Tíminn - 22.06.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.06.1949, Blaðsíða 7
130. blað TÍMINN, miðvikudaginn 22. júní 1949. 7 IVýir sig'rar (Framhald af 5. síðu). að sleppa bröskurunum við byrðarnar, en verkamenn látnir fá málamyndaruppbót, sem verffur fljótlega tekin af þeim aftur. Stórgróðamenn Sjálfstæðisflokksins geta vissuiega glott að hinum sjálf umglöðu einfeldningum á kommúnistahaugnum, er hafa gengið jafn fullkomlega í gildruna. En þótt Alþýðuflokkurinn liafi ánetjast og kommúnist- ar séu gengnir í gildruna, get ur verið ofsnemmt fyrir þessa góðu herra að glotta. Fram- sóknarmenn munu aldrei veita þeim vinnubrögðum, sem hér hafa átt sér stað, viðurkenningu sína. Hann « mun skýlaust krefjast þess, :! að því aðeins verði nýjum \\ byrðum velt yfir á almenn- « ing, — cins og nú er í ráði, — H að braskararnir færi fullkom lega sínar fórnir. Bráskararn ir hafa unhið fyrstu umferð- ina í leiknum, en það e^Xi umferðir eftir. X+Y. fyrirliggjandi Böglasmjör (óskammtað) Rjómabússmjör (gegn skömmtunarseölum) stíhúsið HERDUBREiÐ i vilja allir spara sérl Sími 2678 ♦»»♦»♦»»»»♦»< >♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦ »»»♦♦»»♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»♦♦ Utanbæj ♦»♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦»♦• armenn Ef yður vantar að fá úrin yðar standsett fljótt og vel þá sendið þau t'l úrsmiðaverkstæðis Eggerts Hannah Laugarveg 82 Reykjavik, er sendir yður þau aftur viö- gerð gegn póstkröfu. Eggert Hannah úrsmiður Var |»að mark? (Framhald af 4. síðu). ur merki með flautu sinni, en ekki tel ég þó, að allt sé löglegt (eða ólöglegt) sem skeður þar til dómarinn flaut ar. Dæmi: Fram og Valur eru keppa og miðframh. hjá Fram er Rikarð og annar bakvörður Vals er Frímann. B.F.f. Farfuglar. 23. þ. m. Jóns- messa í Valabóli. Um næstu helgi Jónsmessuhátíð ?????? — Skrifstofa deildarinnar verður í sumar í Franska spítalanum við Lindargötu, hún verður opin öll Fram hefur sókn að marki miðvikudags- og föstudagskvöld Vals og Ríkarð er kominn að kl- 8y2—10. Þar verða gefnar marklínu, en þar stendur allar upplýsingar um ferðir, Frimann (sem klettur úr haf seldir farmiðar, skráðir nýir íé- inu). Ríkarð sér að hann laSar °g tekið á móti árgjöldum. rnuni missa af knettinum, svo Ath- Farmiðar fyrir þessar hann slær knöttinn í markiö. feröir seldir í kvöld í skrifstof- Frímann ætlar að verja með unni- NEFNDIN. höndunum, en knötturinn | Ferðafélag íslands ráðgerir að snýst úr höndum hans og í fara tvær skemmtiferðir um mark. Dómarinn flautar um næstu helgi Aðra ferðina flug_ leið og knötturinn liggur í ferð til vestmannaeyja. Lagt af HXAKKA Og BEIZLI hef ég eins og að undanförnu. Afgreiði gegn kröfu. Gunnar Þorgeirsson Óðinsgötu 17 — Reykjavik. markinu. Hverjir myndu nú telja það góðan dómara, sem stað upp úr hádegi á laugardag og komið heim aftur á sunnu- úrskurðaði mark, aðeins dagskvöld. Skoðaðir merkustu vegna þess að hann flautaöi eftir að knötturinn var kom- iirn í markið, eða dettur nokkr um í hug að dæma hendi á Ríkharð, vítaspyrnu fyrir Frí- mann og mark á Val, en Frí- mann segir: „allir vita að leik ur stendur yfir, þar til blistra dómarans endanlega heyrist“. Ef F. H. er sjálfum sér sam- kvæmúr, þá mundi hann dæma hér mark, en mér er nær að halda, að hér mundi F. H. ekki láta flautuna ráða, heldur hitt, að hann sá að markið var sett undir ólög- legum kringumstæðum. Eg tel að við munum flest eða jafnvel öll vera þeirrar skoðunar að hér beri aðeins að dæma hendi á Fram fyrir Rikarð og það enda þótt dómarinn hafi eigi flautað fyrr en knötturinn lá i mark- inu. Hver skyldi ;vera ástæðan fyrir því, að við getum verið sammála í þessu atriði. Eg tel að það sé vegna þess, að það er svo algengt að dómari ógildi mark, vegna þess að áður en það var sett voru reglur leiksins brotnar og tel ég að F. H. hljóti að minnsta kosti, að muna eftir einu slíku atriði. En hvað var nú það, sem gerðist í hinum mjög svo umrædda leik, það var að leiktíminn var búinn áður en mark er sett en flautað um leið og knötturinn kemur i mark. í öðru tilfellínu erum við sögustaðir i Eyjum, gengið á Heimaklett (283 m) eða Klifið og á Helgafell. Farið út í Höfða og í Höfðahelli. Aðrir merkustu staöir skoðaðir' Fararstjóri ná- kunnugur í Evjum. Síðasta ár- bók Ferðafélagsins er um Vest- mannaeyjar. — Hin ferðin er til Gullfoss og Geysis. Lagt af stað á sunnudagsmorgun kl. 8. Kom- ið áð Brúarhlöðum. Sápa látin i Geysi og reynt að ná fallegu gosi. í bakaleið farið upp með Sogi, austur fyrri Þingvaliavatn til Reykjavíkur. Upplýsingar um ferðirnar i skrifstofunni i Tún- götu 5 og séu farmiðar teknir fyrir kl. 6 á föstudag. Köld IioríS og heitnr veizlumatnr sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR Notuð íslenzk frímerki kaupi eg ávalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavík. 7. 8. Sparar yður erfiði og fyrirhöfn. Sparar yður tíma. Eykur hreinlæti. Bætir framleiðsluna. Veldur því að mjólkin kemst í hærri verðflokk. Er örugg fjárfesting, sem greiðir sig upp með tímanúm. Er viðurkennd og örugg. Er tiltölulega ódýr. Vér höfum fyrirliggjandi amerískar mjaltavélar með bei«zín eða rafmótorum. Bændur, léttið yður síörfin með því að taka tækn- ina í þjónustu yðar. OIBlllfA^ Reykjavík Eins og að undanförnu kaupum við þvegna og ij óþvegna vorull hæsta vérði. Verð á góðri ull er nú all- ! miklu hærra en undárifarið og er afar nauðsynlegt að vönduö sé öll meðferð ullarinnar, tekið af í þurru veöri, ullin viðruð eftir rúninguna o. s. frv. 'Jllina sækjum við heim til bænda, ef óskað er og bilfært er að bænum. Kaupum tuskur 1 Verzlunarfélag Borgarfjarðar h.f. Baldursgötu 30. Simi 2292. Borgarnesi Endurskoðunarskrifstoía EYJÓLFS ÍSFELDS EYJÓLFSSONAR, lögg. endusk. Túngötu 8. Sími 81388 flest sammála um, að dæma ekki mark en hinu vilja sumir telja löglega skorað og það þótt í bæði skiptin hafi leik- reglurnar verið brotnar áður en knötturinn kom í markið. Hvar er þess getið í knatt- spyrnulögunum, að dómari hafi leyfi til þess að dæma mark löglega skorað, sem sett er eftir að ákveðnum leik- tíma er lokið (að undan- skyldri vítaspyrnu). Ef Frí- mann eða aðrir þeir sem telja sig betur vita, geta bent mér á þá grein í knattspyrnulög- unum, þar sem þessi undan- þága er veitt, þá skildi ég þeim þakklátur. Trúað gæti ég því, að við nánari athugun á þessu at- riði yrðu sumir til þess að skilja afstöðu mína, er ég taldi mér eigi fært í áður- nefndum leik, að úrskurða þetta löglegt mark. K.R.R. mun áreiðanlega leita úrskurðar í þessu máli, svo enginn þurfi að vera í neinum vafa hvað er hið rétta. Sigurjón Jónsson. (j3œnÁi ur Munið það þegar haustar, að hirða vel um gærurn- ar af heimaslátraða fénu, og leggja þær inn í kaup- félagið. Þá er tryggt að verðið verður það hæsta, sem fáan- legt er. £aiti6ahd Ui Aatntihhutfélaga Bergiir Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 Jóhannes Elíasson — lögfræðingur — Skrifstofa Austurstræti 5, III, hæð (Nýja Búnaðarbankahúslnu) Viðtalstími 5—7. — Simi 7738.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.