinir Sjálfstæð-
: sflokkinn og Alþýðuflokkinn.
'vlbl. býst til varnar.
Almenningur mun nú far-
nn að átta sig á því, hver
nunur sé á stefnum Fram-
ióknarflokksins og Sjálfstæð
xsflokksins í dýrtíðarmálun-
im. Þær stefnur hafa
ikýrzt við síðasta þinghald.
!Það liggur ljóst fyrir, að
Framsóknarmenn vilja leysa
iýrtíðarmálin á þann veg, að
uórgfóðamenn og braskarar
verði fyrst látnir færa sínar
::órnir til viðreisnar fram-
ieiöslunni og atvinnuvegun-
'im í heild, áður en byrðar
erif' lagðar á almenning i
pesðu skyni. Sjálfstæðisflokk
urinn vill aftur á móti að
AFBRÝBI I
(The Flame).
| Spennandi amerísk kvik- |
| mynd, gerS eftir skáldsögu |
| eftir Robert T. Shannon.
| Aðalhlutverk:
Jolm Carroll,
Vera Ralston,
Robert Paige.
| Bönnuð vngri en 12 ára. |
| Sýnd kl. 5 og 9
| E
| SÖNGSKEMMTUN kl. 7. f
iiiiiiiiiiiiiiiurfivtiiiiiiiiniiiiiiii.iniiiiiiniiiiiiiiiii.iiiiii'
IIIIIIIIUI*
llllilllllll
Jjanarbíc
74. sýning
Ðamlet
SÍÐASTA SINN.
Sýnd kl. 9.
Maimavciðai*
(Manliunt)
§ Bönnuð innan 16 ára.
= r
Sýnd kl. 5 og 7.
'iiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiinmmiiii
•miiiiiita Sajatiíc ■iiiiiiiiui^
I HAFNARFIRÐI j
f SæflngHasveitin f
| (The Fighting Seabees). |
| Ákaflega spennandi og |
| taugaðesandi amer. kvikmynd |
| úr síðustu heimsstyrjöld.
| Aðalhlutverk:
John Wayne,
Susan Heyward,
Dennis O’Keefe.
I Bönnuð yngri en 16 ára. g
| Sýnd kl. 7 og 9.
Slmi 9184.
lll■MIIIIIIII■ll|||||||||||t|||||||l|ll||ll||||||||,ll,||llmIIU|„l
byrðarnar séu lagðar einhliða
á almenning, en hagsmuni
braskara og stórgróðamanna
megi í engu skeröa.
Morgunblaðið hefir séð sér
þann kost vænstan að búast
til varnar fyrir málstað
flokks síns. En hvernig ferst
blaðinu vörnin? Það forðast
að minnast á hinn málefna-
lega ágreining Framsóknar-
flokksins og Sjálfstæðis-
flokksins og sneiðir þannig
alveg hjá kjarna málsins. í
þess stað er sagt, að Fram-
sóknarmenn séu í senn bæði
„heimskir og hræddir“ og til
viðbótar „illa menntaðir".
„Heimskan“ á víst að vera í
því fólgin að vilja gera verzl-
unina frjálsa í stað þess að
hafa hana klafabundna í
þágu heildsalanna. Morgunbl.
sagöi fyrir nokkru, að fólkið
vildi heldur skipta við kaup-
menn en kaupfélög, ef það
mætti ráða, en samt berst
það með hnúum og hnefum
á móti því, að fólkið fái frjálst
val um þetta. Það vill koma
í veg fyrir, að ást fólksins til
kaupmanna og andúð þess til
kaupfélaga verði opinber.
Skilji nú þeir, sem geta.
„Hræðslan" á að vera
íiiiiiiima (jatnla Síc aiiiniiiiiii
5 . ■?. ''5'
| |
Mangararnir
(The Hucksterr)
| Amerísk kvikmynd, gerð eftir I
| hinni frægu skáldsögu Frede- 1
| ricks Wakeman.
I Aðalhlutverkin leika:
CLARK GABLE
Déborah Kerr
Ava Gardner
Sidney Greenstreet §
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIUIIIU
....— Iripcli-bíc ■llllllllllt^
BRÚÐKAUP
| Skemmtileg og vel gerð |
| og leikin kvikmynd eftir 1
| samnefndu verki Antons |
1 Tsjeskov. i
Aðalhlutverk:
G. Panevskaja,
A. Gribov,
Z. Federvos.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
iiiiiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitniimiiiumiuiimiiiiuj
sprottin af því, að Framsókn-
armenn vilja stöðva og lækka
dýrtíðina, sem er eitur í bein-
um yfirmanna Sjálfstæðis-
flokksins. Allt þetta, „heimsk
an“, „hræðslan“ og „mennt-
unarleysið" telur Mbl. orka
því, að Framsóknarflokkur-
inn sé nú orðið sama sem
„dauður flokkur“. Um mennt
unarskort Framsóknarmanna
í samanburði við Sjálfstæðis-
menn skal hér ekki metist,
en um „dauðan flokk“ má
minna á, að fyrir mörgum ár-
um var sami dómur kveðinn
upp yfir Alþýðuflokknum, en
það mun hafa verið á þeim
árum, er Sjálfstæðisflokkur-
inn var í tilhugalífinu við
kommúnista.
Þessari vörn Mbl. hæfir
ekki langt svar. Ómerkilegri
og á allan hátt lélegri gat
hún ekki verið í augum allra
sæmilega þroskaðra manna,
og sízt ber hún vott um
menntun á háu stigi. Við
hina, sem eru eða kunna aö
vera ánægðir með þessa vörn
Mbl. fyrir málstað Sjálfstæð-
isflokksins, ef nokkrir eru,
þýðir ekki að ræða.
(f3ern h ard ^jordli:
cdfaró í WjarzUíí
45. DAGUR
Eldurinn
gerir ekki boð á undan sér!
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
Samvin.rLutryggin.gLLm
Hreinsum gólfteppi, elnnig
bólstruð húsgögn.
Gólfteppa-
hreinsnnin
Barónsstíg—Skúlagötu.
Sími 7360.
titfoeiiii 7’manH
trumbu. En Níels vissi betur — hún var uppi á háfjallinu
— í helli. Og vildi Anti ekki nú nota töfragripinn, skyldi
hann draga hann þangað á hárinu. Það bitu frumbýling-
inn hvorki vopn né eldur. En samt hlutu að vera til ráð
til þess að granda honum. Ef frumbýlíngurinn lifði, þá —
ja, hvað var þá annað framundan en svartholið . . . hírast
þar allan aldur . . . komást aldrei út . .
Þessum syni víðavangsins fannst fangelsið hræðilegra
en gálgi og snara.
Það bar ekkert til tíðinda þá tvo daga, sem hreindýrin
voru enn í grennd við Marzhlíð. Lars reyndi ekki framar
aö ná tali af Löppunum, og honum v^r það mikill léttir, er
hann sá hjörðina hverfa austur yfir. Nú gat hann fengið
að vera í friði.
XII.
Marzvatnið var lagt, og Lars var fyrir löngu hættur veiði-
tilraunum sínum í því. Hann átti ekki miklar birgðir af sil-
ungi, en hann vonaði, að vetrarveiðarnar yrðu arðgæfari
hér en undir Tröllaf'elii. :
Það voru aöallega rjúpur og tófur, sem hann gerði sér
vonir um. Hreindýrin voru ekki fyrr farin en hann tók að
egna snörur fyrir rjúpuna, víös vegar í birkikjarrinu og
víðidröngunum. Það tók meiri tíma að útbúa refagildrurn-
ar. Þær voru þannig gerðar, að hann sagaði sem næst sjö
feta langa staura úr venjulegum trjábolum. Neðri endann
yddi hann, svo að hægt væri að reka þéssa staura niður í
jörðina, en efri endann hjó hann og telgdi til, unz hann
varð þunnur eins og árarblað. Siðan sagaði hann í hann
langa og djúpa sýlingu, hafði annan broddin heldur hærri
og hjvessti hann. Á þennan odd festi hann tálbeituna —■
og svo gat refurinn komiö.
Þótt þessar gildrur virtust einfaldar að gerð, voru þær
veiðisælar. Tófan varð að stökkva í loft upp til þess aö ná
beitunni, og í níu skipti af hverjum tíu, leitaöi hún festu
í sýlingunni fyrir annan framfótinn. Þegar hún ætlaði að
láta sig detta niður, var fóturinn svo skorðaður niðri í rauf-
inni, og þá átti hún sér engrar undankomu auöið, því að
hún náði ekki til jarðar með afturfæturna. Þarna hékk •
hún, þar til gildrunnar var vitjað.
Lars veiddi fjórar tófur fyrstu vikuna. Rjúpnaveiðin var
líka góð, þótt oft bæri það við að fjórfættir veiðigarpar
yrðu á undan Lars að vitja snaranna. En þá fauk fyrst í
Lars, er hann kom einu sinni að hálfétinni tófu í einni
gildrunni. Það leyndi sér ekki, hver haföi hér verið að
verki. Sporin sögðu eftir.
Lars lét tófuna eiga sig. í runna, svo sem fimmtán skref
frá gildrunni, bjó hann sér til sæti, og greiddi sundur
greinarnar, svo að hann sæi vel fram fyrir sig. Lars þótt-
ist viss um, að jarfinn kæmi aftur. Hann var ekki vanur að
ganga frá leifðu.
Frumbýlingurinn laumaðist aftur út í skóginn, er leið
að kvöldi. Hann hafði meðferðis dálitla heytuggu til þess
að sitja á — það var hlýrra. Hann gat búizt við langri
bið, og það var kalt og heiðríkt þetta kvöld.
Lars sat lengi hreyfingarlaus í runnanum og horfði hvöss-
um, gráum augum út í rjóðrið. Svartir skuggar af trjám
og runnum hvíldu á fönninni. Hvergi var nokkur hreyf-
ing, og hvergi heyrðist hljóð. Gildran var mitt í rjóðrinu.
Allt í einu heyrðist skrjáf í einum runnanum. í næstu
andrá hoppaði héri fram í rjóðrið. Hann nam staðar við
lítinn grenirunna og tók að naga barr. Á milli þess sem
hann naslaði í sig, reisti hann löng eyrup og lagði við
hlustirnar.
Lars lét sem hann sæi ekki þessa bráð, þótt hérinn væri
aöeins fáein skref frá honum. í þess stað lét hann skrjáfa
ofurlítið í grein, og það þurfti ekki annars við — hérinn tók
á sprett. Frumbýlingurinn brosti. Nú var rjóðrið aftur autt.
Einn lítil lhéri gat gert strik í reikninginn, ef jarfinn kæmi
á vettvang.
Tíminn leið. Jarfinn virtist ekki flýta sér, og þegar Lars
heyrði héra reka upp angistarvein skammt frá, teygði hann
ósjálfrátt úr sér. Hefði nú jarfinn hremmt hérann, var til
gangslaust að bíða lengur þessa nóttina., Járfinn myndi
ekki leggja sér frosið, tófukjöt ,til munns,:.ef-:hann var ný-
búinn að seðja hungrið á volgu hérakjati*